Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2001, Qupperneq 26
38
_________MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 2000
Tilvera uv
Miðvikudagur 18. apríl
17.00
17.03
17.45
17.58
18.05
19.00
19.35
19.50
20.00
20.45
y* 21.15
22.00
22.15
23.05
00.15
00.35
00.50
Fréttayfirlit.
Leiðarljós.
Sjónvarpskringlan.
Táknmálsfréttir.
Disney-stundin.
Fréttir, íþróttir og veður.
Kastljósið.
Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva. Kynnt verða þrjú lag-
anna sem keppa í Kaupmannahöfn
12. maí.
Vesturáiman (12:22) (West Wing).
Lestin brunar (6:6) (Big Train).
Breskur skemmtiþáttur þar sem
hópur gamanleikara gerir grín að
frægu fólki og hversdagslegum at-
höfnum og er ekkert heilagt. Leik-
endur: Amelia Bullmore, Julia Davis,
Kevin Eldon, Mark Heap og Simon
Pegg.
Etta Cameron (Etta Cameron heit
privat). Danskur þáttur þar sem rætt
er við söngkonuna Ettu Cameron og
sýnt frá tónleikum með henni.
Tíufréttir.
Ali G (2:6). (Ali G Show).
Þýski handboltinn. Lýsing: Sigurð-
ur Sveinsson.
Kastljósið (e).
Sjónvarpskringlan - auglýsingatími.
Dagskrárlok.
o
15.00 Topp 20 (e).
17.00 Jay Leno (e).
18.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e).
18.30 Innlit - útlit (e).
19.30 Entertainment Tonight.
20.00 Will & Grace. Þau eru hið fullkomna
par, eina vandamálið er að Will er
samkynhneigður.
Yes Dear.
Fólk - með Sigríði Arnardóttur.
Lifandi þáttur um líflegt fólk og flest
það sem viðkemur manneskjunni.
Fréttir.
Allt annað. Menningarmálin í nýju
Ijósi. Umsjón Dóra Takefusa og
Finnur Þór Vilhjálmsson.
Málið. Umsjón Mörður Árnason.
Jay Leno.
Two Guys and a Girl (e).
Everybody Loves Raymond (e).
Entertainment Tonight (e).
Jóga. Umsjón Guðjón Bergmann.
Óstöðvandi Topp 20 í bland við
dagskrárbrot.
20.30
21.00
22.00
22.20
22.25
22.30
23.30
00.00
00.30
01.00
01.30
Bíórásin
06.00 Verkstæðið (O.K. Garage).
08.00 Ástríðufiskurinn (Passion Fish).
10.10 Presley-fjölskyldan (Famous
Families. The Presleys).
12.00 Rokkað í hernum (G.l. Blues).
14.00Ástrfðufiskurinn (Passion Fish).
16.10 Presley-fjölskyldan (Famous
Families. The Presleys).
18.00 Rokkað í hernum (G.l. Blues).
20.00 Vinir í raun (True Friends).
22.00 Verkstæðið (O.K. Garage).
24.00 Aðdáandinn (The Fan).
02.00 Undirferli (Hidden Agenda).
04.00 Vinir í raun (True Friends).
18.10 Zink 18.15 Kortér.
09.55 Eiturbyrlarinn (2:2) (e).
11.10 Myndbönd.
12.00 Nágrannar.
12.30 S Club 7 í L.A. (6:26) (e).
13.00 Geimverur og skrímsli
14.40 60 mínútur (e).
15.35 Dharma & Greg (19.24) (e).
16.00 Barnatími Stöðvar 2.
17.50 Sjónvarpskringlan.
18.05 Nágrannar.
18.30 Vinir (14:24) (Friends 4).
19.00 19>20 - ísland í dag.
19.30 Fréttir.
19.50 Víkingalottó.
19.55 Fréttir.
20.00 Chicago-sjúkrahúsið (8:24)
(Chicago Hope 6). Þakkargjörðahá-
tíðin nálgast og Geiger og Alberg-
hetti hjálpast að við að bjarga lífi
sjúklings með því að fylgjast með
tilraunaaðgerð í Sri Lanka um gervi-
hnött.
20.50 í návist kvenna (I návist kvenna).
Nýr myndaflokkur um íslenskar
konur sem standa framarlega í at-
vinnulífinu eða sinna áhugaverðum
viðfangsefnum í starfi sínu.
