Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2000 I>V Utlönd 11 Treyja frá 5.490,- Buxur frá 2.990,- heimsins stjómar, Samuel Berger, ítrekaði í gær eindreginn vilja Bandaríkja- stjórnar um að leiðtogi Palestínu- manna, Yasser Arafat, legði meira af mörkum til að draga úr átökum ísraela og Palestínumanna. „Ég held að það sé mjög mikil- vægt að Arafat reyni að gera allt sem í hans valdi stendur til að stöðva átökin,“ sagði Berger í við- tali við bandarísku sjónvarpsstöð- ina, NBC. „Hann ræður ekki öllu en ég held að hann geti lagt meira af mörk- um,“ sagði Berger enn fremur. Forseti Bandaríkjanna, Bill Clin- ton, mun taka þátt í viðræðum Baraks og Arafats í Sharm el- Sheikh á morgun en fyrirfram er búist við því að viðræðurnar standi einungis einn dag. Meðal annarra ríkja sem hafa lýst sig reiðubúin að taka þátt í viðræð- unum eru Rússar sem sendu frá sér viljayfirlýsingu þess efnis í gær. Mikiö urval buninga ur Ensku deildinni Jói útherji Ármúla 36 - sími 588 1560 www.mitre.com uott verö, tra kr. y20- m2 Dúkar sem auðvelt er að leggja, má leggja án límingar. Mikið úrval mynstra og lita í breiddunum 2-3-4m. GOLFDUKAR Kofi Annan undirstrikar mikilvægi friðarviðræðnanna í Egyptalandi í dag: Átökin mikil ógnun við Munu handtaka Milosevic Friöargæslusveitir NATO eru reiðubúnar að handtaka Slobodan Milosevic, fyrrum forseta Júgóslavíu, ef hann reynir að flýja land í gegnum Bosníu. Var þetta haft eftir yfirmanni í friðargæslusveitunum í gær. Milosevic hefur sem kunnugt er verið ákærður af glæpadómstóli Sameinuðu þjóðanna fyrir meinta stríðsglæði gegn Kosovo-Albönum. Vestrænir leiðtogar hafa hingað til ekki lagt að nýkjömum forseta Júgóslavíu, Vojislav Kostunica, að framselja Milosevic til stríðsglæpa- dómstólsins en Kostunica hefur ít- rekað sagt að það muni hann ekki gera. hagkerfi Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði í gær að átökin í Mið-Austurlöndum ógnuðu ekki aðeins stöðugleika innan átakasvæðanna heldur um heim all- an. Á fréttamannafundi sem Annan hélt að loknum viðræðum við for- seta Egyptalands, Hosni Mubarak, sagði hann að neikvæð áhrif átaka ísraela og Palestínumanna á heims- markaðsverð á olíu og hagkerfi heimsins væru mikið áhyggjuefni og settu aukinn þrýsting á að árang- ur næðist á fundi deiluaðila sem fram fer í Egyptalandi í dag. „Átökin eru ekki bundin við palestínsk eða ísraelsk landsvæði... heldur ógna þau öllu landsvæðinu í kring og teygja sig enn lengra," sagði Annan eftir fundinn við Mubarak. Friðarviðræður milli ísraela og Palestínumanna fara fram í dag í bænum Sharm el-Sheikh sem stend- ur við Rauðahafið. Fjölmargir leið- togar taka þátt í viðræðunum, þeirra á meðal Kofi Annan og Hoshni Mubarak auk Javiers Sol- ana, yfirmanns utanríkismála hjá Evrópubandalaginu. Á fundinum munu deiluaðilar freista þess að binda enda á átök síðastliðinna tveggja vikna sem hafa kostað 100 manns lífið á Vest- urbakkanum, Gaza-svæðunum og í Jerúsalem. Þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkja- Frá slysstað Einri hinna særðu sjóliöa fluttur á brott til aöhlynningar. Vilja komast yfir upptökurnar Bandarískir sérfræðingar, sem vinna að því að upplýsa hver beri ábyrgð á sprengjutilræðinu í höfninni í Aden í Jemen i síðustu viku, leggja ríka áherslu á að komast yfir upptökur úr eftirlitsmyndavélum sem staðsettar eru við höfnina. Upptökumar eru í vörslu rannsóknarlögreglunnar í Jemen. Tveir lítt þekktir íslamskir öfgahópar hafa þegar lýst ábyrgðinni á hendur sér og segjast hafa komið sprengiefni fyrir í hafnsögubátnum með þeim afleiðingum að gat kom á bandaríska tundurspillinn, USS Cole, og 17 sjóliðar fórust. Bandarísk stjómvöld hafa tekið fullyrðingunum með fyrirvara. KJARANEHF • SÍÐUMÚLI 14 • 108 REYKJAVÍK SÍMAR 510 5510 • 510 5500 OPIÐ: VIRKA DAGA KL. 8-18, LAUGARDAGA KL. 10-13 G0LFB HEIMILIS- GÓLFDÚKAR rEPPAMOT Glæsilegt úrval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.