Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2000, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2000, Blaðsíða 19
 FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 2000 23 ! .. i 1 I DV l' Atvinna í boði Hagkaup - fjarverslun. Netverslun Hag- kaups óskar að ráða til sín afgreiðslustjóra í matvörudeild netverslunar í Smáratorgi. Um framtíðarstarf er að ræða. Starfið felst í ff ágangi og tiltekt pantana og afgreiðslu í móttöku netverslunar í Smáratorgi. Leit- að er að duglegum starfskrafti sem hefur áhuga og metnað til að veita viðskiptavin- um framúrskarandi þjónustu. Tölvukunn- átta og þessing á matvötu er nauðsynleg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. um þetta starf veitir Þór Curt- is í tölvupósti, thorc@baugur.is, og í s. 563 5041.__________________________________ Starfsfólk - Vantar þig vinnu? Veitingahúsakeðjan American Style, Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður, ósk- ar eftir að ráða hresst starfsfólk í fullt starf á alla staði. I boði eru framtíðarstörf í grilli eða sal fyrir duglegt fólk. Unnið er eftir fóstum vöktum, 3 dagv., 3 kvöldv. og frí í 3 daga. Góð mánaðarlaun í boði + 10% mætingarbónus. Möguleikar á að vinna sig upp. Umsóknareyðublöð fást á veit- ingastöðum American Style, Skipholti 70, Nýbýlavegi 22 og Dalshrauni 13. Einnig eru veittar uppl. í s. 568 6836._______ Hagkaup- póstverslun. Póstverslun Hag- kaups er í Skeifunni 15. Póstverslunm óskar að ráða til sín starfsmann til fram- tíðarstarfa. Starfið felst í símsvörun, síma- sölu, frágangi og tiltekt pantana. Vinnu- tími er frá 9-18. Við leitum að duglegum og áreiðanlegum einstaklingi sem hefur áhuga á og metnað til að veita viðskipta- vinum Hagkaups góða þjónustu. Viðkom- andi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. um þetta starf veitir Guðni Þórisson (gudn@hagkaup.is( í s. 568 2255/866 0945. Vegna aukinna verkefna hjá Markhúsinu þurfum við að ráða nýja starfsmenn í símamiðstöð okkar. Um er að ræða mjög fiölbreytt störf við ýmis verkefni á sviði kynningar og sölu. Við leggjum áherslu á skemmtilegt andrúmslofl, sjálfstæð og ög- uð vinnubrögð og góða þjálfun starfsfólks. Unnið er 2-6 daga vikunnar. Vinnutími er 18-22 virka daga og 12-16 laugard. Áhugasamir hafi samband við Aldísi, Björk eða Hafstein í s. 535 1000, alla virka daga frá kl. 9-17, og í Markhúsinu á virk- um dögum. Vinna á hóteli. Veitingadeild Hótel Loft- leiða óskar að ráða faglært og ófaglært starfsfólk í vaktavinnu í sal. Starfsfólk í morgunverð frá kl. 7.30-14.30. Starfsfólk í uppvask frá kl. 7.30-14.30 og 13.00-23.30. Starfsmann í mötuneyti, vaktavinna frá kl. 7.30-19. Umsóknir hjá veitingastjóra milli kl. 14.00 og 18.00 miðvikudag og fimmtudag. G&G veitingar, Hótel Loftleiðum,_______ Bensínafgreiðsla. Oh'ufélagið hf. ESSO ósk- ar eftir að ráða starfsfólk til bensínaf- greiðslu á þjónustustöðvum félagsins. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi ríka þjónustulund, séu samviskusamir, já- kvæðir og eigi auðvelt með mannleg sam- skipti. Ath. að einungis er um framtíðar- störf að ræða. