Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2001, Qupperneq 8
MÁNUDAGUR 14. MAÍ 2001
Kawasaki
fjórhjólin
traust & lipur
KLF 220 2WD. 620.000 m/vsk.
KVF 300 4WD, h/l drif. 839.000 m/vsk.
KVF 400 4WD, h/l drif. 949.000 m/vsk.
www.biker
Fréttir
ÐV
Landeigendur deila um leigu á Litluá í Kelduhverfi:
Viljum lata reyna á eignarrétt
- segir Sturla Sigtryggsson, bóndi í Keldunesi - formaður veiðifélagsins rólegur
DV, AKUREYRI:
„Viö ætlum að láta á það reyna
hvort við höfum eignarrétt á ánni
fyrir okkar jörðum en áin var
leigð án okkar samþykkis og gegn
mótmælum okkar reyndar," segir
Sturla Sigtryggsson, bóndi í
Keldunesi í Kelduhverfi í Öxar-
firði, en deilur eru nú komnar
upp meðal bænda sem eiga land
að Litluá vegna þess að Veiðifélag
Litluárvatna hefur leigt Litluá til
10 ára. Það voru þeir Pálmi Gunn-
arsson söngvari og Erling Ingva-
son, tannlæknir á Akureyri, sem
leigðu ána og greiða fyrir hana 22
milljónir, eða rúmlega 2 milljónir
á ári.
Sturla segir að þeir sem standa
að mótmælunum vegna leigunnar
séu eigendur íjögurra jarða sem
eiga 62% eignarrétt á 6. svæði ár-
innar og það svæði hafi gefið 64%
af heildarveiði árinnar á síðasta
ári. „Við erum að láta skoða það
fyrir okkur hjá lögmönnum hvort
við getum ekki farið með eignar-
og umráðaréttinn á okkar svæð-
um sjálfir en við höfum undanfar-
in ár nýtt þetta svæði mjög mikið.
Nú var okkur ekki einu sinni boð-
in þarna veiði á bændadögum,"
segir Sturla.
Kr. 3.000.000 ZTJl 922
Kr. 50.000 TROMP Kr. 250.000 921 923
Kr. 200.000 TROMP Kr. 1.000.000 6903 14016 38421 44430
K r. 100.000 TROMP Kr. 500.000 563 10984 26357 32450 28555 33108 41213 45350 45197 47401
Vinningaskrá
Aðalútdráttur 5. flokks, 10. maí 2001
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings
Kr. 30.000
TROMP
Kr. 150.000
265
1114
13622 19773 25369 35190 44373 50733 54764 58131
14065 20692 25781 35487 47056 50835 54916 58375
14999 21163 30495 35577 48050 52872 54964 58579
3964 9540 11017 13159 16122 23886 32149 35987 48668 53235 55056 59255
9442 10285 12926 13616 16412 24364 33894 39985 49447 54394 55597 59356
Kr. 15.000 TROMP 22349 22356 24942 25093 27713 27753 31291 31386 34186 34196 37230 37282 40144 40222 42910 42954 45372 45403 49034 49097 51199 51232 54405 54439 57404 57544
Kr. 75.000 22408 22681 25121 25149 27789 27790 31411 31425 34211 34227 37332 37398 40227 40237 42990 42999 45444 45452 49099 49110 51332 51386 54583 54723 57617 57726
34 2824 4702 7717 10829 13620 16986 20075 22706 25179 28005 31479 34369 37419 40264 43012 45549 49128 51431 54731 57757
36 2955 4792 7731 10862 13736 17256 20152 22715 25182 28058 31483 34553 37425 40305 43075 45617 49263 51459 54893 57878
154 2979 4802 7801 10917 13827 17270 20168 22803 25191 28062 31497 34583 37535 40538 43296 45641 49284 51538 54902 57945
164 3142 4821 7922 10998 13947 17302 20185 22869 25235 28103 31558 34641 37591 40617 43413 45682 49292 51551 54911 58058
276 3171 4884 7965 11008 13968 17356 20190 22990 25383 28105 31618 34665 37700 40624 43438 45771 49314 51621 54920 58092
423 3212 4925 8086 11037 13975 17396 20257 23023 25428 28203 31630 34894 37749 40627 43501 45880 49380 51630 54962 58163
515 3234 5017 8124 11080 13986 17438 20264 23123 25474 28221 31851 34994 37833 40658 43528 45931 49464 51662 55016 58167
521 3254 5181 8302 11127 13990 17566 20334 23144 25502 28250 31854 35058 37860 40714 43635 45962 49466 51694 55052 58196
546 3277 5265 8313 11152 14084 17580 20348 23151 25566 28257 31963 35113 37896 40886 43661 46110 49484 51698 55081 58220
562 3332 5278 8351 11210 14196 17587 20434 23363 25605 28309 31964 35132 37969 40906 43793 46181 49539 51701 55141 58329
570 3387 5432 8361 11224 14212 17618 20470 23413 25607 28317 31967 35148 38054 40964 43834 46211 49573 51720 55342 58410
650 3402 5486 8540 11313 14332 17698 20476 23489 25676 28370 32070 35293 38059 40966 43836 46232 49668 51750 55404 58419
653 3430 5662 8697 11326 14358 17758 20529 23508 25778 28429 32096 35295 38118 40996 43993 46240 49688 51753 55537 58559
654 3438 5671 8759 11466 14363 17811 20621 23535 25863 28484 32115 35331 38219 41024 44014 46268 49697 51768 55543 58594
