Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2000, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2000, Blaðsíða 28
Edduverðlaunin afhent 19. nóvember: Vonbrigði hjá RUV - enginn sjónvarpsþáttur nógu góður „Við lögðum fram sjö ábend- ingar í alla verðlaunaflokka og hlutum eina tilnefningu, fyrir sjónvarpsverk ársins, og af því er ég að sjálfsögðu mjög stolt- ur,“ sagði Bjami Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ríkissjón- varpsins, en stofnunin hlaut ekki náð íyrir augum íslensku kvikmynda- og sjónvarpsaka- arsms . „En það er með þetta eins og aðra keppni. Stundum gengur vel og stundum illa,“ sagði Bjami Guðmundsson. „Við höf- um framleitt og sýnt fjölmarga sjónvarpsþætti á árinu og má þar nefna Kastljós, Mósaík, Stundina okkar, Deigluna, _ . . Bjarni Handboltakvöld, Helgarsportið demíunnar sem komst að þeirri Guömundsson. og jyiaður er nefhdur. Hins veg- niðurstöðu að englnn sjónvarpsþáttur, ar komu nýjustu sjónvarpsþættir okk- framleiddur af RÚV, væri hæfur til að ar of seint fram tO að vera gjaldgengir," keppa um titilinn „Sjónvarpsþáttur sagði framkvæmdastjórinn og átti þar við skemmtiþáttinn Milli himins og jarðar, Aldahvörf og táningaþáttinn Ok. Edduverðlaunin verða afhent við há- tiðlega athöfh í beinni útsendingu Rík- issjónvarpsins úr Þjóðleikhúsinu 19. nóvember. Þar mun fást úr því skorið hvaða sjónvarpsstöð hefur boðið upp á besta sjónvarpsþáttinn á liðnu ári, Stöð 2 teflir fram morgunsjónvarpi sínu, 1 bitið, og Skjár einn Siifri Egiis og Pétri og Páli. Rikissjónvarpið verður að láta sér nægja að senda beint út frá verð- launaafhendingunni. -EIR Vandaðar i kveðjur f Sími 569 4000 bJothen P-touch 9200PC Prentaðu merkimiða beint úr tölvunni Samhæft Windows 95, 98 og NT4.0 360 dpi prentun 1 til 27 mm letur Strikamerki Rafoort Í Nýbýlavegi 14 Sími 554 4443 Veffang: www.if.is/rafport_______ Kennaradeila: Kennarar undrandi Elna Katrín Jónsdóttir. „Við erum mjög undrandi á fram- göngu samninga- nefndar ríkisins I gær þar sem hún óskaði eftir frest- un viðræðna frá hádegi i gær til há- degis í dag,“ sagði Elna Katrín Jóns- dóttir, formaður Félags framhalds- skólakennara, við DV í morgun. Félagið sendi frá sér tilkynn- ingu í gær þar sem ummæli fjár- málaráðherra í utandagskrárum- ræðu eru sögð bæði ósmekkleg og niðrandi. Samninganefnd félags- ins vísar þeim á bug. Þá segir að engin tilboð hafi borist samninganefnd Félags framhaldsskólakennara frá ríkinu um breytingar á kjarasamningi, hvorki með né án nýs launakerfis. Næsti fundur samninganefnda deiluaðila var boðaður kl. 13 í dag. -JSS Ekkert grín í Helgarblaði DV á morgun verður birt ítarlegt viðtal við Eddu Björg- vinsdóttur sem er ein vinsælasta gamanleikkona þjóðarinnar til margra áratuga. Líf Eddu er um þess- ar mundir tími mikilla breytinga enda hún yfirlýstur spennufíkill. Helgarblaðið birtir kafla úr ævi- sögu Sigurðar A. Magnússonar þar sem lýst er lifínu bak við tjöldin á stærsta blaði þjóðarinnar af óvenju- legri hreinskilni. Fjallað verður um djöfulinn á meðal vor og leiðir til þess að losna við hann, skyggnst eft- ir því hverjir muni verða nágrannar Davíðs Oddssonar í Skerjafirði, spjallað við tónelskan rakara á ísa- fírði og sagt frá hátíð ljósanna í Reykjavík svo fátt eitt sé nefnt. MUNIÐ AÐGREIÐA AFNOTAGJÖLDIN! FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2000 „Við höfum Utillega verslað við þá hjá Bónus og þeir hafa tekið okkur ein- staklega vel. Enn sem komið er eru þetta þó ekki nema fáir vöruflokkar og ég veit bara ekki hvemig þessi mál munu þróast. En það munar vissulega um það að fá vörur frá þeim á góðu verði með afslætti eins og þeir veita mörgum," segir Guðni Sveinsson, eig- andi Verslunarfélags Siglufjarðar, en það er sú matvöraverslun á Siglufirði sem verkalýðsfélag staðarins hefur hvatt Siglfirðinga til að versla við fyrir jólin. Hin er verslun KEA en miklar hræringar hafa verið í