21.25 Ally McBeal (5:22) (The Last Virgin).
Ally hefur miklar áhyggjur af því að
hún kunni ekki lengur að kyssa og
Cage kemst á sjens.
22.10 Bette (11:18) (True Story).
22.35 Veislan mín (It's My Party). Aðal-
hlutverk: Eric Roberts, Roger R.
Cross, Don S. Davis. Leikstjóri:
Randal Kleiser. 1996. Bönnuð
börnum.
00.25 Dagskrárlok.
17.00 David Letterman. David Letterman
er einn frægasti 'sjónvarpsmaður í
heimi. Spjallþáttur hans er á dag-
skrá Sýnar alla virka daga.
17.45 Heimsfótbolti með West Union.
18.15 Sjónvarpskringlan.
18.30 Heklusport.
18.40 Meistarakeppni Evrópu B. Bein
útsending frá undanúrsiitum.
21.00 HM í ralli. Svipmyndir frá fimmta
HM-ralli ársins sem haldið var í
Argentínu um síðustu helgi. Um-
sjónarmaður er Birgir Þór Bragason.
22.00 Trufluð tilvera (13.17) (South Park).
Bönnuð börnum.
22.30 David Letterman. David Letterman
er einn frægasti sjónvarpsmaður í
heimi.
23.15 Vettvangur Wolff’s (5.27).
00.05 Hugrenningasyndir (Forbidden
Fantasies). Erótísk kvikmynd.
Stranglega bönnuð börnum.
00.55 Dagskrárlok og skjáleikur.
17.30
18.30
19.00
19.30
20.00
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
24.00
01.00
Jimmy Swaggart.
Joyce Meyer.
Benny Hinn.
Freddie Filmore.
Kvöldljós.
700-klúbburinn.
Joyce Meyer.
Benny Hinn.
Joyce Meyer.
Robert Schulier.
Lofiö Orottin.
Nætursjónvarp.
m ;
þú greiðir
meö
viö veitum
15%
afslátt af
smáauglýsingum
mm M
EUROCARD
(g) 550 5000
dvaugl@ff.is
Master
Skoðaðu smáuglýsingarnar á l#ÍSÍf-
Fréttir er
ekki hægt
að fela
Jón Birgir
Pétursson
skrifar um
fjölmiðla á
miðvikudögum.
Sjaldan eða aldrei hefur annar
eins fúkyrðaflaumur skollið á eyr-
um umsjónarmanns Fréttaskots
DV og á sunnudaginn. I skotið
hringir að langmestu leyti vandað
fólk með vandað efni sem eykur
breidd vandaðs fréttablaðs. Ein-
staka rugludallar hringja, stund-
um fólk veikt á geðsmunum eða
undir áhrifum brennivíns eða
fíkniefna, nema hvort tveggja sé.
Hraðspólað er fram hjá slíku efni
og samtali eytt.
Ástæða mikillar reiði í Frétta-
skoti sunnudagsins reyndist pínu-
litil frétt á blaðsíðu 15 í laugar-
dagsblaðinu um að Tina Wesson
hefði sigrað í Survivor. Þetta varð
einhverjum ungum mönnum til-
efni til að fylla allar fréttahirslur
blaðsins af bölbænum og sjúkleg-
um óþverra sem lýsir innræti
þeirra sem svona létu.
Nú komum við að kjarna máls-
ins. Survivor, einhver vinsælasti
sjónvarpsþáttur vetrarins, og þá
erum við að tala um jarðarkúluna
alla, er á enda runninn í menning-
arlöndum heims. Á íslandi er þátt-
urinn greinilega keyptur á Ódýra
markaðnum eða hjá Notað & nýtt
fyrir mun minna fé en hann
mimdi kosta splunkunýr. Þáttun-
um lauk því fyrr í öðrum löndum
og allur heimurinn vissi að Tina
hafði unnið - nema íslendingar
sem eru nokkrum vikum á eftir.
En áttu íslendingar að slökkva á
skilningarvitum sínum og öllum
fjölmiðlum veraldar og bókstaf-
lega hvorki heyra né sjá úrslitin?