664 3470 5742 8795 11480 14476 17835 20682 23581 25910 28497 32231 35332 38238 41028 44076 46288 49931 51800 55553 58711
666 3613 5794 8812 11512 14482 17845 20696 23605 26012 28934 32316 35344 38263 41067 44084 46433 49944 51803 55583 58845
678 3679 5976 8880 11514 14528 17859 20767 23618 26014 28978 32330 35357 38344 41108 44108 46550 49949 51804 55584 58873
726 3725 6050 8905 11528 14604 17860 20821 23706 26149 29065 32405 35415 38350 41132 44118 46621 50125 51924 55601 58904
735 3728 6261 8929 11543 14605 18049 20854 23796 26195 29225 32462 35839 38409 41185 44120 46654 50182 52007 55605 58918
810 3732 6318 8983 11808 14630 18083 20901 23850 26223 29303 32465 35892 38475 41504 44157 46789 50186 52106 55617 58966
884 3756 6355 8984 11809 14765 18193 20924 23870 26272 29449 32497 35921 38490 41534 44229 46839 50209 52113 55666 59204
942 3859 6428 9045 12002 14994 18216 20950 23877 26302 29552 32518 35982 38714 41545 44256 46890 50300 52125 55727 59251
966 3873 6577 9139 12018 15129 18233 21022 23888 26308 29659 32546 36012 38767 41583 44264 46986 50317 52294 55779 59337
1105 3886 6608 9140 12033 15136 18234 21033 23928 26311 29721 32609 36089 38847 41695 44285 47099 50367 52361 55833 59379
1194 3949 6658 9150 12067 15215 18341 21065 23940 26348 29735 32626 36100 38868 41698 44323 47111 50380 52382 55863 59390
1203 3963 6753 9244 12073 15245 18523 21103 23969 26389 29759 32688 36104 38961 41715 44352 47149 50408 52546 55905 59397
1248 3967 6820 9294 12357 15428 18585 21125 24033 26414 29828 32751 36231 38978 41767 44434 47157 50424 52620 55980 59418
1336 4007 6839 9328 12393 15441 18640 21176 24147 26437 29889 32817 36243 38979 41947 44452 47296 50433 52627 56020 59462
1486 4178 6907 9332 12733 15449 18739 21224 24210 26466 29907 32818 36244 38985 42003 44516 47311 50440 52643 56132 59637
1739 4227 6921 9382 12770 15481 18740 21274 24239 26476 29952 32955 36259 39041 42020 44519 47407 50454 52646 56178 59647
1775 4290 6957 9440 12905 15599 18973 21329 24283 26597 30246 33014 36382 39121 42148 44525 47408 50515 52757 56400 59676
1792 4328 7043 9448 13118 15680 18989 21366 24287 26767 30406 33048 36465 39145 42209 44721 47761 50564 52981 56438 59819
1851 4330 7103 9476 13148 15803 19008 21411 24432 26775 30422 33304 36655 39243 42231 44726 48048 50588 52986 56446 59836
1932 4385 7137 9616 13153 15902 19152 21548 24433 26960 30607 33583 36671 39278 42251 44773 48171 50715 53160 56481
2141 4453 7155 9646 13183 16016 19432 21640 24439 27180 30730 33634 36749 39432 42272 44849 48315 50719 53271 56733
2171 4463 7165 9685 13189 16180 19440 21681 24453 27206 30762 33677 36759 39585 42286 44850 48401 50740 53347 56791
2338 4468 7166 9839 13212 16194 19527 21745 24575 27288 30823 33686 36788 39590 42335 44880 48431 50804 53586 56801
2350 4474 7207 9857 13225 16338 19532 21752 24613 27340 30849 33699 36852 39595 42365 44903 48447 50813 53597 56966
2434 4518 7240 9868 13260 16352 19563 21907 24631 27348 30857 33756 36856 39621 42430 44959 48544 50874 53686 57020
2492 4538 7269 9871 13284 16399 19565 21918 24632 27354 30905 33801 36899 39741 42545 44960 48561 50877 53708 57112
2505 4545 7311 9898 13295 16649 19719 21961 24697 27406 30943 33840 36924 39821 42573 45042 48783 50951 53852 57263
2518 4582 7430 9913 13470 16756 19734 22169 24751 27415 30958 33862 36962 39883 42592 45189 48966 50978 54047 57281
2554 4598 7473 10127 13510 16848 19772 22185 24768 27451 30989 33866 37036 39938 42614 45199 48967 51037 54141 57342
2557 4630 7531 10162 13569 16855 19844 22196 24772 27483 31028 34010 37108 39950 42767 45252 48968 51048 54232 57353
2652 4639 7553 10188 13580 16872 19852 22209 24776 27494 31050 34066 37167 40071 42821 45279 48989 51053 54233 57359
2773 4654 7654 10613 13587 16940 19920 22328 24794 27529 31240 34104 37201 40134 42872 45337 49021 51054 54348 57364
TROMP
Kr. 20.000
Ef tveir síðustu tölustaflrnir I númerinu eru:
Kr. 4.000
oo
I hverjum aðalútdrætti er dregin út tveggja stafa tala og allir eigendur miða sem endar á þeirri tveggja
stafa tölu fá vinning. Vínningurinn á einfalda miða er 4.000 kr. en 20.000 kr. á trompmiða.
