Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2000, Blaðsíða 12
Svartur sófi
„Þegar konan hendir e 1
mér ur Lazyboy-stólnum
verð ég að hafa eitthvað
til að liggja á og þá væri
fínt að hafa einn slíkan.“
Habitat, kr. 244.800.
„Ég er að reyna að líkjast eiganda OZ og tækjavæða
heimilið og svo er gott að hafa eitt við rúmstokkinn til
að geta horft á góðar myndir.“
Kaliber, kr. 1.275.000. ^
Myndbands-
tökuvél
„Til að eiga fullt
af minningum á^
myndbandi, t.d.C
frá því þegar við'
erum að spila úti
á landi og af
stráknum.“
Kaliber,
kr. 149.900.
Stytta
„Það er húmor í laginu á
henni og maður getur ekki
annað en brosað þegar mað
ur horfir á hana.“
Jón Indíafari, kr. 45.000.
Kertastjaki
„Við erum svo mikið fyrir kertaljós,
rauðvín og rómantík og svo hentar
hann líka mjög vei á stofuborðið."
Tékk-Kristall, kr. 12.900.
m sem hann
nda henni
SHfurhálsmen
„Ég hef verið að velta
fyrir mér að fá eitt-
hvað þykkt á hálsinn
handa henni. Ekkert
pjátur og þetta virk-
aði mjög flott, svona
silfrað og þykkt.“
Jens, skartgripaversl-
un, kr. 66.000.
Gleraugu
„íris á gleraugu sem hún fékk þegar hún var
fjórtán ára en þau eru stór og mikil. Þar sem
hún þorir aldrei að fara með þau út verð ég að
útvega henni flott gleraugu svo hún þurfi ekki
alltaf að vera með linsur.“
Augað, gleraugnaverslun, kr. 25.900.
‘ kremfinah
Gervipels
„Hún týndi káp-
unni sinni, sem
ég keypti
handa henni í
útlöndum, á
Gauki á Stöng
fyrir viku svo
iiana vantar
kápu. Mig hefur
líka alltaf lang-
að til að gefa
henni pels.
Þetta er að vísu
ekki ekta pels
en það sem
kemst næst því
í Kringlunni.“
Cha Cha,
kr. 19.800.
Glitrandi kjóll
„Því ég sá hana fyrir mér
í kjólnum."
Karen Millen, kr. 30.900.
12
f Ó k U S 10. nóvember 2000