Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2000, Blaðsíða 8
8 Útlönd FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2000 Sprengja í kosningabaráttunni: Bush viðurkennir ölvunarakstur Montesinos undir grun Fyrrum njósnaforinginn í Perú, Vla- dimiro Montesinos, er nú grunaöur um aö hafa stundaö peningaþvætti um bankareikninga sína í Sviss. Fjárreiður njósna- foringja skoðaðar Yfirvöld í Perú greindu frá því í gær að svissneskir bankareikningar fyrrum yfirmanns leyniþjónustu landsins, sem nú er á flótta, yrðu rannsakaðir. Fundist hafa 48 millj- ónir dollara sem þykir benda til að njósnaforinginn gamli Vladimiro Montesinos hafi verið viðriðinn peningaþvætti. Sérfræðingar segja uppgötvunina alvarlegustu vísbendinguna til þessa um að Montesinos hafi verið flæktur í spillingarmál. Ásökunum um allt slíkt hafði hins vegar verið vísað á bug þau tíu ár sem hann starfaði meö Fujimori forseta. George W. Bush, ríkisstjóri í Texas og forsetaframbjóðandi repúblikana í Bandaríkjunum, við- urkenndi í gærkvöld að hafa verið handtekinn vegna ölvunaraksturs fyrir 24 árum. Kvaðst Bush hafa drukkið of marga bjóra á bar. Tals- maður Bush, Karen Hughes, sagði í gærkvöld að um væri að ræða mis- tök sem forsetaframbjóðandinn væri ekki stoltur af. Játningin féll eins og sprengja á lokasprettinum fyrir kosningarnar sem verða haldnar næstkomandi þriðjudag. Bush er með nauma for- ystu í fylgiskönnunum á A1 Gore varaforseta og frambjóðanda demókrata. Bush hefur aldrei leynt því að hann hafi gert mistök þegar hann var ungur og að hann hafi átt við áfengisvandamál að stríða. Hann hefur hins vegar alltaf harðneitað að segja um hvaða mistök var að ræða. Orðrómur hefur lengi verið á kreiki um að Bush hafi neytt kóka- íns en hann hefur hvorki viljað neita honum né staðfesta hann. Tvíburadætur Bush, sem eru 18 ára, höfðu ekki haft hugmynd um að faðir þeirra hefði verið handtekinn. Viðurkennir ölvunarakstur Stuöningsmönnum Bush þykir merki- legt aö sagan skuli leka út nú. Sjón- varpsmaöur í Maine heyröi lögmenn tala um málið. Laura móðir þeirra hafði strax sam- band við þær í gærkvöld þegar sagan komst á kreik. Bush kvaðst hafa leynt málinu vegna dætra sinna. Það var 4. september 1976 sem Bush hafði farið á bar ásamt nokkrum vina sinna nálægt sumar- húsi fjölskyldunnar í Kennebunkport í Maine. Eftir að hafa drukkið nokkra bjóra settist Bush upp í bílinn til að aka heim. Þegar lögreglan stöðvaði hann við- urkenndi hann strax að hafa drukk- ið of mikið. Áfengismagnið í blóði hans reyndist vera 1 prómill. Bush var látinn laus gegn 500 dollara tryggingu. Hann var síðar sektaður um 150 dollara og sviptur ökuleyfi í mánuð. Bush var þá þrítugur og ný- byrjaður í olíubransanum í Texas. Tíu árum síðar, á fertugsafmælinu sínu, hætti hann alveg að drekka. Bandarískir fjölmiðlar veltu því fyrir sér i morgun hvort málið myndi snúa kosningabaráttunni Gore í hag á síðustu stundu. Búist er við fjölmiðlastormi gegn Bush næstu daga til að fá uppgefið hvort hann leynir einhverju fleiru úr for- tíðinni. Starfsmenn kosningaskrif- stofu hans hafa greint frá því að Bush hafi eitt sinn verið gripinn fyrir að stela jólakransi á hóteli. Honum hefur auk þess verið visað af fótboltaleik vegna slæmrar hegð- unar. íherbúðum Gores vísuðu menn því á bug að þeir ættu þátt í því að greint var frá ölvunarakstrinum. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Bíldshöfði 16, 020403, 52,3 fm skrifstofa á 4. h., þriðja frá vinstri í framhúsi m.m, Reykjavík, þingl. eig. Dalverk sf., Sel- fossi, gerðarbeiðendur Landsbanki ís- lands hf., aðalbanki, sýslumaðurinn á Selfossi og Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 7. nóvember 2000, kl. 10.00. Langahlíð 23, 68,4 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. db. Svövu Kristjánsdóttur, b.t. Margrétar Auðunsd., gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 13.30.________________________________ Laugavegur 39, 010401, 81,2 fm fbúð á 4. hæð t.v. m.m. ásamt bílastæði, 1. st. t.v. ásamt geymslu í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Anna Theodóra Rögnvalds- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 13.30.