Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2001, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2001, Qupperneq 23
MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 2001 DV Tilvera Billy Joel 52 ára Söngvarinn Billy Joel verður 52 ára í dag. Joel sem, eins og Elton John, situr við pianóiö á tónleikum varð frægur þegar hann sendi frá sér lagið Piano Man sem naut gifurlegar vin- sælda. í kjölfarið kom hver smellur- inn á fætur öðrum og plötur hans seldust í milljónaupplögum. í einkalíf- inu var hann mikið í fréttum þegar hann var giftur hinni frægur fyrir- sætu, Christie Brinkley, en hjónaband þeirra stóð í níu ár. Á síðasta ári fóru Billy Joel og Elton John saman í tón- leikaferð sem heppnaðist mjög vel. Gildir fyrir fimmtudaginn 10. maí Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l: I Vertu tillitssamur við ' vin þinn sem hefur ný- lega orðið fyrir óhappi eða miklum vonbrigð- um. EkM helga þig vinnunni um of. Fiskarnir (19. febr.-20. marsl: Ástvinur þarfnast mik- Hillar athygli. Þú færð hrós í vinnunni fyrir \ vel imnið verk og er það þér mikils virði. Hrúturinn (21. mars-19. anríh: k Þú færð fréttir af ’gömlum vini sem þú hefur ekki hitt lengi. Dagurinn verður frem- ur viðburðarlítill og rólegur. Nautlð (20. aoril-20. maí): Þú ert heppinn í dag, , bæði í vinnunni og einkalifinu. Þú átt í vændum skemmtilegt kvöld með góðum vinum. Tvíburarnir (21. maí-21. iúníi: Fjölskyldumálin verða rþér ofarlega i huga einkum fyrri hluta dagsins. Einhver segir eitthvað sem fær þig til að hug- leiöa breytingar. Krabblnn (22. iúní-22. iúiii: | Það ríkir góður andi í kvinnunni og þú færð ' skemmtilegt verkefni ___ að fást viðv. Hópvinna gegnur vel í dag. Liónið (23. iúlí- 22. ágústl: , Þú átt í einhverjum ' erflðleikum í dag i samskiptum þinum við íjölskylduna. Með kvöldinu slaknar á spennunni. Mevlan (23. áeúst-22. sent.l: Fyrri hluti dagsins er rólegm- en kvöldið hverður viðburðarrík- ara. Einhver óvænt og fremur skemmtileg uppákoma bíður þín. Vogin (23. sept.-23. okt.l: Breytingarnar liggja í loftinu og það gerir rómantíkin lika. Kvöldið hentar vel til hefmsókna. Vogin (23. se Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l: Ákveðin manneskja veldur þér vonbrigð- , Eitthvað sem hún fgerir breytir áætlun þinni en ekki láta það á þig fá. Bogamaður (22. nóv.-21. des.): Ef þú ert á leiðinni í Terðalag skaltu gefa þér góðan tima til und- |irbúnings. Annars gæti allt farið úr skorðum á síð- ustu stundu. Steingeitin (22. des.-19. ian.): Vertu bjartsýnn varð- andi frama í vinnunni. Þú nýtur æ meiri virð- ingar og fólk treystir þér. Þér gengur vel að finna lausn á erfiðu vandamáli. DV-MYND BRINK Leifur Breiöfjörð myndlistarmaður „Undirbúningsvinnan hjá mér fyrir steint gler fer út í þaö aö veröa algjört mátverk. “ Setti sýninguna fyrst upp í tölvu: Opinberun Leifs Leifur Breiðfjörð myndlistarmað- ur opnaði sýningu í safnaðarheimili Akureyrarkirkju sl. sunnudag á myndröð sem byggð er á efni Opin- berunarbókarinnar og nefnir hann sýninguna Opinberun en þær myndir hafa áður verið sýndar í Skálholti. Á sýningunni er einnig bókverk það sem Leifur vann í tengslum við myndröðina þar sem er