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 18. Nánari uppl. veitir Guðlaug í s. 560 3304 og Ingvar í s. 560 3351 kl. 9.00-15.00 alla virka daga._______________________ Okkar fólk er duglegt en við viljum þig líka! Um er að ræða framtíðarstarf, vaktavinnu í fullu starfi eða hlutastarfi. Mc Donald’s býður nú mætingarbónus, allt að 10 þús.kr., fyrir að mæta alltaf á réttum tíma og sérstakan 20% bónus til þeirra sem vinna dagvinnu. Og mundu: Alltaf er út- borgað á réttum tíma og öllum launa- tengdum gjöldum er skilað. Umsóknar- eyðublöð fást á veitngastofum McDonald’s á Suðurlandsbraut 56, í Kringlunni og Austurstræti 20. Langar vaktir, stuttar vaktir. Viltu vinna á Subway þar sem vinnutíminn er sveigjan- legur og launin góð? Bjóðum upp á langar vaktir, stuttar vaktir, á daginn, kvöldin eða um helgar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á stöðunum. Einnig er hægt að sækja um á skrifstofu Stjömunnar ehf. að Suðurlandsbraut 46. Subway, Faxafeni, Austurstræti, Kringl- unni, Ártúnshöfða, Reykjavíkurvegi, Spönginni og Keflavík._________________ Já, þúl! Við viljum þig til okkar. Aktu-taktu á Skúlagötu og Sogavegi óska eftir að ráða hresst fólk í fullt starf. Framtíðarstarf í boði fyrir duglegt fólk. Um er að ræða skiptar vaktir og frí aðra hveija helgj. Góð mánaðarlaun em í boði + 10% mætingar- bónus. B-laun ca 120 -130 þ. Umsóknar- eyðublöð fást á veitingast. Aktu-taktu, Skúlagötu 15 og Sogavegi 3, einnig em veittar uppl. í s. 568 7122. SELFOSS - KAFFI BISTRO Gott, þjónustulundað starfsfólk vantar til starfa á Kaffi Bistro, Sefossi, bæði í fullt og hlutastarf. Vaktavinna. Um er að ræða störf í söluskála, í umferðarmiðstöð og í grilli. Bjóðum við húsmæður sérstaklega vel- komnar til okkar. Upplýsingar veitir Linda Gísladóttir rekstrarstjóri í s. 864 3756.__________ Nesti - veitingar. Oh'ufélagið hf. ESSO ósk- ar eftir duglegu og þjópustulipm fólki til framtíðarstafa í Nesti Artúnshöfða, Gagn- vegi og Stórahjalla. Leitað er eftir snyrti- legu og jákvæðu fólki sem leggur metnað sinn í að fryggja góða þjónustu og sýnir frumkvæði til að gera gott betra. Nánari upplýsingar veitir Guðlaug í s. 560 3304 og Ingvar í s. 560 3351 kl. 9.00-15.00 alla virka daga. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Tekið er á móti smáauglýsingum í Helgarblað DV til kl. 17 á föstudögum. Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is. Smá- auglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000. Þjónar í Skrúö óskast. Frábært tækifæri til að kynnast ferðaþjónustunni og andrúms- loftinu eins og það gerist á alþjóðlegum hótelum. Unnið er á 8 tíma vöktinn, frí aðra hvora helgi. Áhugasamir sendi inn umsóknir merktar „Skrúður“ til starfsmannastjóra Radisson SAS Hótel Sögu eða með tölvupósti á hanna@hotelsaga.is fyrir 10. ágúst. Grænaborg - leikskóli. Áreiðanlega og duglega starfsmenn, sem hafa áhuga á bömum, vantar í leikskólann nú þegar eða 1. sept. I skólanum er unnið metnaðarfiillt uppeldisstarf, þar er