Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2000, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 2000
33
DV
Björnsbakarí, vesturbæ, auglýsir: Bióðum
afgreiðslustörf í björtum og hlýlegum
búðum okkar. Þær eru 4 talsins en þó all-
ar í vesturbænum. Vörur okkar njóta al-
mennrar viðurkenningar fyrir gæði og
hið sama má segja um þjónustuna sem
starfsfólk okkar veitir, enda starfsand-
inn góður. Líflegt og fjölbreytt starf í
boði. Við bjóðum góð kjör og sérsamning-
ar koma til greina fyrir þá sem sjálfir
kjósa að leggja sig fram í starfi. Um er að
ræða hvort heldur árdegis- eða síðdegis-
vaktir. Allar nánari uppl. veita Kristjana
eða Margrét í s. 5611433 og 699 5423.
Starfsfólk - Vantar þig vinnu? Veitinga-
húsakeðjan American Style, Reykjavík,
Kópavogur, Hafnarfjörður, óskar eftir að
ráða hresst starfsfólk í fúllt starf á alla
staði. f boði eru skemmtileg störf í grilli
eða sal fyrir duglegt fólk. Unnið er eftir
fostum vöktum, 3 dagv., 3 kvöldv. og fh' í
3 daga. Góð mánaðarlaun í boði + 10%
mætingarbónus. Góður starfsandi og
miklir möguleikar á að vinna sig upp.
Umsóknareyðublöð fást á veitingastöð-
um American Style, Skipholti 70, Ný-
býlavegi 22 og Dalshrauni 13. Einnig eru
veittar uppl. í s. 568 6836._________
Láttu þér ekki leiöast! Viltu vinna dag-
vaktir eða kvöldvaktir í góðrnn félags-
skap og fá frí aðra hveija helgi? SöTu-
staðir Aktu-taktu á Skúlagötu og Soga-
vegi óska eftir að ráða hresst fólk í fullt
starf, einnig hlutastarf um kvöld og helg-
ar. Mikil vinna eða lítil vinna í boði, þitt
er valið. Góð mánaðarlaun í boði fyrir
duglegt fólk. Byijendalaun ca 120
þús.-130 þús. Umsóknareyðublöð fást á
veitingastöðum Aktu-taktu, Skúlagötu
15 og Sogavegi 3. Einnig eru veittar
uppl. í síma 568 7122._______________
Esso-Geirsgata Olíufélagið hf. óskar eftir
að ráða starfsmann á smur- og hjól-
barðaþjónustu sína. Um er að ræða hefð-
bundin olíuskipti og hjólbarðaþjónustu
fyrir fólksbíla og jeppa. Viðkomandi þarf
að vera traustur og samviskusamur.
Vinnutími er alla virka daga frá 8-16 á
spennandi vinnustað. Umsóknareyðu-
blöð fást á skrifstofú Olíufélagsins, Suð-
urlandsbraut 18. Nánari uppl. fást hjá
Þorbjörgu í síma 560 3356 alla virka
daga.
Hagkaup Smáranum.
Hagkaup á Smáratorgi óskar eftir að
ráða starfsfólk í fullt starf í kassadeild og
í þjónustuborð. Leitað er að reglusömum
og áreiðanlegum einstaklingum sem eru
þjónustulundaðir og hafa áhuga á að
vinna í skemmtilegu og traustu vinnu-
umhverfi. Viðkomandi þurfa að vera
eldri en 17 ára og geta hafið störf sem
fyrst. Upplýsingar um starfið veitir Ingi-
björg Halldórsdóttir, starfsmannafúll-
trúi, á staðnum og í síma 530 1002.
Vaktstjóri. Olíufélagið hf. Esso óskar eftir
að ráða vaktstjóra á þjónustustöðina
Gagnvegi. Starfið felst í afgreiðslu, vakt-
umsjón, dagsuppgjöri og fleiru sliku. Við-
komandi þarf að hafa ríka þjónustulund
og vera góður í mannlegum samskiptum.
