Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Blaðsíða 25
57 MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2000 DV Tilvera Myndasögur Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði Lausn á gátu nr. 2830: Einfeldningur Krossgáta Lárétt: 1 bjartur, 4 óbreytt, 7 endirinn, 8 an, 10 skip, 12 hljóm, 13 hrintu, 14 ánægja, 15 miskunn, 16 slóttug, 18 fjölguöum, 21 sveia, 22 skordýr, 23 dyggur. Lóðrétt: 1 dýjagróður, 2 spýja, 3 rosmhvalur, 4 fengu, 5 utan, 6 trúarbrögö, 9 smár, 11 kúguðu, 16 er, 17 áköfu, 19 ílát, 20 stúlka. Lausn neðst á síðunni. »,^BI3SSÍS&( Umsjón: Sævar Bjarnason vogun vinnur, vogun tapar!? 10. - a6 Hvítur hótar 11. Hb5 11. Hxb7! Bxf3 12. gxf3 Rc6 13. Bc4! 0-0 14. 0-0 cxd4 15. cxd4 Bxd4!? Kasparov hafði reitt sig á þennan leik í útreikningum símun. Endataflið eftir 15. Dxd2 16. Bxd2 Rxd4 17. Kg2 er nokkuð strembið því mikill er máttur biskupaparsins. 16. Bd5 Bc3. Hér hafði Kasparov not- að mikinn tíma og átti aðeins eftir um 42 mín., sem þykir lítið, en tímamörk- in eru um 40. leik. Kramnik hugsaði sig nú run í 40 mín. sem þykir mikið! 17. Dcl Rd4 18. Bxd4 Bxd4 19. Hxe7 Ha7! 20. Hxa7 Bxa7 21. f4 Dd8 22. Dc3 Bb8 23. Df3 Dh4 24. e5 g5. Kasparov sagði að sér hefði yfirsést næsti leikur hvíts sem tryggir honum peð yfir. En jafnteflismöguleikum átti hann þó von á. 25. Hel Dxf4 26. Dxf4 gxf4 27. e6 fxe6 28. Hxe6! Kg7 29. Hxa6 Hf5 30. Be4 He5 31. f3 He7 32. a4 Ha7? 33. Hb6 Be5 34. Hb4 Hd7 35. Kg2 Hd2+ 36. Kh3 h5 37. Hb5 Kf6 38. Ha2 39. Hb6+ Ke7?? Nauö- synlegt var 39. Kg7. Nú fellur biskup fyrir borð. 40. Bd5! 1-0. Umsjón: ísak Örn Sigurðsson fyrir þann samning, eða 18 af 28 mögulegum. Fjögur pör sögðu sig hins vegar upp í 7 lauf og áttu ekki í vandræðum með að landa þar 13 slögum. Spurningin er hvernig hægt sé að ná þeim samningi af viti í sögnum. í mörgum tilfellum er betra að spila sterkt laufakerfi með verulega sterka hönd þvi standard sagnkerfl eiga oft i erfiðleikum með þannig spil. í þessu spili er þessu hins vegar sennilega öfugt farið. Sagnir gengu þannig á stílhreinan hátt á einu borðanna þar sem stand- arkerfið var við lýði: Tvö lauf voru alkrafa, tveir tíglar biösögn og þrír tíglar eðlileg sögn. Þrjú hjörtu var gervisögn, kölluð „second negati- ve“, og sýndi hönd sem likleg var til að veita enga hjálp. Fjög- ur lauf voru eðli- leg og allt i einu var suðurhöndin orðin mikils virði. Suður ákvað að stökkva í 6 lauf og norður átti auðvelda hækkun í 7 lauf. •jæui 08 ‘-nni 61 ‘njæ l\ ‘mss 9j ‘ngnxo XI ‘lílil 6 ‘Qis 9 ‘uui e ‘jsngnuSia p ‘jnSunisoj £ ‘B[æ z ‘jas x majgoq Jnjj ££ ‘jnnui zz ‘nssnj X8 ‘uim[n 8i ‘Sæis gx ‘gnu ex ‘unun n ‘njjk £x ‘uoj zi ‘QouS oi ‘sng 8 ‘uihoi l ‘suia jr ‘jæns i Hvitt: Vladimir Kramnik (2770) Svart: Garrí Kasparov (2849) Grtinfeld-vöm, London 10.10. 2000 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Rf3 c5 8. Be3. Kramnik hefur oft leik- ið 8. Hbl, en það er engin ástæða til þess að álpast inn í heimavinnu and- stæðingsins. 8. - Da5 9. Dd2 Bg4 10. Hbl!? Nýjung í þessari stöðu í skák á milli stórmeistara af þessari stærð- argráðu. Fræðin mæla með 10. Hcl en B ridge Það er ekki á hverjum degi sem maður tekur upp spil eins og þau sem hér sjást i noröur. Þar er að finna 27 punkta (46 Vínarpunkta) en reynslan sýnir að svo mikill punkta- fjöldi reynist oft erfiður í sögnum. Spilið kom fyrir í 17. umferð haust- monrad-barómeterkeppni Bridgefé- lags Reykjavíkur og sáust þar ýmsar útgáfur af tölum í NS. Á fjórum borðum af 14 enduðu sagnir í game og fengust að vonum ekki mörg stig fyrir það. Fjögur pör spiluðu 6 lauf, tvö pör spiluðu 6 grönd og fengu þau bæði yfirslag. Ágæt skor fékkst * D975 * K762 * G542 * 8 NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR 2 * pass 2 + pass 3 + pass 3v pass 4* pass 6 * pass 7* P/h NEU Eg stóö vlð oið mln' Núer komið að ykkur! Komió meÓ konu mina \ þegar.í staó! ' Ég veit það en þegar ég geri^ það lækkar reikningurinn um helming.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.