Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2000, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2000, Síða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 2000 Fréttir I>V Grunuð um að hafa haft 28 milljónir af sex rosknum karlmönnum: Tungulipur skúringakona - hafði aleiguna af starfsmanni Mjólkursamsölunnar fyrir 12 árum Hálfsjötug kona situr nú í gæsluvarðhaldi grunuð um að hafa haft 28 milljónir af sex rosknum karlmönnum með fá- gætri tungulipurð og óvenjuleg- um sannfæringarkrafti. Fyrir 12 árum var konan dæmd fyrir að hafa aleiguna af fyrrum starfsmanni Mjólkursamsöl- unnar sem óhikað lánaði henni afraksturinn af ævistarfi sínu án þess að þiggja nokkuð í stað- inn. í því dæmi virðist konan hafa nýtt sér einfeldingshátt mannsins og með því að bera sig illa fengið hann til að tæma þrjár sparisjóðsbækur á tiltölulega skömmum tima auk þess sem hann ábyrgðist skuldabréf fyrir konuna. Sonurinn komst í spiiið Með þessu móti hafði konan rúm- ar tvær milljónir af manninum og „Glæpaamman" í Breiðholtinu: Héit að þetta væri sómamanneskja EftíabagsörotarfeiW ríkislög- flustjórAofnbítíStlstos hsifar kasrí ut tlíigft fjíírvluvarðhaldsúrskurð yiir hdUtyötiígri koau sem granuft or'um umíanpmíkH fjársvik gagn- vart tlu finstaklinpini. Tolm t-fm~ tstgsbmaxie'SMin síg jntrfa íengri .Ima til aft kumast Hi botns í - segir nágranni sem seldi henni íbúð öársvílnan Mkninaif sem gengur uti untiir nafbtou „g:l3'4»ainfr.iín" mtíðai rtágnmua sínna i líreiðhnii- héU að þeiöt Viiai aómsunariR' eskja. Ktwiím keyptí aí niér ihtið hénta á neðri hisðinní «45 heíur h*'*ö hér í eín þrjú ár. Hún lví ailiaf sraðið í skiium við mig," sagðí níigranni kommnar 5 BreíðhoiUmf, „Hór xoyíi bamabóm hennar að leífc og sjálf starfeði hón við ra*Ungar ú Limdspítafemini eftir því sem éa besi vrit. Hg er síeginji" sagði ná- granntnn. "'*T**n sem her unt <~*»Air hefur tvíveítls áður hlotið dóma fyrir öár- xvife i>jj sanikvsemt dðínsskjðitmf notnði tum íduta aí'íilu fengnu fé ■sínu iíl siO hjOösi t>>iskyídu sinni I utankmdsferfe auk jx>sí sem hún keyptl sér gleraugu og gervitennuj Hðn íptía Wm. -Ki Gæsluvarðhaldsfanginn var hvers manns hugljúfi Ræstingakonan vinnur verk sín ein og án eftirlits og getur tekiö hvaöa vistmann sem er tali. — f Eiríkur Jónsson blaðamaöur komst ekki upp fyrr en sonur mannsins fór að gera athugasemdir við greiðvikni fóður síns, sem þáði ekkert í staðinn annað en kaffi- brauð endrum og eins auk þess sem konan þvoði af honum þvotta nokkrum sinum. Hlaut konan hálfs árs skilorðsbundinn dóm fyrir til- tækið og rannsakar lögreglan nú hvort svipaðar aðferðir hafi verið notaðar í þeim málum sem nú eru upp komin. Blíömælgi og mótlæti Konan starfaði við ræstingar á hjúkrunarheimilinu Droplaugar- stöðum á þeim tíma sem hún féfletti fyrrum starfsmann Mjólkursamsöl- unnar sem fyrr var getið. Upp á síðkastið starfaði hún hins vegar við ræstingar á Landspítalanum við Hringbraut og er það hald rann- sóknarmanna að tengsl hennar við aldraða sjúklinga hafi leitt hana að auðveldum bráðum sem hún gat haft fé af með blíðmælgi samfara því sem hún bar sig illa yflr mótlæti sem hún hafði þurft að þola í lífsins dansi. Konan er átta barna móðir og var um tíma gift óreglumanni sem endaði drykkjuferil sinn sem vist- maður á Kleppi. Þá raunasögu fékk fyrrum starfsmaður Mjólkursamsöl- unnr oft aö heyra þegar hann var sleginn um lán og líkast til einnig hinir sex sem nú hafa þurft að sjá á eftir 28 milljónum í hendur tungulipru skúringakonunnar. Stóð í skilum Síðastliöin þrjú ár hefur konan búið í íbúð sem hún keypti i Hóla- hverfinu í Breiðholti. Nágranni hennar, og sá sem seldi henni íbúð- ina, var sleginn þegar hann frétti