Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2000, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2000, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 2000 5 DV Fréttir Sumarexem í hrossum rannsakað á Keldum: Reynt að þróa bóluefni - óvíst hvenær niðurstaða getur legið fyrir segir verkefnisstjóri Hjaröarhagí 45-49 Engin matvörverslun hefur veriö i húsinu síöan Hagabúð rann skeiö sitt á enda í fyrra. Sumarexem í hrossum sem flutt hafa verið erlendis er talið það alvar- legt að hrossaræktinni á Islandi standi af þvi veruleg ógn. Þá hafa spurningar um dýravemdimarsjónar- mið komið upp þar sem sjúk hross geta farið mjög Ula og kvalist vegna sára sem af þessu getur hlotist. I sumar var kynnt að rannsóknar- átak ætti að fara í gang á Keldum und- ir stjórn Sigurbjargar Þorsteinsdóttur ónæmisfræðings, sem er verkefnis- stjóri, og er ætlunin að þróa aðferð til bólusetningar gegn þessum sjúkdómi. Fór þetta af stað í kjölfar ákvörðunar stjómar Framleiðnisjóðs landbúnað- arins í sumar að veita 30 milljónir króna til átaksins á Keldum á sum- arexemi hrossa. Heildarkostnaður var áætlaður 82 miljónir króna. Þessi ákvörðun kom i kjölfar þess að yfirdýralæknir afþakkaði styrk frá Framleiðnisjóði til rannsókna á sum- arexemi. Þar var gert ráð fyrir sam- starfi Tilraunastöðvarinnar á Keld- um, Félags hrossabænda og ónæmis- deildar Dýralæknaháskólans í Hannover. Ástæðan var sögð sú að ekki hafi náðst að tryggja „faglegt samstarf ‘ landanna í málinu. „Við erum að fara í gang með þetta verkefni," sagði Sigurbjörg í samtali við DV i gær. „Það hefur þó gengið erflðlega að ráða hæft fólk til starfa, Sigurbjörg Þorsteinsdóttir ónæmisfræöingur stjórnar rannsóknarátaki á sumarexemi á Keidum. Neyðarblysum og -flugeldum stolið úr neyðarskýlum: „Það getur enginn af- sakað svona stuld“ - segir fulltrúi neyðarskýlanefndar Neyðarblysum og neyðarflugeld- um hefur verið stolið úr tveimur neyðarskýlum á Homströndum og Jökulfjörðum 1 sumar. „Svona nokkuð gera menn ekki. Það getur enginn afsakað svona stuld. Hvað er viðkomandi að gera þeim sem hugsanlega þurfa að nota blysin eða flugeldana?" sagði Magn- ús Ólafs Hansson, einn af þremur fulltrúum björgunarsveita í neyðar- skýlanefnd Homstranda. Þessi nefnd fór í eftirlitsferð um helgina með varðskipinu Óðni og uppgötv- aðist þjófnaðurinn þá. Níu neyðar- skýli era á svæðinu en blysunum og flugeldunum var stolið úr skýlum í Furufirði á Ströndum og Hrafnfírði í Jökulfjörðum. Alls var þremur neyðarflugeldum og tveimur blysum stolið úr skýlun- um tveimur en engu öðru. í skýlun- um eru talstöðvar sem ganga fyrir sólarrafhlöðum og sagði Magnús Ólafs að talstöðvarnar virkuðu oft- ast en þó ekki alltaf. „Maður sem kemur í neyðarskýli þar sem talstöðin virkar ekki veit að það eiga að vera tvö neyðarblys og flugeldar í skýlinu. En ef hann fmnur það ekki, ef því hefur verið stolið, hvað gerir hann þá? Hvemig kemur hann skilaboðum til um- heimsins um að hann sé þama einn og yfirgefinn? Þetta er alveg skelfi- legt,“ sagði Magnús Ólafs. Hann bætti því við að nefndin hefði aldrei komið að skýlunum í jafn þrifalegu ástandi og í haust. Stuldur blysanna er í rannsókn hjá sýslumanninum á ísafirði sem einnig á sæti i nefndinni og var með í ferðinni. -SMK Borgarráð heimilar að byggt verði ofan á Hjarðarhaga 45-49: Stoð undir verslunarrekstur - í andstöðu við vilja íbúa hverfisins, segja sjálfstæðismenn enda slegist um slíkan starfskraft hjá líftæknifyrirtækjunum. Ætlunin er að reyna að einangra gen og finna þau prótein sem skýra þennan sjúkdóm. Síðan er hugmyndin að reyna að þróa bóluefni við sumarexemi í framhaldi af þessum grunnrannsóknum. Þetta verður að gerast í samstarfl við rann- sóknaraðila Sviss, því sjúkdómurinn frnnst ekki hér á landi.