Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2000, Blaðsíða 25
41 MÁNUDAGUR 21. ÁGÚST 2000 I>V Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 2782: Tittlingaskítur Myndasögur EVÞOIK- Lárctt: 1 slappleiki, 4 klettanef, 8 svik, 9 skraut, 10 eiröu, 12 þrábiöja, 13 ónytjung- um, 16 bati, 17 nærri, 21 viröing, 22 dugleg, 24 veiöisvæöum, 25 hópur, 26 flöktir, 27 menn. Lóörétt: 1 högg, 2 gæfa, 3 matreiða, 4 frár, 5 bágindi, 6 torveld, 7 málhelti, 11 framfarir, 14 eyösla 15 eldurinn, 17 skólagöngu, 18 þætti, 19 hræddu, 20 akur, 23 er. Lausn neðst á síöunni. 1 r 3 n 8 m 10 n _ 1 17 21 24 26 18 Hvítur á leik. Staöa þessi kom upp á skákhátíð- inni í Biel. Hvítur er sælu peði yflr en getur unniö biskupinn líka. Þaö gerir hann meö þvinguðum leikjarööum og meö skák, sem er nauðsynlegt til að foröast leiöinlegar skákir. íslandsmótið í skák hefst 23. ágúst í Félagsheimili Kópavogs. Keppnin veröur meö nýstárlegu sniði, keppend- Bridge Hér er skemmtileg varnarþraut og þeir sem vilja spreyta sig á henni líti aöeins á hendur vesturs og norðurs (blinds). Austur passar í upphafl og suöur hefur sagnir á því aö opna á tveimur gröndum sem lofa 20-22 punktum. Þú passar á hendi vesturs og norður hækkar í 4 8 4» D532 ♦ G943 4 8653 4 KD4 4» KG84 ♦ D76 * G109 N V A S 4 G10973 4» 1076 4 1082 4 K4 4 Á652 * Á9 4 ÁK5 4 ÁD72 Það er ekki erfltt að fmna skipting- una yflr i spaðalitinn og flestir myndu eflaust spila næst spaða- kóngnum. Austur setur gosann til þess aö taka af allan vafa um spaða- litinn og þú spilar sjáifsagt spaða- drottningu næst. Sagnhafi gefur báða slagina og nú veröur þú aö gæta að þér, lesandi góöur! Þaö reynist þér banvænt að spila þriðja spaðanum. Ef þú heldur áfram spaöasókninni drep- Lausn á krossgátu Umsjón: Sævar Bjarnason ur veröa 16 í landsliösflokki. Mótið er útsláttarkeppni, keppendur tefla 2 skákir við hvor annan og síðan verður bráöabani ef þörf krefur. Nýstárlegt og hefur veriö vinsælt erlendis þar sem fjöldi keppenda hefur veriö mikill eins og í síöustu „heimsmeistarakeppni" i Las Veg- as. Gallinn er sá aö helmingur keppenda teflir aðeins 2 skákir og þeir sem detta út í 8 liða úrslitum tefla aðeins fjórar. Þannig aö það eru aðeins þeir sem komast í 4 manna úrslit sem tefla eitthvaö að ráði. En þaö er í lagi aö prófa eitt- hvað nýtt, bara að þetta festist ekki í sessi of lengi. Skemmtilegra hefði verið að tefla undanrásariðla meö 8 keppendum og fara siöan beint í 8 manna úrslit. Kannski það verði próf- aö á næsta ári? Hvitt: Peter Svidler (2689) Svart: Loek Van Wely (2643) 29. Db4+ Kd7 30. Db7+ Kd8 31. Db6+ Ke7 32. Dc5+ Kd8 33. Dd6+ Kc8 34. Dc6+ 1-0 Umsjón: ísak Örn Slgurösson þrjú. Útspil þitt er laufagosi og þú færð að sjá frekar rýran blindan. Félagi þinn í austur setur laufkóng- inn og sagnhafi drepur á ásinn. Hann tekur nú ás og kóng í tígli og spilar meiri tígli. Þú átt slaginn og hvemig hagar þú vörninni?: ur sagnhafi á ásinn, leggur niöur laufdrottningu og spilar áfram laufi. Þú átt ekkert eftir nema hjarta og verður að gefa níunda slaginn meö því aö spila frá kóngnum. En það er möguleiki aö losna frá þessum hræöilegu ör- lögum með því að spila laufatíunni eftir að hafa fengið slag á spaðadrottningu. Sagn- hafi verður að lesa rétt í stööuna, drepa á drottninguna, leggja niður spaöaásinn og spila sig síðan út á laufið til að vinna spilið. 'uias sz ‘BJH3 OZ ‘nSoj 61 ‘IQII 81 'iureu Ll ‘Qil?q SI ‘3ot H ‘mjæqum n 'urejs l ‘3uojo 9 ‘gneu s ‘JntofJts \ ‘np[a g ‘UE[ z ‘Qnjs t :p)3jgoq EUinS lz ‘JiQi 92 ‘Jo3 SZ ‘uinQiui VZ 'HS°J ZZ ‘úl? IZ ‘JnSæt?u Ll ‘joq 9t ‘umootmB gt ‘Bonf 21 ‘npun oi ‘jjbhs 6 ‘t?J 8 ‘spus f ‘uajs' t :jjaj?q fJón Jónsson svaraöi lesendabréfi minu. J C-dS V, , s /SöJn/ '"/Srt Jft* ¥»/ ~z3j \) I Hæfileikar þinir viðast vera svo vanþroskaðir og þú svo barnalegur að ég kýs að svara ekki bréfi þinu. Ég segi aö það séu í mesta lagi tveir eða þrir hugrakkír and stæðingar þarna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.