Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2001, Qupperneq 30
46
MÁNUDAGUR 14. MAÍ 2000
Tilvera DV
16.35 Helgarsportlö.
17.00 Fréttayfirllt
17.03 Lelöarljós
17.45 Sjónvarpskringlan.
17.58 Táknmálsfréttir
18.05 Myndasafniö
18.30 Paddington (8:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljóslö
20.00 Mæögurnar (6:22) (The Gilmore
Girls) Bandarísk þáttaröð um ein-
stæöa mðöur sem rekur gistihús í
smábæ í Connecticut-fylki og döttur
hennar á unglingsaldri. Aðalhlut-
verk: Lauren Graham, Alexis Bledel,
Alex Borstein, Keiko Agena og Yan-
ic Truesdale. Þýöandi: Ýrr Bertels-
dóttir.
21.00 Veröldln volgnar (2:2).
22.00 Tíufréttlr
22.15 Snjókross á Ólafsfiröi Þáttur um al-
þjóölegt vélsleöamót sem fram fór í
lok apríl. Dagskrárgerö: Samver.
23.15 Kastljósiö Endursýndur þáttur frá
því fýrr um kvöldið. Umsjón: Eva
María Jónsdóttir, Gísli Marteinn
Baldursson og Kristján Kristjáns-
son.
23.35 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími
23.50 Dagskrárlok
16.00
18.00
18.30
19.00
19.30
20.00
21.00
22.00
22.20
22.25
22.30
23.30
00.30
01.00
01.30
2001 nótt.
Two guys and a girl (e).
Myndastyttur (e).
Tltus.
Entertainment Tonlght.
Survivor II. Baráttan fer nú fram í
óbyggöum Ástrallu innan um ban-
eitruð kvikindi í steikjandi hita.
CSI Fjölskylduhundur kemur hlaup-
andi meö mannsbein í staö spýtu
og I framhaldinu safna Grissom og
Catherine saman beinagrind sem
viröist hafa veriö söguö í smátt og
bútunum dreift um eyöimörkina.
Warrick og Sara rannsaka dauöa
karlkyns fatafellu sem lést skömmu
eftir flörugan dans í gæsaveislu.
Fréttlr.
Allt annaö.
Mállö.
Jay Leno.
Saturday Nlght Llve (e).
Entertalnment Tonight (e).
Jóga. Umsjón Guöjón Bergmann.
Óstöövandi Topp 20 I
bland vlö dagskrárbrot.
06.00 Upplausn (The Seven-Per-Cent
Solution).
08.00 Hagnýtlr galdrar (Practical Magic).
10.00 Kærl Gub (Dear God).
12.00 Hálfgerðar hetjur (Almost Heroes).
14.00 Hagnýtir galdrar (Practical Magic).
16.00 Kæri Guö (Dear God).
18.00 Hálfgerðar hetjur (Almost Heroes).
20.00 Leyndarmál Roan Inish (The
Secrets of Roan Inish).
22.00 Upplausn.
24.00 Næturslgling (Midnight Crossing).
02.00 Hefnd fyrlr doliara (For a Few Doll-
ars More).
18.15 Kortér. 21.10 Zlnk. 21.15 Hotel de
Love. Hugljúf ensk bíómynd.
06.58 fsland í bítiö.
09.00 Glæstar vonir.
09.20 í fínu formi 4
09.35 Lelðin til Afriku (e).
10.05 Núll 3 (e).
10.35 Oprah Winfrey (e).
11.20 Myndbönd.
12.00 Nágrannar.
12.30 S Club 7 í L.A (9.26) (e) (Missing).
13.00 Felicity (21.23) (e) (The Aretha
Theory).
13.45 Hill-fjólskyldan (12.25)
14.10 Ævlntýri á eyöieyju.
14.35 Spegill, spegill.
15.00 Bítlarnlr á tónleikum. Bítlarnir John
Lennon, Paul McCartney, George
Harrison og Ringo Starr flytja nokk-
ur af þekktustu lögum sínum.
16.00 Barnatími Stöövar 2.
17.50 Sjónvarpskringlan.
18.05 Nágrannar.
18.30 Vinlr (17.24) (Friends 4).
19.00 19>20 - ísland í dag.
19.30 Fréttlr.
20.00 Myrkraengill (4.21)
20.50 Valdatafl á Wall Street (1.22)
21.40 Peningavit.
22.10 Mótorsport. itarleg umfjöllun um ís-
lenskar akstursíþróttir. Umsjónar-
maöur er Birgir Þór Bragason.
22.35 Glansmyndin (Lone Star). Aðalhlut-
verk: Kris Kristofferson, Chris
Cooper, Elizabeth Pena. Leikstjóri:
John Sayles. 1996. Stranglega
bönnuö börnum.
00.45 Jag (19.21) (e) (Prisoner). Liösfor-
ingjarnir Harmon Rabb og Meg
Austin rannsaka glæpi í sjóhernum.
01.30 Dagskrárlok.
r
17.25 Davld Letterman.
18.15 Sjónvarpskringlan.
18.30 Heklusport.
18.50 Naöran (3.12) (Viper).
19.40 ítölsku mörkin.
