Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2000, Blaðsíða 21
25 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2000 I>V Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýslr oröasambandi Lausn á gátu nr. 2869: Verkfallsvörður Lárétt: 1 óvarkárni, 4 bráðlega, 7 náðhús, 8 vamingur, 10 drunur, 12 slóttug, 13 tusku, 14 lengdarmál, 15 trýni, 16 frost, 18 kvenmanns- nafn, 21 viðkvæman, 22 helgiljóð, 23 ástundun. Lóðrétt: 1 hest, 2 keyra, 3 mannamótum, 4 fámáU, 5 hress, 6 lík, 9 blaðra, 11 gárast, 16 svaladrykkur, 17 lægð, 19 snjó, 20 söngrödd. Lausn neöst á síðunnl. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Margir voru kallaðir og margir helt- ust úr lestinni. Þar á meðal var hann Hannes okkar sem lék illa af sér með unnið tafl. Joel Lautier var aðstoðar- maður Kramniks á móti Kasparov í London og nú er komið að honum sjálfum. Hann tapaði þessari, vann næstu og lenti i bráðabana í gær. Þama hafa alllir keppendur mögu- leika, stigin skipta ekki öllu máli vegna taugastrekkings keppenda, sem er misjafnlega mikill þó. Hvítt: J. Lautier (2648) Svart: R. Leitao (2567) Nimzo-indversk vöm, heimsmeistaramót FIDE, Nýju-Delhí 27. 11. 2000 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 b6 5. Rge2 Ba6 6. Rg3 c5 7. d5 exd5 8. cxd5 Bxfl 9. Kxfl 0-0 10. e4 d6 11. Bf4 He8 12. f3 Bxc3 13. bxc3 Rfd7 14. Bxd6 Df6 15. Bxb8 Haxb8 16. Dc2 Re5 17. Kf2 c4 18. Hhbl b5 19. Kgl Rd3 20. Khl b4 21. cxb4 Hxb4 22. a3 Hb3 23. Hfl Hb2 24. Dxc4 Rf2+ 25. Hxf2 Hxf2 26. Hbl g6 27. a4 h5 28. Re2 Dg5 29. Hgl De3 30. Rd4 Hb8 31. Dc7 Hb6 32. Dd8+ Kh7 33. Re6 Hxg2 34. Rg5+ Hxg5 35. Dxg5 Dxf3+ 36. Dg2 De3 37. Hfl Kg7 38. Hdl Hf6 39. d6 Hf2 40. Dg3 (Stöðumyndin) - De2 41. Hcl Dxe4+ 42. Kgl Hf3 43. Del Dd4+ 44. Kg2 Hd3. 0-1. Brídgc Fáir efast um að Bandaríkja- menn séu nú með sterkasta lið allra þjóða i opnum flokki eftir ör- uggan sigur liðsins á HM á Bermúdaeyjum á dögxmum. Þeir unnu ótrúlega auðveldan sigur á Brasilíumönnum í úrslitaleiknum. Frammistaða Evrópuþjóða olli hins vegar vonbrigðum. Að vísu náðu Norðmenn að enda efstir í riðla- keppninni en siðan var ævintýrið úti hjá þeim. Landslið ítala og Frakka hafa verið sigursæl á und- anförnum árum en hvorug þjóðin var þó með sitt besta lið á Bermúda að þessu sinni. Þegar bandarisku Umsjón: ísak Öm Sigurósson heimsmeistararnir mættu Frökkum í riðlakeppninni náðu Bandaríkja- menn næsta auðveldum sigri, skor- uðu 42 impa gegn 20 impum Frakka. Ætla mætti að í úrslita- keppni HM ætti það að vera forms- atriði að ná spaðaslemmu á hendur AV í þessu spili í leiknum. Það olli heldur ekki Nickell og Freeman neinum vandræðum í leiknum við Frakka eftir fimm ása spurningu vesturs (RKCB) á fjórum gröndum. Sagnir voru hins vegar fljótar aö deyja út í 4 spöðum á opna salnum, austur gjafari og NS á hættu: 4 872 <4 DG52 4 D7 * Á862 4 KG963 <4 K1097 4 ÁK 4 D7 4 10 V 643 4 1086542 4 G109 AUSTUR SUÐUR VESTUR NORÐUR Mari Rodwell Multon Meckstr. 14 pass 1 4 pass 24 pass 2 grönd pass 44 p/h Það er ótrúleg linka hjá Mari að reyna ekki frekar við slemmuna eftir stökk austurs í 4 spaða. Segja má aö tveggja granda sögnin hafi ekki verið vel igrunduð. Ef hann hefði sagt þrjú hjörtu (game- eða slemmutilraun og beiðni um hjálp í litnum) hefði austur örugglega sagt 4 spaða og þá veit vestur af góð- um stuðningi i þeim lit og getur farið í slemmuþreifmgar. Lausn á krossgátu •)IB OZ ‘æus 61 ‘IBP II ‘S0§ 91 ‘;sijA n ‘Bsnej 6 ‘jeu 9 ‘uxa g ‘jbjeuSbs i ‘uinpumtutBS g ‘bhb z ‘3BJ i jjajooj •jíjæa ES ‘uifBS ZZ ‘UBUinB \z ‘Bjsý 81 ‘ppsB 91 ‘jaú SI ‘uijB 11 ‘njnp 8i ‘uæn Zl ‘JAu3 oi ‘uiBj>t 8 ‘Íeiub>í i ‘uuas 1 ‘sbu i jjajBj INÚ skal ég kom'ai [og .. . sparka i þig. ' árans kassaóféti. J £g er þakk lálur fyrir hjálpina V en ég er ekki ánægöur meö j það hvernig þiö taliö hvor víó annan 1+ l5>>' fl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.