Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Side 9
MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2000 31 DV-Sport - körfuboltakynning 2000-01 „Við Njarðvíkingar höfum æft mjög vel á undirbúningstímabilinu og komið að okkar mati þokkalega út úr æfingaleikjum að undanfórnu. Við fengum reyndar útlendingana frekar seint til okkar (Brenton og Jes Hansen) en það er mikið ánægjuefni fyrir okkur að hafa endurheimt Brenton. Að okkar mati ættum við að vera með lið sem getur náð mjög langt í vetur. Logi Gunnarsson kom til okkar í hörkuformi eftir stíft landsliðsprógramm og við gerum miklar kröfur til hans. Brenton á að leiða sóknarleik liðsins í vetur en aðrar skyttur liðsins ættu að geta notið góðs af athyglinni sem þeir draga að sér. Liðið er fín blanda ungum og sprækum strákum og reynslumeiri mönnum og liðið a vonandi eftir að bjóða upp á körfubolta sem verður skemmtilegur áhorfs og einnig vænlegur til árangurs. Að okkar mati er deildin jafnari en undanfarin ár og sægur af ungum mjög góöum leikmönnum eiga að okkar mati eftir að taka deildina með trompi í vetur og það oib B ra virðist sem kynslóðaskipti séu að eiga sér stað í íslenskum körfuknattleik. í fljótu bragði virðast lið eins og Njarðvík, Keflavík, KR, Grindavík, Haukar og Tindastóll líklegust til afreka í vetur en þessi lið eru öll mjög vel mönnuð og breiddin er til staðar hjá þeim. Þó er allt eins líklegt að lið eins og Þór og ÍR eigi eftir að blanda sér í toppbaráttuna. Við áttum í miklu basli með að innbyrða sigur á mjög svo frísku -j.ÍR-liði í 2. umferð Epson- deildarinnar en það gpl / verður sýnd veiði en ekki ■ L .J gefín í vetur. Hamar og Valur/Fjölnir eiga eftir að sigla lygnan sjó í vetur en að okkar mati verður það hlutskipti Borgarness og KFÍ að reka lestina. Þó getur islegt gerst og þessi lið eru ekki þekkt fyrir annað en að blása á svona spár. Epsondeildin hefur farið íjörlega af stað og við spáum skemmtilegum körfuboltavetri og það er að minnst kosti eina spáin okkar sem rætist örugglega. Allt annað verður tíminn að leiða í ljós," segir Friðrik Ragnarsson sem þjáifar Njarðvík ásamt Teiti Örlygssyni. EPSOÞÍ "■Jp OEILOIIM Komnir: Sævar Garðarsson frá Grindavík, Jes V. Hansen frá Danmörku, Halldór Karlsson frá Keflavík, Jóhannes Kristbjörnsson frá Stjörnunni, Brent- on Birmingham frá Grindavík. Farnir: Friðrik Stefánsson til Finnlands, Gunnar Örlygsson hættur, Hermann Hauksson til KR, Sigurður Einarsson til USA, Örvar Kristjánsson til Stjörnunnar, Riley Inge. Heimavöllur: Heimaleikir í Njarövík: Njarðvik-ÍR......1. okt. kl. 20.00 Njarövík-Hamar ... 15. okt. kl. 20.00 Njarðvík-Skallagr . . 2. nóv. kl. 20.00 Njarðvík-Haukar . . 15. nóv. kl. 20.00 Njarðvík-Grindavík 14. des. kl. 20.00 Njarðvík-Tindastóll . 4. jan. kl. 20.00 Njarðvík-Keflavík . . 16. jan. kl. 20.00 Njarövík-ÞÓr....8. febr. kl. 20.00 Njarðvík-KFÍ .... 15. febr. kl. 20.00 Njarðvík-KR ....2. mars kl. 20.00 Njarðvík-Valur ... 4. mars kl. 20.00 Tölfræði og árangur Njarðvík 1999-2000 * 11Besti árangur það ár * Versti árangur það ár Roð flrangur 36 stig Stig að meðaltali 90,4 2. Skotnýting 49,1% 3. Þriggja stiga körfur 7,9 4. Þriggja stiga nýting 34,5% 6. Vrtanýting 70,2% 8. Tapaðir bottar 14,9 6. Stigásig 75,1 2. Skotnýting mótherja 41,4% 1.