Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2001, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2001, Qupperneq 22
34 Islendingaþættir Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson MIDVIKUDAGUR 9. MAÍ 2001 I>V 85 ára______________________________ Sigrún Guömundsdóttir, j Skólabraut 6, Grindavík. 80 ára______________________________ Björn Þorgrímsson, Grund 1, Hofsósi. Guörún Einarsdóttir, Þverholti 9a, Mosfellsbæ. Guörún Sigríöur Jónsdóttir, Ránarstíg 8, Sauöárkróki. Hlín Sigfúsdóttir, Tómasarhaga 51, Reykjavík. Jónína Jónsdóttir, Vesturbergi 78, Reykjavík. 75 ára_____________________________ < Elín Hannesdóttir, Skarðshlíö 15d, Akureyri. Kristín Jónasdóttir, Vogum 2, Mývatnssveit. Rannveig Þorgeirsdóttir, Háaleiti 3c, Keflavtk. 70 ára_____________________________ Anna Jóhannsdóttir, Víöihvammi 15, Kópavogi. Geir Guömundsson, Vitastíg 16, Bolungarvík. Jónína Helgadóttir, Hvannavöllum 6, Akureyri. Kristján H. Ingóifsson, Klyfjaseli 22, Reykjavík. 60 ára______________________________ Hafdís Matthíasdóttir, Leirubakka 14, Reykjavlk. Jóhann Ólafsson, Kleppsvegi 48, Reykjavík. Rut Siguröardóttir, Safamýri 41, Reykjavík. Sigriöur G.B. Einarsdóttir, Teigageröi 4, Reykjavík. Sigrún Guömundsdóttir, Eyjaseli 6, Stokkseyri. Sigrún Pálsdóttir, Kolbeinsgötu 50, Vopnafirði. Steinunn Aöaisteinsdóttir, Breiöuvík 18, Reykjavík. 50 ára_____________________________ Anna Droplaug Eriingsdóttir, Noröur-Hvammi, V.-Skaftafellssýslu Ásiaug Sigríöur Tryggvadóttir, lllugagötu 9, Vestmannaeyjum. Erna Friöriksdóttir, Stapavegi 8, Vestmannaeyjum. Guömundur Bernharösson, Rjúpufelli 25, Reykjavík. Guörún Birna Leifsdóttir, Höföavegi 47, Vestmannaeyjum. Jóna S. Sigurbjartsdóttir, Skriðuvöllum 11, Kirkjubæjarklaustri. Torvald Gjerde, Fjaröarbraut 57, Stöövarfiröi. 40 ára______________________________ Hjörleifur Jóhannesson, Sævangi 36, Hafnarfiröi. Janina Smigielska, Karmelitaklaustrinu, Hafnarfiröi. Jóhannes Grétar Snorrason, Dalseli 13, Reykjavík. Magnús Þór Geirsson, Fornu-Söndum, Rangárvallasýslu Rannveig Rist, 3æjargili 73, Garöabæ. Túnar Þór Vilhjálmsson, 3akkastöðum 7a, Reykjavík. Sigurborg Jóhanna Svavarsdóttir, Bugðuleiru 6, Höfn. Þorsteinn Kragh, Birkimel lOa, Reykjavík. Þórey Jónasdóttir, Kveldúlfsgötu la, Borgarnesi. ----------7------------------------ IJrval Áttræður____________________________ Sigurður Halldórsson fyrrv. starfsmaður Sementsverksmiðju ríkisins Sigurður Halldórsson verkamað- ur, elliheimilinu Höfða, Akranesi, varð áttræður í gær. Starfsferiil Sigurður fæddist að Geirmundar- stöðum á Ströndum og ólst þar upp. Hann og kona hans hófu búskap á Hólmavik 1944. Þar stundaði Sigurð- ur ýmis störf, einkum tengd sjávar- útvegi. Þau fluttu til Akraness 1956 og hafa átt heima þar síðan. Á Akranesi hóf Sigurður fljótlega störf hjá Sementsverksmiðju ríkis- ins. Þar starfaði hann auk annarrar vinnu til 1992 er hann lét af stöfum fyrir aldurs sakir. Sigurður hefur ætíð haft mikinn áhuga á knattspyrnu og er ötull stuðningsmaður ÍA. Hann er söng- maður og söng með ýmsum kórum á yngri árum. Þá spilar hann bridge í frístundum, ásamt félögum sínum í Bridgefélagi Akraness. Fjölskylda Sigurður kvæntist 2.5.1954 Unni Ingimundardóttur, f. 6.8. 