að konan á neðri hæðinni væri komin á bak við lás og slá, grunuð um tug- milljóna fjársvik. „Ég hélt að þetta væri sómamann- eskja... Hún hefur alltaf staðið í skil- um við mig... Hér voru barnabörn hennar að leik og sjálf starfaði hún við ræstingar á Landspítalanum eft- ir því sem ég best veit,“ sagði ná- granni konunnar í Breiðholtinu og svipaða sögu höfðu aðrir nágrannar hennar að segja þó svo þeir kalli hana nú „glæpaömmuna" eftir nýjustu fréttir af afrek- um hennar. Óvenju geðþekk? „Ræstingakona á elli- heimili hefur ýmsa möguleika á að komast í samband við vist- menn og getur vand- ræðalítið komist að því hvort viðkomandi á einhverja peninga Ræstingakonan vinnur eða ekki. verk sín ein og án eftirlits og getur tekið hvaða vistmann sem er tali. Hér hlýtur að vera um óvenju geð- þekka manneskju að ræða ef hún hefur talað sig inn á svo marga með þeim árangri í fjársvikum sem mað- ur les um í fréttum," sagði starfs- maður á öldrunarheimili á höfuð- borgarsvæðinu sem af skiljanlegum ástæðum getur ekki látið nafns sins getið. Mun ekki ganga laus Tungulipra skúringakonan mun sitja í gæsluvarðhaldi til 25. septem- ber, mun skemur en embætti ríkis- lögreglustjóra hafði krafist. Þar á bæ óttast menn að gangi konan laus muni hún spilla rannsókn málsins með því að hafa áhrif á vitni og aðra sem málinu tengjast, enda hafi hún sýnt það með framferði sinu að slíkt leiki óvenjuvel í höndum hennar. -EIR Seinni hluti stóra fíkniefnamálsins: Niðurstöðu Hæstaréttar beöiö í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærdag var ákveðið að bíða niðurstöðu Hæstaréttar í fyrri hluta stóra fíkni- efnamálsins svokallaða áður en seinni hluti þess yrði tekinn fyrir í héraðs- dóminum. í seinni hluta þessa um- fangsmesta fikniefnasmyglmáls sem upp hefur komið á íslandi eru 13 manns ákærðir fyrir peningaþvætti og smávægileg fikniefnabrot. Á meðal þessa fólks má finna tannlækni, lög- mann og fjölskyldumeðlimi tveggja forsprakka smyglsins. í fyrri hluta málsins, sem tekið var fyrir í héraðsdómi í vor, voru 15 manns fundnir sekir og dæmdir fyrir stórfellt eiturlyíjasmygl frá Dan- mörku, Hollandi og Bandaríkjun- um,þar sem gámar í flutningaskipum Samskipa voru notaðir sem felustaðir fyrir eiturlyf. Við rannsókn málsins lagði lögreglan í Reykjavík hald á gíf- urlegt magn eiturlyfja og voru for- sprakkar smyglsins dæmdir í allt að níu ára fangelsi. Fimm hinna sakfelldu áfrýjuðu dómum sínum og þótt enn hafi ekki verið ákveðið hvenær þau mál verða tekin fyrir er ljóst að Hæstiréttur mun gera það í haust. Hjördís Hákon- ardóttir mun mæta með verjendum í lok október til þess að ákveða dagsetn- ingu fyrir aðalmeðferð seinni hluta stóra fikniefnamálsins. Hjördís hefur beðið um að fá tvo meðdómendur í lið með sér og voru bæði verjendur og saksóknari, Jón H. B. Snorrason, sam- þykkir því. -SMK Penlngaþvætti Sakborningar í seinni hluta stóra fíkniefnamálsins svokallaöa eru ákærðir fyr- ir peningaþvætti og minni háttar fíkniefnamisferli. Salmonellufaraldurinn: Enn fjölgar sýktum Enn fiölgar þeim sem greinast með salmonellusýkingu. Um miðj- an dag í gær höfðu greinst samtals 80 manns sem veikst höfðu, lang- flestir á höfuðborgarsvæðinu en einnig fáeinir á Hvolsvelli og Sel- fossi. Er gert ráð fyrir að veikum fiölgi enn í þessari viku og að jafn- vel muni ný tilfelli greinast fram í næstu viku. „Það er of snemmt að segja til um hvort faraldurinn er að ganga yfir,“ sagði Guðrún Sigmundsdótt- ir, læknir hjá sóttvarnalækni, við DV. Guðrún sagði að sú sending af Dole-jöklasalati sem grunur léki á að hefði borið salmonelluna með sér væri nú uppseld hér á landi. Salatið hefði verið í dreifingu bæði til veitingahúsa og í verslan- ir. Ekki