góður starfsandi, góð- ur matur og mjög góð vinnuaðstaða. Einnig vantar oldíur ræstitækni. Uppl. gefur leikskólastjóri, s. 551 4470 og 568 1362,_________________________________ Porter á Radisson SAS, Hótel Sögu, óskast. Starfið er h'flegt og krefjandi, m.a. sendi- ferðir, aðstoð með farangur gesta og um- sjón með anddyri hótelsins. Þarf að hafa bíl til umráða og geta hafið störf fljótlega. Umsóknir þurfa að berast starfsmanna- stjóra, merkt .Forter", fyrir 10. ágúst, eða með tölvupósti hanna@hotelsaga.is Súfistinn Hafnarfiröi. Námsmenn! Hvemig væri nú að huga að hentugu hlutastarfi fyrir næsta vetur? Súfistinn Hafnarf. aug- lýsir nú laust til umsóknar hlutastarf við þjónustu og afgr. frá 1. sept. næstk., ald- xmstakm. 20 ára. Vinnutilhögun 1-2 vakt- ir í viku frá kl. 17-24 og önnur hver helgi. Umsóknareyðublöð á kaffihúsum Súfist- Óskum eftir aö ráöa bensínafgreiösiumenn til starfa sem allra fyrst. Laus störf á nokkrum stöðum í bænum. Við leitum að reglusömu, duglegu og helst reyklausu fólki. Umsóknareyðublöð á skrifstofunni að Sundagörðum 2 eða á netinu, olis.is Einnig er hægt að bóka tíma í viðtal í s. 515 1000.____________________________ Óskum eftir aö ráöa bensínafgreiðslumenn til starfa sem allra fyrst. Laus störf á nokkrum stöðum í bæn- um. Við leitum að reglusömu, duglegu og helst reyklausu fólki. Umsóknareyðubl. á skrifstofunni að Sundagörðum 2 eða á net- inu Olis.is. Einnig hægt að bóka tíma í við- talís.515 1000._________________________ Björnsbakarí, vesturbæ. Afgreiðslustörf. Duglegt, röskt, reyklaust og reglusamt fólk vantar nú þegar til afgreiðslustarfa, æskilegur aldur 20 ára og eldri. Vnnutími 13-19 virka daga, auk helgarvinnu. Uppl. veita Kristjana og Margrét í s. 699 5423 og 561 1433._______________________________ Bókabúö Böðvars, Hafnarfirði, óskar eftir röskum og reglusömum starfsmanni í afgr. strax. Vðkomandi þarf að vera sjálfst. og áhugas. Einungis vant fólk kemur til greina. Um 100% starf er að ræða. Uppl. gefur Þorgerður í s. 555 0515 og 565 3672 á kvöldin.______________________________ Bókara vantar. Bandarískt kvikmyndafyr- irtæki óskar eftir bókara í 3 mánuði til að aðstoða bókara við íslenskt mál. Einnig vantar aðra manneskju 3 daga vikunnar til að aðstoða við launamál. Svör sendist DV, merkt: „Bókari-344608“._____________ Góöi hirðirinn. Óskum að ráða..starfsmann að Svínabúinu Þórustöðum í Ölfusi (3 km frá Selfossi). Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af umhirðu húsdýra. Mögu- leiki á að útvega húsnæði á staðnum. Upp- lýsingar veitir bústjórinn, Helgi, í s. 482 1174 og 482 2591._______________________ Starfsfólk óskast. Okkur vantar traust, duglegt og stundvíst starfsfólk í vakta- vinnu. Um er að ræða fullt starf í afgr. í sölutumi. Einnig vantar okkur starfsf. í hlutastarf á næturvaktir. Uppl. í s. 897 0449 e. kl. 13. Á Stöðinni, Reykjavíkurvegi 58, Hafnf. Einn etsti skyndibitastaöurinn á höfuðborg- arsvæðinu er að leita að starfskrafti í um 70% vinnu. Erum að leita að framtíðar- menneskju. Góð laun í boði, þarf