Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2000, Blaðsíða 23
27 FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2000 I>V Tilvera Spánardrottn- ing 62 ára Soma Spánar- drottning er 62 ára í dag. Hún er, sem kunnugt er, gift Jóhanni Karli Spánarkon- ungi. Sofíía er sjálf af konunga- kyni - hún er systir Konstant- íns, hins útlæga konungs Grikkja, sem svo aftur er kvæntur Önnur Maríu prinsessu og systur Margrétar Þórhildar drottn- ingar í Danaveldi. Gildir fyrir iaugardaginn 4. nóvember Vatnsberinn 120. ian.-ifi. fehr.n , Viðkvæmt mál kemur ' upp og þú átt á hættu að leiða hugann stöðugt að því i ættir að einbeita þér að öðru. Rskarnir (19. fehr.-?0. mars>: Sjálfstraust þitt er með Ibesta móti. Þú þarft á öryggi að halda í einkamálunum á næst- unni óg ættir að fá hjálp frá fjöl- skyldunni. Hrúturinn (21. mars-19. apríll: . Þú lendir í miðju deilu- P máli og ert í vafa um hvort þú eigir að styðja annan deiluaðilann eða láta þig þetta engu skipta. Gerðu eins og þér finnst réttast. Nautið (20. april-20. mai): Þú ættir að vera vak- andi fyrir mistökum sem þú og aðrir gera í ____ dag svo þau hafi ekki slæm áhrif seinna. nauuv izw, di cr Tviburarnir (2 Tvíburarnir (21. mai-21. iúní): Þú þarft að hugsa þig ’ vel um áður en þú tek- ur ákvörðun í mikil- vægu máli. Breytmgar í heimilislífinu eru af hinu góða. Krabbinn (22. iúní-22. iúm: Vinnan gengur vel í I dag og þú færð hrós ' fyrir vel unnið starf. Kvöldið verður líflegt og þú átt ef til vill von á gestum. Liónið 123. iúlí- 22. ágúst): Þér ftnnst þér ef til vill ekki miða vel í vinn- unni. Þú þarft þó ekki að hafa miklar áhyggj- ur því að þú munt bráðlega ná miklum árangri. Meyjan (23. égúst-22. sept.): Félagslífið tekur ein- hverjmn breytingum. ^\X.Þú færð óvænt ný og ^ f spennandi verkefiii til að takast á við. Vogin (23. sept.-23. okt.l: Þú heyrir óvænta gagnrýni í þinn garð og átt erfitt með að sætta þig við hana. Ekld láta aðra koma þér úr jafn- vægi. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l: Þér gengur óvanalega vel að ná til aðila sem jvenjulega er þér fjar- ] lægari en þú vildir. Þú færð góða frétt í dag. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: |Það er jákvætt and- rrúmsloft í kringum þig þessa dagana. Fjöl- skylda kemur mikið við sögu í kvöld. Stelngeitin (22, des.-i9. ian.i: ~ Eitthvað er að angra þig. Þetta er ekki hent- * Jr\ ugur tími til að gera miklar breytingar. Reyndu að hvila þig. Ný vekjaraklukka á Egilsstöðum: Tíminn upplýstur í svefnherberginu Barnastjörnur hittast á ný Leikararnir sem léku börn Trapp-fjölskyldunnar í hinni sígildu kvikmynd Söngvaseiöi hittust aftur í Salzburg í Austurríki á dögunum, 35 árum eftir gerö kvikmyndarinnar ástsælu. Tilefniö var mynd sem breska sjónvarpiö er að gera á sama staö og Söngvaseiöur var tekinn á sínum tíma. Karólína semur við ljósmyndara Karólína prinsessa í Mónakó hefur samið við þýskt útgáfufyrirtæki vegna mynda sem prinsessan segir að hafi rofið friðhelgi einkalífs fjölskyldu hennar. Sáttin náðist án þess að dóm- ara þyrfti til og þar með var komið í veg fyrir að útgefandinn þyrfti að greiða háar íjársektir. Myndirnar sem fóru svona fyrir brjóstið á Karólínu birtust í þýska tímaritinu Bunte og voru af henni og börnunum hennar. Ekki hefur verið greint frá innihaldi samkomulagsins. Símafyrirtæki á Egilsstöðum hef- ur hafið innflutning á nýrri gerð af vekjaraklukku