Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2001, Síða 18
30
MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 2001
Lostafulla
ísland
Raunveruleg,
löng og lostafull
hljóðdœmi af
kynlífi íslendinga
Þekkir þú
þetta fólk?
Veitan.
Síma-
stefnumótið
Gott fyrir reynslu-
litla og alla hina!
Hérna hittirðu fólkið
sem hefur notað elstu
stefnumótalínu landsins
fró upphafi og veit
hvað það vill. -Það veit
líka hvað þú viltl
\Lá
Veitan.
Draumsyn.
595-í
Ij
905-í 99.90 kr. min. 66.50 kr. mm.
Ekta kvnlífshlióðritanir: 1
905-( 905-í 907-1 >222 99.90 kr. mín. >220 99.90 kr. mín.
Draumsýn.
EROTISKA TORGIÐ
Á Erotíska Torginu fœrð þú altt
í elnu númertt Hettar stelpur
lelka sér saman, upptökur af
pörum í óstarlelkjum og
elnmennlngslelkjuml
Láttu þessa eldheitu þjónustu ekki
tram hjá þér fara! Hringdu núnal
SPJALLRÁS - STEFNUMÓT - ATRIÐI
905-2580
«.50. b. mln
Telís. http://www.telis.is/_
KONUR
Sért þú í leit aö heltum kynnum
eöa etnfaldlega skemmtllegu
spjalll viö karlmann, þá er þerta
rétta símanúmerfð fyrlr þlgl
KONUTORGIÐ er eina þiónustan á
íslandi sem eingöngu er œtluö konum
en þar nálgastu ókeypis* stefnumót
og spjall! Hringdu núna!
515-8888
Telis. http://www.telis.is/
Engar hömlur!
annarra!
[Karlar: 9O5-5Q0IC
Taktu upp þína 100%
eigin kynóra... leynd!
| + mðrfl hundruð kynlifssöflurl
RauðaTorgið.
Lostabankinn
Kynlíf Íslendinga í 16
lostafullum hljóðdæmum!
Veitan.
Spjallrasin
t>aö eru fáar spjallráslr á fslandl
sem geta statað slg af Jafn
mörgum konum á rásinni allan
sóiahringinn eins og á Spjallráslnnll
Ef þig langar ó stefnumót eða f heii
kynni þó er þetta rétta símanúmeriö
fyrir þig!
908-5522
Telís. http://www.telis.is/
Spjall: 904-5454 - 39.90 iriliiil
RauðaTorgið.
Stefnumót
Þúsundir karla og kvenna
hafa hist á einni mögnuðustu
stefnumótalínu landsins.
Vertu þátttakandi,
hringdu núna!
905-2323
;___________________66,50
Telís. http://www.telis.is/
g 5EXX-LÍNAN g
qp Alltaf sjódandi c?
qp heit ...fyrir þig! q?
g908 6070 g
§908 6171§
N'ÍTT NÚMER! V
908 6050
199 Iit. mín.
yv/ Qpid ollan sólarhringinngg' J
Stella Amoris.
LIO
Unaðslegar stundir bíða þín
í símanum þínum!
Spjallaðu við heitar og gra**r
stelpur sem vilja ekkert annað
en að þú verðir ánœgður!
Opið 18-02 virka daga en 18 tíl 07 um helgar
Telís. http://www.telis.is/_
Símasexið
Heitar stelpur bíða eftir því
að tala við þigl
Aðeins það besta...
...fyrir þig!
Aðelns 220 kr. mlni
515-8866
Oplð 18-02 vlrka daga en 18 til 07 um helgar
Telís. http://www.telis.is/
Smáauglýsingar
bílar og farartæki
húsnæði
markaðstorgið
atvinna
einkamál
550 5000
550 5000
/tlLLEIGlX
Húsnæðiíboði
Vinnuaðstaða.
Til leigu ca 150 fm vinnuaðstaða í kjall-
ara. Lofthæð 3 m, allt sér. Inngöngudyr á
2 stöðum. Allt mjög snyrtilegt. Gæti
hentað líka sem íbúð að hluta til þar sem
eldhús, wc og sturtuklefi er fyrir hendi.
Góð staðsetning, nálægt höfninni í Kópa-
vogi. Uppl. í s. 557 5858 og 896 5838.
2-3ja herb. glæsileg íbúð til leigu í Grafar-
vogi. M/húsgögnum og 25 fm bílskúr.
Eingöngu reyklausir og reglusamir. 3
mán. fyrir fram og tryggingavíxill. Tilboð
sendist DV, merkt „Veghús-239516“.
Góöur valkostur fyrir fyrirtæki.
Erum með nýinnréttuð, fullbúin íbúðar-
herb. sem henta til dvalar í lengri tíma.
ADSL-tenging í öllum herb. o.m.fl. Uppl.
í símum 699 7885 eða 692 8027.
Erum á Netinu www.gistiheimili.is
2ja h. rúmgóð íbúðarhæö við Karla-
götu(105). Sérbílastæði á lóð. Leiga 75
þús. á mán. 2 mán fyrirframgr. Meðmæli
og tryggingav. óskast. S. 694 8458.
Leiojendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á
unaan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Floltkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50 b, s. 5111600.
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200,
Góöur bílskúr til leigu.
Uppl. í síma 568 2568 eða 898 9915.
Húsnæði óskast
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
tú hringir í til þess að leigja íbúðina
ína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og
ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun,
Skipholti 50b, 2. hæð.
Hjón með tvær stúlkur í langskólanámi
óska eftir að taka á leigu stórt einbýlis-
hús eða íbúð frá næstu mánaðamótum á
Reykjavíkursvæðinu. Vinsaml. hafið
samb. í síma 568 4113, 699 0106.
5 manna fjölskylda sem flytur heim er-
lendis frá óskar eftir 5 herbergja íbúð eða
einbýlishúsi til leigu.
Upplýsingar í síma 860 1180.___________
Langtímaleiga 4ra herb. íbúð óskast frá 1.
jún., júl., í minnst 2 ár. 75 þús. á mán., 3
mán. fyrirfram. Helst á sv. 109-112.
Uppl. í s. 848 4780. Ps. opin fýrir öllu,
Rúmgoft herb. með aögangi aö snyrtingu,
baði, eldhúsi og þvottavel óskast strax.
Helst í hverfi 101, 107, 105 eða 108.
Reglusemi og reykleysi. Sími 898 7811.
Ungt, barnlaust par óskar eftir Iftilli íbúð til
leigu í ca. 1 ár. Helst á svæði 101 eða 107.
Uppl. í s. 864 7677og 699 1418 eða
amb@hi.is______________________________
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200._______
Einn 38 ára gamlan mann vantar litla ibúð
til leigu, helst í austurhluta Reykjavíkur.
Er reyklaus. Uppl. í síma 897 5635.
2ja herbergja íbúö óskast til leigu. Uppl. í
síma 864 6381 og 565 4531, Inga.
Sumarbústaðir
Sumarbústaöarlóð í Grímsnesi til sölu. 1
hektari að stærð. Kæmi til greina að
sldpta á bíl. Betri bílasalan, Selfossi,
sími 482 3100.
atvinna
Atvinna í boði
Einstakt tækifæri. Alþjóðlegt fyrirtæld
sem starfrækt hefur verið hér á landi í
rúmt ár, mun opna þjónustumiðstöð þína
hér á landi á næstu dögum, leitar að
metnaðarfullum dreifingaraðilum, hóp-
stjórum og fólki sem vill ná langt í sam-
stilltum hópi. Frábærir tekjumöguleikar.
Hlutastarf 50.000 -150.000 þús. á mán-
uði.
Fullt starf200.000 —600.000 þús. á mán-
uði.
Forstjóri fyrirtækisins mun dvelja hér á
landi í vikunni og halda kynningu á fjT-
irtældnu. Ahugasamir hafi samband í
sima 567 4214 og 896 3232,____________
150.000 kr. í meöaltekjur!
Fróða hf. vantar hresst og jákvætt sölu-
fólk til að selja bækur og áskrift að tíma-
ritum okkar á kvöldin og um helgar. Við
bjóðum tekjutryggingu, góð sölulaun,
spennandi bónusa ásamt góðri vinnuað-
stöðu í frábærum hópi. Ef þig vantar
aukatekjur og þig langar að fá frekari
uppl. hafðu þá samband í síma 515 5602
eða 696 8558 á milli kl. 9 og 18. Vinsam-
legast athugið að yngra fólk en 18 ára
kemur ekki til greina.
DV
McDonald's, fullt starf. Vantar nú þegar
nokkra hressa starfsmenn í fullt staif á
veitingastofu okkar við Suðurlandsbraut
og í Kringlunni. Líflegur og Qörugur
vinnustaður. AUtaf nóg að gera og góðir
möguleikar fyrir duglegt fólk að vinna
sig upp í ábyrgðarstöður hjá McDonald’s.
Eldd er um sumarstarf að ræða. Um-
sóknareyðublöð á veitingastofúnni eða á
www.mcdonalds.is______________________
lönaöarstarf. Starfsfólk, ekki yngra en 18
ára, óskast til framleiðslustarfa í verk-
smiðjuna að Bíldshöfða 9. Unnið er á
dagvöktum, kvöldvöktum, næturvöktum
og tvískiptum vöktum virka daga vik-
unnar. Gott mötuneyti á staðnum. Ekki
er um sumarstarf að ræða. Nánari upp-
lýsingar veittar á staðnum en ekki í
síma. Hampiðjan hf.___________________
Aukastörf um kvöld og helgar. 11-11 búð-
in, Gilsbúð 1, Garðabæ, og 11-11 búðin,
Norðurbrún 1, Reykjavík, leita að starfs-
fólld til afgreiðslustarfa á kvöldin og um
helgar. Upplýsingar um störf þessi veita
verslunarstjórar í verslunum sjálfúm í
Gilsbúð í s. 565 7272 og í Norðurbrún í s.
