Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2001, Blaðsíða 26
42
MÁNUDAGUR 22. JANÚAR 2001
I>V
Ættfræði
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
wmmma
85 ára
Siggeir Geirsson,
Sléítabóli 1, Kirkjubæjarklaustri.
Svava I. Ingimundardóttir,
Safamýri 50, Reykjavík.
80 ára_____________________________
Hlaögeröur Oddgeirsdóttir,
Blikahólum 6, Reykjavík.
Jóel Kristinn Jóeisson,
Reykjahlíö, Mosfellsbæ.
75 ára_____________________________
Kristinn Daníelsson,
Sólheimum 27, Reykjavík.
70 ára_____________________________
Salla Slgmarsdóttir,
Víðivangi 1, Hafnarfirði.
60 ára_____________________________
Bryndís Sigurðardóttir,
Arnartanga 28, Mosfellsbæ.
Guðrún Guöjónsdóttir,
Fellsmúla 12, Reykjavík.
50ára______________________________;
Bjórgvin Þór Jóhannsson,
Bræöratungu 20, Kópavogi.
Eiríkur Karlsson,
Suöurgötu 111, Akranesi. Hann veröur
aö heiman.
Gunnar K. Gunnlaugsson,
Heiöarholti 24c, Keflavík.
Gunnar Ólafsson,
Keilufelli 28, Reykjavík.
Kristín Sigurbjörg Björnsdóttir,
Bankastræti 6, Skagaströnd.
Margrét Gunnhildur Lárusdóttir,
Uröarbraut 23, Blönduósi.
Stefán Magnússon,
Esjuvöllum 17, Akranesi.
Svanhildur Ágústsdóttir,
Grjótaseli 7, Reykjavík.
40 ára_____________________________
Guðmundur Rúnar Gunnarsson,
Snæfellsási 7, Hellissandi.
Hólmkell Hreinsson,
Hrafnagilsstræti 34, Akureyri.
Laufey Birkisdóttir,
Óöinsgötu 4, Reykjavík.
7
IJrval
- 960 síður á ári -
fróðleikurogskemmtun
semlifirmánuðumog
árumsaman
Persónuleg,
alhliða útfararþjónusta.
Sverrir Olsen Sverrir Elnarsson
útfararstjóri útfararstjóri
Útfararstofa íslands
Suöurhlfö35 • Sfml 581 3300
allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/
Andlát
Halla Eyjólfsdóttir, Fiskilæk, andaöist á
Sjúkrahúsi Akraness fimmtud. 18.1.
Jón Rafn Helgason, Perth, Ástralíu, lést
á heimili sínu mánud. 15.1.
Tryggvi Einarsson, Ránargötu 7a,
Reykjavík, lést á heimili sínu miövikud.
17.1.
Rósa Gestsdóttir, áður til heimilis á
Kvisthaga 29, lést föstud. 19.1.
Jaröarförin veröur auglýst síöar.
Guömundur Sigmundsson, Minni-Grund,
Reykjavík, lést fimmtud. 18.1.
Útförin verður auglýst síöar.
Sigrún Báröardóttir, Hátúni 10,
Reykjavík, er látin. Útför hennar hefur
fariö fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Sigfús Þorsteinsson, fyrrv. bóndi á
Rauðavík, Árskógsströnd, lést á
dvalarheimilinu Dalbæ miövikud. 17.1.
Hundrað ára
Sigurrós Kristinsdóttir
fyrrv. húsfreyja aö Hálsi í Öxnadal
Sigurrós Kristinsdóttir, fyrrv.
húsfreyja að Hálsi í öxnadal og síð-
ar á Akureyri, Kvistagerði 5, Akur-
eyri, er hundrað ára í dag.
Starfsferill
Sigurrós fæddist að Gili í Öxna-
dal en flutti með foreldrum sínum
að Geirhildargörðum í Öxnadal þar
sem hún ólst upp við öll almenn
sveitastörf þess tíma til sautján ára
aldurs. Hún fór þá i vinnumennsku
og var vinnukona á bæjum í Skaga-
firðinum og í Öxnadalnum.
Þegar Sigurrós gifti sig hófu þau
hjónin búskap að Hálsi í Öxnadal
þar sem þau bjuggu til 1973 að
þremur árum undanskildum. Þá
brugðu þau búi og fluttu til Akur-
eyrar þar sem Sigurrós býr enn.
Fjölskylda
Sigurrós giftist 29.5. 1925 Ásgrími
Halldórssyni, f. 21.11. 1903, d. 8.1.
1980, bónda að Hálsi í Óxnadal.
Hann var sonur Halldórs Gottskálks
Jóhannssonar, f. 25.11. 1871, d. 9.6.