1927, hús- móður. Foreldrar hennar voru Ingi- mundur Guðmundsson, f. 13.10. Sextugur Tryggvi Ólafsson, rafvirkjameist- ari, Hjallavegi 8, Hvammstanga, varð sextugur á laugardaginn. Starfsferill Tryggvi fæddist í Grænahvammi við Hvammstanga. Hann ólst þar upp og í Kothvammi í Vestur-Húna- vatnsýslu. Tryggvi stundaði rafvirkjanám við Iðnskólann í Reykjavík en meistari hans var Helgi S. Ólafsson á Hvammstanga. Síðar stundaði Tryggvi meistaranám við Tækni- skólann í Reykjavík, auk þess sem hann hefur sótt fjölda mámskeiða um kælitækni og mjaltavélar. Tryggvi starfaði um tíma eftir sveinspróf hjá Helga S. Ólafssyni en eftir það á eigin vegum um tveggja ára skeið. Hann var síðan tvö ár raf- 1895, d. 23.1. 1983, sjómaður frá Byrgisvík á Ströndum, og k.h., Svanfríður Guðmundsdóttir, f. 16.5. 1902, d. 20.10. 1994, húsfreyja. Börn Sigurðar og Unnar eru Hall- dór Steinþór, f. 19.9. 1945, verkstjóri í Grindavík, kvæntur Jónu Þorkels- dóttur og eiga þau þrjú börn og tvö bamabörn; Guðmunda Björg, f. 12.11. 1949, starfsstúlka í Reykjavik, gift Haraldi Haraldssyni og eiga þau tvö böm og eitt barnabarn; Ásta Guðmunds, f. 22.6.1951, starfsmaður íslandsbanka á Akranesi, gift Krist- jáni S. Gunnarssyni og eiga þau þrjú böm og þrjú barnabörn; Ómar, f. 22.2. 1953, rafeindavirki í Hafnar- firði, kvæntur Sigríði Þorgilsdóttur og eiga þau fjögur börn og fimm barnaböm; Svanur Ingi, f. 15.11. 1955, starfsmaður Flugleiða og kjúklingabóndi í Grindavik, kvænt- ur Matthildi Níelsdóttur og eiga þau fjögur börn og eitt barnabarn; Hrafnhildur, f. 24.8. 1957, starfsmað- ur golfklúbbsins Leynis á Akranesi, gift Jóhanni Ágústssyni og eiga þau tvö börn og tvö barnaböm; Ingþór, f. 2.1. 1960, sjómaður á Akranesi, kvæntur Berglindi Svölu Benedikts- virki hjá Rafmagnsveitum ríkisins en hefur verið starfsmaður hjá Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga frá 1980. Auk þess hefur hann unnið við rafvirkjun, kælivélaviðhald og fleira. Helstu félagsstörf Tryggva hafa verið fyrir Hvammstangakirkju en hann hefur sungið í kirkukór og verið hringari í um tvo áratugi. Þá starfaði hann talsvert fyrir Leikfé- lagið á Hvammstanga á árum áður. Fjölskylda Tryggvi kvæntist 7.5. 1983 Önnu Maríu Jónsdóttur, f. 1.2. 1949, kenn- ara og starfsmanni við Heilbrigðis- stofnun Hvammstanga. Hún er dótt- ir Manuels Javiers Tamayos sem er látinn, fasteignasala, og Maríu Am- orosa Yrissary sem er búsettt í Oxn- dóttur og eiga þau fjögur börn; Sig- urbjörg Jenný, f. 2.2. 