Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2000 DV Tilvera 61 Stjörnur og aðrar upprennandi Manngæskan skein út úr hverju andliti við frumsýningu nýrrar kvik- myndar í Ameríku, Pay It Forward. Það voru ekki síst aðaiieikararnir sem voru svona bjartir á svipinn, þau Helen Hunt, HaleyJoel Osment og Kevin Spacey. Osment leikur þar ungan dreng sem reynir að gera heiminn að betri stað en hann er. Kennarinn hans, sem Spacey leikur, gaf honum tækifæri til þess. Ráðgátuvinur er upptekinn David Duchovny er ekki eins og fólk er flest. Að minnsta kosti ekki eins og leikarar eru flestir. Flestir starfsbræður hans og væntanlega systur myndu víst gefa mikið fyrir að leika í Stjömustríðssyrpu Geor- ges Lucas. En ekki vinur okkar úr Ráðgátunum. Annað verður að minnsta kosti ekki séð. „Ég er mikill aðdáandi Stjörnu- striða,“ sagði David nýlega í spjalli á franskri spjallrás á Net- inu. „Ég er þó ekki viss um að ég hafl tíma til að leika í þeim. Ég er með svo margt á prjónunum eftir Ráðgátuþættina." Eitt þessara verkefna er einmitt vísindaskáldskapur, gamanmynd þar sem verið er að eltast við geimverur. „Ég leik prófessor sem fær það verkefni að bjarga heiminum frá árásargjörnum geimverum," sagði David og bætti við að þar væri ekki á ferðinni enn ein útgáfan á Ráðgátugæjanum Fox Mulder. Mikið að gera Ráðgátuieikarinn David Duchovny hefur mörg járn í eldinum, eins og siður er góðra listamanna. Hann hefur því ekki tíma til að ieika í Stjörnustríðum þótt slíkt byðist. Islenskt viðskiptalíf - 500 stærstu Geisladiskur með ítarlegum upplýsingum um nærrí 600 íslensk fyrírtæki. Upplýsingar eru m.a. um veltu, afkomu, efnahag, stjórn og lykilstarfsmenn, upplýsingar um starfsemi og fréttir af Viðskiptavefnum á Vísir.is. íslenskt viðskiptalíf - 500 stærstu er samstarfsverkefni Viðskiptablaðsins og Lánstrausts hf. Verð 4.950 kr. Tekið er á móti pöntunum í sima 5116622, í fax 5116692 og á netfangið mottaka@vb.is. Hvers vegna notar þú Rautt Eðal Ginseng? Siguröur Steinþórsson, eigandi Gull & Silfur: „Ég býö starfsfólki mínu alltaf upp á Rautt Eöal Ginseng á álagstímum. Svo er þaö líka frábært fyrir nákvæmnisvinnu." Helga Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur: „Rautt Eöal Ginseng er án úrgangsenda og reynist best á álagstímum." Hafsteinn Daníelsson íþróttakennari: „Þaö eykur snerpu og úthald." Blómln: Þroska fræ í fyllingu tímans. Laufln: Eru notuó í jurtate. Höfub: Sagt hafa mótvirkandi áhrif. Er ekki notaö meö rótinni. Stórar hliöarrætur Smærri hliöarrætur Urgangs- rótarendar Rótarbolurinn: Máttugasti hluti jurtarinnar Einungis rótarbolir 6 ára gamalla kóreskra sérvalinna ginsengróta besta gæðaflokks. Rautt Eðal Ginseng Skerpir athygli og eykur þol.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.