________________________________ Logafold 22, 0102, íbúð á 1. hæð t.h., Reykjavik, þingl. eig. Sigrún Magnús- dóttir, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 10.00.________________________________ Logafold 59, Reykjavík, þingl. eig. Þröst- ur Eyjólfsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 13.30. Logafold 178, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ingjaldur Eiðsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 13.30. Lokastígur 28a, 0301, 2ja herb. íbúð f risi og 25% lóðar, Reykjavík, þingl. eig. Sig- urður Pálmi Ásbergsson, gerðarbeiðend- ur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 7. nóvem- ber 2000, kl. 13.30.__________________ Lyngháls 10, 010201, 232,6 fm vöru- geymsla á 2. hæð í norður m.m., 10301, 468,6 fm skrifstofurými á 3. hæð í norð- austur m.m., Reykjavík, þingl. eig. JHM (ALTECH) ehf., gerðarbeiðendur Barki ehf. og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 10.00. Meistaravellir 7, 0301, 6 herb. fbúð á 3. hæð austurenda, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Teitur Gústafsson og Katrín Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 10.00.____________________________ Melabraut 46, Seltjamamesi, þingl. eig. Þröstur H. Elíasson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 7. nóvem- ber 2000, kl. 10.00.__________________ Melhagi 14, 50% ehl. í 0001, 2ja herb. kjallaraíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Ingi- mundur Tryggvi Magnússon, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 10.00. Miðtún 10, 0101, 3ja herb. íbúð á 1. hæð auk bílskúrs, Reykjavík, þingl. eig. Hild- ur Borg Þórisdóttir, gerðarbeiðendur Fé- lagsíbúðir iðnnema og Miklatorg hf., þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 10.00.__________________________________ Miðtún 17, 0101, 75,2 fm íbúð á 1. hæð og 29,2 fm rishæð ásamt bílskúr m.m., Reykjavík, þingl. eig. Lára Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 13.30.__________________________________ Nýlendugata 19b, 010101, neðri hæð, Reykjavík, þingl. eig. Gistihúsið ísafold ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 10.00.__________________________________ Nönnugata 16, 0101, verslunar- og at- vinnuhúsnæði á 1. hæð (brauðgerðarhús), Reykjavík, þingl. eig. Skrifstofan ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 13.30.__________________________________ Orrahólar 7, 0407, 3ja herb. íbúð á 4. hæð, merkt G, Reykjavík, þingl. eig. Sig- ríður Ámadóttir, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður sjómanna, þriðjudaginn 7. nóvem- ber 2000, kl. 13.30.____________________ Rauðalækur 51, 0001, 50% ehl. í 3ja herb. kjallaraíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Björgvin Rafnsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 13.30. Sigtún 59, 0101, 3ja herb. fbúð á 1. hæð m.m. og bílskúr. 8,992%, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Ragnar Bjömsson og Sigríður Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 10.00.__________________________________ Síðumúli 19, 898,5 fm, þ.e. kjallari, merkt 0001, 45 fm rými á 1. hæð, merkt 0101, 116,9 fm gistirými á 2. hæð, merkt 0201, 369 fm gistirými á 3. hæð, merkt 0301, og hlutdeild í sameign (0002) inn- taksr., Reykjavík, þingl. eig. Spánís ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf„ þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 10.00.__________________________________ Síðumúli 27, 010301, 332,4 fm vinnusal- ur á 3. hæð og risloft m.m., Reykjavík, þingl. eig. Viðskiptanetið hf„ gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 10.00. Skeljagrandi 3, fbúð merkt 0204, Reykja- vík, þingl. eig. Alma Jenny Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Rafmagnsveitur ríkisins, Reykjavík, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 10.00.