Um er að ræða vaktavinnu. Samkeppn-
ishæf laun. Umsóknareyðublöð fást á
skrifstofú félagsins, Suðurlandsbraut
18, eða á Esso.is. Nánari upplýsingar
fást hjá Þorbjörgu í síma 560 3356 alla
virka daga.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
simnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Tekið er á móti smáauglýsingum í
Helgarblað DV til kl. 17 á föstudögum.
Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000,
á landsbyggðinni 800 5000.___________
Avon-snyrtivörur. Vörur fyrir alla fjöl-
skylduna á góðu verði. Vantar sölumenn
um allt land. Há sölulaun - Nýr sölu-
bæklingur. Námskeið og kennsla í boði.
Hafðu samband og fáðu nánari upplýs-
ingar í s. 577 2150, milli kl. 9 og 17.
Avon umboðið, Funahöfða 1, 112 Rvík -
active@isholf.is - www.avon.is_______
Eitt af betri veitingahúsum borgarinnar
síðan 1981, sem nú stendur á tímamót-
um í upphafi nýrrar aldar, með nýjar
áherslur, nýja vinnutíma, nýtt starfsfólk,
óskar eftir matreiðslufólki, þjónustufólki
og fólki í eldhús og þrif. Umsóknir berist
DV merktar „veitingahús
24-24-344681“________________________
Hefur þú góöa tölvuþekkingu? Hálft eða
fullt starfer í boði:
• Verkstæðismóttaka.
• Sölumaður í verslun.
Upplýsingar hvorki veittar í síma né á
staðnum.
• Eingöngu tekið við umsóknum á:
starf@tolvulistinn.is________________
Til leigu lítil kjallaraíbúö á Laugarvegi, ca
27 fm, fúllbúm húsgögnum, búnaði í eld-
húsi, þvottavél/þurrkari, Stöð 2, Sýn, ör-
bylgjul. rafmagn og hiti. Leiga 48 þús. á
mán. Allt innifalið. 3 mán. fyrir fram.
Einnig lítið herbergi í Barmahlíð. Uppl. í
s. 868 6800._________________________
Bráövantar starfskraft (enginn kynjamis-
munur) til framtíðarstarfa hjá fýnrtæki
sem sérhæfir sig í yfirborðsmeðhöndlun
á stáli. Vantar einnig velvirkja og menn
vana jámsmíði. Uppl. í s. 564 1616 og
896 5759.____________________________
Leikskóli i Grafarvogi óskar að ráða
starfsmann í hlutastarf eftir hádegi.
Vinnutími 13-18 / 12.30-17.30. Einnig
kæmi til greina vinnutími 15.30-18.
Uppl. veitir leikskólastjóri í síma 567
9380.
Áhugasamur og duglegur starfsmaöur
sem hefúr áhuga á bömum óskast við
leikskólann Grænuborg frá 1. okt.
Einnig vantar vandvirka manneskju í
ræstingu. Uppl. hjá leikskólastjóra í s.
5514470 og 568 1362._____________________
Framtíöarstarf. Óskum eftir starfsmanni
til starfa á grilhð, Grillhúsinu, Tryggva-
götu. Um vaktavinnu er að ræða. Einnig
vantar okkur fólk á kvöldin og um helg-
ar. Uppl. á staðnum í dag og á morgun
eða í s. 562 3456.
Bílstjórar. Óskum eftir að ráða meira-
prófsbílstjóra á „trailer" og mann með
vinnuvélaréttindi. Mikil vinna fram
undan. Nánari upplýsingar gefúr Óskar
í síma 893 8423.
Goöi hf. Homafiröi. Vegna mikilla verk-
efna vantar okkur starísfólk tímabundið
í slátrun, úrbeiningu o.fl. Fæði og hús-
næði á staðnum. Uppl. í s. 478 1207 og
899 7865.________________________________
Starfsfólk óskast á einkarekinn leikskóla í
boði em störf fyrir hádegi og eftir hádegi
og eða allan daginn. Ekki yngri en 25
ára. Reynsla æskileg. Uppl. hjá leik-
skólastjóra í síma 564 6266 og 894 0189.
