Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.2000, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.2000, Síða 27
43 MÁNUDAGUR 17. JÚLÍ 2000 Tilvera Öldukóngurinn Hasselhoff 48 ára Hann ber aldurinn vel, goðumlíki strandagarpurinn með kólibríröddina. í gegnum árin hafa sjónvarpsáhorfendur dáðst að honum sneiða öldurnar - stæltur kroppurinn spenntur til hins ýtrasta. Þótt hann sé hættur lifir minningin - um mann sem bæði þorði og framkvæmdi á ströndinni. Stúlk- urnar göptu, strákamir stældu. Til hamingju með daginn hr. David Hasselhoff. Gildir fyrir þriðjudaginn 18. júlí Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l: 1 k Vinnan gengur vel í M dag og þú færð hrós fyrir vel unnið starf. Kvöldið verður líflegt og þú átt ef til vill von á gestum. Fiskarnir (19. febr.-20. marsl: Þú lendir í miðju deilu- Imáli og ert í vafa um hvort þú eigir að styðja annan deiluaðil- ann eða láta þig þetta engu skipta. Gerðu eins og þér finnst réttast. Hrúturinn (?1. mars-19. anríll: Þú ættir að vera vak- andi fyrir mistökum %sem þú og aðrir gera í dag svo þau hafi ekki slæm áhrif seinna. Nautið (20. apríl-20. maí): / Viðkvæmt mál kemur upp og þú átt á hættu að leiða hugann stöðugt að því þótt þú ætfir að einbeita þér að öðru. Tvíburarnir (21. maí-21. iúníl: V Sjálfstraust þitt er með mesta móti. Þú þarft á / öryggi að halda í einkamálunum á næst- unni og ættir að fá hjálp frá fjöl- skyldunni. Krabbinn (22. iúní-22. iúií>: Þú þarft að hugsa þig i vel um áður en ákvörðun er tekin í mikilvægu máli. Breyt- ingar í heimilislífinu eru af hinu góða. Llónið 123. iúlí- 22. áeústl: Þér finnst þér ef til vill ekki miða vel í vinn- unni en það kemur í ljós fyrr en varir að það hafa orðið einhverjar fram- farir í starfi þínu. Mevian (23. áeúst-22. sept.l: Þér gengur óvanalega vel að ná til aðila sem venjulega er þér fjar- lægari en þú vildir. Þú færð góðar fréttir í dag. Vogjn (23. sept.-23. okt.l: Félagslifið tekur ein- hveijum breytingum. Þú færð óvænt verk- efhi að takast á við og þáð gæti verið upphafið að breyt- ingum. Vogin (23. sí það gæti v Sporðdreki (24. okt.-2i. nóv.): f, Þú heyrir óvænta I gagnrýni í þinn garð Vj og átt erfitt með að sætta þig við hana. Ekki láta aðra koma þér úr jafn- vægi. Bogamaður (22. nóv.-21. des.): ®Eitthvað er að angra þig. Þetta er ekki hent- ugur timi til að gera miklar breytingar. Happatölm- þínar eru 8,14 og 19. Steingeitin (22. des.-19. ian.): •V Það er jákvætt and- rúmsloft í kringum þig W J/\ þessa dagana. Fjöl- skyldan kemur mikið við sögu í kvöld. Happatölur þin- ar eru 6, 27 og 30. Jackie sá fyrir flugslys Johns í bók, The Day John Died, sem komin er í bókahillur í bandarískum verslunum nú þegar ár er liðið frá því að John F. Kennedy yngri fórst í flugslysi ásamt eiginkonu sinni og mágkonu, er greint frá því að móðir hans, Jackie Kenndey Onassis, hafi fengið fyrirboða um að sonur hennar myndi farast í flugslysi. Jackie bað son sinn um að taka ekki flugmannspróf. Á dánarbeðinum mun Jackie einnig hafa beðið vin sinn, Maurice Tempelsman, um að gera ailt sem hægt væri til að koma í veg fyrir að John flygi. Samkvæmt bókinni var Jackie ekki eina manneskjan sem varaði John við því að fljúga. Hnefaleikakappinn Mike Tyson, sem John kynntist vel eftir að hafa tekið viðtal við hann fyrir tímaritið George, sagði honum að taka engan með sér í loftið sem hann elskaði. Höfundur bókarinnar, Christopher Andersen, segir hana byggða á John F. Kennedy Eitt ár er nú liöiö frá því aö Kennedy lét lífiö í flugslysi. viðtölum við ættingja Kennedys, vina, ástkvenna, blaðamanna og annarra. í annarri bók, Patrick Kennedy: The Rise to Power, segir að fjölskylda Kennedys hafi neitað að fljúga með honum þar sem hann hafi verið lesblindur. Flugið var þó ekki eina ástríða Kennedys. Hann var partíbolti, hann skoðaði klámmyndbönd með ánægju og reykti gjaman maríjúana. Að því er kemur fram í bók Andersons sektaði myndbandaleiga Kermedy um 1 þúsund dollara fyrir að skila ekki tugum klámmynda. Fjallað er um kærustur Kennedys og mun Daryl Hannah hafa heimtað að hann kvæntist henni. Einnig kemur fram að Kennedy og eiginkona hans, Carolyn Bessette, sem þoldi illa sviðsljósið, hefðu náð sáttum áður en þau létust í flugslysinu 16. júlí í fyrra. Menntasmiðja kvenna - af stað í haust á Akranesi PV, AKRANESI: Uppi hafa verið hugmyndir um að stofna Menntasmiðju kvenna á Akranesi en atvinnuleysi hefur verið nokkurt meðal kvenna þar. „Búið er að fá nægilegt fjármagn til þess að fara af stað með verk- efnið á komandi hausti. Gert er ráð fyrir að Símenntunarmiðstöð Vesturlands annist skipulagningu og framkvæmd málsins í sam- vinnu við félagsmálastjóra, mark- aðs- og atvinnufulltrúa, atvinnu- málanefnd og æskulýðs- og félags- málaráð. Ekki hefur endanlega verið ákveðið hvar starfsemin mun fara fram en til greina kem- ur að nota gamla Stúkuhúsið und- ir starfsemina,“ sagði Gísli Gisla- son, bæjarstjóri á Akranesi, i sam- tali við DV. -DVÓ Ekkert varöandi kynlífiö er okkur óviökomandi. Troðfull búð af spennandi unaðsvörum ástalífsins fyrir dömur og herra. Opiö Fákafeni 9 • S. 553 1300 BALEN0 TEGUND: 1,6 GLXWAGON 4x4 VERÐ: 1.695.000 KR. $ SUZUKI SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Ellasson, SUZUKI BILAR HF Granukinn20,slmi 555 15 50.Hvammstangi:Bíla-ogbúvélasalan, Melavegi 17,simi451 26 17.Isafjörður:Bilagarðurehf.,Grænagarði,sími4563095. Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Keflavik: BG bílakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. www.suzukibilar.is Aaðá úti í náttúrunni ? SUZUKI Baleno Wagon - ferðavænn, alvöru fjölskyldubíll

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.