Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2000, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 2000 35 I>V Tilvera Hitachi DVD-spilari Þriðju verðlaun koma úr Sjón- varpsmiðstöðinni. Þar er á ferð Hitachi DVP505, DVD-spilari sem spilar alla kóda, DVD, CD, CDR og CDRW-diska. Auk þess býr spilarinn yfir AC3 dolby digital og DTS-hljóði, valmyndakerfi, ntsc yfir í Pal, scart- tengi, optical/coax-tengi og 6 channel output. Verðmæti 3. vinnings er 49.900 krónur. 10 verðlaun Vinningar í jólagetraun DV eru glœsilegir að vanda og til mikils að vinna með því að taka þátt i henni. Vinningamir eru frá Sjón- varpsmiðstöðinni, Brœðrun- um Ormsson og Radíóbæ og er heildarverðmœti þeirra 365.260 krónur. Heimilisfang: verðlaun Staður: Sími: DV-jólasveinninn er á þjóðlegum nótum í ár. Hann fór í Þjóðminja- safnið og fékk að skoða nokkra muni. Hann er ekki alveg viss hvað allir hlutirnir heita þannig að hann ætlar að biðja ykkur að hjálpa sér. Til að auðvelda ykkur þrautina gef- um við þrjá svarmöguleika. Ef þið vitið svarið krossið þið við nafnið á hlutnum, klippið seðlana út úr blaðinu og geymið þá á vísum stað. Safnið saman öllum tíu hlutum getraunarinnar en þeir birtast einn af öðrum fram að jólum. Munið að senda ekki inn lausnimar fyrr en all- ar þrautimar hafa birst. Jólagetraun DV - 7. hluti □ GuUakassi □ Myndavél □ Skrúfjám Sendist til: DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Í1í~LLíli»t j,, . íiííli. <Trúíofunarftnn£arJ frábczrt úrvaC, sérsmíði, gott verð. 15% afsCattur ú Cöngum CaugarcCegi. jm n * Sendum í póstíjröfu. uón íipundsson Laugavegi 5, sími 551 3383 Guy Ritchie fjölskylduvænn brúðgumi: Mevian (23. áeúst-22. sept.): a* Þú ert í góöu jafnvægi og ættir að eiga auö- ’tvelt með aö tala viö * t fólk og fá það til aö hjálpa þér. Dagurinn verður ham- ingjurfkur. Vogin (23. sept-23. okt.): J Viðkvæmni gætir í fari Oy vinar þíns og þú þarft \f að sýna varkámi í um- / f gengni við hann. Þú ættir að eyða deginum í friði og ró. Sporðdreki 174. okt.-?1. nóv.): J| Dagurinn verður skemmtilegur og þú ÍJjhefur meira en nóg aö ' * gera. Samband þitt við vin þinn er þér ofarlega í huga. Bogamaður m. nóv.-2i. des.l: ÍjVertu varkár i við- rskiptum og forðastu að lofa upp í ermina á þér. Það er mikilvægt að vera stundvis. 7. hluti Svarseðill Hvað er jólasveinn- inn að skoða? alngeltin (2? ries.-19. ian.l: Einhver þarfnast hjálpar og leitar til þin. Ef þú sérð þér __ ekki fært að veita að- líTættirðu að minnsta kosti að la skilning á aðstæðum. Krabbinn (22. iúoí-22. iúií): Þú þarft að verja mál- | stað þinn í dag en gættu " þess að sýna stillingu. _ Þér býðst gott tækifæri eh verður að vera fljótur að grípa það því aðrir sækjast eftir því. Liónið (23. iúlT- 22. áaústl: , Þú hefur lengi beðið eftir því að geta lokið einhverju og núna er _ líklegt að þú náir þein áfanga. Jólaföndur: Jólamyndir í gluggann Þessar gluggamyndir eru mál- aðar á harðplast. Einfaldast er að setja plastið á myndina sem mála á eftir og gera útlínur af henni með útlínutússi. Myndirnar eru síðan málaðar með Cromar- vatns- litum sem fást í öllum regnbogans litum. Litir eru