Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Blaðsíða 6
28 MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2000 DV-Sport - körfuboltakynidng 2000-01 Keflavík Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur: Mörg sterk í deildinni „Það sem mér finnst athyglisverðast við Epson-deildina nú er hve mörg lið virðast sterk. Það virðist svona í byrjun að 2 lið eigi eftir að lenda í vandræðum en hin öll vera þó nokkuð góð. Það er af hinu góða, tel ég, og sýnir hversu mikil breidd er að verða í körfuboltanum hér á landi. Flestöll liðin eiga góða menn og marga mjög efnilega. Ekki þykir mér ástæða til að tiltaka nokkra sérstaka því fjöldinn er mikill. Keflavíkurliðið er vel skipað í vetur. Það eru góðir menn i öllum stöðum sem hafa gaman af því sem þeir eru að gera og eru tilbúnir til að leggja á sig mikla vinnu. Samkeppni er um allar stöður þannig að við ættum að vera í stakk búnir til að láta til okkar taka. Stefnt er að því spila skemmtilegan körfubolta í hverjum leik og hafa gaman af. Síðan sjáum við hvert það leiðir okkur,“ segir Sigurður Ingimund- arson, þjálfari Keflvíkinga. Komnir: Birgir Öm Birgisson frá Þýskalandi, Calvin Davis frá Bandaríkjunum, Falur Harðarson frá Finnlandi, Birgir Guðfinnsson frá Selfossi. Farnir: Davíð Þór Jónsson til Grindavíkur, Elentínus Margeirsson til Grindavíkur, Kristján Guölaugsson til Grindavíkur, Fannar Ólafsson til Bandaríkjanna, Halldór Karlsson til Njarðvík, Glover Jackson. Heimavöllur: Heimaieikir í Keflavík: Keflavík-Haukar . . 28. sept. kl. 20.00 Keflavík-Njarðvík . 12. okt. kl. 20.00 Keflavík-Tindastóll . 26. okt. kl. 20.00 Keflavík-Valur .... 5. nóv. kl. 20.00 Keflavík-Hamar ... 14. nóv. kl. 20.00 Keflavík-Skallagr. .. 7. des. kl. 20.00 Keflavík-KR.....11. jan. kl. 20.00 Keflavík-Grindavík . 1. febr. kl. 20.00 Keflavík-ÍR....11. febr. kl. 20.00 Keflavík-Þór ...1. mars kl. 20.00 Keflavík-KFÍ ...8. mars kl. 20.00 og árangur Keflavík 1999-2000 * * ' Besti árangur það ár Versti árangurþað ár RÖÖ Árangur 22 stig 6. Stigað meðaltali 93,4 i.{;. Skotnýt'ng 49,3% 2. Þríggja stiga körfur 10,0 i.(;. Þriggja stiga nýting 38,8% 2. Vítanýting 70,0% 10. Tapaðir boltar 17,4 8. Stigásig 79,3 6. Skotnýting mótherja 44,9% 4. Tapaðir boltar mótheija 22,2 l.*l* 'N*-' Sóknarfráköst tekin 11,59 2. Hlutfall frákasta tekin 51,4% 3. Varin skot 3,04 2. Fiskaðar villur 18,4 10. Viliur fengnar 20,4 9. • ... • EÍ2 Albert Oskarsson Miðherji 28 ára, 196 cm, 96 kg Leikir 222, stig 2165 Birgir Guöfinnsson Miöherji 28 ára 196 cm, 96 kg Leikir 74, stig 225 Birgir Órn Birgisson Miðherji 30 ára, 190 cm, 89 kg Leikir 149, stig 825 Calvin Davis Miðherji 23 ára, 202 cm, 95 kg Leikir 0, stig 0 Falur Harðarson Bakvörður 32 ára, 184 cm, 83 kg Leikir 233, stig 3118 Guöjón Skúlason Bakvöröur 33 ára, 180 cm, 83 kg Leikir 339, stig 5780 Gunnar Einarsson Bakvörður 23 ára, 190 cm, 90 kg Leikir 147, stig 1166 Gunnar Stefánsson Bakvörður 21 árs, 190 cm, 85 kg Leikir 25, stig 34 Hjörtur Harðarson Bakvörður 28 ára, 184 cm, 83 kg Leikir 158, stig 1507 Jón N. Hafsteinsson Framherji 19 ára, 194 cm, 80 kg Leikir 30, stig 76 Magnús Gunnarsson Bakvöröur 19 ára, 184 cm, 87 kg Leikir 26, stig 141 Ragnar Skúlason Bakvörður 18 ára, 182 cm, 75 kg Leikir 0, stig 0 Sæmundur Oddsson Bakvörður/framherji 19 ára, 193 cm, 87 kg Leikir 32, stig 100 Siguröur Ingimundarson Pjalfari Þetta er 5. ár hans með liöið. Arnar Freyr Jónsson Einar B. Bjarkason ísak Leifsson Sævar Sævarsson sjúkraþjálfari. Traust fólk í sókninni Landsbanki Islands

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.