Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Blaðsíða 2
24 MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2000 DV-Sport - körfuboltakyrming 2000-01 Grindavík Einar Einarsson, þjálfari Grindavíkur: Miklar kröfur „Eins og menn þekkja þá eru alltaf miklar kröfur gerðar hér á Suður- nesjum. Við höfum ekki verið að sýna okk- ar sparihliðar í undir- búningsleikjunum og því timi kominn til að bretta upp ermarnar. Við erum með nýtt lið í höndunum og það tekur tíma að slípa liðið saman. Við ætlum ekki að vera með neinar yfirlýsingar fyrir veturinn heldur ætlum við okkur eingöngu að mæta í alla leiki með það í huga sigra. Síðan sjáum við til í vor hverju það skilar okkur. Eina markmiðið sem ég hef sett er að halda hreinu á heimavelli þar sem heimavallarstoltið er sterkt hér í Grindavík. Síðan ætlum við að láta verulega að okkur kveða þegar kem- ur að úrslitakeppninni því þá hefst nýtt mót. Það hafa mörg lið styrkt sig frá síðasta tímabili. KR-ingamir verða sterkir með Jón Amór með frá upphafi og það kæmi mér ekki á óvart aö hann verði i lykilhlutverki hjá þeim. Þar er á ferð frábær leik- maður sem á eftir að láta mikið að sér kveða í vetur. Njarðvíkingar verða sterkir með Brenton og Loga Gunnarson fremsta í flokki ásamt Teiti og Friðriki Ragn- arssyni. Logi er leikmað- ur sem á eftir að blómstra i vetur þrátt fyr- ir að vera ungur að áram. Keflavík er komið með lið sem gerir tilkall til íslands- meistaratitilsins og er komið með Fal Harðarson sem er frábær leikmaður og leið- togi. Hann er sá leiðtogi sem liðið vantaði síðasta vetur og Birgir Öm er einnig gríðarlegur styrkur fyrir það. Síðan má ekki gleyma liði eins Þór Akureyri því það er komið með lið sem er ekki lengur efnilegt heldur gott lið sem er til alls líklegt. Þetta era þau lið sem koma til með að berj- ast um titilinn og við ætlum að blanda okkur í baráttuna. Metnaður er það mikill í okkar herbúðum að við eigum eftir að bíta frá okkur,“ segir Einar. ^EPSON OEILOIIM Komnir: Davíð Þór Jónsson frá Kefla- vík, Elentínus Margeirsson frá Keflavik, Kristján Guðlaugsson frá Keflavík, Kim Lewis frá Snæ- fefli, Páll Axel Vilbergsson frá Belgíu. Farnir: Alexander Ermolinskij til Skallagr., Ásgeir Ásgeirsson í Hauka, Bjarni Magnússon, meiddur, Brenton Birmingham til Njarðvík, Haraldur J. Jóhann- esson til ÍG, Sævar Garðarsson til Njarðvíkur. Heimaleikir í Grindavík Grindavík-Valur .. 28. sept. kl. 20.00 Grindavík-Tindastóll 1. okt. kl. 16.00 Grindavík-Keflavík 15. okt. kl. 20.00 Grindavík-Þór.....2. nóv. kl. 20.00 Grindavík-KFÍ .... 14. nóv. kl. 20.00 Grindavík-KR.....7. des. kl. 20.00 Grindavik-ÍR ....16. jan. kl. 20.00 Grindavík-Hamar . . 8. febr. kl. 20.00 Grindavík-Skailagr. 15. febr. kl. 20.00 Grindavík-Haukar . 1. mars kl. 20.00 Grindavik-Njarðvík 8. mars kl. 20.00 Tölfræði og árangur Grindavík 1999-2000 » 0 1 Besti árangur það ár * 0» Versti árangur það ár Röð flrangur 34 stig 3. Stig að meðaltali 87,9 3. Skotnýting 49,4% Þriggja stiga körfur 9,7 2. Þriggja stiga nýting 39,2% i.