hefðu fundist jafnsterkar vísbendingar um neitt annað mat- arkyns sem hefði hugsanlega get- að borið salmonelluna hingað. -JSS Davíö Oddsson. , Halldór Ágrímsson. Davíð og Halldór í Financial Times: Að vera eða vera ekki í ESB ítarleg umfiöllun er um íslensk efna- hagsmál í Financial Times i gær. í greininni er meðal annars drepið á vangaveltur íslendinga um hugsanlega aðild að Evrópusambandinu. Haft er eft- ir Davíð Oddssyni forsætisráðherra að umsókn um aðild sé ekki á dagskrá. „Ég hef oft rætt við fólk í Evrópu. Það er ekkert sem bendir til þess að við get- um fengið undanþágu vegna sjávarút- vegs okkar. Við getum í mesta lagi von- ast eftir aðlögunartíma og það er ekki nóg fyrir okkur," hefúr Financial Times eftir Davíð. Hins vegar hefur Financial Times eft- ir Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráð- herra að nú sé tími til kominn að skoða vandlega öll atriði sem tengist hugsan- legri aðildarumsókn að Evrópusam- bandinu. Einnig er í grein Financial Times vitnað til Halldórs Halldórssonar, bæjar- stjóra á ísafirði, sem útlistar helstu ástæður fólksflótta til höfuðborgarsvæð- isins sem hann telur ástæðu til að sporna við: „Hvað gerist ef það kemur jarðskjálfti eða eldgos? Það er einfaldlega öryggisat- riði fyrir Island að hafa byggð á öðrum stöðum líka,“ segir Halldór. -GAR Vcörjö 1 kvöjö Rigning viða um land Austan og norðaustan verða 8 til 13 m/s og rigning suöaustan- og austanlands síðdegis og einnig rigning suövestanlands í kvöld, skýjað en þurrt norðvestan til. Sojargangur p# a gan AKUREYRI Sólarlag í kvöld 19.35 19.19 Sólarupprás á morgun 07.08 06.55 Síbdegisflóö 23.08 02.41 Árdegisflóð á morgun 11.48 16.21 SRýró'.gar á veöurtáknum -ViNDÁTT "*\VINDSTYRKUR í metrmn á sektindu 10V- Hin -10° N FROST C HÉIÖSKÍRT O LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ 5KÝJAÐ ALSKÝJAO 'w’ w Q RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA ‘ w ===== ÉUAGANGUR ÞRUIV3U- VEÐUR SKAF- RENNINGUR POKA Greiöfært um allt land Allir helstu þjóövegir landsins eru greiöfærir. Hálendisvegir á landinu eru flestirfærir stærri bílum ogjeppum. C=1SNJÓR Mtm ÞUNGFÆRT mm ÓFÆRT sraa yi n^T-n^ir’Tfrirjv^Tej j .-i »1 :i i n L-rrre Mildast suðvestanlands Suöaustan 13 til 18 suövestanlands á morgun en 10 til 15 annars staðar. Rigning veröur um landið sunnanvert en þurrt að mestu noröan til. Hlýnandi veöur. Hiti veröur 6 til 12 stig og mildast suðvestanlands. Vindur.^^ 5-10 m/s Hiti T til 12® Austan og norðaustan 5 tll 10 m/s og rtgnlng um landló suóaustanvert, skýjaó aö mestu en þurrt aö kalla annars staðar. LsíHÍítrt! Hiti 7® til 12° WL Vindur: ( 5-8 Noröan og norövestan 58 m/s og skúrlr um landlð noröaustanvert en víða bjart veöur annars staöar. Heldur kólnar í veðrl, elnkum noröanlands. Vindur 5—8 m/» .1) Hiti 7” «112° Fremur hæg suöaustlæg átt og víöa bjart veöur. Hltl yflrleltt 7 til 12 stlg. AKUREYRI BERGSSTAÐIR B0LUNGARVÍK EGILSSTAÐIR KIRKJUBÆJARKL. KEFLAVÍK RAUFARHÖFN REYKJAVÍK STÓRHÖFÐI léttskýjað hálfskýjað skýjað léttskýjað léttskýjað skýjað hálfskýjað BERGEN HELSINKI KAUPMANNAHÖFN ÓSLÓ STOKKHÓLMUR ÞÓRSHÖFN ÞRÁNDHEIMUR ALGÁRVE AMSTERDAM BARCELONA BERLÍN CHICAGO DUBLIN HALIFAX FRANKFURT HAMBORG JAN MAYEN LONDON LÚXEMBORG MALLORCA MONTREAL NARSSARSSUAQ NEW YORK ORLANDO PARÍS VÍN WASHINGTON WINNIPEG léttskýjað léttskýjað léttskýjað léttskýjað léttskýjað sandbylur rigning léttskýjað léttskýjað rigning skúr léttskýjað alskýjað rigning þokumóða skýjað léttskýjað þoka léttskýjað rigning skýjaö heiðskírt alskýjaö alskýjað ■TK«WBimiaHII^.WÁillilSHiHI^ 0 1 3 1 4 2 1 3 7 8 2 11 7 1 11 5 15 15 15 9 18 8 15 12 9 5 12 12 23 15 8 21 æa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.