1961, starfs- maður Norðuráls í Hvalfirði, gift Búa Vífilssyni og eiga þau þrjú börn. Langafabörn Sigurðar eru nú fjórtán talsins. Systkini Sig- urðar: Björgvin, f. 19.4. 1920, véla- maður í Reykja- vík; Þórhallur, f. 11.8. 1923, nú lát- inn, múrari í Reykjavík; Bjarni, f. 25.10. 1924, nú látinn, vélstjóri í Hólmavík; Halldór Sigurbjörn, f. 23.6. 1925, bóndi á Hrófbergi á Ströndum. Foreldrar Sigurðar voru Halldór Steinþór Sigurðsson, f. 6.4. 1895, d. 5.11. 1925, bóndi, og k.h., Sigurbjörg Bjarnadóttir, f. 22.4. 1894, d. 5.8. 1975, húsfreyja. Þau bjuggu lengst af á Geirmundarstöðum, í Vonarholti og síðan á Hólmavík. ard í Kalifomíu i Bandaríkjunum. Börn Tryggva og Önnu Maríu eru Jennifer Ingibjörg Tryggvadóttir, f. 25.7. 1975, nemi við Tækniskóla Is- lands, búsett í Reykjavík, en maður hennar er Jóhannes Atli Hinriksson myndlistarmaður, f. 15.5. 1975, og er Ætt Halldór var sonur Sigurðar Gunnlaugssonar, b. á Geirmundar- stöðum, og k.h., Guðbjargar Ás- geirsdóttur. Sigurbjörg var dóttir Bjarna, b. á Bólstað, Bjarnasonar, og Bjargar Sigurðardóttur, frá Skeljavík, Guð- mundssonar. dóttir þeirra Alexandra Rós Jó- hannesdóttir. Sonur Tryggva og Önnu Maríu er Ólafur Pálmi Tryggvason, f. 28.3. 1986, nemi í Grunnskóla Húnaþings vestra, búsettur í foreldrahúsum. Systkini Tryggva eru Elísabet Ólafsdóttir, f. 10.7. 1930, sjúkraliði að mennt, búsett á Hvammstanga, starfaði lengi sem læknaritari við Heilsugæslustöðina á Hvamms- tanga; Helgi Sæmundur Ólafsson, f. 23.8. 1937, rafvirkjameistari, búsett- ur á Hvammstanga, með eigin at- vinnurekstur og hefur starfað um áratugaskeið sem organisti og kór- stjóri í Hvammstanga- og Breiðaból- staðarsókn. Foreldrar Tryggva voru Ólafur Tryggvason, f. 2.12. 1901, d. 9.7. 1988, þingskrifari og bóndi í Graena- hvammi og í Kothvammi, og Ingi- björg Guðrún Sigurðardóttir, f. 2.2. 1901, d. 16.8. 1979, húsfreyja. Tryggvi Ólafsson rafvirkjameistari á Hvammstanga Guörún Ragnarsdóttir verslunarmaöur í Reykjavík Guðrún Ragnarsdóttir verslunar- maður, Skúlagötu 20, Reykjavík, er sjötíu og flmm ára i dag. Starfsferill Guðrún fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Vesturbænum. Auk húsmóðurstarfa hefur Guð- rún stundað verslunarstörf mestan hluta starfsævinnar. Hún starfaði lengst af í Melabúðinni við Hagamel og hjá matvöruverslun Sláturfélags Suðurlands við Bræðraborgarstíg. Fjölskylda Fyrri maður Guðrúnar var Egill Bachmann Hafliðason, f. 15.4. 1923, d. 1988, verkamaður í Reykjavík. Hann var sonur Hafliða Sæmundar Bjarnasonar, f. 9.10. 1892, d. 11.3. 1970, sútunarmanns í Reykjavík og sviðsmanns og dyravarðar í Iðnó hjá Leikfélagi Reykjavíkur og heið- ursfélaga þess, og k.h., Sigríðar Jónsdóttur Bachmann, f. 23.8. 1891, d. 9.12. 1972, ljósmóður. Börn Guðrúnar og Egils eru Sig- ríður Bachmann Egilsdóttir, f. 12.4. 1946, ljósmyndari i Reykjavík; Ragna Bachmann Egilsdóttir, f. 27.1. 1952; Einar Bachmann Egilsson, f. 15.8. 