Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2000, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2000, Blaðsíða 24
36 ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 2000 Tilvera i>v Aðventutónleik- ar Fílharmoníu Söngsveitin Fílharmónía heldur aöra aðventutónleika sína í Langholtskirkju í kvöld kl 20.30. Einsöngvari á tónleikunum verð- ur Þóra Einarsdóttir sópran- söngkona og flytur hún ein- söngsaríur eftir Alessandro Scarlatti og George F. Hándel, jafnframt því sem hún syngur með kórnum i nokkrum lag- anna. Að venju spilar kammer- sveit á tónleikunum og er Rut Ingólfsdóttir konsertmeistari. Stjórnandi á tónleikmium er Bernharður Wilkinson söng- stjóri Söngsveitarinnar. Krár ■ STEFNUMOT A GAUKNUM Ann aö Stefnumótakvöldiö í nýrri syrpu veröur haldið á Gauki á Stöng í kvöld. Hljómsveitirnar sem fram koma eru Stoliö, Útópía, Sofandi og kóngurinn Eglll Sæbjörnsson. Húsiö verður opnaö klukkan 21 og það kostar skitinn 500 kall inn. Skot- helt. ■ STEFNUMÓT Á GAUK Á STÖNG í kvöld verður Stefnumót á Gauki á Stöng á vegum Undirtóna. Fram koma hljómsveitirnar Sofandl, ** Utópía og Stollö ásamt Agli Sæbjörnssyni. Húsið opnar kl. 21. Klassík ■ JOLATONLEIKAR LETTSVEITAR REYKJAVIKUR Kvennakórinn Létt- sveit Reykjavíkur heldur jólatónleika í kvöld kl. 20 í Ými, húsí Karlakórs Reykjavíkur v/Skógarhlíö. Yfirskrift tónleikanna er „Meö gleölraust" og munu léttsveitarkonur taka fyrir ís- lensk og erlend jólalög. Stjórnandi kórsins er Jóhanna V. Þórhallsdóttir og undirleikari Aöalheiöur Þorsteins- dottir. Tómas R. Einarsson leikur á kontrabassa og Kristín Jóna Þor- steinsdóttir leikur á slagverk. Miðar verða seldir við innganginn. ■ SÖNGSVEIT HVERAGERÐIS HELDUR JOLATONLEIKA Söngsveit “ Hverageröls heldur jólatónleika í kvöld, klukkan 20.30, í Hverageröis- klrkju. Kórinn syngur undir stjórn Margrétar Stefánsdóttur og einnig syngur barnakór Grunnskóla Hvera- geröis og margt fleira. Aðgangseyrir er 1000 kr., 500 kr. fyrir ellilífeyris- þega og ókeypis fyrir börn, yngri en 12 ára. Leikhús ■ EVA I kvöld veröur frumsýndur í Kaffileikhúsinu einleikurinn Eva sem byggður er á bókinni Kulla- Gulla i overgángsálderen - eller nu fyller alla duktiga flickor 50 eftir sænsku blaðakonuna Ceciliu Hagen. Þýðandi verksins er Ólafur Haukur Símonarson, leikstjóri er Jór- unn Siguröardóttir og einleikari er Guölaug María Bjarnadóttir. Upp- selt. ■ HVAR ER STEKKJASTAUR? Ferðaleikritið Hvar er Stekkjastaur? eftir Pétur Eggerz veröur sýnt í Seljasafni kl. 14 í dag. ■ JÓNAS TÝNIR JÓLUNUM Ferða leikritið Jónas týnir jólunum eftir Pétur Eggerz verður sýnt í Mögu- leikhúsinu við Hlemm kl. 10.30 I dag. Uppselt. Fundir ■ HVAÐ ER STJORNMALASAGA? I dag verður hádegisfundur á vegum Sagnfræöingafélags ísland í Nor- ræna húsinu. Fundurinn stendur yfir frá 12.05-13.00. Valur Ingimundar- son sagnfræðingur er fýrirlesari og mun hann leitast við að svara sömu spurningu og síðustu hádegisverðar- fundir: Hvaö er stjórnmálasaga? í erindi sínu „Sagnfræöingar, stríös- glæparéttarhöld og sjálfsmynd þjóða." SJá nánar: Lífið eftir vlnnu á Vísi.is Vaxandi fjöldi fólks af erlendum uppruna kallar á að staða þess sé rannsökuð: Árið 1997 voru 24% ungling- anna sammála því að það vœru allt of margir nýbúar á íslandi en í ár voru 32% sammála þessari fullyrðingu. „Maður stáldrar auðvitað við og spyr sig, af hverju? Erum við ékki að kenna bömunum umburðarlyndi og að sýna öðmm menningarhópum skilning?“ Félagsfræðingur á íslandi Naysa ætlaöi aö veröa iögfræöingur í Gana en er félagsfræðingur á íslandi. Minnkandi skilningur og umburðarlyndi Ungt fólk 2000 nefnist rannsókn sem unnin er hjá Rannsóknum og greiningu. Rannsóknin er umfangs- mikil og nær til unglinga í 9. og 10. bekk grunnskólans á öllu landinu. Antoinette Nana Gyedu-Adomako vann á vegum Rannsóknar og grein- ingar skýrslu um stöðu ungra ný- búa á íslandi, úr gögnunum í Ungt fólk 2000 og var skýrslan unnin að beiðni nýbúanefndar Reykjavíkur- borgar. Líðan nýbúaunglinga Að sögn Naysu, eins og Antoinette er kölluð, var um 7% þýðisins í rannsókninni með annað móðurmál en íslensku og hafði hluti alist upp hérlendis en hluti erlend- is. „í heildina eru fleiri í hópi þeirra sem hafa annað móðurmál en ís- lensku sem segja að andleg líðan þeirra sé slæm en þeim íslenska. Af