Vantar smiöi í framtiðarstörf hjá litlu,
traustu fyrirtæki sem starfar mest við
nýbyggingar í Kópavogi. Góð aðstaða,
ákvæðisvinna. Uppl. gefúr Jón í s. 894
3343.____________________________________
Óska eftir stundvísu fólki í til starfa viö
hellulagnir og jarðvegsvinnu, góð laun í
boði fyrir gott fólk, mikil vinna í boði.
Uppl. í s. 554 4430/ 865 8925/ 862 7022,
Júlíus.
Allir geta þetta! Viltu starfa sjálfstætt
heima? Þú þarft síma eða tölvu.
www.vonancken.net Díana, s. 426 7426
eða 897 6304._________________________
Atvinna í Noregi. Aðstoðum íslendinga
sem vilja flytja til Noregs, seljum upplýs-
ingahefti á kr. 3.500. Pöntunars: 491
6179, sjá http://www.norice.com
Bakarí-Aðstoðarmaður. Viljum ráða bak-
ara og aðstoðarmann. Miðbæjarbakarí.
Verslunarhúsinu miðbæ, Háaleitisbraut
58-60 síma 553 5280.
Leikskóli í vesturbænum hefur lausa
stöðu fyrir samviskusamann starfskraft.
Nánari uppl. gefúr leikskólastj. í s. 551
4810 og 698 4576.____________________
Póstmlðlun óskar eftir útburðaraðilum,
að jafnaði 2-3 dreifingar í mánuði á
svæði 101, 104, 105, 107, 108 og 170.
Sími 511 5533 milli kl, 10 og 16.
Rauöa Torgiö vill kaupa erótískar upptök-
ur kvenna. Þú ieitar upplýsinga og hljóð-
ritar í síma 535 9969. Fullkominn trún-
aður og nafnleynd.
Starfskraft vantar á 3 dagvaktlr í vlku +
aðra hverja helgi. Góð laun í boð. Uppl. á
staðnum, ekki í síma. Kaffi Mflanó,
Faxafeni 11.
Starfsmaöur óskast í ræstinqar sem fyrst á
leikskólann Hraunborg, Hraunbergi 12.
Uppl. gefúr leikskólastjórinn Sigurborg í
s. 557 9770.
Tímabundin vinna. Aðstoð í eldhús óskast
í leikskólann Kópastein við Hábraut.
Vinnutími frá 12.30-16.30. Uppl. gefúr
leikskólastjóri í síma 564 1565.
Vantar fólk til aö vinna í sal hjá Banthai og
afgreiðslu og útkeyrslu, á nýjum veit-
ingastað sem verður opnaður 29. sept.
Uppl. á Banthai eða í síma 896 3536.
Vantar hjúkrunarfræöing! í boði er mjög
nýstárleg og spennandi vinna. Um er að
ræða dagvinnu. Uppl. í s. 899 3161 og
895 6251.
Verkamenn. Loftorka óskar eftir að ráða
verkamenn til malbiksundirbúnings.
Loftorka, Miðhrauni 10,210 Garðabæ, s.
565 0877._______________________________
Óskum eftir sjálfstæöu og duglegu fólki
við afgreiðslu í sölutumi. Dag-, kvöld- og
helgarvinna. Uppl. í síma 552 5740 eða
893 3130.
KS verktakar óska eftir aö ráöa verkamenn
í byggingarvinnu. Næg vinna framund-
an. Upplýsingar í síma 893 6322.
Starfskraft vantar á skyndibitastaö í mið-
bænum. Uppl. í síma 586 1830 og 692
1840. Reyklaus.
Starfsmenn óskast viö hellulagnir. Vinnu-
vélaréttindi æskileg. Uppl. í s. 898 1786.
Winsor sf.
Söluturn óskar eftir ábyrgu og heiöarlegu
starfsfólki. Um er að ræða bæði ftfllt
starf og aukavinnu. Uppl. í s. 695 7346.