{;. Vítanýting 70,7% 7. Tapaðir boltar 14,3 3. Stigásig 76,9 5. Skotnýting mótheija 43,2% 2. Tapaðir boltar mótheija 16,3 6. Sóknarfrákösttekin 9,6 11. Hlutfall frákasta tekin 49,4% 7. Varin skot 2,59 5. Fiskaðar villur 18,0 11. Villur fengnar 19,8 6. Bergur Hinriksson Bkavöröur/framherji 27 ára, 194 cm og 93 kg Leikir: 165 Stig: 833. Dagur Þórisson Miöherji 26 ára, 198 cm og 98 kg Leikir 171, stig 1711. Davíð Þór Jónsson Bakvöröur 19 ára, 183 cm, 74 kg Leikir 10, stig 27. Elentínus Margeirsson. Bakvöröur/framherji 23 ára, 192 cm, 89 kg Leikir 89, stig 75. Guölaugur Eyjólfsson Bakvöröur 20 ára, 190 cm, 85 kg Leikir 65, stig 478. Guðmundur Ásgeirsson Framherji 19 ára, 190 cm, 82 kg Leikir 22, stig 65. Helgi Már Helgason Framherji/miöherji 17 ára, 196 cm, 81 kg Leikir 10, stig12. Jóhann Ólafsson Bakvöröur 17 ára, 188 cm, 71 kg Leikir 0, stig 0. Kim Lewis Framherji 27 ára, 194 cm, 105 kg Leikir 22, stig 594. Kristján Guðlaugsson Bakvöröur 26 ára, 183 cm, 85 kg Leikir 171, stig 1065. Páll Axel Vilbergsson Bakvöröur/framherji 22 ára, 196 cm, 104 kg Leikir 96, stig 1026. Pétur R. Guömundsson Framherji 28 ára, 194 cm, 94 kg Leikir 225, stig 1720. Unndór Sigurösson Bakvöröur 24 ára, 183 cm, 92 kg Leikir 146, stig 827. Þorleifur Ólafsson Bakvöröur/framherji 16 ára, 188 cm, 71 kg Leikir 0, stig 0. Einar Einarsson þjálfari Þetta er 3. ár hans meö liöiö. Grindavik er nú aó hejja sitt íjórt- ánda tlmabil í úrvalsdeild en liðið hef- ur leikiö þar allt frá því það komst upp í fyrsta sinn 1987. Grindavíkurliðið hcfur á þessum 13 tímabilum skipað sér í sérstöðu gagnvart öðrum liðum i úrvalsdeildinni. Grindavík hefur aldrei náð lakara sigurhlutfalli en 50% í úrvalsdeildinni og, það sem meira er, liðiö hefur náð yfir 60% árangri á tíu þessara tímaþila. Grindavík náói sinum þriöja besta árangri í fyrra en liðið hefur unnið yf- ir 70% leikja sinna á sex af siðustu sjö tímabilum og hefur alls unnið 67,9% leikja sinna í úrvalsdeild (220 af 324). Bestum árangri náði Grindavíkurliðiö 1998 þegar það vann 19 af 22 leikjum 86,4%) en liöið hefur einu sinni orðið slandsmeistari (1997) og þrisvar sinn- um bikarmeistari (1995, 1998 og 2000). Fyrirliði Grindavíkurliðsins, Pétur R. Guðmundsson, nálgast óðum leikja- met Guðmundar Bragasonar hjá Grindavíkurliðinu en Guömundur lék 247 deildarleiki meö Grindavík 1987 til 1999 áður en hann fór yfír til Hauka í fyrra. Pétur lék sinn 200. deildarleik fýrir Grindavík fyrir helgi en er samt enn í öðru sæti á eftir Marel Guó- laugssyni sem lék 210 leiki fyrir Grindavík 1987 til 1997. Páll Axel Vilbergsson er kominn aft- ur á heimaslóðir sinar í Grindavík en á síðasta timabili þegar hann var með liðinu setti hann glæsilegt met í þriggja stiga hittni. Páll skoraði 12 þriggja stiga körfur úr 15 tilraunum gegn Val á Hlíðarenda 14. janúar 1999. Enginn íslendingur hefur skorað fleiri þriggja stiga körfur í leik eða hitt bet- ur af þeim sem hafa gert að minnsta kosti tiu þriggja stiga körfur í leik. Þaó er nokkuó Ijóst að séu tveir töl- fræðiþættir i lagi hjá Grindavikurliö- inu þá ætti sigur þess að vera tryggur ef marka má síðasta tímabil. Grinda- vík vann nefnilega aila 13 leikina þar sem liðið gerði að minnsta kosti tíu þriggja stiga körfur og afla tíu leikina þar sem liöið tók fleiri fráköst en and- stæðingarnir. Grindavíkingar töpuðu aftur á móti 5 af 12 leikjum þar sem þeir náðu ekki að taka fleiri fráköst en andstæðingarnir. -ÓÓJ <AND1 Körfuboltaskór og fatnaður ...það lang flottasta! Þú færð Andt hjá: Intersport, K-sport, Mónakó ofl. Leppin Squeezy BLeppin Squeezy powder er kolvetnadrykkur sem inniheldur flókin kolvetni, steinefni, sölt og C-vítamín. Drykkurinn gefur jákvæöa langvarandi orku og bætir vökvatap og sölt sem tapast með svita. Drykkurinn er hollur og - hrein orka! pnmo PRIMO ehf. Simi 5 444 222 primo@primo.is www.leppin.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.