Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Blaðsíða 16
34 MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2000 DV-Sport - körfuboltakynning 2000-01 Ósvaldur Knudsen, þjálfari ÍS: Vil eina deild „Vonandi tekst liðinu að blanda sér af alvöru í toppbaráttuna I vet- ur enda markmiðið að vera á meðal þeirra sagði ÓS' Knudsen, þja íþróttafélags stúdenta. Við höfum fengið liðs- styrk og ég vona að liðið verði sterkara en í fyrra en það kemur að fullu í ljós þeg ar líða fer tímabilið. Mó leggst alveg ; lega í mig og verður baráttan jafnari og skemmtilegri heldur en hún var í fyrra þar sem tvö lið voru í nokkrum sérflokki. Það er iþrótt- inni til góða ef breiddin er meiri og þá vaknar kannski áhugi al- mennings. Það er ekki nógu gott að einung- is fimm lið séu í fyrstu deild. Það er leiðinlegt fyrir leikmenn að spila alltaf við sömu liðin aftur og jinnig tel ég að áhorfenda nki þess vegna. ið eru sjö lið í mnarri deild og ég myndi frek- ar vilja sjá eina deild með tíu eða tólf liðum en á hinn bóg- inn er auðvit- að skiljanlegt að slakari liðin /ilji ekki fá æma útreið n sterkustu lið- i. Það þarf að upp sjálfstraust hjá þessum stelpum og með tíma og þolinmæði er það alveg hægt,“ sagði Ósvaldur Knudsen, þjálfari kvennaliðs ÍS. Mikill áhugi er á kvennakörf- unni hjá ÍS og þar æfa um 22 stúlk- ur að staðaldri, mun fleiri en í fyrra. 1. deild kvenna Komnar: Cecilia Larson frá Svíþjóð, Rúna Bima Finnsdóttir frá ÍR. Farnar: Heimaleikir í Kennaraskóla: ÍS-KR.............16. okt. kl. 20.15 ÍS-Grindavík.......7. nóv. kl. 20.15 ÍS-Keflavík .....20. nóv. kl. 20.15 IS-KR.............15. jan. kl. 20.15 ÍS-Keflavík.........8. febr. kl. 20.15 ÍS-Grindavík.....12. febr. kl. 20.15 ÍS-KFÍ...........16. febr. kl. 20.15 ÍS-KFÍ...........17. febr. kl. 15.00 Tölfræði og árangur ÍS 1999-2000 j*. * *1 Besti árangur það ár * é1 Versti árangur það ár Röð Árangur 22 stig 3. Stig að meðaltali 57,6 4. Skotnýting 34,3% 3. Þriggja stiga körfur 3,7 2. Þtiggja stiga nýting 24,9% 4. Vítanýting 66,3% 3. Tapaðir boltar 20,2 4. Stigásig 55,9 3. Skotnýtmg mótherja 34,8% 3. Tapaðir boltar mótherja 22,7 3. Sóknarfráköst tekin 14,3 2. Hlutfall frákasta tekin 50,5% 4. Varin skot 5,00 2. Fiskaðar villur 15,9 5. Villur fengnar 17,3 5. Wnm' 1 Osvaldur Knudsen Þjátfari Þetta er 2. ár hans með liöið. Kristjana Magnúsdóttir Framherji 23 ára, 180 cm Júlía Jörgensen Framherji 22 ára, 166 cm Ceciiia Larsson Bakvörður 24 ára, 173 cm Hafdís Helgadóttir Framherji 35 ára, 178 cm Jófríður Halldórsdóttir Bakvörður 20 ára, 166 cm Lovísa Guðmundsdóttir Framherji 25 ára, 180 cm María B. Leifsdóttir Bakvörður 31 árs, 172 cm Þórunn Bjarnadóttir Framherji 20 ára, 171 cm Rúna Birna Finnsdóttir Bakvörður 21 árs, 164 cm Stella R. Kristjánsd. Bakvörður 19 ára, 166 cm Elínborg Guðnadóttir Liðsstjóri Elísabet Bjarnadóttir aðstoðarkona og stuöningsmaður nr. 1 Lilja Björg Eiríksdóttir Framherji 20 ára, 177 cm Jóhanna Sæmundsdóttir Miðvöröur 20 ára, 174 cm Svana Bjamadóttir Miövöröur 22ára, 180 cm Svandís Anna Siguröardóttir Framherji 18ára, 177cm Sigurðardóttir Bakvörður 18 ára, 166 cm Kristín Rós Kjartansdóttir Bakvörður 20 ára, 165 cm Framherji 20 ára, 170 cm Telma Björk Fjalarsdóttir Framherji 16 ára 179 cm Elva Sif Ingólfsdóttir Bakvöröur 16 ára, 170 cm Iþróttavefur á Spennandi Islandsmót líka á netinu AHtmf SnnS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.