“ Sigurbjörg segir með öllu ótíma- bært að gefa sér einhvern tíma varð- andi niðurstöðu í þessu verkefni. Þá hvort og hvenær bóluefni verði hugs- anlega tilbúið. Hún sagðist ekkert vilja segja um hvort það gætu liðið þrjú eða sex ár þar til niðurstaða feng- ist. 1 framhaldinu þyrfti síðan að fá samþykki fyrir hugsanlegu bóluefni. „Þetta er þriggja ára verkefni, en það verður síðan að koma í ljós hvemig þetta gengur og hvort það er hægt að bólusetja við þessum sjúkdómi. Það era ótalmargir hlutir sem geta haft áhrif á niðurstöður í svo flóknum rannsóknum." -HKr. Borgarráð hefur samþykkt með at- kvæðum meirihluta R-listans að heimila að byggð verði ný 400 fer- metra hæð ofan á húsið á lóðum núm- er 45 til 49 við Hjarðarhaga. Að því er kemur fram i fundargerð borgaráðs telur meirihlutinn að um- rædd lóð sé að mörgu leyti vel fallin til uppbyggingar og að ekki verði séð að stækkun hússins gangi gegn hags- munum nágranna. R-listamenn segja að þörf sé á húsnæði í vesturbænum fyrir hverfistengda þjónustu og að ólíklegt sé að hægt sé að koma henni fyrir svo vel sé annars staðar í hverf- inu. Þá sé slík þjónusta á efri hæð hússins líkleg tÍL að renna stoðum undir verslunarreksturí húsinu en hann hefur legið niðri um nokkra hríð. Sjálfstæðismenn í borgarráði greiddu atkvæði gegn stækkun húss- ins við Hjarðarhaga sem feli í sér 70% aukningu á byggingarmagni á lóð- inni, enda sé stækkun hússins i al- gjörri andstöðu við vilja íbúa á svæð- inu. Þeir telja byggingu hæðarinnar ofan á húsið ekki vera forsendu fyrir verslunarrekstri í húsinu. Enn frem- ur segjast sjálfstæðismenn efast um að deiliskipulagstillagan, sem felur í sér stækkun hússins, uppfylli skipu- lags- og byggingarreglugerðir. „Rökstuðningur fyrir tillögunni er enginn og yfirlýsing um takmörkun á landnotkun við svokallaða hverfis- bundna þjónustu, sem til stendur að þinglýsa á 2. hæð, er óskilgreind og ólíklegt að hún standist,“ bókuðu sjálfstæðismenn í borgarráði. -GAR Mjallhvítir dveraarnir þrír Mátulega stór og passlega lítil tæki fyrir ýmsar aðstæður 'mrr Uppþvottavél Favorit TT • Frístandandi vél sem er einstaklega hljóðlát • 46 sm á hæð, 45 á breidd og 48 á dýpt • 4 þvottakerfi • Tekur 5 manna stell • Þvottatími um 35 mín. 39.900 stgr.verð Þvottavél Lavamat 1100 • Frístandandi vél fyrir kalt vatn • 67 sm á hæð, 49,5 á breidd og 51,5 á dýpt • Öll hugsanleg þvottakerfi • Tekur 3 kg af þvotti • Þvottatími m.v. 60o er 111 mín. auk 24 mín. í forþvott 54.900 stgr. verð Þurrkari Lavatherm CE • Frístandandi eða á vegg • 68 sm á hæð, 59,5 á breidd og 42 á dýpt • 4 þurrkkerfi • Tekur 3 kg af þvotti • Barkarlaus þurrkari sem þreytir J gufu í vatn og dælir því í safntank / eða beint í niðurfall I 56.900 stgr. verð la 8 • Simi 530 2800 www.ormsson.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.