Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2000, Blaðsíða 27
43 MÁNUDAGUR 21. ÁGÚST 2000 DV Tilvera :mamm Margrét sjötug Margrét prinsessa, systir Ellsa- betar drottningar af Englandi, á af- mæli í dag en hún fæddist árið 1930. Þetta er því stórafmæli og verður væntan- lega öllum vinum og ættingjum boð- ið til veislu. Mar- grét fæddist að Galmis, hinu skoska ættarsetri fjölskyldunnar, og er nú vemdari margra samtaka og félaga. Menningarnótt í Reykjavík Menningamótt var haldin með 19. ágúst að viðstöddu miklu fjöl- góðu veðri og við fjölbreyttar at- burðum sjaldan eða aídrei verið glæsibrag í Reykjavík laugardaginn menni. Fólk skemmti sér hið besta í hafnir enda hefur framboð á við- meira. Gildir fyrir þriöjudaginn 22. ágúst Vatnsberinn (20. ian.-18. fshrJ: I k Láttu engan koma aft- <T~ S an að þér. Verið getur 1 aö einhver sé að reyna 8 gj* að gera þér grikk. Þú þarft að láta vita af skoðunum þínum. Fiskarnlrn9 febr.-?0. marsi: Fjölskyldan þín er að endurskipuleggja heimilið og það tekiu- töluverðan tíma. Þú gætir lent í tímaþröng með það sem þú ert að gera í vinnunni. Hrúturlnn (21. mars-19. apríl): Eftir fremur tilbreyt- ingarlausa tíma í ást- \ arlifinu fer heldur bet- ur að lifha yfir þeim málum. Þú verðiu- mjög upptek- inn á næstunni. Nautið (20. apríl-20. maíl: / Einhver órói er í loft- \ inu og er því mikil- vægt að þú haldir ró þinni. Félagslifið er með miklum blóma. Tvíburarnir (2 Tvíburarnir (21. maí-21. iúníl: Þú ættir að hleypa ’ meiri tilbreytingu inn í lif þitt. Það hefúr verið helst til einhæft undanfarið. Hvemig væri að finna sér nýtt áhugamál? Krabblnn 122. iúní-22. iúií): Gerðu það sem þér 1 finnst réttast í máli 1 sem varðar þig aðal- lega. Það er þó óhjákvæmilegt að taka tillit til annarra. Liónið (23. iúlí- 22. áeústi: Þú ættir að afla þér upplýsinga áðiu- en þú gengur til samninga eða tekur aðrar mikil- vægar ákvaröanir. Rómantíkin liggur í lofönu. Mevian (23. éeúst-22. secUi Samvinna skilar veru- legum árangri í dag en 'fc.jjað sem menn eru að ' ' pukrast með í einrúmi er liklegt til að mistakast. Vogln (23. sePt-23. okt.l: y Þú skalt þiggja ráð- Oy leggingar sem þér eru V f gefnar af góðum hug. r f Það er ekki víst að þú vitir allt betur en aðrir. Sporðdrekl (24. oKt.-2l. nóv.l: ■Þú þarft að vera ákveðinn ef þú ætlar að ná fram því sem þú stefhir að. Kvöldið verður rólegt. Bogamaður (22. nðv.-21. des.): • Einhver reynir að fá 'þig til samstarfs en þú ert ekki viss um að þig langi til þess. Vertu hreinskilinn, það auðveldar fyrir. Stelngeitln (22. des.-19. ian.): ^ j. Hlustaðu á hvað aðrir hafa fram að færa. Það * Jr\ þarf ekki að þýða að þú gerir ekki eins og þér ftnnst réttast. Happatölur þín- ar eru 4, 8 og 28. Gríðarlegt úrval myndbanda. Nýjar myndir daglega. Kíktu á 1. 5QO kr. tilboðin. Málningargjörningur í titefni þess aö Torfan var máluö 19. maí 1973.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.