sem varpar ljós- geisla upp í loft svefnherbergisins og sýnir á þann hátt hvaö tímanum líður. Með þessu móti þarf notand- inn aldrei að snúa sér í rúminu til að sjá hvað klukkan er eftir að hún hefur hringt heldur getur fylgst með risastórum tölustöfum í loftinu sem sýna tímann: „Þetta er allt annað líf,“ sagði íbúi á Egilsstöðum sem fjárfest hef- ur í svona vekjaraklukku. „Maður vaknar miklu rólegar og er ein- hvern veginn öruggari í svefnrofun- um eldsnemma morguns." Símafyrirtækið á Egilsstöðum bindur miklar vonir við nýju vekjaraklukkuna og gerir ráð fyrir að hún geti auöveldlega orðið jóla- gjöfin í ár. Ýmsar gerðir klukkunn- ar eru í boði en ódýrasta útgáfan kostar rétt tæplega fimm þúsund krónur. -EIR Vekjaraklukkan Ljósgeisli í lofti svefnherbergisins eftir hringingu. Robbie býður úr sér merginn Kampavínið flaut hjá Paul og Heather Paul McCart- ney og Heather Mills héldu á dögunum partí á Hudson hótel- inu í New York. Kampa- vínið flaut í veislu turtildúf- anna sem ný- lega viður- kenndu ást sína hvort á ööru í sjón- varpsþætti. í veislunni var allt fræga fólkið í New York auk Eltons Johns, Keiths Richards og Bono. Ekkert var tilkynnt um hvort um einhverja góðgerðarsamkomu væri að ræða og þess vegna velta menn því fyrir sér hvort veislan hafi ver- ið undanfari enn stærri veislu eins og til dæmis brúðkaups. Nakinn Brad Pitt á að tæma uppþvottavélina Helen Fielding, höfundur bókanna um Bridget Jones, segir konur ekki vilja neina venjulega menn. „Við viljum nakinn Brad Pitt sem tekur upp úr uppþvotta- vélinni," sagði Helen nýlega i við- tali. Hún segir allt hafa verið miklu auðveldara áður fyrr. Hjónaband- ið hafi verið stofnun sem konan hafi verið háð fjárhagslega. Nú bjargi hún sér ágætlega ein. Þar með aukast væntingarnar til kærasta gífurlega. Samband eigi að vera fullt af rómantík. Ógæfa kvenna sé hins vegar sú að þær eru háðar lífsklukkunni. Hún tikki og örvæntingin vaxi í takt. Kvikmyndin um Bridget Jones verður frumsýnd í vor. Helen Fielding, sem selt hefur 5,5 milljón eintök af bókunum um Bridget, ferðast nú um heiminn og kynnir bækumar til að geta selt enn fleiri eintök. pROTEX!N* PROBIOTlCS * 30 ^URJÚPSHYLK, \KUf ^A^ Fæst I Apótekinu, Lyfju, Lyf og heilsu og apótekum landsins. íslandsvinurinn Robbie Williams hefur endanlega sannað það að hann er rak- ið góðmenni. Þeir gerast ekki öllu betri, ef satt skal segja, poppararnir, eða bara hreinlega dýrlingarn- ir. Já, popparinn víðfrægi og stórgóði hefur boðist til að gefa úr sér beinmerg ef það megi verða til þess að bjarga lífi aðdáanda sem þar nauðsynlega á nýjum beinmerg að halda. Robbie var svo hrærður þegar hann frétti af raun- um hinnar 23 ára gömlu Johönnu McVicar, sem þjáist af hvítblæði, að hann bauð þegar i stað fram að- stoð sína. Robbie hitti Johönnu og hún útskýrði fyrir honum hvernig svona beinmergs- gjöf færi fram og að bein- mergur úr óskyldum manni gæti bjargað henni. „Robbie er frábær og með hjarta úr gulli,“ sagði Johanna. Robbie er okkar maöur íslandsvinurinn og popparinn Robbie Willi- ams sannaöi á dögunum aö meiri góömenni eru jafnsjaldséö og hvítir hrafnar. Glæsilegt úrval Glæsilegt úrval af handunnum rúmteppum, dúkum, Ijósum og gjafavörum. Matta rósin 20% afsl. Opiö virka daga 11-18, laugara. 11-16 Pelsar í úrvali Sigurstjarnan í bláu húsi við Fákafen. Sími 588 4545.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.