Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2001, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 22. JANÚAR 2001
37
pv Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Skrifstofuherbergi til leigu á Höföanum.
Um er aö ræða 30 fm og 20 fm. herbergi.
Leigist með húsgögnum. aðgangi að eld-
húsi, ISND-símstöð og ADSL net-að-
gangur og fundaraðstaða. Mjög björt og
góð aðstaða. Uppl. í síma 695 2680,
Björgvin.______________________________
Vorum aö fá á söluskrá okkar litiö og sætt
heilsustúdió á sem rekið er í leiguhús-
næði á stór-Reykjavíkursv. Fyrirtækið er
vel tækjum og búnaði búið og er með fina
viðskiptavild. Allar nánari uppl. gefur
Islensk auðlind, fyrirtæjasala, Hafnar-
stræti 20, sími 561 4000.______________
Á að ftytja suður?
Til sölu eða leigu í Reykjanesbæ mjög
gott atvinnuhúsnæði, 100-200 fm, til
ýmiss konar reksturs. Samhliða gæti
verið til leigu einbýlishús. Uppl. veittar í
s. 421 4242 á daginn og 421 1746 á
kvöldin._______________________________
Eiöistorg. Um 30 fm verslunarhúsnæði,
sem einnig hentar vel fyrir skrifstofu eða
þjónustu, er til leigu strax. Uppl. í sím-
um 587 4411 eða 897 4411.______________
Hverageröi. Til sölu 600 fm verslunar- og
iðnaðarhúsnæði sem skiptist upp í
nokkrar einingar. Uppl. í síma 892 2866
og483 4180. __________________
Sölu- og eignamiölun Stóreignar.
Sérhæfð leigumiðlxm fyrir atvinnu- og
skrifstofuhúsnæði.
» Stóreign, Lágmúli 7, s. 551-2345.
Sala - leiga - kaup-verömat. Önnumst
sölu, leigu og kaup á atvinnuhúsnæði.
Fasteignasalan Hreiðrið, sími 551 7270
& 893 3985. www.hreidrid.is____________
Skrifstofuhúsn., Hólmaslóö. Til leigu 61
fm húsn., á 2. hæð. Einnig 133 fm á 2.
hæð. Skiptist í sal og þijú herb. Hagstæð
leiga. Sími 894 1022.__________________
Til leigu glæsilegt skrifstofuhúsnæöi, til
afhendingar strax. Ibppstaðsetning.
Nánar uppl. veittar á skrifst. Stóreignar
ehf., s. 55 12345._____________________
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvfk. S. 533 4200._______
Skrifstofuherbergi. Til leigu 16 fm skrif-
stofuherbergi í Titla turrn Kringlunnar.
Uppl. f s. 897 2234. ._________________
Skrifstofuhúsnæöi. Til leigu 40 fm á
annarri hæð við Sund. Hagstæð leiga.
Sími 894 1022,_________________________
Til leigu eöa sölu 50 fm atvinnuhúsnæði í
vesturbænum. Uppl í s. 895 9714 og 486
3313___________________________________
Til sölu eöa leigu gott 100 fm atvinnu-
pláss eða lagerhúsnæði á besta stað í
Kópavogi. Upplýsingar í síma 898 9542.
Óska eftir aö taka á leigu atvinnuhúsnæði
undir smíðaverkstæði, 80-200 fm. Úppl í
s. 895 8763.
|H____________________Fasteignir
• www.valhus.is
• www.valhus.is.
• www.valhus.is
Yalhús fasteignasala
Ármúla 38, s. 530 2300._____________
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
{£] Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla-vörugeymsla-gagna-
geymsla. Bjóðum upphitað og vaktað
geymsluhúsnæði. Getum tekið á móti
hlutum upp að 25 tonnum í geymslu,
lögulegum sem ólögulegum. Sækjum og
sendum. Veitum góða þjónustu. Vöru-
geymslan ehf., s. 555 7200 og 691 7643.
Suðurhrauni 4, 210 Garðabæ._______
Búslóöageymsla.
Búslóðailutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804.__
Búslóðageymsla.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hf., s. 565 5503, 896 2399.
