Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2001, Side 9
MÁNUDAGUR 14. MAÍ 2001
r>v
9
Fréttir
^ Auglýsingar um skaðsemi togveiða:
Omerkilegur áróður
smábátasjómanna
^ / /
- segir Friðrik Jón Arngrímsson, framkvæmdastjóri LIU
um smábáta eða togara er að
ræða. Hægt væri að hafa sérstaka
útgáfu fyrir smábáta þannig að
ekki væri leyfilegt að selja kvóta
frá smábáti yfir á stærri bát.
Arthur Bogason, formaður
Landssambands smábátaeigenda,
segir hugmyndina aldrei hafa ver-
ið að leggja niður togaraflotann.
Þá vísar hann tillögum um afla-
mark fyrir smábáta á bug.
kæmi að allar flóðgáttir opnuðust
og smábátaflotinn myndi vera
þurrkaður upp af stórfyrirtækjun-
um. Ekki eru nema örfáir dagar
síðan helstu forkálfar stórútgerð-
arinnar voru að gæla við þá hug-
mynd að það væru þrjú til fjögur
stór útgerðarfyrirtæki á landinu,"
segir hann.
Botnlaus húmor
Auglýsingar smábáta-
sjómanna upp á síðkastið
hafa vakið athygli en þar
er veiðiskapur smábátasjó-
manna auglýstur sem
náttúruvænn á meðan i
dregin er upp skuggaleg 2
mynd af hafsvæðum sem
sögð eru stórsködduð af .£
völdum botnvörpuveiða. st
Friðrik Jón Arngríms-
son, framkvæmdastjóri ^
Landssambands ís- s
lenskra útvegsmanna,
segir auglýsingar smá- ?
bátasjómanna vera ský- »*
lausan áróður sem ekki S
_ . íwn
er a rokum reistur. SL
„Þetta er ómerkilegur
áróður. Auðvitað skipt- »»
ir máli hvaða veiðarfæri ",
maður notar en það «.
skiptir ekki máli hvort Á'
menn eru á smábáti eða srs,
stórum báti. Maður veið- ”1
ir ekki grálúðu eða út-
hafskarfa á færi. Það verð-
ur að stunda togveiðar
líka. Veiðar eiga að vera
stundaðar með þeim veið-
arfærum sem best falla að í
vistkerfinu hverju sinni ,
en það hefur ekkert með
það að gera að smábátar
eigi einhvern forgang
umfram aðra. Smábáta-
sjómenn eru að halda röngum
staðreyndum að fólki. Og því mið-
ur hefur þeim orðið verulega
ágengt í þvi,“ segir hann.
Eiga aö láta okkur í friöi
Friðrik segist vilja taka upp
aflamark fyrir öll skip hvort sem
f. V' .
W-
Sumir kjósa aö skrapa botninn
„Útgerðarmenn hafa lagt okkur
þau orð í munn að við viljum alia
togara burt. Þeir mega gjarnan
vera í friði með sína togara en
þeir eiga líka að láta okkur smá-
bátasjómenn í friði. Ef við færum
í aflamarkskerfi með stóru togur-
unum er alveg ljóst að sá tími
Hann segir við-
brögð útvegsmanna
við auglýsingum
smábátasjómanna
einkennast af hroka.
„Þetta lýsir vel
þeim hroka sem birt-
ist hjá LÍÚ í hvert
einasta skipti sem
bent er á að þeir
skaði umhverfið. Nú
hafa rannsóknir sýnt
að togveiðar skemma
hafsbotninn og hent
er tugum þúsundum
tonna af afla í hafið.
Útvegsmenn hafa
steindrepið þessa um-
ræðu hvar og
hvenær sem bryddað
er upp á henni.“
LÍÚ hefur sakað
smábátasjómenn um
stjórnlausar veiðar og
vill að tekið verði í
taumana. Arthur
segir útgerðarmenn
fara með firru.