® Tapaðir boltar mótheija 17,2 5. Sóknarfráköst tekin 11,0 4. Hlutfall frákasta tekin 51,4% 8. Varinskot 3,81 i.(;. Fiskaðar villur 20,8 2. Villur fengnar 18,2 4. •--------• 5ZS Ásgeir Guðbjartsson Bakvörður 23 ára, 194 cm, 98 kg Leikir 28, stig 30 Brenton Birmingham Bakvöröur/framherji 28 ára, 195 cm, 93 kg Leikir 40, stig1128 Friðrik Ragnarsson Bakvörður 30 ára, 183 cm, 84 kg Leikir 305, stig 3059 Halldór Karlsson Framherji 22 ára, 194 cm, 94 kg Leikir 66, stig 203 Hjörtur Guðbjartsson Miöherji 17 ára, 202 cm, 103 kg Leikir 0, stig 0 Ingvi Steinn Jóhannsson Bakvörður 21 árs, 176 cm, 77 kg Leikir 0, stig 0 Jes V. Hansen Framherji/miöherji 26 ára, 205 cm, 101 kg Leikir 0, stig 0 Jóhannes Kristbjörnsson Bakvörður 35 ára, 190 cm, 84 kg Leikir 292, stig 3616 Logi Gunnarsson Bakvöröur 19 ára, 190 cm, 80 kg Leikir 26, stig 154 Páll Thorsteinsson Miöherji 20 ára, 203 cm, 98 kg Leikir 0, stig 0 Ragnar Ragnarsson Bakvöröur 24 ára, 190 cm, 85 kg Leikir 85, stig 200 Sævar Garðarsson Bakvöröur 26 ára, 188 cm, 80 kg Leikir 60, stig 124 Teitur Orlygsson Bakvörður/framherji 33 ára, 190 cm, 82 kg Leikir 351, stig 5877 Þorbergur Hreiðarsson Bakvörður 18 ára, 186 cm, 78 kg Leikir 0, stig 0 Órvar Asmundsson Bakvörður 19 ára, 190 cm, 77 kg Leikir 0, stig 0 Spilandi þjálfarar Njaróvikur eru einnig leikjahæstu leikmenn félagsins í úrvalsdeild frá upphafi. Teitur Örlygsson er bæði sá leikjahæsti (354) og stigahæsti (5908) og Friðrik Ragnarsson komst í annað sætið á leikjalistanum þegar hann lék sinn 269. leik i fyrra, en aUs hefur hann leikið 297 úrvalsdeUdarleiki. Teitur, sem var valinn bestu leikmaður síðasta tímabUs, er sá sem hefur oftast hlotið þá útnefningu eða hórum sinnum. Teitur leiddi lið Njarðvíkinga gegnum erfíða tíma og tU deUdarmeistaratitUs. Teitur skoraði 18,3 stig að meðaltali og hitti úr 86,9% vita sinna. Teit vantar aóeins 80 stolna bolta í vetur tU að verða sá fyrsti i sögu úr- valsdeUdarinnar tU að stela 1000 bolt- um. Með þeim árangri verður hann enn fremur fyrsti leikmaður úrvals- deUdarinnar tU að ná Qórum tölfræði- þáttum yfir 1000 en hann hefur einnig skorað 5908 stig, tekið 1287 fráköst og gef- ið 1002 stoðsendingar. Njarðvík hefur oröiö íslandsmeistari tíu sinnum fíá upphafi en aðeins ÍR-ing- ar hafa unnið titilinn oftar, eða fimmtán sinnum. Njarðvík hefur unnið þessa tiu fslandsmeistaratitla á síðustu 19 árum en ailir titlar ÍR-inga komu fyrir tíma úr- valsdeildarinnar. Njarövik er eina liðið ásamt KR sem hefur verið með öll árin 22 í úrvalsdeUd- inni og hefur Njarðvík bæði unnið Uesta úrvalsdeildarleiki allra félaga (389) og er með besta sigurhlutfaUið (77,2%) fyrir þetta tímabU. Njarövikurliöið hefur farió langt á góðri vöm og í fyrra þvingaði liðið mótherja sína tU að nýta aðeins 41,4% skota sinna. Þetta var lægsta skotnýting mótherja af öUum úrvalsdeildarliðunum og annað árið i röð sem Njarðvík er efst á þessum lista. Auk þessa vörðu leik- menn NjarðvUsurliðsins Uest skot í ann- að sinn á þremur árum. Njaróvikurliöiö tapaöi engum stigum gegn sex neðstu liðum EpsondeUdarinn- ar í fyrra eitt liða en Njarðvík vann alla 12 leiki sína gegn þeim liðum sem end- uðu í 7. til 12. sæti deildarinnar. Njarð- vík vann einnig aUa tólf leiki sín þar sem liðið hitti úr meira en helmingi skota sinna. -ÓÓJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.