Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2001, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2001, Blaðsíða 12
12 Utlönd ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 2001 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eft- irfarandi eignum: Hl. sumarbústaðarins Vatnsendahlíð 120, Skorradalshreppi, þingl. eig. Guðrún Sig- urðardóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Kópavogs, fimmtudaginn 22. mars 2001 kl. 10. SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI. UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Fitjahlíð 7a, Skorradalshreppi, þingl. eig. Sigurður Hilmar Ólason og Sigurður Örn Sigurðsson, gerðarbeiðandi Skorrdals- hreppur, föstudaginn 23. mars 2001 kl. ]L________ SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI. Sýslumaöurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri, s: 462 6900 UPPB0Ð Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalgata 5, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Jóhannes Steingrímsson og Guðný Sif Njálsdóttir, gerðarbeiðendur _ Kaupfélag Eyfirðinga og Landsbanki íslands hf, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00. Aöalstræti 4, 01-02 og 02-01, Akureyri, þingl. eig. Arnar Ingi Guðlaugsson og Sif Hjartardóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf, íbúðalánasjóður og Íslandsbanki-FBA hf og Kaupfélag Eyfirðinga, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00. Arnarsíða 4e, Akureyri, þingl. eig. Magnús Baldvin Einarsson, geröarbeiðendur íbúðalánasjóöur, Islandsbanki-FBA hf, og Landsbanki íslands hf, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00._______________________________ Árgerði, eignarhl., L-Árskógssandi, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Guðmundur Már Sigurbjörnsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00. Áshlíð 15, íb. á 1. hæð, 010101, Akureyri, þingl. eig. María Ragnheiður Hauksdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00. Brekkusíða 11, Akureyri, þingl. eig. Sigríður Sigurvinsdóttir og Bjarni Kristinsson, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00. Efri-Sandvík, fiskverkunarhús, Grímsey, þingl. eig. Haraldur Árni Haraldsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00. Hafnarstræti 99-101, 010202, versl. H á 2. hæö, Akureyri, þingl. eig. Amaró ehf, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00. Hafnarstræti 99-101, 030101, versl. G á 1. hæð, Akureyri, þingl. eig. Amaró ehf, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00. ------,--------:----------;---------- Helgamagrastræti 53, ib. 205, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Unnur Björnsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Ólafsfjarðar, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00. Hraunholt 2, eignarhluti, Akureyri, þingl. eig. Stefania Jóhannsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands hf, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00. Hverhóll, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Hilmar Gunnarsson, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins og Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00. Karlsbraut 10, Dalvíkurbyggö, þingl. eig. Friörik Gígja, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf og fbúðalánasjóður, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00. Makedónar senda liðsauka til Tetovo: Lokaatlagan gegn skæruliðum í nánd Strandgata 23, hl. 105, íb. 1. hæð að norðan, Akureyri, þingl. eig. Þórður Vilhelm Steindórsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00. Tjarnarlundur 6e, Akureyri, þingl. eig. Viðar Geir Sigþórsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00. Gin- og klaufaveikifaraldurinn: Norðmenn teknir á teppið hjá ESB Tunga, Svalbarðsstrandarhreppi, þingi. eig. Ester A Laxdal, gerðarbeiöandi Búnaðarbanki íslands hf, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00. Vanabyggð 4b, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Sigrún Hafdís Svavarsdóttir, gerðarbeiðandí Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00. Þverá II, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Jón Bergur Árason, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fslands hf og Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 19. mars 2001. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Norðmenn voru teknir á teppið hjá framkvæmdastjórn Evrópusam- bandsins í morgun fyrir bannið sem þeir hafa sett á innflutning á kjöti og mjólkurafurðum frá ESB til að koma í veg fyrir að gin- og klaufa- veiki berist til Noregs. Sendiherra Noregs hjá ESB, Ein- ar Bull, var kallaöur úr fríi til að skýra mál norsku ríkisstjómarinn- ar fyrir ráðamönnum ESB í Brussel. Bresk stjómvöld hafa nú sent hermenn til að aðstoða við að fjar- lægja hræ búpenings sem orðið hef- ur að slátra vegna gin- og klaufa- veikinnar. Rúmar fjórar vikur eru nú liðnar síðan veikin greindist í Bretlandi og óttinn við hana hefur farið eins og eldur í sinu um heims- byggðina. Bresk stjórnvöld, sem næsta víst er talið að niuni boða til almennra þingkosninga þann 3. maí næstkom- andi, létu hávær mótmæli bænda sem vind um eyrun þjóta og hétu því að halda áfram fjöldaslátrun heilbrigðra dýra á sýktum svæðum. Tony Blair forsætisráðherra hef- ur gefið til kynna að hann sé reiðu- búinn að grípa til hörkulegra ráö- stafana til að tryggja að líf í sveitum Bretlands fari sem fyrst aftur í eðli- legt horf, þar sem bæði landbúnað- ar og ferðaþjónustan hafa orðið illa fyrir barðinu á