„Annaðhvort eru
útvegsmenn með
botnlausan húmor
eða alls engan og ég
hallast að hinu síð-
ara. Hvernig gengur
það upp að bátar
sem mega fiska 23
daga á ári séu að ganga
að miðunum dauðum? Þvert á
móti hefur það sýnt sig að þegar
grunnslóðarmiðin fá frið fyrir
togveiðunum blossar upp
mokveiði - líkt og í steinbítnum
nú,“ segir hann. -jtr
Skuldir Spalar hafa hækkað
um 600 milljónir á hálfu ári
DV, HVALFIRÐI:______________________
Gengisþróun undanfarna mánuði
hefur haft áhrif til hins verra fyrir
flest fyrirtæki sem eru með skuldir
sínar í erlendri mynt. Spölur hf.
sem á og rekur Hvalfjarðargöng hef-
ur illilega orðið fyrir barðinu á
þessari þróun, að sögn Stefáns
Reynis Kristinssonar, framkvæmda-
stjóra Spalar.
„Við erum með um helming af
skuldum okkar í erlendri mynt. Við
erum hins vegar ekki farnir að gera
ráð fyrir þvi að gjaldið hækki í
göngunum en gengisþróunin hefur
mikil áhrif. Hvert prósent sem geng-
ið lækkar þýðir 30 milljónir í hækk-
uðum skuldum fyrir okkur. Frá 1.
október, en þá byrjar okkar reikn-
ingsár, hafa skuldir okkar hækkað
um 600 milljónir," segir Stefán.
Stefán bendir á að það sé ekki
langt síðan að Spölur hafi hækkað
gjaldskrána og þeir ætli að skoða
það betur en sú hækkun sem kom
til framkvæmda þá vegur ekki upp
hækkun skuldanna að fullu. „Við
ætlum hins vegar að reyna að kom-
ast hjá þvi að hækka gjaldskrána,"
sagði Stefán í samtali við DV.
DVÓ
Vertíðinni lokið í
Hlíðarfjalli
I Hlíöarfjalli
Þar er skíðavertíðinni lokið en met
voru slegin þar í vetur.
DV, AKUREYRI:______________________
„Þessari ágætu skíðavertíð hjá okk-
ur er lokið. Það er reyndar enn þá svo
mikill snjór í efstu brekkunum að þar
væri hægt að vera á skíðum en neðar
í hallinu er allt á floti í vatni og eng-
in leið að koma fólkinu upp í lyftun-
um eða til baka,“ segir Guðmundur
Karl Jónsson, forstöðumaður skíða-
svæðisins í Hliöaríjalli við Akureyri.
Guðmundur segir að afkomutölur úr
fjallinu liggi ekki fyrir enn sem komið
er en vertíðin hafi verið góð. Sala lyftu-
korta hafi verið mjög mikil og þá var
slegið met í fjölda opnunardaga. Þeir
voru 132 talsins en til samanburðar
voru þeir 81 í fyrravetur.
Eins og fram hefur komið í DV hef-
ur Vegagerðin lýst veginn upp í Hlíð-
arfjali ónýtan. Bæjarráð Akureyrar
hefur falið bæjarstjóra að þrýsta á það
við Vegagerðina og samgönguráðu-
neytið að unnið verði að úrbótum á
veginum hið allra fyrsta en vegurinn
er þjóðvegur i þéttbýli og heyrir þvl
undir Vegagerðina. -gk
ÞÚ GEYMIR í GÁMI
VIÐ GEYMUM GÁMINN
Geymsla í skemmri eða lengri tíma
Þarft þú geymslu undir árstíðabundinn lager, eða þarftu að
geyma búslóðina eða tjaldvagninn? Þá eru geymslugámarnir frá
Hafnarbakka kjörin lausn. Gámarnir eru í mörgum stærðum og
eru staðsettir á læstu svæði Hafnarbakka.
Sá sem leigir gám fær lykil að
geymslusvæðinu og að gámnum.
H AFNARÐAKK!
HAFNARBAKKI
uöurhöfninni Hafitarfirði Sími 565 2733 Fax 565 2735
TRIM /\F0RM
Beighdar
( Sími ^
l5533818J
Viltu laga Jínurnar Fyrir:
Brúðkaupið
útskriftina
utanlandsferðina
eða viltu bara líta vel út?
Faglært starFsFólk.
Langur opnunartími.
Kynnið ykkur tilboðin.
Gilda til 17. maí
Sjáumst hress.
Fyrir eFtir 6 vikur-60 tíma
Hjá okkur nærðu árangriH
TRIM/\F0RM
BeigSndar
Grensásvegi 50, sími 553 3818.