1942, og k.h., Jónínu Jónsdóttur, f.
31.1. 1880, d. 18.8. 1958, en þau
bjuggu að Egilsá, á Löngumýri, á
Vöglum og í Vaglagerði í Skaga-
firði.
Böm Sigurrósar og Ásgrims eru
María Ásgrimsdóttir, f. 14.6. 1925,
maður hennar er Baldvin Ólafsson
og eiga þau þrjú börn; Jónína Ás-
grímsdóttir, f. 7.2.1929, maður henn-
ar er Sigurður Jónasson og eiga þau
fjögur börn; Sigríður Ásgrímsdóttir,
f. 30.1. 1931, maður hennar var
Magnús Bjömsson sem er látinn og
eignuðust þau átta börn; Svana Ás-
grímsdóttir, f. 12.12.1932, hún á eina
dóttur; Hulda Ásgrímsdóttir, f. 31.5.
1934, maður hennar er Ragnar
Tryggvason og eiga þau fmun böm;
Sigurður Ásgrímsson, f. 15.3. 1939.
Systkini Sigurrósar: Sigurður, f.
11.2.1897, var bóndi á Grímsstöðum
í Mývatnssveit; Jóhannes, f. 10.10.
1898, var bóndi í Flatey á Skjálf-
anda; Sigríöur, f. 27.6. 1902, flutti til
Kanada; Sigurjóna, f. 28.10.1905, var
búsett í Reykjavík; Jóhanna Sigfríð-
ur, f. 20.5. 1907, d. 14.4. 1915; Mar-
grét, f. 20.1.1911, var búsett á Akur-
eyri.
Foreldrar Sigurrósar vora Krist-
inn Magnússon, f. 25.12.1856, d. 10.6.
1917, bóndi í Geirhildargörðum og á
Gili í Öxnadal, og k.h., Guðrún Mar-
ía Sigurðardóttir, f. 26.2. 1868, d.
16.4. 1915, húsfreyja.
Attatiu og fimm ára
Valborg Emilsdóttir
ljósmóðir
Valborg Vestfjörð Emilsdóttir
ljósmóðir, Borgarholtsbraut 27,
Kópavogi, er áttatíu og fimm ára í
dag.
Starfsferlll
Valborg fæddist á Þinghóli í
Tálknafirði og ólst upp í foreldra-
húsum. Hún gekk í bamaskóla á
Sveinseyri, stundaði nám við Hús-
mæðraskólann á Blönduósi 1932-33,
lærði ljósmóðurfræði við Ljós-
mæðraskóla ísiands og lauk þaðan
prófi 1935.
Valborg bjó á Dröngum á Skógar-
strönd á Snæfellsnesi, ásamt manni
sínum frá 1934-68 og var allan þann
tíma frá því hún lauk námi starf-
andi ljósmóðir á Skógarströnd. Þau
hjónin brugðu búi og fluttu í Kópa-
voginn 1968 þar sem Valborg býr
enn. Hún vann á Fæðingarheimili
Reykjavíkur sumarið 1969, starfaði
við mæðraskoðun á Heilsgæslu
Kópavogs 1968-86 og vann samhliða
því við hjúkrun í heimahúsum.
Valbor var meðstofnandi
kvenfélagsins Freyju á Skógar-
strönd og virkur félagi þar. Hún
söng við messur frá bamæsku í
Stóra-Laugadalskirkju í Tálknafirði
og síðar í Breiðabólsstaðarkirkju á
Skógarströnd. Hún er nú meðlimur
í Söngvinum, kór aldraðra í Kópa-
vogi. Valborg er flink í höndum og
hefur alla tíð unnið fina handa-
vinnu. Hún tekur virkan þátt í
starfi aldraðra í Kópavogi, málar á
postulín og leir og vinnur einnig úr
gleri hina fegurstu muni.
Konur á Skógarströnd heiðruðu
Valborgu er hún varð fimmtug.
FJölskylda
Valborg giftist 19.5. 1935 Guð-
mundi Ólafssyni, f. 15.12. 1907, d.
24.7. 1999, bónda og pósti á Dröng-
um, síðar bókbindara í Kópavogi.
Hann var sonur Ólafs, bónda og
pósts á Dröngum, Guðmundssonar,
og Þorbjargar Kristínar Stefánsdótt-
ur frá Borg í Miklaholtshreppi.
Börn Valborgar og Guðmundar
eru Ólafur Kristinn, f. 20.11. 1936,
húsasmiður og byggingarfulltrúi í
Hrossholti, Eyjahreppi, kvæntur
Herdísi Jónsdóttur, f. 7.6.1936, skrif-
stofumanni, eiga þau þrjú börn;
Kristjana Emilía, f. 23.4. 1939, bók-
bindari og bókavörður, búsett í
Kópavogi, gift Jóni Hilberg Sigurðs-
syni, f. 17.4. 1933, verkamanni, og
eiga þau sex börn; Unnsteinn, f. 5.5.