fljótþornandi og henta því vel fyrir börn, einnig má mála með þeim beint á glugg- ann og þvo myndina af með vatni eftir jólin. Upplagt er að láta börn- in skreyta gluggann i herberginu sinu með litunum eða glugga um allt hús. Dionne Warwick 59 ára Sú ágæta söng- kona Dionne Warwick verður fimmtíu og níu ára í dag. War- wick er kannski þekktust fyrir að hafa sungið lög Burts Bacharachs bet- ur en allir aðrir. í nærri fjörutíu ár hefur hún starfað sem söngkona og allt að sextíu lög með henni hafa kom- ist inn á vinsældalista. Á ferli sínum hefur hún fengið fimm Grammy-verð- laun. Hún er Whitney Houston eru ná- frænkur. Klæðist skota- pilsi fyrir afa Gildir fyrir miövikudaginn 13. desember Vatnsberinn (20. ian.-tfi. fehr.l: I Þessi dagur hentar vel til að greiða úr deilu- málum og leiðrétta misskilning sem gæti hafa komið upp. Happatölur þínar eru 12, 15 og 27. Fiskarnir f19. fehr.-?Q. mars>: Þú finnur fyrir þrýst- lingi frá vinum sem vilja stuðning þinn í ákveðnu máli. Vertu eins hlutlaus og þú getur. Hrúturinn (21. mars-19. anríll: . Eitthvað kemur þér á ' óvart og það gæti haft í för með sér einhverja spennu eða ævintýri. Kvöldið verður skemmtilegt. Nautið (20. anril-?0. maíl: Þú hugar að fiármál- unum og kemst að ein- hveiju óvæntu. Lifðu í nútíðinni og horfðu ekki of mikið til liðinna tíma. Tvíburarnir (21. maí-21. iúníi: V Flókið mál verður á vegi þínum í dag og -Y I það er mikilvægt að hugsa skýrt. Reyndu að finna auðveldustu lausnina á málinu. Poppdísin Madonna getur þakkað forsjóninni fyrir að hún mun senn ganga að eiga fjölskylduvænan heið- ursmann. Ekki spurning. Madonnukærastinn Guy Ritchie, breskur að þjóðerni og kvikmyndaleikstjóri að atvinnu, er sannkallaður herramaður, og skyldu- rækinn að auki. Guy ákvað að hjónavígslan skyldi fara fram í Skotlandi, til heiðurs stríðshetjunni afa sínum sem fékk í orrustunni um Dunkirk í Frakklandi í heimsstyrjöldinni síðari. Afi barðist með herfylki Hálendinga. Og vegna afa ætlar Guy að vera í skotapilsi þeg- ar hann dregur hring á fingur unnust- unni þann 22. desember í Hálöndum Skotlands. Faðir Guys gegndi einnig herþjón- ustu i sama herfylki og afinn og var meðal annars í Malaya þegar allt var þar upp í loft. Guy og eldri systir hans fóru með fóður sínuhi að skoða grafir þeirra sem féllu í átökunum í Frakklandi. Guy Ritchie Unnusti Madonnu heiörar látinn afa sinn, og stríöshetju, meö því að gifta sig í Hálöndum Skotlands og klæöast skotapilsi viö athöfnina. Þar sáu þau hvar afi þeirra dó og fengu að vitað hvað hefði gerst. Carla til í að giftast Jagger ítalska fyrirsætan Carla Bruni, fyrrum ástkona rokkarans Micks Jag- gers, hefði verið alveg til í að giftast kappanum, ef hann hefði ekki þegar verið harðgiftur þegar þau voru að dandalast saman. Carla segir í viðtali við kvennablaðið Elle að Mikki hefði orðið „stórkostlegur eiginmaður", eins og hún orðar það. Ekki er víst að Jerry Hall, fyrrum eiginkona Jaggers, taki undir það. Jagger var jú kvæntur henni þegar hann giljaði Cörlu og fullt af öðrum fallegum konum. Carla segir þau Mick enn vera vini.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.