Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Blaðsíða 7
29 MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2000 DV-Sport - körfuboltakynning 2000-01 Karl Jónsson, þjálfari KFI: Tryggt sæti „KFI-liðið verður skipað frekar litið reyndum leikmönnum í vetur. Aðeins þeir Hrafn, Baldur og Fontana hafa spilað eitthvað að ráði alvörukörfubolta. Við fengum þrjá unga og efnilega leik- menn til liðs við okkur sem eiga eftir að vaxa og dafna í vetur. Frá Júgóslavíu fengum við Branislav Dragojlovic sem er óðum að komast inn í spilamennskuna hjá okkur en er samt stjörnuleikmaður. Markmið okkar í vet ur verður að tryggja sæti okkar í EPSON- deildinni. Þaðermjög raunhæft markmið þar sem undirbúningurinn hefur verið erfiður hj okkur. Leikmenn gera s grein fyrir stöðu liðsins hafa verið að leika beti betur með hverjum leiknum og ég het trú á þvl að þegar líður á mótið eigum við eftir að bíta hressilega frá okkur og ná þvi markmiði sem við settum okkur. Ég á von á því að deildin skiptist svolítið, í efri hlutanum verði Suðumesjaliðin ásamt KR, Haukum og Tindastóli. Mið- að við byrjun mótsins geta ÍR-ingar hæg- lega blandað sér í þá baráttu og Þórsar- arnir eiga eftir að vaxa. Valsmenn hafa ekki byrjað eins vel og ég átti von á en ég hef þá trú að þeir eigi eftir að blanda sér í baráttuna um úrslitasæti. Neðri hlut- inn verður býsna jafn. Skallagrímsmenn hafa bitið vel frá sér þegar þetta er skrif- að og verða ekki auðunnir. Hamarsmenn eru með mikinn karakter sem á eftir að fleyta þeim langt og, eins og ég sagði þá á KFÍ eftir að vaxa ás- n þegar liðið verður orðið samspilað. Það er ómögulegt að segja til um hvaða lið falla en ég held að ekkert eitt lið verði langneðst eins og var t.d. í fyrra. Ég hef trú á því að Keflvíkingar hampi a.m.k. ildarmeistaratitlinum því hafa styrkst gríðarlega mik- tta er mjög heilsteypt lið sem ég sé ekki fyrir mér að stigi mörg feilspor. Þetta mót á eftir að verða mót ungu leikmannanna. Jón Arnór KR- ingur, Hreggviður, Steinar og Ólafur úr ÍR, Sveinn úr KFÍ, Logi i Njarðvík, Magnús og Jonni í Keflavík og síðast en ekki síst Lýður í Haukum eru strákar sem koma til með að eiga gott tímabil." \ EPSON ^ OEILOIIV Komnir: Ingi Freyr Vilhjálmsson frá ÍR, Sveinn Blöndal frá KR, Magnús Þór Guðmundsson frá KR, Branislav Dragojlovic frá Júgóslaviu, Dwayne Fontana frá Ástralíu, Steve Ryan frá Ástralíu (farinn). Farnir: Tómas Hermannsson í KR, Halldór Kristmannsson í ÍR, Pétur Már Sigurðsson í Val, Clifton Bush í Þór Akureyri, Tom Hull, Willie Moore. Heimavöllur: Heimaleikir í ísjakanum: KFl-Þór...................1. okt. kl. 20.00 KFÍ-Haukar....26. okt. kl. 20.00 KFÍ-Njarðvík ..5. nóv. kl. 20.00 KFÍ-Tindastóll.3. des. kl. 20.00 KFÍ-Keflavik ..14. des. kl. 20.00 KFÍ-Hamar .....4. jan. kl. 20.00 KFÍ-Skallagr.............16. jan. kl. 20.00 KFÍ-Valur.....1. febr. kl. 20.00 KFl-KR............11. febr. kl. 20.00 KFÍ-Grindavík ... 