1945, sjómaður á Höfn í Hornafirði,
kvæntur Hildigerði Skaftadóttur, f.
10.7.1944, bankastarfsmanni og eiga
þau þrjú böm; Rósa Vestfjörð, f.
25.6. 1947, framkvæmdastjóri Ás-
prent-POB ehf., búsett á Akureyri,
gift Kára Þórðarsyni, f. 1.2.1945, for-
stjóra og eiga þau ijögur börn; Krist-
ín Björk, f. 15.3. 1953, sérkennari,
búsett í Kópavogi, gift Friðbirni
Emi Steingrímssyni, f. 27.4. 1952,
íþróttakennara, og eiga þau þrjú
börn.
Böm Ólafs Kristins og Herdísar
eru Guðmundur, f. 24.4.1961, kvænt-
ur Ólöfu Kristjánsdóttur, f. 7.6. 1960
og eru börn þeirra Guðný Lára, f.
29.1. 1992, og Helga Lára, f. 21.6.
1995; Kristjana, f 27.4. 1965, gift
Torfa Þórðarsyni, f. 31.1.1961 og eru
börn þeirra Hafsteinn Arnar, f.
12.12. 1989, Ólafur Unnar, f. 11.6.
1993, og Katrín Rós, f. 16.3. 2000;
Smári, f. 15.5. 1969 en sambýliskona
hans er Erika Frodell, f. 17.2.1965 og
eru börn þeirra Liv, f. 7.10. 1996, og
Andrea, f. 28.8. 1999.
Börn Kristjönu Emilíu og Jóns
Hilbergs eru Steinar, f. 13.4. 1958,
var kvæntur Sigríði Jónsdóttur, f.
10.1.1958, en þau skildu og eru böm
þeirra Steinunn Ósk, f. 15.4.1980, og
Sigurður Atli, f. 16.12. 1985; Elín, f.
15.8. 1961, gift Herði Hjartarsyni, f.
19.2.1958 og eru börn þeirra Andrea
Hlín, f. 27.10. 1993, og Björgvin, f.
29.12. 1996; Valborg, f. 15.8. 1961, gift
Magna Rúnari Þorvaldssyni, f. 28.1.
1959 og eru böm þeirra Elínborg, f
18.4. 1979, Erna Rún, f. 29.6. 1983, og
Guðjón, f. 21.10. 1991; Sævar, f. 3.11.
1967, kvæntur Gerði Helgu Helga-
dóttur, f. 8.2.1964 og eru böm þeirra
Emil Kristmann, f. 26.7. 1990, og Jón
Helgi, f. 10.11. 1998; Sjöfn, f. 3.11.
1967, gift Kristjáni Eysteini Harðar-
syni, f. 24.2. 1966 og eru börn þeirra
Linda Dögg, f. 15.7.1988, og Eysteinn
Már, f. 18.12. 1993; Guðmundur Hil-
berg, f. 6.10. 1969, sambýliskona
hans er Sigríður Jónsdóttir, f. 25.1.
1975, og er sonur Sigríðar Sindri
Már Baldursson, f. 13.4. 1973.
Böm Unnsteins og Hildigerðar
eru Elvar Öm, f. 12.8.1964, kvæntur
Elínborgu Ólafsdóttur, f. 10.1. 1964,
og eru böm þeirra Ágúst, f. 21.7.
1984, Sindri Öm, f. 26.2. 1992, og
Anna Birna, f. 3.5. 1997; íris Dóra, f.
26.3. 1966, gift Hilmari Stefánssyni,
f. 8.9. 1967, og eru börn þeirra Hild-
ur, f. 1.7. 1991, Andri Steinn, f. 13.7,
1999, og Freyja Rún, f. 8.3. 2000;
Selma, f. 24.9. 1971, gift Pétri Magn-
ússyni, f. 9.3. 1968, og eru börn
þeirra Kristín, f. 18.4. 1997, og Berg-
lind, f. 27.8. 1999.
Börn Rósu og Kára eru Þórður, f.
17.5. 1965 en sambýliskona hans er
Unnur Huld Sævarsdóttir, f. 27.5.
1963, og eru böm þeirra Egill Kári,
f. 17.12. 1993, og Ellen Huld, f. 9.11.
1995 en sonur Unnar frá fyrra
hjónabandi er Leo Magnússon, f.