Til að spara pláss er tveggja stafa talan aðeins birt I stað þess aö skrifa öll vinningsnúmerin I skránna.
Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
Sveinn Þórar-
insson, sem er
bóndi í Krossdal
og formaður
veiðifélagsins,
segir engan efa í
sínum huga að
löglega hafi ver-
ið staðið að
leigu árinnar.
„Það er skylda
að hafa um allar
Pálmi
Gunnarsson
ár veiðifélög og veiðifélagið okkar,
sem var stofnað árið 1976, hefur
alltaf séð um ána og allir verið
sáttir við það. Þessi deila sem nú
er uppi snýst ekki um neitt annað
en peninga. Sturla og hans félagar
vilja hærri arð en arður þeirra
hefur reyndar nýlega verið hækk-
aður og er nú rúmlega 20%“.
Sveinn segist ekki sjá að neitt
sérstakt muni gerast í málinu.
Leigan til Pálma og Erlings hafi
verið samþykkt á löglegum fundi í
veiðifélaginu og arður eigenda ár-
innar muni hækka um helming.
Hann segir það ekki rétt hjá
Sturlu að bændum hafi ekki stað-
ið til boða að fá sína veiðidaga í
ánni, segist hafa bréf því til sönn-
unar undir höndum, og hafi bænd-
ur átt að skila umsóknum sínum
um veiðidaga fyrir síðustu ára-
mót. -gk
Akureyri:
Löggan með
límmiða
DV.AKUREYRI:
Lögreglan á Akureyri hefur und-
anfarna daga verið talsvert á ferð-
inni við að leita uppi bifreiðir sem
ekki hafa verið færðar til aðalskoð-
unar á réttum tíma.
Lögreglan hefur verið með lím-
miða sem límdir hafa verið á bif-
reiðir og er eigendum þeirra gefinn
vikufrestur að færa þær til skoðun-
ar, að öðrum kosti verði númerin
klippt af þeim. Jón Valdimarsson,
varðstjóri hjá lögreglunni, segir að
frá mánaðamótum hafi miðar verið
límdir á 76 bifreiðir sem skoða átti í
febrúar, en eigendur þeirra höfðu
frest til síðustu mánaðamóta að
færa þær til skoðunar. -gk
Slökkviliðsmenn
boða verkfall
- aðeins tveir á móti
Slökkviliðsmenn
Ósáttir við kjörin.
Slökkviliðsmenn á höfuðborgar-
svæðinu, á Suðurnesjum og á Ak-
ureyri hafa boðað verkfall sem
hefst 30. maí hafi ekki samist. í at-
kvæðagreiðslu um verkfallsboð-
unina tóku þátt 150 slökkviliðs-
menn og samþykktu 98 prósent
þeirra verkfallsboðun. Aðeins
tveir voru á móti. Slökkviliðs-
mennirnir hafa skilyrtan verk-
fallsrétt því þeim er gert að sinna
brýnustu sjúkraflutningum og
brunaútköllum þó svo þeir séu í
verkfalli.
„Við gerum kröfu um hærri
grunnlaun sem ná tæpast 90 þús-
und krónum á mánuði en með
vaktaálagi gerir það um 160 þús-
und króna mánaðarlaun,“ sagði
Guðmundur Vignir Óskarsson,
formaður Landssambands
slökkviliðs- og sjúkraflutninga-
manna, í gær. -EIR