18. febr. kl. 16.00 KFÍ-ÍR..............4. mars kl. 16.00 Tölfræði og árangur KFI . ''*> * 0 Besti árangur það ár Verstí árangur það ár 1999-2000 Röð Árangur 14 stig 10. Stig að meðaltali 78,0 10. Skotnýting 45,7% 8. Þríggja stiga körfur 6,9 8. Þriggja stiga nýting 35,4% 4. Vítanýting 63,8% 11. Tapaðir boltar 17,8 10. Stigásig 84,9 8. Skotnýting mótheija 47,3% 9. Tapaðir boltar mótheija 17,5 4. Sóknarfráköst tekin 9,9 10. Hlutfall frákasta tekin 47,6% 9. Varin skot 2,00 11. Fiskaðar villur 20,0 5. Villur fengnar 21,6 11. Baldur I. Jónsson Bakvöröur 27 ára, 178 cm, 85 kg Leikir 85, stig 854 Branislav Dragojlovic Bakvörður/framherji 21 árs, 191 cm, 85 kg Leikir 0, stig 0 Karl Jónsson Þjálfari. Dwayne Fontana Framherji/miöherji 27 ára, 195 cm, 100 kg Leikir 0, stig 0 Gestur M. Sævarsson Bakvöröur 19 ára, 181 cm, 75 kg Leikir 28, stig 58 Guðmundur Guömannss. Framherji 20 ára, 179 cm, 75 kg Leikir 26, stig 26 Ftagnar H. Þrastarson Framherji 20 ára, 181 cm, 80 kg Leikir 12, stig 7 Hrafn Kristjánsson Bakvörður 28 ára, 185 cm, 80 kg Leikir 119, stig 470 fl f. v '\ ' f V. «1 Mi 4 ^ Ingi Freyr Vilhjálmsson Bakvöröur 20 ára, 183 cm, 80 kg Leikir 1, stig 0 Jóakim Arnason Framherji 27 ára, 175 cm, 75 kg Leikir 0, stig 0 Magnús Þ. Guðmundsson Framherji/miöherji 22 ára, 190 cm, 95 kg Leikir 0, stig 0 Lárus M.K. Daníelsson Framherji 22 ára, 180 cm, 96 kg Leikir 1, stig 0 Magnús Heimisson Framherji 16 ára, 180 cm, 70 kg Leikir 0, stig 0 Framherji 21 árs, 193 cm, 98 kg Leikir 11, stig 34 - .4EPSON OEILOIIM Baldur Ingi Jónasson, fyrirliði KFÍ, er leikja- hæsti leikmaður liðsins í úrvalsdeild en hann hefur leikið 85 af 88 leikjum KFl í úrvalsdeildinni. Baldur er bakvörður og hefur gert 886 stig í þessum 85 leikj- um, eða 10,2 að meðaltali og er einnig stigahæsti leikmaður félagsins í úr- valsdeildinni. Baldur Ingi er mikil þriggja stiga skytta og hef- ur skorað 207 þriggja stiga körfur eða 2,4 að meðal- tali. Nýtingin er heldur ekki slæm, eða 44,9%, og besta þriggja stiga nýting íslendings frá upphafi af þeim sem hafa náð lág- mörkum, það er hitt úr 100 þriggja stiga skotum. Baldur Ingi er annar á list- anum á eftir Damon John- son sem hefur nýtt 45,0% þriggja stiga skota sinna í úrvalsdeiid. Íþrótíahúsid á ísafiröi virðist kalla fram grófan leik ef marka má tölfræð- ina á síðasta vetri því flestar villurnar komu í „ísjakanum" af öllum tólf íþrótthúsunum þar sem var spilað í Epson- deiidinni. 42,1 villa var dæmd að með- altali í húsinu og vítaskotin voru 517 eða þremur færri en á Ak- ureyri þar sem tekin voru flest vítin. KFÍ gekk mjög illa utan ísafjarðar eftir áramót og hefur ekki enn unnið úti- leik á árinu í sjö tilraun- um. Á sama tima hafa 4 af sjö heimaleikjum unnist. KFÍ hefur reyndað tapað níu útileikjum í röð en lið- ið vann síðast leik i deild- inni utan ísafjarðar 4. nóv- ember 1999 á Akranesi. KFÍ lék sitt fjóröa tíma- bil í úrvalsdeildinni í fyrra en jafnframt það slakasta. Aðeins 31,8% leikja unnust og liðið end- aði í tíunda sæti. Árið á undan hafði liðið náð sin- um besta árangri, unnið 15 af 22 leikjum (68,2%), náð i þriðja sætið og kom- ist alla leið í undanúrslit úrslitakeppninnar. KFÍ hefur ekki náð að hampa neinum stórum titli en iiðið komst í bikar- úrslitaleikinn 1998 þar sem KFÍ mátti þola tapa fyrir Grindavík, 71-95. -ÓÓJ Pmtm á adm jfiUtud. Smiöjuvegur 6 200 Kópavogur sími 557-9555 k

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.