24.9. 1982; Ólafur, f. 5.3. 1968, sam-
býliskona hans er Margrét Kára-
dóttir, f. 23.2. 1964, og er dóttir
þeirra Rósa Karen, f. 16.7. 1996 en
börn Margrétar frá fyrra hjóna-
bandi eru Kristjana Hákonardóttir,
f. 2.9.1984, og Jóhannes Hreiðar Há-
konarson, f. 22.7. 1987; Elínborg, f.
5.5. 1974, d. 8.5. 1974; Alexander
Vestfjörð, f. 25.6.1975, sambýliskona
hans er Árný Elva Ásgrímsdóttir, f.
7.2. 1980.
Böm Kristínar og Friðbjöms eru
Ragnar, f. 7.7. 1973, sambýliskona
hans er Auður Aðalsteinsdóttir, f.
16.10 1972; Amar Steinn, f. 29.12.
1977; Sigurvin, f. 15.2. 1982.
Systur Valborgar: Ásta Lilja Vest-
fjörð, f. 10.4. 1913, d. 20.8. 1947; Rósa
Vestfjörð, f. 27.6. 1918, d. 27.12. 1944;
Fjóla Vestfjörð, f. 10.4. 1920, d. 26.7.
1945.
Hálfsystir Valborgar, samfeðra:
Guðrún Vestfjörö, f. 16.7. 1927,
sjúkraliði, búsett í Reykjavík.
Foreldrar Valborgar: Emil Óskar
Vestfjörð, f. 28.7. 1888, d. 23.4. 1931,
bóndi á Þinghóli, og k.h., Kristjana
Guðmunda Guðmundsdóttir, f. 28.6.
1885, d. 28.5. 1952, húsfreyja.
Ætt
Emil var sonur Sæmundar, b. á
Krossi á Barðaströnd, Jóhannesson-
ar og Emiliu O. Andrésdóttur frá
ísafirði.
Kristjana var dóttir Guðmundar,
b. og safhaðarfulltrúa á Hamri á
Barðaströnd, síðar í Hvammi, Jóns-
sonar, og Kristínar Þ. Pétursdóttur
frá Reykjarfirði í Suðurfjörðum.
Mcrkír Islendingar
Guðmundur J. Guðmundsson verkalýðs-
leiðtogi fæddist í Reykjavík 22. janúar
1927, sonur Guðmundar H. Guðmundssonar
sjómanns og Sólveigar Jóhannsdóttur.
Guðmundur var í bamaskóla og tvo
vetur í gagnfræðaskóla. Hann var
stjómarmaður og starfsmaður Verka-
mannafélagsins Dagsbrúnar 1953-1996,
varaformaður félagsins 1961-1982 og
formaður þess 1982-96, formaður
Verkamannasambands íslands
1975-1992, sat í miðstjóm ASÍ og stjóm
Verkamannabústaða i Reykjavík.
Guðmundur var borgarfulltrúi
1958-1962, sat í hafnarstjóm, í stjóm Inn-
kaupastofnunar og í stjóm Framkvæmda-
nefndar byggingaráætlunar borgarinnar. Þá
var hann þingmaöur Reykvíkinga fyrir Al-
Guðmundur J. Guömundsson
þýðubandalagið 1979-1987.
Guðmundur þótti herskár verkalýðssinni
áður fyrr, enda kaUaður Gvendur jaki.
Hann var einn helsti málsvari verkalýðs-
hreyfingarinnar á síðasta aldarfjórð-
ungnum, tók þátt í flestum veigamestu
kjarasamningum og var í forystu um
gerð Þjóðarsáttarsamninganna 1990.
Guðmundur var þéttur á velli,
svipsterkur og brúnaþungur ef mikið
lá við. Hann hafði sterka bassarödd,
talaði hægt, kvað fast að orði og tók
mikið í nefið. Hann var mikill vinur Al-
berts Guðmundssonar, alþm. og stór-
kaupmanns, enda báðir góðmenni sem
fóru sínar leiðir og rákust illa í flokkum
sínum. Ómar Valdimarsson skráði tvær við-
talsbækur við Guðmund sem lést 12. júní 1997.
Carl Birgir Berndsen vélstjóri,
Látraströnd 54, Seltjarnarnesi, verður
jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánud.
22.1. kl. 13.30.
Jarðarför Halldórs Þ. Ásmundssonar fer
fram frá Kópavogskirkju mánud. 22.1.
kl. 15.00.
Haraldur Sigurösson, fyrrv. forstjóri
vélsmiðjunnar Tækni, Eyjabakka 6,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju mánud. 22.1. kl. 13.30.
Allt milli himins ogjaröar...
Smáauglýsingar 1
550 5000
Skoðaðu smáuglýsingarnar á vfslr.l*