Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2001, Blaðsíða 21
25 FÖSTUDAGUR 2. MARS 2001 x>v Tilvera Myndgatan Myndgátan hér til hliðar lýsir hvorugkynsorði. Lausn á gátu nr. 2945: Viljalaus verkfæri Krossgata Lárétt: 1 sker, 4 auðvelt, 7 puð, 8 hjálmur, 10 kynstur, 12 miskunn, 13 uppspretta, 14 sáðland, 15 veggur, 16 skip, 18 háttur, 21 góð, 22 gata, 23 hljóp. Lóðrétt: 1 hest, 2 tré, 3 stytta, 4 tignarkona, 5 hátterni, 6 málmur, 9 önug, 11 rödd, 16 viljugur, 17 stök, 19 spíra, 20 starf. Lausn neðst á síðunni. Skak Hvítur á leik. Gamlir félagar mættust í 5. umferð í Linares síöastliðinn þriðjudag. Þeir hafa ekki teflt kappskák frá árinu 1996 og fram að þeim tima vel á annað hundrað kappskákir. Það var kunnug- legt glottið á Kasparov í upphafi skák- arinnar, alveg eins og að hann vissi að tíminn væri genginn 1 liö með hon- um. Anatolí „gamli“ (fimmtugur á ár- inu) hafði ekki mikið í ofurmennið að gera og tapaði örugglega. Þaö er eins Umsjón: Sævar Bjarnason og einvígið í London á síðasta ári við Kramnik hafi aldrei farið fram: Var þetta ekki bara einhver óskhyggja og draumur? í stöðunni hér að ofan vinnur Kaspi á kunn- uglegan hátt drottninguna og er orðinn efstur á mótinu í Linares. Ég hefði ekki átt að líkja honum við mannýgt naut, hann er farinn að tefla eins og þannig skepna. Blessaöur maðurinn, hann er ör- ugglega langbestur! Hvitt: Garl Kasparov (2849) Svart: Anatoll Karpov (2679) Caro-Kan vörn. Stórmótið Linares Spáni (5), 28.02.2001 1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rc3 e6 5. g4 Bg6 6. Rge2 Re7 7. Rf4 c5 8. dxc5 Rd7 9. h4 Rxe5 10. Bg2 h5 11. De2 R7c6 12. Rxg6 Rxg6 13. Bg5 Be7 14. gxh5 Rf8 15. Rb5 Rd7 16. h6 Rxc5 17. Bf4 Kf8 18. hxg7+ Kxg7 19. 0-0-0 Kf8 20. Kbl a6 21 .Rc7 Hc8 (Stöðumyndin) 22. Bxd5! exd5 23. Hxd5 Dxc7 24. Bxc7 Hxc7 25. Hf5 Hd7 26. c3 f6 27. Hgl Rd8 28. Dg4 Ke8 29. Hh5 HfB 30. Hxc5 Bxc5 31. Dh5+ 1-0. Hollendingarnir Louk Verhees og Huub Bertens náðu skemmtilegri vörn í þessu spili sem kom fyrir í tvimenningi. Það kom lítið á óvart að lokasamningurinn skyldi vera 4 spaðar á suðurhendina á flestum borðanna, en hann fór víðast hvar Umsjón: ísak Örn Sigurösson einn niður. Aðeins einu pari í a-v tókst að taka þann samning tvo niður og þann heiður fengu Ver- hees og Bertens fyrir hugmynda- ríka vörn. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og allir á hættu: 4 102 *106 ♦ DG10654 4 DG5 4 KD VDG32 ♦ K972 * ÁK7 * Á986543 V ÁK94 ♦ 3 * 8 SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR 14 dobi 2 ♦ pass 2 w pass 2 4 3 4 4 4 p/h Flestir spilararnir i vestur gerðu þau mistök að taka slag á lauf í upp- hafi, en Verhees taldi liklegra til ár- angurs að spila út spaðakóngnum. Sagnhafi drap strax á ás, tók tvo hæstu í hjartalitnum og trompaði hjarta i blindum. Nú vantaöi sagn- hafa innkomu á hendina og reyndi að spila laufdrottningu. Verhees gat les- ið rétt í vand- ræði sagnhafa, drap á ásinn, lagði niður tíg- ulkóng!, tók síð- an slag á hjarta- drottningu og Bertens fleygði tigulásnum! Síðan kom tígull sem Bertens trompaði á gosa og spaðadrottningin varð fimmti slagur vamarinnar. Lausn á krossgátu •UQT 02 ‘BI9 61 ‘ma il ‘snj 91 JsnBJ n ‘nun 6 ‘uij 9 ‘iQæ s ‘jæuiJEQjaq f ‘puÁuipunjs g ‘dso 2 ‘MTJ 1 TjaJQpq •uubj 82 ‘puns ZZ Tæpui \z ‘ijbui 81 ‘Áajj 91 ‘jniú gi ‘jnsjB n ‘puij 81 ‘Q?u 21 ‘ujij 01 ‘Bdnij' 8 ‘Q3JJS £ ‘j3æq p ‘soq j :jjfu?q ( þab lItur íirmtiR ap tanni eigi ( ÞETA HLÝTUK V'ERA | V—, ERFIP V1NNA? - \ AFTUR I yANDfBESUM MEEJ GRJÓT. | v J ! V-w r 4-5 a Gastu fundið hvað var að ryksugunni minni? Hefur þú nokkurn tlma hugsað um það að Ijóshraðinn er I “ 2,99B6x10 10 cm á sekúndu... ■ og geislarnir frá sólinni ná niður ttl oínl'*. t Það elna sem óg er öruggu með er að hraði sólargeirianna er of mikill snemma j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.