að finna aÚar myndirnar 17 ásamt textum úr Opinberunarbók- inni sem visa til hverrar myndar fyrir sig. Að auki sýnir Leifur tiu ný glerlistaverk sem ekki hafa ver- ið sýnd áður hér á landi, sem og frumdrög að nokkrum stórum verk- um og vinnuteikningar í fullri stærð ásamt ljósmyndum. Áhorf- andanum gefst því kostur á því á sýningunni að kynnast vinnuferli listamannsins frá upphafi til enda. Skipulagður listamaöur Það vakti athygli blaðamanns að Leifur var búinn að útbúa kynning- arhefti með myndum af verkunum á sýningunni í safnaðarheimilinu áður en hann hafði lokið við að hengja þau upp. „Þegar ég var beðinn um að sýna á kirkjulistaviku í Akureyrarkirkju fyrr i vetur gerði ég mér ferð norð- ur til að taka myndir af rýminu í safnaðarheimilinu. Myndirnar sem ég tók á digitalmyndavél hafði ég svo með mér heim og skoðaði þar hvaða verk mundu henta þessu plássi og þegar ég hafði valið þau og myndað raðaði ég þeim inn í mynd- irnar af rýminu í tölvu. Mér finnst mjög spennandi að fá að sýna í safnaðarheimilinu, sem er mjög fallegt rými, og gluggarnir eru alveg kjömir til að sýna steingler í þeim því þeir gefa svo góða birtu. Vinnuteikningarnar þrjár sem ég sýni hér eru í fullri stærð og málað- ar á pappír í öllum litunum, enda fer undirbúningsvinnan hjá mér fyrir steint gler út í það að verða al- gjört málverk," segir Leifur Breið- íjörð. Þess skal getið að þótt kirkjulista- vikan standi einungis í viku eins og nafnið bendir til mun sýning Leifs standa áfram í mánuð. -W Alsælir ráðherrar: Forsíðumynd DV fer víða Forsíðuljósmynd DV af utanríkis- ráðherra Noregs, Thorbjörn Jag- land, og utanríkisráðherra íslands, Halldóri Ásgrimssyni, sem tekin var af ljósmyndara DV, Hilmari Þór Guðmundssyni, vakti mikla athygli, ekki aðeins hér á landi, heldur einnig erlendis, sérstaklega í Nor- egi. Norska pressan var ekki sein að taka við sér og birtist myndin bæði í Verdens Gang og Dagbladet sem sá ástæðu til að klippa Halldór af myndinni svo aðdáunaraugnaráð Jaglands nyti sín betur. -HK 35 exxxotica www.exxx.is GERUM GOTT KYNLÍF BETRA! LANDSINS MESTA ÚRVAL AF UNAÐSTÆKJUM ÁSTARLÍFSINS Barónsstíg 27 - S: 562 7400 Næstu sýningar föstud. 11. maí, örfá sæti laus, laugard. 12. mai, föstud. 18. maí og laugard. 19 maí. Sýningar hefjast kl. 20. Leikhúskórinn sýnir: Sígaunabaróninn eftir Johann Strauss. Leikstjóri Skúli Gautason. Tónlistarstjórn Roar Kvam. Einsöngvarar: Alda Ingibergsdóttir, Ari J. Sigurðsson, Baldvin Kr. Baldvinsson, Haukur Steinbergsson, Hildur Tryggvadóttir, Sigríður Elliðadóttir, Steinþór Þráinsson, Sveinn Arnar Sæmundsson og Þórhildur Örvarsdóttir. 3. sýn. fimmtud. 10. maí, 4. sýning sunnud. 13. maí. Sýningar hefjast kl. 20.30 Möguleikhúsið sýnir barnaleikritið: Lóma eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur laugard. 12. maí, ki. 14.00, í Samkomuhúsinu. Sniglaveislan eftir: Ólaf Jóhann Ólafsson Leikstjórn: Sigurður Sigurjónsson. Sýningar í Loftkastalanum kLl.illuiuBul [rliu,;ii Ifninínlliiiil EllaSai [fVfíitTill Slifcl, w\ ILEIKFELA6 AKIIRFA 'RAR Miöasalan opin alla virka daga, nema mánudaga, frá kl. 13:00- 17:00 og fram að sýningu, sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.