Vantar aöstoöarfólk í mötuneyti Stöðvar 2.
Æskilegt að viðkomandi sé eldri en 23
ára. Uppl. í síma 515 6629.
Verkamenn óskast I byggingarvinnu, góð
laun í boði fyrir góða menn. Uppl. í síma
896 2282 og 696 5554,____________________
Óska eftir starfsfólki í söluturn, 100%
starf. Áreiðanlegt og duglegt. Uppl. í s.
896 4562 og 8614589._____________________
Starfsfólk óskast í kvöld- og helgar-
vinnu. Umsóknir á staðnum. Sælgætis-
og vídeóhöllin, Garðatorgi 1, Garðabæ.
Óskum eftir aö ráöa vana viögeröarmenn á
vélarverkstæði. Mikil vinna. Uppl. í
síma 567 4733 (Jónas), 867 9263.
Afgreiðslufólk óskast! Dagvinna að
mestu. Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3a.
Óska eftir aö ráöa nema í húsasmíöi eöa
verkamann. Uppl. í s. 897 0770.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Atvinna óskast
Byggingarmeistarar, athugiö: Er með 6-8
manna smíðaflokk. Vamr inni sem úti
(flekamótum). Tilboð eða tímavinna.
Svar sendist DV, merkt
„Byggingameistar -1270385“.__________
Verkstæöismaður. Þaulvanur 40 ára verk-
stæðismaður, vanur vélstjóm og almenn-
um verkstæðisstörfúm, óskar eftir starfi
fljótlega. Getur unnið sjálfstætt. Uppl. í
s. 696 6589._________________________
16 ára strák vantar vinnu um helgar sem
fyrst. Er duglegur, stundvís og heiðarleg-
ur. Allt kemur til greina. Uppl. í s. 869
4087,________________________________
Trésmiöir geta bætt viö sig verkefnum!
Tökum að okkur parketlögn uppsetn-
ingu innréttinga, milhveggja o.fl. Uppl.
veitir Jóhannes í síma 695 5219._____
16 ára drengur óskar eftir vinnu í sveit á
Suðurlandi. Er vanur. Uppl. í s. 487 6510
eða 865 0665.
• Smáauglýsingarnar á Vísi.is.
Smáauglýsingamar á Vísir.is bjóða upp
á ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga.
vettvangur
Tt Tapað - fundið
Brúnbröndóttur högni týndist frá Búðahv.
í Garðabæ s.l. laugard. Hann er innik. og
óvanur útivera og ratar ekki. Hann er
með gr. hálsól með merkingu og merkt-
ur á eyra. Þeir sem hafa orðið hans varir
látið vinsaml. vita í síma 699 6387.
Peningaveski tapaöist sl. miðvikudags-
kvöld. Sennilega í Stangarholti. Þar sem
öll skilríki og kort vora í veskinu, þætti
eiganda gott að fá það til baka. Uppl. hjá
Þórhildi s. 897 0032.
g4fr Ýmislegt
Áfengis-og vfmuefnaráögjöf ÓFG. Per-
sónuleg ráðgjöf fyrir þig sem telur þig
eiga í erfiðleikum tengdum vímuefna-
neyslu, þinnar eigin eða annarra (með-
virkni). Fyllsti trúnaður. Tímapantanir í
s. 6910714.
Amor.
Alhliða þjónusta fyrir alla elskendur,
karla og konur.
Sími 691 7835.________________________
Fjölskyldur og fyrirtæki! Viðskiptafr. að-
stoðar við gjaldþrot, fjármál, bókhald,
samn. við lánardrottna. Fýrirgreiðsla og
ráðgjöf, s. 698 1980._________________
Njótiö lífsins.
Júlíana.
S. 691 5150.__________________________
Karlmenn! Viljiö þiö bæta úthald og getu?
Upplýsingar og pantanir í s. 881 5967.
