Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2001, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2001, Síða 10
Útlönd MIDVIKUDAGUR 9. MAÍ 2001 DV OFyrirlestur um framtíð auglýsinga- og birtingarmála á Netinu fyrir auglýsinga-og markaðsfólk. Framtíð Intemetinu Hvernig getur þú fullnýtt þá peninga og vinnu sem fara í Netauglýsingar? I fyrirlestrinum verðurfariö yfirframtíð auglýsinga á Netmarkaönum og stiklað á stóru í þeim nýjungum sem eru í sjónmáli í greininni. Fariö verður á fræðandi hátt yfir þann hag sem hægt er að hafa af vel útfærðum auglýsingum á þessum ört vaxandi vettvangi. DAGSKRÁ 12:45 Móttaka gagna 13:00 Staða markaðarins og framtíð (Situation on the Net market/ the Future) 14:30 15:00 16:30 Kaffihlé Hámarksnýting auglýsinga á Netinu (Full value of Internet Advertising) Léttar veitingar Fyrirlesari er Brad Aronson, forstjóri og aðaleigandi l-frontier.com, sem er auglýsingastofa I Fíladelfiu, Bandarikjunum. l-frontier.com hefur verið leiðandi í þróunarvinnu við auglýsingar á Netinu síðan hún var stofnuð árið 1996. Kastast í kekki milli BNA og ísraels: Deilt um land- nemabyggðir Vaxandi ágreiningur er nú með stjórnvöldum i ísrael og Bandaríkj- unum vegna landnemabyggða gyð- inga á landi Palestínumanna. Bandaríkjastjóm setti enn á ný ofan í við ísraela í gær þegar utan- ríkisráðuneytið í Washington gagn- rýndi harðlega áform Ariels Shar- ons, forsætisráðherra Israels, og stjórnar hans um veita þrjá og hálf- an milljarð króna í að styrkja land- nemabyggðirnar. Talsmaður bandaríska utanríkis- ráðuneytisins sagði að áformin væru ögrun af hálfu ísraela og hætta væri á að frekara ofbeldi hlyt- ist af. Lík tveggja unglingspilta frá gyð- ingabyggð á Vesturbakkanum fund- ust í helli í Júdeu-eyðimörkinni í morgun. ísraelska lögreglan sagðist gruna að Palestínumenn hefðu grýtt unglingana til bana. Þúsundir syrgjenda á Gaza fylgdu í gær til grafar fjögurra mánaða gömlu stúlkubami sem lést af völd- um skothríðar ísraelskra hermanna í vikunni. Stúlkan var yngsta fóm- Sorg á Gaza Mikil sorg ríkti viö útför fjögurra mánaöa palestínskrar stúlku sem ísraelar drápu meö skothríö sinni. arlamb átaka ísraela og Palestínu- manna sem hafa nú staðið á áttunda mánuð og kostað mörg hundruð manns lífið. Blæs á páfa á Möltu Jóhannes Páll páfí reynir aö skýla sér fyrir vindinum á Möltu um leiö og hann reynir aö hlusta á þjóösöng landsins viö komuna á alþjóöaflugvöllinn í gær. Páfi hefur veriö á sex daga feröalagi um lönd viö Miöjaröarhafíö austanvert og er Malta síöasti áfangastaöurinn. Páfí veröur 81 árs í þessum mánuöi. Brad er höfundur bókanna „Advertising on the Intemet", sem hefur verið marg endurprentuð og „Banners and Beyond", sem er um framtíð skapandi þróunarvinnu fyrir Netauglýsingar og var gefin út af Jupiter Communications. Skráning fer fram á Vísi.is. Frekari upplýsingar er hægt að fá hjá markaðsdeild Vísis.is. Þátttökugjald er kr. 12.900,- en kr. 9.900,- fyrir fMARK félaga. Sérstök afsláttarkjör fyrir fyrirtæki sem senda fleiri en einn þátttakanda. Innifalið er kaffi á meðan ráðstefnan stendur og léttar veitingar f lok dagskrár. Námskeiöið er haidið mánudaginn 28. maí frá kl. 12.45 til 17.00 á Hótel Sögu. visir.is góður punktur! Bandarískir þingmenn vilja hefnd gegn S.Þ. Bandarískir þing- menn vilja hefnd gegn Sameinuðu þjóðunum fyrir að Bandaríkin hafi verið kosin út úr tveimur nefndum samtak- anna. Bandarikin misstu sæti sitt í Mannrétt- indanefnd Samein- uðu þjóðanna i sið- ustu viku eftir 54 ára samfellda setu þar. Þá lauk veru Banda- ríkjanna í fíkniefna- nefnd samtakanna á dögunum og er ástæð- an meðal annars sú að landið skuldar Sameinuðu þjóðunum fúlgu fjár. En bandarískir fulltrúadeildar- þingmenn vilja ná fram hefndum á S.Þ. með þvi að borga ekki skuldir Banda- ríkjanna hjá samtök- unum. Repúblikaninn Henry Hyde, formað- ur utanríkismála- nefndar þingsins, og Tom Lantos, leiðtogi demókrata í sömu þingnefnd, vilja enn fremur setja það skil- yrði fyrir fjárútlátum Bandarikjanna til S.Þ. í framtíðinni að land- ið eigi fulltrúa í mannréttindanefnd S.Þ. vísan. Þeir hyggj- ast leggja fram laga- frumvarp þess efnis á næstunni. Bandaríkjamenn skulda Samein- uðu þjóöunum yfir 55 milljarða króna. Henry Hyde Vill skilyröa greiðslur til Sameinuöu þjóöanna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.