Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2001, Qupperneq 25
k
MÁNUDAGUR 14. MAÍ 2001
41
x>v
Tilvera
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
nafnorði.
Lausn á gátu nr. 3002:
Sjópróf
Krossgáta
Lárétt: 1 andar,
4 merku, hákarlshúð,
8 afhenda, 10 slappt,
12 pípur, 13 kimi,
14 baun, 15 skoði,
16 snjór, 18 faðmur,
21 fim, 22 meis,
23 grind.
Lóðrétt: 1 farartæki,
2 óróleg, 3 djásn,
4 ræðinn, 5 hljóði,
6 planta, 9 fuglinn,
11 sparsöm, 16 ánægð,
17 spýju, 19 bleyta,
20 athygli.
Lausn neðst á síöunni.
wamm
Fyrsta laugardag í hverjum mánuði
hefjast nokkur alþjóðleg skákmót í
Búdapest. íslendingar hafa hingaö til
ekki verið með en nú i sumar ætla ein-
hverjir aö reyna. Það er skynsamleg
ákvöröun því þarna gefst ágætt tækifæri
að ná áfóngum að titlum. Þaö er þó sýnd
veiöi en ekki gefin. I þessari skák vinn-
ur hvítur mann því annars verður hann
mát. Hvað ertu fljót(ur) að sjá það?
Bridge
Umsjón: Sævar Bjarnason
Hvítt: Hanbing Xu (2235)
Svart: A. Sendur (2303)
Laugardagsmót í Búdapest
(1), 05.05. 2001
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4.
Dc2 0-0 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 h6 7. g3
d5 8. Bg2 dxc4 9. Dxc4 Rc6 10. Rf3
Bd7 11. 0-0 Rd5 12. Hdl a5 13. b3 a4
14. b4 f5 15. Bf4 De8 16. Re5 Rxe5
17. Bxe5 Bc6 18. Habl Rb6 19. Dc5
Bxg2 20. Kxg2 Rd5 21. Hbcl Dh5 22.
Dc2 c6 23. Dd3 Hf7 24. Hc5 f4 25.
Df3 Dg6 26. Dd3 Dh5 27. Df3 Dg6
28. Dd3 Hf5 29. Hxd5 exd5 30. Bxf4
He8 31. Be5 Hef3 32. f3 De6 33. g4
H5Í7 34. Dc2 b6 35. Hcl Hc8 36.
Dxa4 c5 37. bxc5 bxc5 38. Db5 h5
39. h3 c4 40. Hc3 hxg4 41. hxg4 Ha7
42. Kg3 Hca8 43. Db4 Ha6 44. Kg2
Hb6 45. Dc5 Hc8 46. Da5 Hb2 47.
Kf2 Dc6 48. Da7 Hb7 49. Da5 Dd7
50. Da6 Kf7 51. Da5 Dc6 52. Ke3
Hh8 53. Kf2 Hhl 54. Dc5 Hh6 55. e4
Dxc5 56. dxc5 Ke6 57. Bd4 Hh2+ 58.
Ke3 g5 59. Hcl Hb3+ 60. Bc3 Hxa3
61. Kd4 (Stöðumyndin) Hd2+ 0-1.
Þátttaka í mótum yngri spilara
hefur verið með dræmara móti und-
anfarin ár, hverju sem um veidur.
Þvf miður virðist svo sem endumýj-
un sé ekki nægjanleg en það er
verðugt verkefni að reyna að laða
fleiri unga spilara að bridge-íþrótt-
inni. Fleiri Evrópuþjóðir glima við
sama vanda, þar á meðal frændur
vorir Danir. Nýverið héldu þeir
Danmerkurmeistaramót fyrir spil-
* 972
* 10842
* ÁD6
| ÁD8
♦ ÁG1083
*KDG
♦ K94
♦ 42
N
V A
S
♦ D5
97653
+ 105
* G963
SUÐUR
1 +
3*
3 grönd
* K64
M Á
* G8732
* K1075
VESTUR NORÐUR AUSTUR
1 ♦ 2 * pass
pass 3 ♦ pass
P/h
Útspil vesturs var lítill spaði og
Kare drap drottningu austurs á kóng.
Tíguldrottningu var svínað og síðan
teknir fjórir laufslagir meö sviningu
Lausn á
Umsjón: ísak Orn Sigurðsson
ara 20 ára og yngri. Aðeins tókst að
skrapa saman í 4 sveitir. Sigurveg-
arar varð sveit Kare Gjaldbæk (sem
keppti hér á NM yngri spilara), en
auk hans voru í sveitinni systkynin
Martin og Anne Mette Shaltz og
Daniel Ortmann. Kare var svekktur
í þessu spili úr mótinu, en hann
varð sagnhafi í þremur gröndum í
suður eftir þessar sagnir. Suður
gjafari og enginn á hættu:
fyrir laufgosa austurs. Næst kom
hjartaásinn. Vestur henti fyrst tígli í
þriðja laufið og síðan spaða. Kare
þóttist nokkuð viss um að vestur ætti
eftir ÁG10 í spaða, blankan hjarta-
kónginn og kóng-
inn annan í tígli.
Varla færi hann að
henda sig niður á
beran tigulkóng.
Miðaö við þessa
skiptingu var hægt
að endaspila vestur
meö þvi að spila
spaöa. En vestur
tók þá þrjá slagi á litinn, tvo á hjarta
og Kare var einn niður í stað þess að
fá 2 yfirslagi. Spilarinn í vestur hafði
aðeins þriggja vikna spilareynslu,
áður en að þessu móti kom.
•jeg 0Z ‘iSb 61 ‘njæ i\ ‘jæs 91 ‘uilAu n
‘ubijib 6 ‘un 9 ‘idæ g ‘jnjiaiiBui \ ‘du§)JBiis s ‘;sæ z ‘Iiq I :na.i091
'isu £2 ‘dnBi ZZ ;3ngn \z ‘3úbj 8i ‘jæus 91 ‘ibS si
‘Bjja pj ‘)05{s 81 ‘Joj zi ‘luq oi ‘bjbi 8 ‘dBjiis 1 ‘niæui p ‘sæiq x qjaJBq
Myndasögur
j Ttl toakal W6 V Nbí, alls akki! |
Jlallið annarsi 1 LH okkar nr.
ffv:' - ’
El>ú kemul liefroí^íH*itiö b0 berjasi! \
ekki aö gaflni. iw jÞaö et loiö lil flö J
. DAUOURI^ta komesi af og einnig.
IjEg get ekki lengur,
unniö undir svonaí’1
miklu álagi!
Læknir! Hvað gerir þú þegar þú ei1f
þreyttur, stressaóur og ert með f ~
Eg geri það sem 9 af
hverjum 10 læknum
gera.
K0a
Hvað er það næstbesta? Ég hef
ekki efni á því að fara í siglingu
í Karíbahafinu.