Áttu íslendingar að loka Internet-
inu, rugla erlendar sjónvarps-
stöðvar og banna blaðainnflutning
næstu vikurnar? Úrslitin blöstu
nefnilega við víðs vegar á því góða
veiðarfæri, Netinu, og þau voru í
blöðum, í sjónvarpi, útvarpi og
alls staðar eftir að þau voru ljós.
Og mér er sagt líka á Skjá einum í
þættinum Entertainment Tonight.
Það er vondur siður að stríða
fólki, til dæmis að segja því að
Tina hafi unnið í Survivor. En
hvað er til ráða þegar heimurinn
er orðinn svo samtvinnaður í
fréttaflutningi að varla má opna
Yahoo eða Ask Jeeves öðruvísi en
við manni blasi nafnið hennar
Tinu sem vann Survivor og alla
peningana. DV birti fréttina eins
og aðrir alvöru fjölmiðlar.
Sjónvarpið leyfir fólki að lækka
niður í tækjum sínum þegar sögð
eru úrslit í boltaleikjum kvölds-
ins, sem verða sýndir nánar að
loknum fréttum. Þetta er hægt að
gera. En Survivor var ekki hægt
að fela enda verður sannleikurinn
aldrei falinn. Ungu, orðljótu
mennirnir sem sendu okkur tón-
inn ættu að skoða það.
Viö mælum með
Skiár 1 - Fólk. kl. 21.00:
Sem fyrr tekur Sigríður Arnardóttir á móti fólki í
þætti sínum, Fólki, sem ávallt er á miðvikudagskvöldum
á Skjá einum. Átaksfólkið í Líkami fyrir lífið sýnir
hvernig þeim hefur gengið í vetur. Er verslunarstjórinn
orðinn sundlaugarfær? Er bakarinn laus við aukakílóin?
Eru stelpurnar orðnar flottar fyrir sumarið? Þau sýna
árangurinn í beinni útsendingu. Einnig munu fegurðar-
dísir úr keppninni Ungfrú Reykjavík sýna glæsilega bað-
fatatísku sumarsins undir yfirskriftinni Ungfrú Reykja-
vík og baðfötin.
Slónvarplð - Ali G. kL 22.15:
Síðastliöin miðvikudag hóf Sjónvarpið sýningar á
sex þátta syrpu með breska grínaranum og ólíkindatól-
inu Ali G. Hann hefur slegið heldur betur í gegn í Bret-
landi með kostulegum húmor sínum, ekki síst vegna
þess að þótt hann sé að bulla algera steypu er hann
alltaf grafalvarlegur. Hann ræðir alvörumál við emb-
ættismenn og aðra sem eiga að hafa vit á málefnunum
en leggur fyrir þá fáránlegar spurningar og sá grunur
gæti læðst að einhverjum að Johnny National hefði
einhvern tíma horft á Ali G. Hann bregður sér líka í
kurteisiskóla í Chelsea til að læra borðsiði, heilsar upp
á refaveiðimenn og svo mætti lengi telja.
Aðrar stóövar
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon-
ey 11.00 SKY News Today 13.30 PMQs 15.00 News
on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Rve
17.00 News on the Hour 18.30 SKY Business Report
19.00 News on the Hour 20.00 Nine O’clock News
20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30
Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Even-
ing News 0.00 News on the Hour 0.30 PMQs 1.00
News on the Hour 1.30 SKY Buslness Report 2.00
News on the Hour 2.30 Technofilextra 3.00 News on
the Hour 3.30 Showbiz Weekly 4.00 News on the Hour
4.30 CBS Evening News
VH-l 10.00 So 80s 11.00 Non Stop Video Hits
15.00 So 80s 16.00 Top Ten - Mariah Carey 17.00
Solld Gold Hits 18.00 Ten of the Best - Chaka Kahn
19.00 Storytellers - David Bowie 20.00 Behind the
Music - Donny & Marie 21.00 Pop Up Video • Big 80s
21.30 Pop Up Video 22.00 Greatest Hits - The Who
22.30 Greatest Hits - Rod Stewart 23.00 Hipslde
0.00 Non Stop Video Hits
TCIVI 18.00 Boom Town 20.00 Marlowe 21.35 Night
Must Fall 23.15 Arturo's Island 0.50 Mad Love 2.00
Boom Town
CNBC EUROPE 10.00 Power Lunch Europe
12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch
15.00 European Market Wrap 18.00 Business Centre
Europe 18.30 US Street Signs 20.00 US Market Wrap
22.00 Business Centre Europe 22.30 NBC Nlghtly
News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00 US Market
Wrap 2.00 Asia Market Watch
EUROSPORT 11.00 Adventure: AdNatura 12.00
Cycling: Tour of Romandy - Switzerland 13.00 Cycling:
Tour of Romandy - Switzerland 15.00 Rally: FIA World
Rally Championship in Argentina 16.00 Motorsports:
Series 16.30 Car racing: AutoMagazine 17.00 Tennis:
WTA Tournament in Beriin, Germany-49.30 All Sports
21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Golf: US
PGA Tour - Compaq Classic of New Orleans, USA
22.15 Cycling: Tour of Romandy - Switzerland 23.15
News: Eurosportnews Report 23.30 Close
HALLMARK 11.15 Titanic 12.45 Reason for Uving:
The Jill Ireland Story 14.20 Cupid & Cate 16.00 Scar-
lett 18.00 Pack of Ues 19.40 Mrs. Lambert Remem-
bers Love 21.10 Hamlet 22.40 Scarlett 0.15 Stark: Mlr-
ror Image 1.55 Hamlet 3.30 Molly 4.00 Pals
CARTOON NETWORK 10,00 Fly Tales 10.15
Magic Roundabout 10.30 Popeye 11.00 Droopy &
Barney 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry
12.30 The Rintstones 13.00 Ned’s Newt 13.30 Mike,
Lu & Og 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter's Laboratory
15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda
16.00 Dragonball Z 16.30 Batman of the Future
ANIMAL PLANET 10.00 Quest 11.00 Wild
Rescues 11.30 Animal Doctor 12.00 Pet Rescue
12.30 Emergency Vets 13.00 Zoo Story 13.30 Wild-
life ER 14.00 Breed All About It 14.30 Breed All
About It 15.00 Keepers 15.30 Zoo Chronicles 16.00
Monkey Business 16.30 Pet Rescue 17.00 Hi Tech
Vets 17.30 Emergency Vets 18.00 Amboseli - The Ek
ephant Savannah 19.00 Crocodile Hunter 20.00 Em-
ergency Vets 20.30 Vet School 21.00 Rhino Journey
22.00 Crocodile Hunter 23.00 Close
BBC PRIME 10.15 Antonio Carluccio's Southern
Italian Feast 10.45 Ready, Steady, Cook 11.30 Style
Challenge 12.00 Doctors 12.30 Classic EastEnders
13.00 Real Rooms 13.25 Going for a Song 14.00
Dear Mr Barker 14.15 Playdays 14.35 Blue Peter
15.00 The Wild House 15.30 Top of the Pops Plus
16.00 Antiques Roadshow 16.30 Doctors 17.00
EastEnders 17.30 Passport to the Sun 18.00 Keeping
up Appearances 18.30 Yes, Prime Minister 19.00 The
Lakes 20.00 The Royle Famiiy 20.30 Top of the Pops
Plus 21.00 Parkinson 22.00 Dalziel and Pascoe
23.00 Learning History: Prohibition: 13 Years That
Changed America 0.00 Learning Science: White Heat
4.30 Learning Engllsh: Teen English Zone 09
MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @
Rve 17.00 Red Hot News 17.30 Talk of the Devils
18.30 Masterfan 19.00 Red Hot News 19.30 Premier
Classic 21.00 Red Hot News 21.30 The Training
Programme
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Slx
Experiments That Changed the World 10.30 Shiver
11.00 Return to the Valley of the Kings 12.00 Master
of the Abyss 13.00 A Deadly Beauty 13.30 The
Ghosts of Madagascar 14.00 Beyond the Clouds
15.00 Facets of Brilliance 16.00 Slx Experiments
That Changed the World 16.30 Shiver 17.00 Return to
the Valley of the Kings 18.00 Meerkat Madness
18.30 Giants of the Bushveld 19.00 Hunt for Amazing
Treasures 19.30 Earthpulse 20.00 Natural Born
Robots 21.00 Lost Worlds 22.00 Raiders of the Lost
C2EHftS2r4/93,5 _ ■
.10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir Dánarfregnir.