581 2570._____________________________
Vantar þig aukapening??
Erum að leita að fólld eldra en 18 ára til
til starfa við eftirfylgni og úthringingar.
Bjóðum bæði upp á mjög gott tímakaup
sem og árangurstengd laun. Vinnutími
er frá ld. 18.00 til 22.00 virka
daga.Möguleikar á helgarvinnu. Nánari
uppl, fást eftir kl. 16.00 í síma 520 4000.
Bakarí Óskum eftir að ráða traustan og
röskan starfskraft í tiltekt og pökkun í
pantanadeild. Um er að ræða verkstjóm-
un. Næturvinna og einhver helgarvinna.
Æskilegur aldur 35-45 ár. Uppl. veittar í
s. 557 3655 og892 1031, Guðmundur eða
Alla._________________________________
Hagkaup Smáratorgi.
Hagkaup Smáratorgi óskar að ráða
starfsfólk í hlutastörf. Uppl. um störfin
veitir Ingibjörg Halldórsdóttir starfs-
mannafúlltrúi á staðnum og í
s. 530 1002.__________________________
Hótelstarf - þerna. Óskum eftir að ráða
starfskraft til starfa við tiltektir og þrif á
hótelherbergjum. Reglusemi og snyrti-
mennska ásldlin. Nánari uppl. veittar í
síma eða á staðnum. Hótel Óðinsvé, Óð-
instorgi, s. 511 6200.________________
Skalli við Vesturiandsveg óskar eftir
hressu og duglegu fólki. Fastar vaktir og
aukavinna. Góð laun fyrir gott fólk. Upp-
lýsingar á staðnum milli kl. 17 og 18, s.
567 1770. _________________________
Sima***ið óskar eftir konum til starfa í
símsvörun. Frá 20-80% staríj kvöld- og
helgarvinna. Góð laun í boði. Áhugasam-
ir sendi svör til DV, merkt „Sex-336468“.
Álfasala S.Á.Á. 10.-13. maí.
• Góð sölulaun
• Góð skemmtun
• Gott málefni
Skráninig í síma 699 1060.____________
Afgreiðslufólk óskast. Okkur vantar
traust og duglegt starfsfólk á næturvakt-
ir. Uppl. í s. 897 0449 e.ld. 13. Söhrtum-
inn A Stöðinni, Hafnarfirði.__________
Konur um allt land, athugiöi!
Vantar konur úti um allt land til að
kynna og selja franska hágæðavöm.
Uppl. í síma 868 9715.____________.
Fasa saumastofa, Ármúla 5. klæðskerar,
saumakonur og aðstoðarfólk óskast sem
fyrst á sníðatofu. Aldur 18-60 ára. Sími
568 7735 og 893 0353, fasa@fasa.is
Uppvaskara vantar á Kaffi List, dag- og
kvöldvaktir og aukavinna um helgar.
Uppl. gefur Agustín á staðnum milli ld.
15 og 18._____________________________
Bakaranemar Getum bætt við nema í
bakaraiðn. Breiðholtsbakarí, s. 557 3655
og 892 1031, Guðmundur._______________
Duglegan aöstoöarmann vantar í sumar í
eldhús úti á landi Aldurstakmark 18 ár.
Ahugasamir hafi samband í s. 895 9008.
Kjötvinnsla, aðstoðarmaður óskast í kjöt-
vrnnslu. Nánari uppl. í síma 577 3300.
Gæðafæði ehf._________________________
Kjötskuröarmaður. Vanur kjötskurðar-
maður óskast til starfa. Nánari uppl. í
síma 577 3300. Gæðafæði ehf.__________
Reglusamur og ábyggilegur starfsmaður
óskast til útkeyrslustarfa.
Uppl. í síma 899 7009,________________
Veitingahús. Starfskraftur óskast í 75%
vinnu, frá ld. 11-19, ca 15 daga í mánuði.
Sími 898 2975, 847 4889, 893 5030.
Óskum eftir að ráða verkamenn til starfa
nú þegar. Uppl. í símum 696 9937 eða
696 9934,_____________________________
Óskum eftir meiraprófsmönnum til vinnu
sem fyrst. Uppl. í s. 896 9763 og 896
9791. Vegamálehf._____________________
Matráöskona óskast út á land.
Uppl. f s. 865 4047,__________________
Málari eða maöur vanur málningarvinnu
óskast. Uppl, í síma 896 6148.________
Starfskraftur óskast í efnalaug.
UppLís. 892 0357._____________________
Vantar 2 aðstoðarmenn í vélsmiðju, helst
vana. Uppl. í s. 897 2206.
Pt Atvinna óskast
26 ára duglegan, reglusaman, tölvuvanan,
reyklausan karlmann með meirapróf.
Vantar vinnu strax! Uppl. í síma 695
1131.______________________________
Húsasmíðameistari með tvo smiði i vinnu
er á lausu um þessar mundir. Uppl. í s.
897 5347.