Geymsluþjónusta Suöurnesja. Tökum í
geymslu tjaldvagna, fellihýsi, húsbíla,
fombíla, sparibíla ... Einnig búslóðir og
brettavöru. Uppl, í s. 898 8840.__
Ódýr geymsluþjónusta! Tökum í gpymslu
tjaldvagna, fellihýsi, fombíla ofl. Ódýr og
góð þjónusta. Uppl. í s. 586 8589.
tt Hásnæði í boði
Gott forstofuherbergi m / sér sturtu og kló-
setti. Gætu fylgt húsgögn. Reyklaust og
reglusamt folk aðems. Tilvalið fyrir
skólafólk. Svæði 104. S. 898 5256.__
Herb. til leigu í miöbænum í góöu húsnæöi.
Tímabunmð. Aðgangur að eldhúsi, bað-
herb. ogþvottavél. Leiga 30 þús. Uppl í s.
865 0484 e.kl.17____________________
Leigjendur, takiö eftir! Þið emð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50 b, s. 511 1600,
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafbu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlim,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.____
Önnumst útleigu á öllum geröum húsnæö-
is. Gemm einnig verðmat á fasteignum.
Fasteignasalan Hreiðrið, sími. 551 7270,
893 3985. www.hreidrid.is
Til leigu 2 herbergja íbúö í Borgarhverfi í
Grafarvogi. Til sýnis á mánudag eftir há-
degi. Uppl. í síma 895 8834.
fg} Húsnæði óskast
Guörún og Tóti eru nýflutt heim aö utan og
era með fyrirframgreiðslu, meðmæli,
fyyggingþ og reglumsemina á hreinu!
Átt þú góða 2ja til 4ra herbergja íbúð til
leigu á Rvík. svæðinu? Hringdu þá í síma
690 3630 eða 691 1770._______________
Húsnæði óskast.
Við eram 3 ungmenni frá Ólafsfirði sem
vantar 3 herb. íbúð sem fyrst.
Reyklaus og reglusöm.
Uppl. í síma 466 2347 fyrir hádegi og á
kvöldin.
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína
þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrg-
an hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skip-
holti 50b, 2. hæð.
Par á miöjum aldri óskar eftir 2-3 herb.
íbúð í Rvk eða nágrenni. Eram að flytja
frá Danmörku. Skilvfsum greiðslum og
góðri umgengni heitið. Uppl. í s. 847
0994, Guðni.
Tvítuga danska stúlku sárvantar herbergi
meö aðgangi að eldhúsi og snyrtingu,
helst í Seljahverfi eða Breiðholti. Er
reglusöm og talar ágæta íslensku. Uppl.
í s. 557 1861 eða 847 4624.____________
Viltu selja, ieigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Önnumst útleigu á öllum geröum hús-
næöa Geram einnig verðmat á fasteign-
um. Fasteignasalan Hreiðrið, sími. 551
7270, 893 3985. www.hreidrid.is
Bráðvantar 3-4 herb. íbúö í Rvk. Reglusemi
og algjörlega skilvísum greiðslum heitið.
S. 696 9345 og 699 3825._______________
Óska eftir 4 herb. íbúö sem fyrst. Uppl. í s.
691 9996.
Óska eftir 2-3 herb. ibúö helst miðsvæðis.
Uppl.ís.847 4762.
Sumarbústaðir
Kanadísk bjálkahús í hæsta gæðaflokki,
þrefóld þétting, margföld ending og
margar viðartegimdir. Allar stærðir og
gerðir húsa. Uppl. í síma 895 1374,
heimasíða bjalkabustadir.is
Meðmæli ánægðra kaupenda ef óskað er.
Framleiðum sumarhús allt áriö um kring.
Nú er rétti tíminn til að panta fyrir sum-
arið. Framleiðum einnig glugga og úti-
hurðir. Eram fluttir úr Borgartúni 25 að
Súðarvogi 6 (baka til) Rvík. Kjörverk ehf.
S. 588 4100 og 898 4100._______________
Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Grímsnesi,
70 km fra Reykjavík, 3 svefnherb., hita-
veita, heitur pottur, verönd og allur hús-
búnaður, sjónv. S. 555 0991.
atvinna
$ Atvinnaíboði
Spennandi hlutastarf!