kringum þá verslun að undanfornu, uppsagnir starfsfólks og fleira í þeim dúr. Siglfirðingar hafa hunsað verslun KEA að undanfomu, eins og sést best á orðum Guðna Sveinssonar: „Við ætluð- um okkur að vera litla verslunin hér í bænum og veita aðhald, en gera vel það sem við gerðum. Það er þó óhætt að segja að í október vorum við risaverslun- in hér í bænum. Það er ekki gott að segja hvemig þetta þróast en ég sé ekki neitt sérstaklega já- kvætt við það að KEA hætti að versla hér, ég er tilbúinn í samkeppni og hún er nauðsynleg." Guðni er yfirlögregluþjónn á Siglu- firði en hefur verið í veikindaleyfi að undanfómu. Aðeins era nokkrar vikur síðan hann keypti verslunina en hann á einnig og rekur sportvöraverslunina Sigló-sport. Hann segir að vissulega hafi „hávaðinn" í kringum verslun KEA á Siglufirði ýtt við bæjarbúum og þeir hafi flykkst í hans verslun. „Sigl- firðingar standa saman þegar hróflað er við þeim,“ segir Guðni þegar hann er spurður um álit sitt á þvi sem hefur verið að gerast í samskipt- um KEA og bæarbúa. Þau samskipti hafa m.a. lýst sér i því að Siglfirðingar hafa hunsað verslun KEA, og það hefur komið fyrir að starfsfólk Verslunarfé- lagsins hefur orðið að fara í KEA-búð- ina og kaupa þar vörur sem hafa verið uppseldar hjá þeim. Forsvarsmaður hjá KEA sem DV ræddi við í gær sagði að verslun KEA á Siglufirði hefði undanfarin ár verið Siglufjöröur. gegn Sveinsson sagðist í gær hafa fengið ábyrgðarbréf frá Vífil- felli þar sem honum var sagt upp sem umboðsmanni Coca Cola-á Siglufirði en hann vildi ekki segja neitt um það hvort sú uppsögn tengdist eitthvað verslunarstríðinu sem nú geisar á Sigló. -gk Skartgripaþjófurinn frá Rúmeníu felur andlit sitt dv-mynd e.ol. Rúmeninn Dinu Fiorin, 23 ára, lýsti því strax yfir viö dómsuppsögu í gær að hann yndi þriggja ára fangelsisdómi héraösdóms vegna sjö innbrota og 25 milljóna króna skartgripaþjófnaöar. Hann lýsti því hins vegaryfir aö hann heföi enga peninga til aö greiöa Sjóvá-Almennum þaö tjón sem fellur í hans hlut, 740 þúsund krónur. Rúmeninn neitar aö gefa upp hvar 3/4 hlutar þýfisins eru niðurkomnir. Sjá bls. 7 Barnaverndarmál: Vanda skal málsmeðferð „Dómurinn gefur okkur öllum enn ríkari ástæðu til að vanda málsmeðferð almennt," sagði Haildór Haildórsson, bæjarstjóri ísafjarðarbæjar, um ný- genginn dóm Hæstaréttar þar sem bær- inn og tveir fyrrum starfsmenn félags- málanefndar eru dæmdir til að greiða feðgum hálfa milljón króna i bætm- í bamavemdarmáli. í dómnum kemur fram að sú aðgerð starfsmannanna að fara inn á heimili feðganna í skjóli valdheimildar til að ná í bam sonarins án undangenginnar könnunar á að- stæðum hefðu ekki átt sér lagastoð. Dönsk móðir bamsins hafði óskað að- stoðar við að fá bamið afhent og fór hún með það úr landi. Aðspurður hvort vinnubrögð hefðu breyst á þeim tíma sem liðinn er frá at- burðunum sagði Halldór: „Svona gæti alltaf gerst vegna þess að i bamavemd- armálum er fólk stundum orðið svo upptekið af baminu eða málinu sjálfu að erfitt getur verið að fara að öllum skOyrðum. Vinnubrögðin hafa hins vegar breyst. Áður var einungis félags- málastjóri og ekkert annað starfsfólk. Nú erum við búin að setja upp svokall- aða skóla- og fjölskylduskrifstofu þar sem við eram með neyðarlið, getum við sagt,“ sagði Halldór. -Ótt i Full harka í verslunardeilunni á Siglufirði: Bónus hjálpar í versl unarstríði IKEA i i i i - yfirlögregluþjónninn sem keypti verslunina hvergi hræddur við samkeppnina i rekin með tapi en það yrði ekki gert lengi úr þessu. Ef marka má þróun verslunar á Siglufirði síðustu vikumar þyrfti ekki að koma á óvart þótt KEA lokaði matvöraverslun sinni þar áður en langt um liður. Guðni Dúkkukerrur og dúkkuvagnar í miklu úrvali Sími 567 4151 & 567 4280 Heildverslun með leikföng og gjafavörur FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FRJALST, OHAÐ DAGBLAÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.