faraldrinum. Stjórnvöld hvöttu bændur til að styðja nýjar strangar ráðstafanir þeirra til að útrýma sjúkdóminum. Á sama tima og tugum þúsunda dýrahræja er varpað á bálkesti um allt Bretland reyna Evrópulöndin aö verja sig sem best þau geta. Kaupangur v/Mýrarveg, A-hluti, Akureyri, þingl. eig. Foxal ehf, geröarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00. Keilusíða 10g, 203, Akureyri, þingl. eig. Kolbrún Sverrisdóttir, gerðarbeiðandi Kaupás hf, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00. Lokastígur 1, 01-01, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Aðalbjörn Þormóðsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Kreditkort hf, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00. Norðurgata 16, efri hæð að vestan, Akureyri, þingl. eig. Kristín Inga Hilmarsdóttir og Jóhann Geirsson, geröarbeiðendur Greiðslumiðlun hf - Visa Island og íbúöalánasjóður, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00. Norðurgata 33, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Snorri Þorsteinn Pálsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00. Skarðshlíð 27f, 010306, Akureyri, þingl. eig. Gunnar Sigurbjörnsson og Berglind Björk Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi íbúöalánasjóður, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00. Skólavegur 4, Hrísey, þingl. eig. Hólmfríður Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00. Stjórnarher Makedóníu beitti stórskotaliði og vélbyssum gegn tveimur húsum við íþróttaleikvang- inn í borginni Tetovo í morgun og stóðu þau í ljósum logum. Engin merki voru þó um að hafin væri allsherjarárás stjórnarhersins gegn albönskum skæruliðum sem halda til í fjöllunum fyrir ofan borg- ina. Herinn flutti skriðdreka og nokk- ur hundruð menn til Tetovo í gær og talsmaður stjórnvalda sagði að verið væri að undirbúa lokaatlögu gegn uppreisnarmönnunum. Sveitir innanríkisráðuneytisins hafa haldið Karlsbraut 16, eignarhluti, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Guðmunda Sigríöur Oskarsdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00. Karlsbraut 7, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Dóra Rut Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Svarfdæla, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00. Skotið á skæruliða Makedónskur lögregluþjónn skýtur úr riffli sínum á albanska skæruliöa í fjallendi viö borgina Tetovo. uppi skothríð á skæruliða við Tetovo undanfarna sex daga. Talsmaður Makedóníustjórnar sagði í höfuðborginni Skopje í gær að öryggissveitir hefðu eyðilagt helstu bækistöðvar skæruliðanna á hæö einni við Tetovo, næststærstu borg Makedóníu og höfuðvigi al- banska þjóðarbrotsins í landinu. Talsmaöurinn sagði að fljótlega yrði hafin lokaatlaga gegn skærulið- unum. Hann sagði jafnframt aö ör- yggissveitunum hefði ekki enn tek- ist að eyðileggja jarðgöng sem skæruliðar hefðu grafið, án þess að skýra orð sín nánar. Bandarísk stjómvöld fordæmdu i gær áframhaldandi ofbeldisaðgerðir albönsku skæruliðanna. ' Þá sögðu ráðamenn vestra að ver- ið væri að skoða hvernig mætti koma Makedóníu til aðstoðar, án þess að sú aðstoð væri hernaðarlegs eðlis Smárahlíð 9G, Akureyri, þingl. eig. Magnús Bjarni Helgason, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 10:00. Hryðjuverkum ETA mótmælt Fjöldi manns tók þátt í þöglum mótmælum gegn hryðjuverkum ETA, samtaka baskneskra aðskilnaöarsinna, viö ráöhúsiö í Madrid í gær. x>v Pirrar skattgreiöendur Ný skrifstofa Hill- ary Clinton, öldunga- deildarþingmanns og fyrrverandi forseta- frúar Bandaríkj- anna, sem er á Man- hattan 1 New York, er dýrari en skrif- stofur allra annarra öldungadeildarþing- manna. Þurfa skattgreiðendur að borga tæpar 50 milljónir íslenskra króna á ári fyrir leiguna. Félag skattgreiöenda mótmælir. Öryggisstjóri rekinn Öryggisstjórinn við Tsjernóbýlkjamorkuverið í Úkra- ínu hefur verið rekinn. Sprungur eru í sementinu sem sett var utan um kjarnaofninn sem sprakk. Sexburafæðing í Óman Fjölmiðlar í Óman greindu í gær frá því að sexburar hefðu fæðst í landinu, þrjár stelpur og þrír strák- Hreykin af morðinu Palestinski lausamennskublaða- maðurinn Amana Mona kvaðst í gær vera stolt af því að hafa á spjall- rás á Netinu lokkað 16 ára ísraelsk- an ungling í dauðagildru á Vestur- bakkanum. Hann var skotinn til bana. Vaxtalaus útlán í Japan Seðlabankinn í Japan tilkynnti í gær að útlán yrðu á ný vaxtalaus eftir að annarri stefnu hefði verið fylgt í sjö mánuði. Tilgangurinn er að koma efnahagnum á réttan kjöl. Robinson hættir Mary Robinson, sem er mannrétt- indamálastjóri Sam- einuðu þjóðanna, ætlar að hætta þeg- ar kjörtímabili hennar lýkur í sept- ember næstkom- andi. Robinson sagði fréttamönnum í gær að deild hennar réði yfir svo litlu fé að það hindraði störf henn- ar. Nýr leiðtogi Miðflokksins Maud Olofsson var í gær kjörin nýr leiðtogi Miðflokksins í Svíþjóð. Maud er dóttir Haralds Olssons, bernskuvinar Thorbjöms Falldins, fyrrverandi leiðtoga flokksins. Vill fangelsa Dumas Franskur sak- sóknari krafðist í gær tveggja ára fangelsisdóms yfir Roland Dumas, fyrrverandi utan- ríkisráðherra Frakklands. Hann er sakaður um að hafa þegið mútur frá ríkisolíufyrirtækinu Elf Aquitaine. Dumas neitar öllum sak- argiftum. Mótmæla hvalveiðum Grænfriðungar efndu í gær til mótmæla gegn hvalveiðum fyrir ut- an Hvíta húsið í Washington. Hvöttu þeir Bush Bandaríkjaforseta til að lýsa yfir andstöðu við hval- veiðar á fundi sínum með Yoshiro Mori, forsætisráðherra Japans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.