að geta byijað fljótlega. Uppl. í s. 894 4515 milh kl. 15 og 17 næstu daga. N.K. Café, Kringlunni. Óskum eftir að ráða röskt og duglegt starfsfólk á kaffihúsið okkar í fullt starf í vetur. Einnig vantar okkur aukafólk um helgar, ekki yngri en 18 ára. Uppl. gefur Klara í s. 568 9040. Pökkunarstarf. Harpa óskar eftir að ráða röskan og samviskusaman starfsmann strax. Starfið felst í pökkun og áhmingu á dósir. Möguleiki á hálfsdagsstarfi. Uppl. veitir Jón Bjami í s. 567 4400, milli kl. 13 og 16.__________________________________ Atvinnutækifæri! Vantar 5 lykilp. til að vinna með mér því mikið er að gera. Já- kvæðni, heiðarleiki og vilji til að læra er allt sem þarf. Jonna, sjálfst.dr. Herbalife, s. 896 0935. www.1000extra.com__________ Heildsala f Kópavogi óskar eftir starfs- manni við pökkun á frystivöm. Framtíðar- vinna. Vinnutími 8.30-14. Þarf að geta byijað 15. ágúst eða fyrir 1.9. Uppl. gefur Jónís. 564 3155 og 894 3155.____________ Internet. Hefur þú áhuga á að taka þátt í stærsta viðskiptatækifæri 21. aldarinnar? $500- $2500 hlutastarf. $2500-$10.000+fullt starf. www.lifechang- ing.com. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11* Lager- og verksmiðjustarf. Haroa óskar eft- ir að ráða strax röskan, nákvæman og samviskusaman starfsmann á hráefhala- ger og í verksmiðju. Uppl. veitir Jón Bjami, s. 567 4400, milli 13 og 16. Nelly’s Café óskar eftir að ráða hresst og skemmtilegt starfsfólk í glasatínslu, fata- hengi og dyravörslu um helgar. Uppl. era veittar á staðnum mið. og fim. milli kl. 18.30 og 20.00.___________________________ Leikskóli í vesturbæ óskar eftir ábyrgu fólki til framtíðarstarfa. Um er að ræða 100% stöðu í vinnu með bömum og starf við ræstingar. Uppl. gefur leikskólastjóri í s. 5514810 og 698 4576. Verslanir Nóatúns Starfsfólk óskast í alm. verslunarstörf. Einnig vantar starfskraft í kjötafgr. Heilsdagsstörf og hlutast. koma tíl greina. Uppl. gefur Sigrún í s. 587 0020 og 862 5520 e.kll6._______________________ Bakarameistarinn í Mjódd óskar eftir dug- legu og áreiðanlegu afgreiðslufólki td starfa. Uppl. í s. 557 3700 (Hildur eða Björg). Eldhús-eldhús. Eldhúsið Hjá Dóra í Mjódd óskar eftir að ráða vanan starfsmann til starfa nú þegar. Uppl. í s. 557 3910 og e.kl. 20 í 567 5318.____________________________ Kanntu brauð aö baka! Súfistinn Hafharf. leitar að natinni manneskju til að sinna bakstri. Mjög sveigjanl. vinnutími. Um- sóknareyðublöð á kaffihúsum Súfistans. Lager- og afgreiöslufólk óskast í verslanir okkar. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun okkar að Smáratorgi 1. Rúmfatalagerinn. Leikskólakennari eöa áhugasamur starfs- maöur óskast til starfa í leikskólann Rauðaborg, Viðarási 9. Uppl. veitir leik- skólastjóri í s. 567 2185 virka daga. Matráöur óskast í leikskólann Hlíöarborg v/EskihKð. Um er að ræða leikskóla með 60 manns í mat. Uppl. gefur leikskólastjóri ís. 552 0096. Næturræsting. Starfsmann vantar til ræst- ingastarfa virka daga, eftir kl. 24.00, á svæði 103. Uppl. hjá Hreint ehf., Auð- brekku 8. S. 554 