Ert þú 20 ára eða eldri með góða fram-
komu, ófeimin(n), með mikla
söluhæfileika, bíl til umráða og ert reiðu-
búin(n) að veita viðskiptavinum okkar
framúrskarandi þjónustu? Vegna auk-
inna verkefna era laus störf við vöra-
kynningar í verslunum. Við bjóðum
hvetjandi launakerfi, umbunarkerfi og
góða starfsþjálfun.
Sláðu á þráðinn í síma 588-0777 milli kl.
9 og 17 virka daga eða komdu við
hjá okkur að Kleppsmýrarvegi 8, 104
Reykjavík.
Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að
ráða starfsmenn til ræstinga. Um er að
ræða þijú störf. Möguleiki er á starfs-
hlutfalh frá 50% til allt að 100%. Vinnu-
tími skv. samkomulagi á tímabilinu frá
08.00 til 21.00. Laun era skv. sérstökum
samningi Framsóknar og fjármálaráðu-
neytis. Nánari uppl. era veittar á skrif-
stofu skólans í síma 554 5510 og þangað
ber að skila umsóknum. Skólameistari.
Avon-snyrtivörur. Vörur fyrir alla fjöl-
skylduna á góðu verði. Vantar sölumenn
um allt land. Há sölulaun - Nýr sölu-
bæklingur. Námskeið og kennsla í boði.
Hafðu samband og fáðu nánari upplýs-
ingar í s. 577 2150, milli kl. 9 og 17.
Avon umboðið, Funahöfða 1, 112 Rvík -
active@isholf.is - www.avon.is
lönaöarstarf. Starfsfólk, ekki yngra en 18
ára, óskast til framleiðslustaifa í verk-
smiðjuna að Bíldshöfða 9. Unnið er á
dagvöktum, kvöldvöktum, næturvöktum
og tvískiptum vöktum virka daga vik-
unnar. Gott mötuneyti á staðnum. Nán-
ari uppl. veittar á staðnum en ekki í
síma. Hampiðjan hf.
Atvinna - Vesturbær. Starfskraftur
óskast til starfa í fatahreinsun, hálfan
eða allan daginn, mánud. til fóstud. Leit-
um sérstaklega eftir aðila á besta aldri
sem hefur reynslu af heimilisstörfum.
Uppl. á staðnum, Fatahreinsunin Hraði,
Ægisíðu 115.___________________________
Duglegan, áhugasaman og samvinnufús-
an starfsmann vantar í leikskólann
Grænuborg. Mjög góð vinnuaðstaða í
góðum félagsskap. Frábær vinnu-
tími-góður matur. Reyklaus vinnustað-
ur. Uppl. gefur leikskólastjóri í s. 551
4470 og 568 1362,______________________
Smiöir ATH!! Verktakafyrirtæki í viðhaldi
fasteigna óskar eftir að ráða ungan og
úrræðagóðann smið sem getur unnið
sjálfstætt. Starfsmenn era aTlir á þrítugs
aldri og vinnumórall er góður. Milul
vinna framundan. ATH ekki starf fyrir
lofthrædda. Uppl í s. 896 5666_________
Súfistinn, bókakaffi, Laugavegi 18, í hús-
næði Máís og menningar, auglýsir laust
til umsóknar 100% dagvinnustarf við af-
greiðslu og þjónustu. Vinnutími frá
10-18. Umsólöiareyðublöð fást á kaffi-
húsum Súfistans.
Athugiö! Starfsmaður óskast í fullt starf.
Einmg vantar í hálft starf frá kl. 9-13
eða 13-17. Uppl. era veittar milli kl. 9 og
17 í s. 565 4460 eða á staðnum, Snæland
Video, Staðarbergi 2--Í Hafnarfirði.