__________________________________ Skildinganes 41, Reykjavík, þingl. eig. Guðjón Sigurðsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 7. nóvem- ber 2000, kl. 10.00. _______________ Skipasund 48, 0001, 69,3 fm íbúð í kjall- ara og 31,9 fm viðbygging og bílskúr, Reykjavík, þingl. eig. Gísli Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 10.00. Skúlabraut 15, Blönduósi, þingl. eig. Hekla Birgisdóttir, gerðarbeiðendur Blönduósbær og Ibúðalánasjóður, þriðju- daginn 7. nóvember 2000, kl. 11.00. Sóltún 24, 010001, 137,14 fm skrifstofu- og vörugeymsluhúsnæði í V-hluta kjall- ara m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf„ gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fs- lands hf. og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 13.30. Sóltún 24, 010102, 292 fm iðnaðarhús- næði á 1. hæð norður úr skrifstofubygg- ingu m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf„ gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fs- lands hf. og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 13.30.___________________________________ Sóltún 24, 010201, 204,56 fm vinnustofa og geymslur á 2. og 3. hæð í V-hluta m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf„ gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fs- lands hf. og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 13.30.___________________________________ Sóltún 24, 020101, iðnaðarhúsnæði á I. hæð í NV-hluta lóðar, 75,8 fm, og hlut- deild í sameign, Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðendur Búnaðar- banki Islands hf„ Sameinaði Iífeyrissjóð- urinn og Tollstjóraembættið, þriðjudag- inn 7. nóvember 2000, kl. 13.30. Stigahlíð 12, 0402, 75,2 fm íbúð á 4. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Stein- grfmur Pétursson, gerðarbeiðendur Dags- prent hf„ fbúðalánasjóður, Kaupás hf„ Stigahlíð 12, húsfélag, og Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 13.30.___________________________________ Stóragerði 34, 0101, 4ra herb. íbúð á 1. hæð t.v. og eitt herbergi í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Kjartan Harðarson, gerðarbeiðandi Kreditkort hf„ þriðjudag- inn 7. nóvember 2000, kl. 13.30. Stórholt 16, 0101, 90,6 fm verslunarhús- næði á 1. hæð í A-enda m.m„ ásamt bíla- geymslu, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Sigvaldadóttir, gerðarbeiðendur Toll- stjóraskrifstofa og Vátryggingafélag fs- lands hf„ þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 13.30._________________________ Suðurhólar 24, 0304, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Guðfinna H. Steindórsdóttir, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki íslands hf. og íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 10.00.___________________________________ Súluhólar 4,0202,4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h„ nr. 2, Reykjavík, þingl. eig. Sigur- bjöm Kjartansson, gerðarbeiðandi fbúða- lánasjóður, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 10.00._________________________ Sæbraut 10, Seltjamamesi, þingl. eig. Páll Kári Pálsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 7. nóvem- ber 2000, kl. 13.30, ________________ Sörlaskjól 7,0101, 1. hæð og ris, Reykja- vík, þingl. eig. Anna Björg Hjartardóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 13.30. Teigasel 4, 0301, 50% ehl. í 3ja herb. ibúð á 3. hæð, Reykjavfk, þingl. eig. Gerður Garðarsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 10.00. Tryggvagata 4, 0305, Hamarshúsið, fbúð á 3. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Vatnsiðj- an Lón ehf„ gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóðurinn Lífiðn og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 10.00.________________________________ Tunguháls 19, Reykjavík, þingl. eig. Bergvík ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 10.00.