Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2001, Blaðsíða 21
49
MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 2001
3>V
Tilvera
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
nafnorði.
Lausn á gátu nr. 2931:
Meöferðarheimili
Krossgáta
Lárétt: 1 kona,
4 skjóðu, 7 spor,
8 veiki, 10 grind,
12 lausung, 13 kerra,
14 skökk, 15 öskur,
16 hópur, 18 inn,
21 stimpill, 22 krafs,
23 ljósker.
Lóðrétt: 1 dolla,
2 beiðni, 3 aðgreining,
4 opinskár, 5 óvissa,
6 eftirtekt, 9 gárast,
11 kinda, 16 sekt,
17 hápípa, 19 fataefni,
20 gagn.
Lausn neðst á síðunni.
Myndasögur
Enginn vinnur skák á því að gefa
hana. í annarri umferð meistaramóts
Hellis áttust við annar sigurvegaranna
á Skákþingi Reykjavíkur, Sigurbjöm
Bjömsson, og sá sem kom hvað mest á
óvart á skákþinginu, Guðni Stefán Pét-
ursson. Sigurbjörn missti tökin á skák-
inni og á tímabili átti Guðni Stefán
gjörunnið tafl. En hann flýtti sér of
mikið og Sigurbimi, sem aldrei gefur
sig fyrr en í fulla hnefana, tókst að
snúa taflinu sér i vil. Hvað drengurinn
vildi með kónginn út á borðið en ekki
hörfa er ráðgáta sem hann hefur von-
andi lært eitthvað af. Og eftir 56. Hg5
er þrautin þyngri ef það er þá hægt að
vinna taflið fyrir Sigurbjöm. En skákin
Umsjón: Sævar Bjarnason
er harður skóli og það er ekki nóg að
vera með unnið - það verður að vinna
líka em sannindi skákarinnar og verð-
ur aldrei of oft brýnt fyrir mönnum.
Sum dagsverk þola illa sýningu en
þetta gerir það (vonandi!?)
Hvítt: Sigurbjörn Bjömsson
Svart: Guðni Stefán Pétursson
Frönsk vöm. Meistaramót
Hellis 7.02. 2001, Reykjavík
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5
c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Dc7 7. Rf3 b6
8. h4 Ba6 9. h5 Bxfl 10. Kxfl Rd7 11.
h6 g6 12. Rg5 Re7 13. Df3 0-0 14. Hh4
cxd4 15. cxd4 Dc4+ 16. Dd3 Rxe5 17.
Dxc4 Rxc4 18. Hf4 Rf5 19. g4 Rxh6
20. Kg2 Hae8 21. Rf3 f6 22. Hxf6
Hxf6 23. Bxh6 Hc8 24. a4 Hc7 25. Bg5
Hf!7 26. Hel Hc6 27. Bh6 He7 28. Bcl
He8 29. Rg5 h6 30. Rh3 Rd6 31. He2
g5 32. Ba3 Re4 33. f3 Rc3 34. Hf2
Rxa4 35. f4 Hec8 36. fxg5 Hxc2 37.
gxh6 a5 38. g5 Hxf2+ 39. Rxf2 b5 40.
Bd6 Kh7 41. Rg4 b4 42. Kg3 b3 43.
Kh4 Kg6 (Stöðumyndin) 44. Re5+
Kf5?? 45. Ba3 b2 46. Bxb2 Rxb2 47.
g6 Kf6 48. Kh5 a4 49. Rg4+ Kf5 50.
g7 Hc3 51. Rf2 Rd3 52. Rxd3 Hxd3
53. Kh4 Hxd4+ 54. Kh3 Hg4 55. h7
Hxg7 56. h8D Ha7 57. Df3+ Ke4 58.
Db4+ Kf3 59. Dc3+ Ke4 60. Dc2+ Ke5
61. Df2 Ke4 62. De2+ 1-0.
Brídge
Spil dagsins er frá viðureign
Frakka og Bandaríkjamanna n á
HM um Bermúdaskálina árið 1995.
Bandaríkjamenn II enduðu sem sig-
4 ÁD9
•* D103
♦ G632
* ÁG8
VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR
Freeman Soulet Nickell Reipl.
1 ♦ pass pass dobl
pass 2 + pass 24
pass 2 grönd pass 3 *
pass 4 9» p/h
Útspil vesturs var tvisturinn í tígli
og Reiplinger drap níu austurs á ás-
inn heima. Hann spilaði nú niunni í
laufi aö heiman og vestur rauk upp
Lausn á krossgátu
Umsjón: ísak Örn Sigurösson
urvegarar 1 þessari keppni en það
voru Frakkar sem höföu betur í
spili dagsins. Vestur gjafari og AV
á hættu:
með ásinn þvi hann vildi ekki aö
sagnhafi næði að henda laufi ofan í
tígul. Hann spilaði sig út á tígul og
Reiplinger hafði lítinn áhuga á því að
taka svíningu i spaða því hún var lík-
leg til aö misheppnast eftir opnun
vesturs. í stað þess tók hann slag á
------------71 laufdrottningu, tók
J kóng og ás í spaða,
frislagi í laufi og tígli
og trompaði síðasta
tígulinn í blindum. í
þeirri stöðu spilaði
hann sig út á tromp.
Vestur lenti inni og
varð að spila frá ÁD9
í spaöanum. Svo furðulega sem það
hljómar þá hefði Freeman getað
hnekkt spilinu með því að setja lítið
lauf í stað þess að rjúka upp með ás-
inn. Það geta lesendur sannreynt ef
þeir hafa nennu til þess.
...
•}OU OJ ‘B} 61 ‘oqo Ll ‘3QS 91 ‘Egnes n
‘}Sejá 6 ‘}bS 9 ‘Tja e ‘nngosjaq \ ‘jngEupiis e ‘qso z ‘sop 1 ujajgoq
'íqni £z ‘Jopi zz ‘ennq iz ‘uem'si ‘go}s 91 ‘Sje ei
‘Snjo {.} ‘uSba gi ‘soi zi ‘}su 01 ‘Ufís 8 ‘jaJHS i ‘Siaq \ ‘sojp 1 :}}aJBi
3
qTTTi
lesió þennan ■ (•[ j , \^
-strák eins rVf'l
^og bók J '
Innihald ''vV:' ^
bókarmnar sésiíf; * i 1 ý
ekki alllaf a .-qí'/ \
> kápunni. ) «! í ÚT'-jn' rf
*) í.
' Jú, ég er með
i honum. Undanfarna j
lívo tima höfum við
HVENÆR ÆTLARPU AÐ
LÆRA AÐ TYGGJA
SOSUNA ALMENNILEGA?