6088. Planet Chicken óskar eftir hressum og metnaðarfullum einstaklingum til starfa á fastavaktir og í hlutastarf. Uppl. í s. 577 1107. Rauða Torgiö vill kaupa erótískar upptökur kvenna. W leitar upplýsinga og hljóðritar í síma 535 9969. Fullkominn trúnaður og nafnleynd. Rótgróið fyrirtæki í Kópavogi óskar eftir fólki í aukavinnu eða fullt starf. Góð laun í boði. Uppl. gefur Guðlaugur í s. 564 1755 milli kl. 14 og 16. Starfskraftar óskast til afgreiöslustarfa. Vinnutími frá kl. 7 til 13 og 13 til 18.30. Uppl. á staðnum kl. 10 - 12 eða í s. 551 1531. Bjömsbakarí, Skúlagötu, Ingunn. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa f bakaríi í Kópavogi, frá kl. 7.30-13 og aðra hveija helgi, ekki yngri en 25 ára. Uppl. í s. 557 7428 og 893 7370. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í bakaríi í Breiðholti, fyrir og eftir hádegi og aðra hveija helgi. Ekki yngri en 25 ára. Uppl. í s. 557 7428 og 893 7370._________ Sölutum á höfuöborgarsvæöinu óskar eftir að ráða starfskrait. Um er að ræða 70-100% vaktavinnu. Nánari uppl. gefur Sigurður í sfma 864 3122 frá kl. 9.______ Vantar duglegt starfsfólk f annars vegar dagvinnu og hins vegar kvöld- og helgar- vinnu í Skalla, Hraunbæ. Lágmarksaldur 18 ára, Uppl. í s. 862 5796. Vantar strax!!! 5 enskumælandi aðila sem hafa gaman af að ferðast. Sími 8815900. www.xtra-money.net_______________________ Vantar tímabundiö i ágústmánuði starfsfólk á skiptibókamarkað. Aldur 18-25 ára. Umsóknir sendist á e-mail: erlahm@isl.is eða f s. 863 0377._______________________ Vanur maöur óskast á bónstöð. Verður að hafa bflpróf. Framtíðarstarf, ekki skólakrakkar. Uppl. í s. 698 0000 og 555 7274.____________________________________ Veitingahús óskar eftir starfsfólki i uppvask Afleysingar/kvöldvinna. Uppl. á staðnum milli 17.30 og 19.00. Kína Húsið, Lækjar- götu 8.__________________________________ Óska eftir starfsmanni í þvottahús, aðeins reglusöm og dugleg manneskja kemur til greina. Reyklaus vinnustaður. Umsóknir sendist DV, merkt ,JVI-313064“. Útivinnandi hjón m. 2 böm, sem búa í Sel- áshverfi, óska eftir að ráða heimilisaðstoð hálfan daginn. Uppl. í s. 864 0405 og 863 0691.____________________________________ Helgarvinna. Viltu vinna þér inn allt að 8 þús. kr. á 3 tímum? Aldurstakmark 18 ára. Uppl.ís. 899 5752,_______________________ Alþjóðlega fyrirtækið Forever Living Project vantar folk til sölustarfa. Há sölulaun og bónusar. S. 866 9738.____________________ Au pair til Hollands. íslensk hjón óska effir au pair í Rotterdam. Uppl. í s. 00 31 621 575 355 eða 555 1471.____________________ Erf þú hress stelpa meö gott ímyndunarafl? Langar þig í pening? Upplýsingar í síma 570 2205 á skrifstofutíma._______________ Gullnesti, Grafarvogi, auglýsir eftir starfs- manni á grill, helst vönum. Uppl. í síma 567 7974/864 3425. Gullnesti, Grafarvogi, auglýsir eftir starfs- fólki í fiillt starf. Uppl. í síma 567 7974/864 3425.____________________________________ Skalli viö Vesturlandsveg óskar eftir að ráða starfsfólk til framtíðarstarfa. Upplýsingar á staðnum.