Pizzahöllin óskar eftir starfsfólki til út-
keyrslu á fyrirtækisbílum eða eigin bíl-
um. Einnig óskast fólk í símavörslu og
pitsubakstur. Uppl. gefur Sigurður í
síma 864 8888._________________________
Sólbakki. Starfsmaður óskast allan dag-
inn í lítinn, skemmtilegan leikskóla í
Vatnsmýrinni. Einnig vantar okkur að-
stoð í eldhús. Uppl. gefurleikskólastjóri í
s. 552 2725.___________________________
Traust fyrirtæki óskar eftir aö ráöa hresst
og duglegt fólk til símsölustarfa á kvöld-
in. Góð verkefni og mikil vinna. Laun,
föst trygging ásamt prósentu af sölu.
Uppl. í s. 533 4440,___________________
Vanir treilerbílstjórar og gröfumenn
óskast. Einnig verkamenn, menn vanir
verkstæðisvinnu og menn vanir lagn-
ingu steinröra. Uppl í s. 865 0761 og 893
8340, Fleigtak ehf.____________________
Óskum eftir starfsmanni ti! ræstingastarfa
á hjúkrunarheimili í Kópavogi. Yinnu-
tími virka daga frá 10-14. Uppl hjá
Hreint ehf., Auðbrekku 8, S. 554 6088
Bifreiðastióri meö nltupróf óskast til akst-
urs á fótluðum innanbæjar. Góð laun í
boði. Uppl. í síma 892 5354 milli W. 9 og
16 virka daga._________________________
Ertu heimavinnandi? En laus á kvöldin,
metnaðarfull og til í meiri tekjur. Yiltu
skemmtilegt starf sem hentar frítíma
þínum, S. 568 2770/ sion@simnet.is
Markaösstjóri-Spennandi framtíö. Dríf-
andi sjálfstæður einstaklingur óskast til
að sjá um markaðs- og sölumál. Upplýs-
ingar á www.simahapp.com/starf_________
Rauöa Torgiö vill kaupa erótískar upptök-
ur kvenna: því djarfari, því betn. Þú
hljóðritar og færð upplýsingar f síma
535-9969 allan sólarhringinn.__________
Afgreiöslufólk óskast frá 9.30-13, frá
12-18 og um helgar. Aldur 25+. Uppl í s.
533 1151. Vörahúsið Faxafeni 8.________
Alefli ehf. óskar eftir vönum manni á
byggingarkrana. Uppl. í s. 893 8142,
Þorsteinn._____________________________
Alefli hf. óskar eftir smiöum og verka-
mönnum. Uppl. í Spönginni 33, Grafar-
vogi, á vinnutíma, eða í s. 893 8142.
Saumakonur / karlar.
Fasa, Armúla 5 vantar starfsfólk í fata-
framleiðslu, S. 863 8053.______________
Starfsfólk óskast! Upplýsingar í síma
587 2777 e. kl. 13 mánudag og þriðjudag.
Starfsmaöur óskast í 100% starf viö leik-
skólann Lækjaborg í Laugameshverfi.
Uppl. gefur Svala í s. 568 6351________
Vantar þig 30-60 þús. kr. aukalega á mán.?
Sveigjanlegur vinnutími. Vantar fólk um
allt land, S. 881 5644.________________
Afgreiöslufólk óskast! Dagvinna að
mestu. Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3a.
Bifreiöarstjóri 30-45 ára óskast strax til
útkeyrslustarfa. Uppl í s. 894 0359
Viltu ná árangri?
www.fijals.is
H Atvinna óskast
Maður óskar eftir vinnu við verksmiðju- og
iðnaðarstörf. Úppl. í s. 554 2101.
vettvangur
K# Ýmislegt
Tattoo og skart, Hverfisgata 108.
Eram loks byijaðir með Body Kercing.
Eigum einnig til stærstu og flottustu silf-
urkeðjur og armbönd á landinu, einnig
silfurhringi og gullhálsfestar í stjömu-
merkjum o.fl. S. 552 7800.
’ía
'6RSÁJ4*EU -í
teeín
morr
kr. 990
990
kr. 9£
Péslklr®ÍÍJJ£!lfLi:]
3333
*Þessar myndir eru fyrrverandi leigumyn
ZT~
1 \
nilil
VIDEOHOL L1»
Á }pínii bandi
Lágmúla 7 . S. 568 5333
<