Fullum trúnaði heitið.
einkamál
^ Símaþjónusta
Kona: Langar þig á stefnumót með nyj-
um manni um næstu helgi? Nýttu þer
gjaldfría þjónustu Rauða Tbrgsins
Steftiumót strax í dag í síma 535-9922.
25-40 % lægra verö. Griöarlegt úrval af
vönduðum og spennandi unaðsvörum
ástarlífsins fyrir dömur og herra. Hund-
rað gerða af titruram við allra hæfi.
Einnig nuddohur, sleipiefni, bragðolíur,
og gel. Bindib., tímarit, smokkar og
heilmargt fl. Ný myndbönd sem áður
kostuðu 2490 en nú 1500 kr. Gullfahegur
og vandaður undifatn. á frábæra verði.
Ath. Tökum ábyrgð á öllum vöram.
Gerðu samanburð á verði, úrvali og þjón-
ustu. Fagleg og persónuleg þjónusta hjá
reyndu stafsfólki. Leggjum mikinn
metnað í frágang á póstend. og trúnað.
Kíktu inn á netversl. okkar,
www.romeo.is Erum í Fákafeni 9,2 h. S.
553 1300. Næg bflastæði. Opið 10-18
mán.-fos. 10-16 lau.
VD
Pantonir einnia ofgr. í símo 8?
Oplð offon sóiorhringinn.
www.pen.is • www.dvdzone.is • www.clitor.is
Sfml 562 2666
1 Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!!
Lostafull netverslun með
lelktœkl fullorðnafólkslns k
og Erótískar myndlr.
Fljót og góð þjónust
VISA/EURO/PÓSTKRj
Glœsileg verslun a 1
Oplð vlrka daga fró
Laugardaga 12-1
Sími 562 7400
Onoa-timnOMMajt
Ótrúlegt úrval af unaöstækjum.
Höfum opnaö stórglæsilega erótíska
verslun í Faxafeni 12. Mikið úrval af alls
kyns ftfllorðinsleikföngum, video og
DVD- myndum á góðu verði. Þægileg af-
greiðsla og 100% trúnaður. Visa og Euro.
Opið mánudaga til fostudaga
12.00-20.00 og laugardaga 12.00-17.00.
Sími 588 9191. Einnig hægt að panta á
heimasíðu www.taboo.is. Ath., aðeins
fyrir 18 ára og eldri.
l<4r Ýmislegt
littu spá fypip pép!
Spákona í beinu samiiandi!
908 5886
IM tf. til.
Draumsýn.
Til sölu Subaru Legacy árg. ‘98, 5 gíra,
ek. 70 þús. km, geislaspilari, álfeTgur,
dráttarkr. Hagstætt bflalán.
Nissan Almera árg. ‘97, 5 gíra, ek. 48
þús. km, verð 1030 þús. Tilboð 820 þús.
Uppl. á þflasölunni Bflás, Akranesi
s. 4312622.
‘99 Wrangler, ótrúlegt verö! Aðeins 1990
þús. stgr., þar af bflalán 1400 þús., með-
algr. með vöxtum 24 þús. 2,51, sjálfskipt-
ur, gormaijöðrun og 2 loftpúðar. 19 þ.m.
Ath., ekki tjónbfll. Einungis bein sala. S.
893 9169.
Til sölu Renault Megane Berline árg. ‘98,5
gíra, ek. 29 þús., álfelgur, 2 loftpúðar,
ABS, fjarst., útvarp + CD, samlæsingar
ofl. Ath. skipti ód.
Til sölu Hyundai Elantra Station árg.
‘99, ssk., ek. 7 þús., álfelgur, dráttarkr., 2
loftpúðar, samlæsingar o.fl. Uppl. á bfla-
sölunni Bflás Akranesi s. 431 2622 og
893 2621.
Þú nærö alltaf
sambandi
við okkur!
-4
550 5000
alla virka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16-22
dvaugl@ff.is
hvenær sólarhringsins sem er
'CC
EUPOCAOD
Mas terCarcf
550 5000