1961. Guðrún giftist 1990, seinni manni sinum, Páli Magnússyni, f. 20.12. 1922, d. 21.8. 1995, pípulagningar- meistara. Systkini Guðrúnar: Sigríður Ragnarsdóttir; Guðmundur Ragn- arsson; Pétur Ragnarsson: Ingifríð- ur Ragna Ragnarsdóttir. Foreldrar Guðrúnar voru Ragnar Guðmundsson, f. 22.12. 1887, tré- smiður í Reykjavík, og Petrína Þór- arinsdóttir, f. 23.11. 1895, d. 1969, húsmóöir í Reykjavík. Guðrún verður að heiman. Andlát Ólafur Hólm kennari, Flverfisgötu 102, Reykjavík, andaöist aö heimili sínu 7.5. Sigrún Valdimarsdóttir lést á líknardeild Landspítalans sunnud. 6.5. Hulda Bessadóttir, til heimilis á Hrafn- istu, Reykjavík, áöur búsett á Sæbakka, Grenivík, andaöist sunnud. 6.5. Marín B. Jónsdóttir, Efstasundi 50, and- aðist á Landspíalanum Hringbraut 5.5. Helga Guðjónsdóttir, Vesturgötu 7, ■* Reykjavtk, andaöist á Landspítalanum viö Hringbraut föstud. 4.5. Gunnar K. Guölaugsson, Hrísmóum 1, Garðabæ, lést 26.4. Útförin hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hins látna. Hreinn Melstað Jóhannsson gullsmiður, Espigerði 6, er látinn. María H. Helgadóttir, Kleppsvegi 4, Reykjavík, lést á Sólvangi, Hafnarfiröi, » laugard. 5.5. Merkir Islendingar Stefán Jónsson, útvarpsmaður og rithöf- undur, fæddist á Hálsi í Geithellna- hreppi í Suður-Múlasýslu 9. maí 1923. For- eldrar hans voru Jóh Stefánsson, skóla- stjóri á Djúpavogi, og k.h., Marsilína Pálsdóttir kennari. Meðal bama Stef- áns eru Hjörleifur arkitekt og Kári, forstjóri íslenskrar erföagreiningar. Stefán var í hópi hinna þjóðkunnu og oft sérkennilegu persóna sem störf- uðu við Ríkisútvarpið áður en sjón- varpið kom til sögunnar. Hann kemur oft við sögu þegar rifjaðar eru upp smellnar visur eða skemmtileg tilsvör frá gömlu útvarpsárunum. Hann var frétta- maður við Rikisútvarpið 1946-1965 og dag- skrárfulltrúi þar 1965-1973. Hann var næmur á kynlega kvisti mannlífsins og tók fjölda út- varpsviðtala við sérkennilega karla og kerl- ingar i hinum dreifðustu byggðum. Stefán var sósialisti og hernámsand- stæðingur, varaþingmaður fyrir Al- þýðubandalagið 1971-1974 og alþingis- maður Norðurlandskjördæmis eystra 1974-1983. Hann var með skemmtilegri mönnum, mælskur, glettinn og mikill sögumaður. Hann hafði djúpan en þýö- an málróm sem naut sín vel i útvarpi, var prýðilegur rithöfundur og afburða hagyrðingur. Eftir hann liggur ævisögu- legt efni, s.s. um hann sjálfan, Péturs Hof- manns Salómonsson og Jóhannes á Borg, og rit um þjóðleg efni, alþýðusagnir og sport- veiðar. Hann lést 17. september 1990. Stefán Jónsson Smári Freyr Kristjánsson, Hljóöalind 3, Kópavogi, lést föstud. 4.5.sl. Útförin fer fram frá Hjallakirkju í Kópavogi föstud. 11.5. kl. 15.00. Sigurhjörtur Pálmason verkfræöingur, Vesturbergi 27, sem lést laugard. 28.4. sl., veröur jarösunginn frá Bústaðakirkju fimmtud. 10.5. kl. 13.30. Smáauglýsingar 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.