______________________ Tungusel 4, 0301, 4ra herb. íbúð á 3. hæð, Reykjavfk, þingl. eig. Sylvía Bryn- dís Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur fslands- banki-FBA hf. og Sparisjóður Reykjavík- ur og nágrennis, útibú, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 10.00. Viðarás 75, Reykjavík, þingl. eig. Katrín J. Björgvinsdóttir, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands hf„ fbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðju- daginn 7. nóvember 2000, kl. 10.00. Ystasel 31, Reykjavík, þingl. eig. Jens Jó- hannesson, gerðarbeiðendur Landssími fslands hf„ innheimta, og Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 13.30.________________________________ SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum veröur háö á þeim sjálf- _______um sem hér segir:_______ Austurströnd Í2, merkt 704, og bfiskýli nr. 20, Seltjamamesi, þingl. eig. Paula Andrea Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Líf- eyrissjóður starfsmanna ríkikisins, B- deild, og Sparisjóður vélstjóra, þriðjudag- inn 7. nóvember 2000, kl. 10.30. Bauganes 39, 0102, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Marta Guð- jónsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóð- ur, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 11.30.__________________________ Engjasel 85, 0201, 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.v. ásamt stæði f bílageymslu, merkt 100131, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Rannveig Skaftadóttir, gerðarbeiðandi Sigurður O. Helgason, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 13.30. Framnesvegur 48, 0001, 3ja herb. íbúð, Reykjavík, þingl. eig. T-hús ehf., gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands hf„ Toll- stjóraskrifstofa og Tryggingamiðstöðin hf„ þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 10.00._________________________ Hringbraut 110, Reykjavík, þingl. eig. Jón Þorvaldur Waltersson, gerðarbeið- andi Kristín Gísladóttir, þriðjudaginn 7. nóvember 2000, kl. 11.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Stuttar fréttir Drottningarmóðir hrasaði Drottningarmóð- irin á Bretlandi, sem er orðin eitt hundrað ára, hras- aði þegar hún steig upp í bifreið sina fyrr í vikunni en að sögn talsmanns konungsfjölskyld- unnar sakaði hana ekki. Það var síður faldur kjólsins sem varð henni að falli. NATO bíður í Kosovo Ráðamenn NATO bíða nú eftir því hvort stjórn SÞ í Kosovo heim- ilar kosningar þar til serbneska þingsins í næsta mánuði. Enn úrkoma á Englandi Þúsundir manna hafa flúið heim- ili sín á Englandi vegna verstu flóða þar í meira en hálfa öld. Úrhelli var í gær og veðurfræðingar segja að ástandið eigi eftir að versna enn. Efast um nasistabann Þýskir þingmenn hafa miklar efasemdir um að gögn sem nota á til að réttlæta bann á nýnasistaflokki muni verða tekin gild fyrir rétti. geðrannsókn Áfrýjunardómstóll í Chile hefur úr- skurðað að Augusto Pinochet, fyrrver- andi einræðisherra, þurfi að sæta geð- rannsókn áður en hægt verður að láta hann koma fyrir rétt vegna mannréttindabrota. Fleiri rannsóknir verða einnig gerðár á Pinochet sem nú liggur á sjúkra- húsi vegna gruns um lungnabólgu. Nýr HlV-maður í Svíþjóð Lögreglan í Stokkhólmi hefur handtekið 31 árs gamlan mann meö HlV-smit. Hann hafði kynmök við fjölda kvenna án þess að greina þeim frá smitinu. Þjóðaratkvæðagreiðsla Yflrvöld í Svartfjallalandi hafa boðað þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði landsins i júní á næsta ári. Mótmæla launahækkun Árslaun Jens Stoltenbergs, for- sætisráðherra Nor- egs, voru í vikunni hækkuð um 675 þúsund íslenskra króna. Mánaðar- laun hans verða þar með um 730 þúsund íslenskra króna. Norðmönnum er nóg boðið. Aðeins 15 prósentum þeirra þykir forsætisráðherrann hafa staðið sig vel. Sókuð um mútuþægni Nevenka Tudjmans, dóttir Franjo Tudjmans, fyrrverandi Króatíufor- seta sem nú er látinn, er sökuð um að hafa tekið við um 20 milljónum íslenskra króna í mútur frá kaup- sýslumanni gegn því að láta hann fá samninga frá ríkinu. Þota á rangri braut Saksóknari á Taívan sagði í morgun að farþegaþotan frá Singa- pore hefði verið á lokaðri fiugbraut þegar henni hlekktist á í flugtaki á þriðjudagskvöld. Nú er 81 maður látinn af völdum slyssins. Pinochet i <0- % w 5^1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.