___________________ Starfsmaöur óskast á smurstöð. Framtíðar- vinna. Gott kaup í boði fyrir góðan mann. UppLís. 5512060._________________________ Vörubílstjórar óskast til Svíþjóöar í mikla vinnu. Áhugas. hafi samb. við Hjalta Allan í s. 863 6239, e.kl. 18._________________ Óska eftir starfsfólki í söluturn. Um helgar- vinnu er að ræða. Uppl. í s. 896 4562 og 8614589._________________________________ Duglegir verkamenn óskast strax. Uppl. í s. 696 9936. Rafvirkjar! Vantar vana rafvirkja í vinnu. Uppl. í s. 898 0466. jf( Atvinna óskast Listamaður tilbúinn aö mála og hanna vegg- málverk og myndir fyrir fynrtæki, versl- anir o.s.frv. Allar hugmyndir teknar til at- hugmiar. Hafið samband í s. 552 8896. Christopher Róbertson._______________tP’’ Húsasmíöanemi á 3ia ári óskar eftir vinnu. Ymislegt kemur til greina. Uppl. í s. 694 5272,________________________________ • Smáauglýsingarnar á Vísi.is. Smáauglýsingamar á Vísi.is bjóða upp á ítarlega ieit í gölda smáauglýsinga._ 20 ára stúlku vantar vinnu í sumar. Vön af- greiðslustörfum. Uppl. í s. 866 5816. Vanur gröfumaöur óskar eftir vinnu. Uppl. í s. 854 8790. Tapað ■ fundið Grænar Neophrene-vöðlur hurfu af tröppum Njörvasunds 29. Þeir sem gætu haft upp- lýsingar vinsamlegast hringi í s. 696 7531. ’jf f/ Einkamál Munkbrothers. Einar 10. Halli25. Krít28. Vegas 39. Reynið að muna að gleyma ekki yndislegum Clubbsystrum. 06>50+100/0,5 Escort service Júlíönnu! Úrvals þjónusta. Hafðu samband. Sími 6915150. Geymið auglýsinguna.___________________ Vilt þú njóta lífsins? Bæta kyngetuna, ork- una þolio og stinningu? Sérstáklega framl. m/þarfir karlmanna í huga. Uppl. í síma 699 3328.______________________________ • Smáauglýsingarnar á Vísi.is. Pantaðu smáauglýsinguna á Vísi.is. ^ Símaþjónusta ^ Heillaráö 1: Spjallrás Rauða Torgsins. Þú ert á opna svæðinu (heyrir lágværa bíp- ið). Til að senda öllum á rásinni samtímis skilaboð ýtirðu á 1. Þú heyrir þá hljóð- merki, þú hljóðritar stutt skilaboð, og þú sendir með kassa.______________________ Spjallrás Rauöa Torgsins! Þú kynnist nýju fólki f beinu spjalli á ein- faldri, hraðvirkri og skemmtilegri spjall- rás þar sem þú ræður ferðinni! Sími karla: 908-6600 (99,90 mín) Sírni kvenna: 535-9900 (gjaldfntt)_____ Heillaráö: Spjallrás Rauöa Torgsins. Hringdu á heila og hálfa tímanum á kvöld- in. Þá era meiri likur á fleiri viðmælend- ^ um og góðu samtali strax. Smáauglýsingar vísir.ís Þann 16. águst itiun veglegt sorblaö uin motorsport fylgfli ÐV. - . _ . . jJL „ * * Jr Með.il ofiiis í lilitAinu: Æ ; torfítoftinnai i mnli «>{/ niyndiiin /; - ‘ Ilallkrosssnniarlö g«rl ii|i|> iblandfrinolln i torfærn. Alþjóðarallió o.m.fl. Ilniujon .iiijilýsiii^a liofiir llal|in llninltliiilnflii öínil éft<> nfitfanj/; hn*ua«ð'ff it» Uinsjnn rifiiis Imfiir jóliann A KriútjánQQon -iiitii !.(íM mv,n liolfniij/ jnlt'ú’iQiiioiiiil i AnylyQöndur, alliugiÁ að qíá(«qIí iioiiliiiinriLigiii (niglyQiug(> fer fliiiiiiliiilngijjjnn :l l niíiial *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.