íslensku krökkunum segja 8% sér alltaf líða illa i skólanum en af þeim sem hafa annað móðurmál en ís- lensku en eru uppalin hér eru það Hljomplötur Jóhanna Guðrún er ung að árum en lætur það ekki aftra sér frá því að ráðast á poppgarðinn þar sem hann er býsna hár, það er að syngja lög sem ekki eru á færi hvers sem er. Á fyrstu plötunni hennar eru eintóm erlend lög. Sum hafa notið vinsælda á síðustu misserum. Önn- ur eru komin allvel til ára sinna en hafa fæst eða engin komið út á ís- lenskum plötum áður. Það þarf nokkra djörfung hjá níu ára söng- konu að takast á við lög eins og 18% og meðal hinna sem eru aldir upp erlendis eru það 12%,“ segir Naysa. Sömu sögu er að segja með þá sem segjast stundum eða oft vera niðurdregnir eða daprir. Aðeins 6% íslensku krakkanna segjast vera daprir en 12% þeirra sem hafa ann- að móðurmál en íslensku og hafa alist upp hér og 16% þeirra sem hafa alist upp erlendis. „Það er greinilega á ferðinni félagsleg ein- angrun sem þyrfti að rjúfa." Spurningalistinn var eingöngu á íslensku þannig að þeir sem kunna minnsta íslensku hafa ekki getað svarað honum. „Það segir okkur að niðurstöðurnar gefa að minnsta kosti ekki neikvæðari mynd af stöðu þessara bama en efni standa til.“ Vlðhorf tll nýbúa í rannsókninni voru líka skoðuð viðhorf til nýbúa á íslandi og voru niðurstöður bornar saman við sam- bærilega rannsókn frá 1997. Árið 1997 voru 24% unglinganna sam- Tom, Genie in a Bottle og What I Am sem öll hafa notið vinsælda að undanfomu. Og það verður að segj- ast eins og er að hún ræður ekkert sérstaklega vel við þau. Mun betur tekst henni í gömlum smellum sem Jackson Five gerðu vinsæla fyrir langa löngu, þegar for- eldrar söngkonunnar ungu voru væntanlega á svipuðum aldri og hún er nú. Ben og I’ll Be There, sem heita nú Mundu mig og Villiköttur- inn, era best heppnuðu lög plötunn- mála því að það væru allt of margir nýbúar á íslandi en í ár voru 32% sammála þessari fullyröingu. „Mað- ur staldrar auðvitað við og spyr sig, af hverju? Erum við ekki ekki að kenna bömunum umburðarlyndi og að sýna öðram menningarhópum skilning?” Einnig var spurt um hvort út- lendingar ættu að hcifa sömu rétt- indi og íslendingar á íslandi. Árið 1997 voru 12% ósammála þessari fullyrðingu en 16% í ár. „Við sjáum að tilhneigingin er sú að umburðar- lyndið er að minnka og það er mjög alvarleg þróun.“ Nýútskrifuð úr félagsfræði Naysa kom hingað fyrst sem skiptinemi árið 1990. Nú er hún búin að búa hér í sex ár og útskrif- aðist úr félagsfræði frá Háskóla ís- lands í haust. „í lokaritgerðinni minni í félagsfræði gerði ég eigind- lega rannsókn með viðtölum við sjö krakka sem hafa annað móðurmál en íslensku. Maður getur auðvitað ar sem bendir væntanlega til þess að Jóhanna Guðrún ráði enn sem komið er mun betur við róleg lög en hröð. Söngkonan unga er alls ekkert síðri en aðrar bamastjömur sem komu fram um tíu ára aldurinn. Ef ráðgjafar hennar í lagavalinu hefðu fundið handa henni lög sem hún réði betur við en sum þeirra sem hún flytur á plötunni sinni hefði heildarútkoman orðið miklu betri en hún varð. En væntanlega höfðar ekki alhæft fyrir allt þýðið í eigind- legri rannsókn en hún gefur manni innsýn í líf þeirra einstaklinga sem rannsakaðir eru. Meðal þess sem ég fann út í minni rannsókn var að börn sem alin eru upp með öðru for- eldri íslensku og hinu af erlendum uppruna virðast hafa misst svo mik- ið af sínum bakgrunni að þau eiga að sumu leyti erfiðara með að fóta sig en þau böm sem alin eru upp með báða foreldra erlenda. Sum töl- uðu t.d. hvorki góða íslensku né stóðu vel í hinu tungumálinu sínu.“ Annað sem Naysaa fann út í rannsókninni sinni var að eftir því sem bömin koma yngri til landsins eiga þau auðveldara með að aðlag- ast. Naysa var að lokum spurð hvort hún héldi að hún mundi ílendast á íslandi og svaraði: „Ég var á leið- inni heim í lögfræði en nú er ég fé- lagsfræðingur á íslandi þannig að ég er alveg hætt að plana nokkuð. Það kemur bara í ljós.“ -ss platan hvort sem er ríkulega til bama á aldrinum átta til tólf ára og þá er tilganginum náð. Vonandi læt- ur Jóhanna Guðrún ekki deigan síga og kemur með enn þá betri plötu næst. Ásgeir Tómasson Jóhanna Guðrún - Jóhanna Guðrún ** í poppsins ólgusió

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.