Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2000, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2000, Qupperneq 21
FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 2000 25 DV Tilvera Myndgátan Krossgáta Lárétt: 1 stúf, 4 ill- menni, 8 álpist, 9 and- inn, 10 pár, 12 hamingju, 13 tilhlaup, 16 hrædd, 17 skjátlast, 21 ólærð, 22 titlar, 24 efhi, 25 verkfæri, 26 gangflöt- urinn, 27 ósvikið. Lóðrétt: 1 umgerð, 2 karlmannsnafn, 3 erfiða, 4 afundinn, 5 slys, 6 hætta, 7 svara, 11 línurnar, 14 blaut, 15 dynk, 17 berji, 18 staki, 19 dugleg, 20 snáða, 23 klæði. Lausn neðst á síðunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leik. Svæöismót Norðurlanda hófst með pomp og prakt á miðvikudag í félags- heimili Taflfélagsins Hellis í Mjódd- inni. 23 keppendur mættu til leiks, stigahæsti skákmaðurinn Ulf Anders- son frá Svíþjóð mætti ekki vegna veik- inda. Þannig að Norðmaðurinn Rune Djurhuus fékk að halda til annarrar umferöar án þess að hreyfa peð. Keppnin í ár er útsláttarkeppni, eins og á íslandsmótinu í Kópa- vogi, þannig aö eftir 2 skákir og e.t.v. bráðabana fellur helmingur keppenda úr keppni. Norðurlönd- in eiga 3 sæti f heimsmeistara- keppni FIDE, þannig að keppend- um fækkar fyrst niður í 12, síðan í 6 og að lokum í 3. íslendingam- ir fara rólega af stað, aöeins ís- landsmeistarinn ungi, Jón Vikt- or Gunnarsson, vann fyrri skák- ina gegn sænska stórmeistaran- um Jonny Hector. Þessi staða kom upp hjá stigahæsta kepp- andanum Curt Hansen frá Dan- mörku og Stellan Brynell frá Sví- þjóð. Lítum á lokin, þau eru athyglis- verð! Hvítt: Curt Hansen Svart: Stellan Brynell Svæðismót Norðurlanda, 2000 37. Db8+ Kh7 38. g4 h5 39. He8 Kh6 40. g5+ Kxg5 41. Dg3+ 1-0 fsland vann glæsilegan sigur á Hollendingum í 16 liða útsláttar- keppni á Ólympíumótinu í bridge síðastliðinn sunnudag. Lokatölur 107-94. ísland lenti á móti Póllandi í 8 liða úrslitum, en þeir voru þá nýbúnir að slá út Ólympíumeistara Frakka. Byrjunin var ekki gæfuleg, í fyrstu 16 spilunum skoruðu Pól- verjar 68 impa gegn 4. Önnur lotan Umsjón: ísak Öm Slgurösson var nokkuð jöfn (24-20) en þegar þessar línur voru skrifaðar hafði ísland saxað töluvert á forskotið með þvl að skora 57 impa gegn 25. Staðan að loknum 48 spilum af 80 var 85-113. Spil dagsins er frá leiknum við Holland í 16 liða úr- slitum. Hollendingar freistuðust til að fara alla leið í 6 grönd á spil NS, en það er ekki góður samningur: « K1082 »9873 ♦ G * 6532 * 0743 » KDG ♦ 1073 4 K98 * 965 » 642 * K984 * G74 » Á105 •+ ÁD652 4 ÁDIO N V A S * ÁG Til þess að vinna sex grönd þurfti tígulliturinn að gefa 4 slagi og spaða- svíning að ganga að auki. Að vísu var spaðasvíning óþörf ef tígullinn gaf 5 slagi f þeirri einu stöðu þegar austur á KG blanka í litnum. Legan hins vegar gerði það aö verkum að sagnhafi fór tvo niður. Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir Ármannsson voru hins vegar mun nákvæmari í sögnum í opna saln- um. Þeir fóru í slemmuþreif- ingar en komust að því að líkur á 12 slögum voru ekki góðar. læir létu því stað- ar numið i fjórum gröndum, en þau var ekki erfitt að vinna. ísland græddi því verðskuldað 13 impa á þessu spili. . Sverrir Ármannsson. iaam 'JPJ ez ‘E3ue OZ ‘HSoj 61 ‘IU19 81 ‘I?is Ll 'naMS ei ‘XQJ n ‘uixijjs ii ‘ESUE l ‘euuij 9 ‘ueio fi ‘ueSaiej f. ‘esiq g ‘iun Z ‘uueq i ujajopn ejJia LZ ‘uin 9Z ‘Sos SZ ‘JIUIB K ‘UJOU zz 'itjai IZ ‘jeipaiis Ll ‘Soj 9i ‘euuarje fi[ ‘suei zi ‘ssu oi ‘ujibs 6 ‘iue 8 ‘biqj \ ‘qqnii j :jjajeq Myndasögur ‘ Ef einhver flelut jgen litið úi verklagm r Haltu kassanum með 200 kinverjunum i, svo framkvæmi ég siðustu tilraunina með sögulega _______ikveikju mína. Z' Það er sorglegt aö hugsa til þess að þessi stubbur hafi einhvern tima veriö stórt og virðulegt tré.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.