Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2001, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2001, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 2. MARS 2001 23 ¥ >v______________Tilvera Mamma óhress með myndband Mamma bandarisku poppstjörn- unnar Britney Spears er heldur óhress meö nýjasta tónlistarmynd- band dóttur sinnar þar sem aðalá- herslan er lögð á ögrandi og kynæsandi atriði. Mamma Britney, kennslukonan Lynne Spears, hefur af þeim sökum farið fram á að nokk- ur atriði verði klippt burt úr endan- legri útgáfu myndbandsins. Og eins og góðri stúlku sæmir hefur Britney lofað að fjarlægja að minnsta kosti eitt atriði þar sem hún er i heitum faðmlögum við franskan tískufola, hinn 23 ára gamla íturvaxna Brice Durand. Stjórnandi myndbandsins er ná- ungi nokkur að nafni Herb Ritts. Hann er þekktur meðal annars fyr- ir að taka rómantískar myndir af fá- klæddum stúlkum. Lagið sem sung- ið er undir öllum þessum ögrandi og eldheitu myndum heitir Don’t let me be the last to know og kemur út á lítilli plötu síðar i þessum mán- uði. Við hlökkum til. Britney Spears Poppstjarnan sem stærir sig af því aö vera enn óspjöliuö mey þykir afar sexí í nýja tónlistarmyndbandinu. Crowe syngur af hjartans lyst Astralski kvikmyndaleikarinn Russell Crowe söng af mikilli innlifun á San Remo sönglagahátíöinni á Ítalíu á dögunum. Russell var þar meö hljómsveit sína Thirty Odd Foot of Grunt. Þeir leika þjóölagarokk, aö þessu sinni til styrktar bágstöddum börnum á Ítalíu. Smáauglýsingar byssur, ferðalög, ferðaþjónusta, fyrir ferðamenn, fyrir veiðimenn, gisting, goifvörur, heiisa, hesta- mennska, Ijósmyndun, líkamsrækt, safnarinn, sport, vetrarvörur, útilegubúnaður... tómstundir Skoðaðu smáugiýsingarnar á VISÍV.ÍS 550 5000 ÞJONUSTUMBCLYSmCAR 550 5000 h Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna Geymiö auglýsinguna. ALMENN DYRASfMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæöi ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733.^ CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 Bílskúrshurðir Eigum fyrirliggjandi Héðins hurðir í öllum stöðluðum stærðum Cl/f? VERKTAKAR Fleygun Smágröfuleiga Efnisflutningar Girðingarvinna Steinsteypusögun Kjarnaborun Almenn jarðvegsvinna Hellulagnir Lóðafrágangur Hermann Þ.Baldursson S. 898-7713 Rúnar Oddgeirsson S. 862 6447 STIFLUÞJONUSTH BJHRNR Símar 899 6363 • 5S4 6199 Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frórennslislögnum. "vÍSA [ E ] Röramyndavél til aö ástands- skoia lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. RÖRAM YNDAVÉL — til aö skoöa og_staösetja BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir hurðir SkólphreinsunEr Stífldð? Fjarlægi stiflur úr wc, vöskum, baðkerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. r (D Asgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5600 L0SUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO R0RAMYNDAVEL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.