Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.2000, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.2000, Side 8
8 Fréttir MÁNUDAGUR 24. JÚLÍ 2000 DV Sauðárkrókur: Fluga um reiðhöllina DV, SAUDÁRKRÖKI: Nýlega var Hlutafélagið Fluga formlega stofnað um byggingu og rekstur reiðhallar á Sauðárkróki. Stofnhlutafé er 37 milljónir en heim- ilt er að auka hlutafé upp í 75 millj- ónir fram að fyrsta aðalfundi enda er þegar komið á öngulinn það mik- il viðbót að hlutafé veröi a.m.k. 50 milljónir, að sögn Páls Dagbjarts- sonar í Varmahlíð sem sæti átti í byggingamefnd reiðhallarinnar. Á stofnfundinum í Tjarnarbæ, félags- heimilis Léttfeta, kom fram að Skag- firöingar ætla að standa mjög mynd- arlega að byggingu hallarinnar sem veröur 30x80 metrar að grunnfleti. Ölium tilboðum í alútboði var hafn- að þar sem þau reyndust of há að mati byggingamefndar, eða á bilinu 71-350 miUjónir. Síðan kom tUboð frá Sveini Pálmasyni sem PáU Dag- bjartsson sagði reyndar að hefði far- ið „húsaviUt" og er talið að í dag verði hægt að reisa reiðskemmuna fyrir 50-55 mUljónir, fyrir utan lagnir og innréttingu á aðstöðu í austurhluta. Einnig kom fram á fundinum að í burðarliðnum væri samningur um kaup á anddyri hússins en það hefði ákveðinn aðUi boðist til að kosta með því skUyrði aö fá að auglýsa þar sína þjónustu. Reiðskemman verður vestan við enda skeiðvaUar- ins í Flæðigerði og er næsta stig að- eins það að teikningar verði sam- þykktar og svo að taka fyrstu skóflustunguna. -ÞÁ Notaðar rúlluvélar á kostakjörum Mikil verðlækkun Mikið úrval : Ingvar f Helgason hf. Sævarhöfba 2 - Sími 525 8000 - Beinn sími 525 8070 Fax: 587 9577 - www. ih. is - Véladeild - E-mail: veladeild@ih. is Lært að sigla Þeir voru faglegir í siglingatækninni, krakkarnir sem sóttu siglinganámskeiö hjá siglingaklúbbnum Nökkva á Akureyri. Hérna gæti veriö um framtíöarskip- stjóra aö ræöa og því eins gott aö hafa allt á hreinu og líta á bakboröa til aö athuga aöra skipaumferö. Flokkun úrgangs í Borgarbyggð - heimajarðgerð í tilraunaskyni DV, BQRGARNESI: ___________________ Bæjarstjóm Borgarbyggðar sam- þykkti síðastliðið haust að stuðla að því að íbúar og fyrirtæki taki upp flokkun á sorpi í sveitarfélaginu. Sorpflokkun á heimilum verði í meginatriðum tvenns konar, þ.e. flokkun í lífrænt sorp sem fari í jarðgerð og flokkun i annað sorp sem fari tU urðunar. Gámastöð hef- ur verið opnuð í Borgamesi þar sem tekið er á móti sorpi til flokk- unar og endurvinnslu. í vor var einnig auglýst eftir tuttugu heimU- um í Borgarbyggð til að stunda heimajarðgerð í tUraunaskyni. íbú- um var gefinn kostur á að skrá sig tU þátttöku í verkefninu og fá jarð- gerðarkassa gegn vægu gjaldi. AUs sóttu 24 aðilar eftir þátttöku í jarð- gerðarverkefni Borgarbyggðar og var samþykkt að gefa öUum kost á að taka þátt í verkefninu. Fyrstu safnkassarnir voru aíhentir fyrir skömmu og kom það í hlut Kolfinnu Þ. Jóhannesdóttur, bæjarfuUtrúa og formanns Náttúruvemdarráðs, að taka við fyrsta kassanum. Jarðgerð- arkassamir eru af tveimur gerðum, Sandvik og Gröna Johanna, sem báðir uppfyUa kröfur norræna svansins sem er sameiginlegt um- hverfis- og gæðamerki Norðurland- anna. Þetta eru fyrstu jarðgerðar- kassarnir með merki norræna svansins sem teknir eru i notkun á íslandi en þeir eru fluttir inn af fyr- irtækinu Vistmenn ehf. Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræð- ingur hefur haft umsjón með þessu tilraunaverkefni Borgarbyggðar og útbúið ítarlegt leiðbeiningarefni sem fylgir með jarðgerðarkössun- um. Stefht er að því að flokkun á líf- rænu sorpi verði tekin upp í leik- skólum og grunnskólum í Borgar- byggð á næstu mánuðum og að fleiri heimili bætist síðan í hópinn næsta vetur þegar reynsla verður fengin af þessum fyrsta hluta. -DVÓ Nissan Almera, f.skrd. 21.09.1999 5 dyra, ekinn 12 þ. km, svartur. Verð: 1.440.000. Opel Corsa swing, f.skrd. 18.04.1997 3 dyra, ekinn 44 þ. km, rauður. Verð: 880.000. Daewoo Nubira st., f.skrd. 5.06. 1999 Hyundai Atos, f.skrd. 14.07.1999 5 dyra, ekinn 24 þ. km, rauður. 5 dyra, ekinn 2 þ. km, blár. Verð: 1.230.000. Verð: 820.000. Vw Vento, f.skrd. 24.01. 1995 4 dyra, ekinn 75 þ. km, grænn. Verð: 890.000. Mmc Lancer st, 4x4, f.skrd. 29.03. 1996 ekinn 91 þ. km, rauður. Verð: 1.090.000. Skoda Octavia, f.skrd. 30.03. 1999 Toyota Avensis, f.skrd. 11.12.1997 5 dyra, ekinn 15.þ. km, grænn. 5 dyra, ekinn 40 þ. km, v-rauður. Verð: 1.270.000. Verð: 1.870.000. Urval ^ofg^ra bíla af o|)o*) s+a>rfco»i og ger*owj / Margar bifreiðar á söluskrá okkar er hægt að greiða með Visa eða Euro raðgreiðslum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.