Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.2001, Síða 5
ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 2001
DV
5
Fréttir
^ Hæstiréttur telur að rök lögreglu fyrir áframhaldandi gæsluvarðhaldi skorti:
Itölskum kókaínsmygl-
ara sleppt úr varðhaldi
- kærufrestur samsekra ítalskra kvenna runninn út - þær verða að sitja áfram inni
Hæstiréttur hefur með úrskurði
látið sleppa ítölskum karlmanni sem
setið hefur í gæsluvarðhaldi frá 18.
október fyrir að hafa skipulagt inn-
flutning á kókaíni, e-töfludufti og
fljótandi LSD hingað tO lands frá
Spáni. Héraðsdómur hafði fallist á
kröfu fíkniefnalögregunnar um að
framlengja gæsluvarðhald mannsins
en hann kærði úrskurðinn tO Hæsta-
réttar sem sneri niðurstöðu héraðs-
dómarans við.
Konurnar kærðu ekki sína gæslu-
varðhaldsúrskurði tO Hæstaréttar.
Frestur tO að kæra þá rann út á
laugardag þannig að konumar verða
að láta sér lynda að sitja áfram í
gæsluvarðhaldi sem héraðsdómur
hefur úrskurðað tO 20. febrúar.
Símahleranir og íslenskir
vitorðsmenn
Þegar hinir ítölsku þremenningar
komu tO íslands frá Spáni í október
voru þeir handteknir. I ljós kom að
konumar vom með 340 grömm af
kókaíni innvortis en maðurinn var
með tæp 50 grömm af e-töfludufti og
nokkra miOOítra af fljótandi LSD
innvortis - efni sem gjaman eru
drýgð tO að ná út talsverðu magni af
slikum fíkniefnum.
ítalinn viðurkenndi að hafa staðið
að innflutningnum en vildi ekki
greina frá neinum sem hefði átt að
taka við fíkniefhunum hér á landi.
Lögreglan hafði hins vegar ákveðnar
grunsemdir í því sambandi sem rök-
studdar voru með símahlerunum.
Einn aðOi hefur síðan verið handtek-
inn og úrskurðaður í gæsluvarðald
vegna aðOdar hans að málinu.
Sat í 10 vikur í einangrun
Lögreglan hefur haldið því fram að
nauðsynlegt hafi verið að halda ítöl-
unum öOum í gæsluvarðhaldi í því
skyni að þeir torveldi ekki rannsókn
Kúariða
- tilfelli greind í Evrópu frá 1987 til 2000
St
180,
Hoilaad
iLiíii
Sviss
lta&_
Heimiid: Jylland Posten
>
Hörð viðbrögð gegn kúariðu í Evrópulöndunum:
Stórfelldur
niðurskurður
- 75.000 nautgripum slátrað á írlandi
StórfeUdur niðurskurður á naut-
gripum hefst i löndum Evrópusam-
bandsins á næstu vikum. AUt að
tveimur miUjónum nautgripa verð-
ur fargað og skrokkunum eytt.
Flestum nautgipunum verður slátr-
að á írlandi eða 750.000 AUir naut-
gripir sem eru 30 mánaða eða eldri
og sem ekki hafa verið rannsakaðir
með tiUiti til kúariðu og samþykkt-
ir til neyslu verða skornir niður í
þeirri herferð sem nú er hafin og
kemur tU meö að standa i meira en
eitt ár, að því er JyUandsposten
greinir frá.
Markmiðið með þessari nýju tO-
skipan um rannsókn eða slátrun er
að útrýma öUu kúariðusýktu naut-
gripakjöti af matvælamarkaði. Þar
með takist að endurvekja það traust
neytenda og erlendra söluaðUa á
írsku nautakjöti sem hefur beðið
mikinn hnekki á síðustu mánuðum
vegna kúariðufársins sem riöið hef-
ur yfir Evrópu.
„Niðurskurðurinn á að tryggja
varanlega endurreisn þessa mikU-
væga hluta efnahags landsins," er
haft eftir írska landbúnaðarráðherr-
anum, Joe Walsh. Meira en hundr-
að þúsund írskir bændur stunda
nautgriparækt tU útflutnings. írski
stofninn telur um 7,5 miUjónir naut-
gripa.
Á síðasta ári fundust 149
kúariðutilfeUi á írlandi, þar af 20 í
desember sl. Þeim hefur farið fjölg-
andi á síðari árum og eru þau nú
orðin samtals 596 í eldri gripum.
Það er mesti Qöldi sem greinst hef-
ur utan Bretlands.
Samkvæmt áætluninni á að slátra
25.000 nautgripum á viku í 18 slátur-
húsum. Þessi framkvæmd verður
dýr, því bændur fá um 25.000 krón-
ur í bætur fyrir hvem nautgrip sem
slátrað verður. Brenna verður öUu
kjöti og beinamjöli tO að fuUvissa sé
fyrir því að hinar banvænu bakteri-
ur, sem ráðast á heUa nautgripa og
manna, hafi verið gerðar óskaðleg-
ar. -JSS
málsins - ef ítölunum yrði sleppt
gætu þeir hæglega reynt að hafa
áhrif á vitni og samseka.
Rannsóknin beinist nú að-
aUega að ætluðum viðtak-
endum fíkniefnanna.
Einnig telur lögregla að ef
hinir erlendu ríkisborgar-
ar gengju lausir gætu þeir
reynt að koma sér undan
frekari rannsókn og jafn-
vel komist úr landi.
Þessi rök feUst Hæsti-
réttur ekki á og bendir á
að ítalinn, sem kærði úr-
skurð sinn, hafi nú setið í
gæsluvarðhaldi í 12 vikur,
þar af 10 vikur í einangr-
un. Rétturinn tekur fram
að skýrsla hafi aðeins ver-
ið tekin þrisvar af mann-
inum á þessu tímabOi, síð-
ast þann 20. nóvember.
Hæstiréttur bendir á að
engin skýring hafi komið
fram á því hvers vegna
lögreglan hafi ekki miklu
fyrr fylgt eftir grunsemd-
um sínum um að fleiri
kynnu að vera samsekir
hér á landi. Með hliðsjón
af þessu var kröfu lögregl-
unnar um að vista Italann áfram í
gæsluvarðhaldi hafnað. Þess i stað
er ákveöið að hann skuli sæta far-
banni tO 20. febrúar. -Ótt
DV-MVND HILMAR ÞÓR
Öryrkjamáli frestaö
Frumvarp ríkisstjórnarinnar, í kjölfar á dómi Hæstaréttar í máli Öryrkjabandalags íslands
gegn Tryggingastofnun, verður ekki á dagskrá Alþingis fyrr en á miðvikudag. Þingmenn
stjórnarandstööunnar uröu ekki viö ósk um afbrigöi frá þingsköpum þannig aö taka mætti
frumvarpiö á dagskrá strax en ekki að 2 sólarhringum liönum eins og þingsköp gera ráö fyr-
ir. Davíö Oddsson forsætisráöherra dró þá óskina um afbrigöi til baka. Hér sjást Garöar
Sverrisson, formaöur ÖBÍ, og Margrét Frímannsdóttir alþingismaöur taka stööuna.
UTILIF
GLÆSIBÆ
Sími 545 1500 • www.utilif.is