10.15 Blindflug.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirllt.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 „Tröll hafi þína vini“.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Dreggjar dagsins eftir
Kazuo Ishiguro. Sigurður A. Magnús-
son þýddi. Sigurður Skúlason les
(2:22).
14.30 Miðdegistónar.
15.00 Fréttlr.
15.03 Leyfum þúsund blómum að blómstra.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.10 Andrá.
17.03 Víösjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.28 Spegilllnn Fréttatengt efni.
19.00 Vitinn.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Byggðalínan.
20.30 Blindflug.
21.10 Við höfum sigrað Bretland.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Útvarpsleikhúslð. Að loknum miödeg-
isblundi eftir Marguerite Duras. Þýö-
ing: Ásthildur Egilsson. Leikstjóri:
Gísli Halldórsson. Leikendur: Ragn-
heiður Steindórsdóttir, Þorsteinn Ö.
Stephensen og Helga Bachmann.
Fumflutt 1976. (Áður á sunnudag)
23.25 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
00.10 Andrá.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til
morguns.
fm 90.1/99.9
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30
íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur-
málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg-
illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10
Sýrður rjómi. 24.00 Fréttir.
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 Ivar Guð-
mufidsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar
Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
EKESiaHHniU fm94,3
11.00 Sigurður P Harðarson. 15.00 Guðríöur
.Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar.
i fm 103,7
07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate.
fm 100,7
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í
hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist.
fm 95,7
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svaii. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00
Rólegt og rómantískt.
fm 102,9
fm 107,0
Sendir út talað mál allan sólarhringinn.
C)
Civilisations 23.00 Driving the Dream 23.30
Landslide! 0.00 Hunt for Amazing Treasures 0.30
Earthpulse 1.00 Close
DISCOVERY 10.45 Walker’s World 11.10
History’s Turning Points 11.40 Transplant 12.30
Basic Instincts 13.25 Why Buildings Collapse 14.15
Extreme Machines 15.10 The Knights Templar 15.35
The Knights Templar 16.05 History's Turning Points
16.30 Rex Hunt Rshing Adventures 17.00 Kingsbury
Square 17.30 Two’s Country - Spain 18.00 Science of
Whales 19.00 Walker's World 19.30 Plane Crazy
20.00 World's Largest Casino 21.00 Super Structures
22.00 Myths of Mankind 23.00 Wings 0.00 Untold
Stories of the Navy SEALs 1.00 The Knights Templar
1.30 The Knights Templar 2.00 Close
MTV 10.00 MTV Data Vldeos 11.00 Bytesize 12.00
Non Stop Hits 15.00 MTV Select 16.00 Top Selection
17.00 Bytesize 18.00 US Top 20 19.00 Ultrasound
19.30 Beavis & Butthead 20.00 MTV: New 21.00 Byt-
esize 22.00 The Late Uck 23.00 Night Videos CNN
10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World
News 11.30 Biz Asia 12.00 Buslness Internatlonal
13.00 World News 13.30 World Sport 14.00 World
News 14.30 CNNdotCOM 15.00 World News 15.30
American Edition 16.00 World News 17.00 World
News 17.30 World Business Today 18.00 World News
18.30 Q&A 19.00 World News Europe 19.30 World
Business Tonight 20.00 Inslght 20.30 World Sport
21.00 World News 21.30 Moneyline Newshour 22.30
Asia Business Morning 23.00 CNN Thls Morning Asia
23.30 Insight 0.00 Larry King Uve 1.00 World News
1.30 CNN Newsroom 2.00 World News 2.30 Americ-
an Edltion 3.00 CNN This Morning 3.30 World
Business This Morning
FOX KIDS NETWORK 10.15 The Why Why
Family 10.20 Dennis 10.30 Eek the Cat 10.40 Spy
Dogs 10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10
Three Little Ghosts 11.20 Mad Jack The Pirate 11.30
Peter Pan and the Pirates 11.50 Oliver Twist 12.15
Heathcliff 12.35 Oggy and the Cockroaches 13.00
Eek the Cat 13.20 Bobby's World 13.45 Dennls 14.05
Jim Button 14.30 Pokémon 15.00 Walter Melon
15.20 Goosebumps 15.45 Oggy and the Cockroaches
16.00 Three Little Ghosts 16.20 Iznogoud 16.40
Super Mario Show
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5
(frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).