20.40 Símadeildin 2001 - Hver veröur
melstarl? Símadeildin í knatt-
spyrnu hefst annaö kvöld. Fram
undan er skemmtilegt keppnistíma-
bil og Ijóst aö mörg félag ætla aö
blanda sér í baráttuna um íslands-
meistaratitilinn.
21.20 Lögga tll lelgu (RENT A COP). Aöal-
hlutverk: Burt Reynolds, Liza
Minelli, James Remar, Richard Ma-
sur. Leikstjóri: Jerry London. 1988.
Stranglega bönnuö börnum.
22.55 David Letterman.
23.40 Leigumoröinginn (Cold Blooded).
Aöalhlutverk: Jason Priestley,
Kimberley Williams, Peter Riegert.
Leikstjóri: M. Wallace Wolodarsky.
1995. Stranglega bönnuð börnum.
01.10 Dagskrárlok og skjálelkur.
06.00 Morgunsjónvarp.
17.30 Jlmmy Swaggart.
18.30 Joyce Meyer.
19.00 Benny Hlnn.
19.30 Adrlan Rogers.
20.00 Steinþór Þóröarson.
21.00 700-klúbburlnn.
21.30 Joyce Meyer.
22.00 Benny Hinn.
22.30 Joyce Meyer.
23.00 Robert Schuller.
24.00 Lofiö Drottin.
þú greiðir*
með kor
við veitum
afslátt af
smáauglýsingum
VISA
EUROCARO
M asieri
(£) 550 5000
dvaugl@ff.is
Skoðaðu smáuglýsingarnar á WÍSÍf-
Útvarp
tíma-
skekkja
„Frá Umferðarráði.
Það verður engin umferð að
ráði í dag.
Umferðarráð.
f| ■ %%
Svona gerðu Davíð Oddsson og
félagar í Útvarp Matthildi grín
að Umferðarráði fyrir um það bil
30 árum. Umferðarráð hefur
ekki enn fattað djókið því enn
gera þeir okkur lífið leitt. Út-
varp Umferðarráð er sannanlega
leiðinlegasta, tilganglausasta og
heimskulegasta útvarpsefni sem
fer í loftið á okkar tímum og er
þó hörð samkeppni á þessu sviði.
í hvert einasta sinn sem horf-
ur eru á að þjóðin ætli að
skreppa i bústaðinn um helgina
birtist Óli H. Þórðarson eins og
smámæltur lögregluþjónn með
messíasarkomplex í Sjónvarpinu
og suðar í okkur að aka hægt,
spenna beltin og gefa stefnuljós.
Viðtölin hafa áratugum saman
verið tekin á umferðareyjum svo
við getum séð öskrandi stórfljót
umferðarinnar í baksýn. Hver
einasta útvarpsstöö i landinu
virðist telja sér skylt að hringja
í þetta afdankaða sovétapparat á
Viö mælum meö
hverjum einasta andskotans
morgni og alltaf kemur brosandi
páfagaukur í símann og segir
okkur að keyra hægt, spenna
beltin og gefa stefnuljós.
Á stærstu ferðahelgum ársins
er ekkert í útvarpi allra lands-
manna nema umferðarfréttir.
Verslunarmannahelgin eru eins
og jól starfsmanna Umferðarráðs
sem suða ábúðarmiklir dægrin
löng um það sama og í gær og
fyrradag eða senda beint út úr
þyrlum teljandi bíla á þjóðvegi.
Þaö er löngu tímabært að þeir
viti að við höfum engan áhuga á
umferðinni; ekki þeir sem sitja
heima og þá ekki þeir sem sitja
fastir í umferðinni. Hættiði
þessu.
Ég held að ef hið opinbera vill
halda uppi geymslustöð fyrir af-
dankaða fjölmiðlamenn og
flokksgæðinga sem kunna að
telja bíla þá væri þeim pening-
um betur komið í að styrkja lög-
regluna í því að elta okkur uppi
þegar við ökum óspennt, of
hratt, án stefnuljósa. Við tökum
þó mark á löggunni og hún drep-
ur okkur ekki úr leiðindum.
Stöð 2 - Valdatafl á Wall Street kl. 20.50
Valdatafl á Wall Street, eða Bull,
er nýr bandarískur myndaflokkur
sem hefur göngu sína á Stöð 2 í
kvöld. Timinn er dýrmætur og það
á hvergi betur við en á Wall Street.
í þessum hörkuspennandi mynda-
flokki kynnumst við öllum hliöum
fjármálaheimsins, góðum og slæm-
um. Lífið snýst um verðbréf og hér
eru mistök dýru verði keypt. 1
fyrsta þættinum segir frá nokkrum
starfsmönnum verðbréfafyrirtækis sem eru ekki sáttir við sitt hlutskipti.
Þeir áforma að stofna sitt eigið fyrirtæki en vita vel aö núverandi vinnuveit-
endur þeirra munu ekki taka því þegjandi og hljóðalaust.
Svn - Heklusport kl. 18.30
íþróttaáhugamenn fá sjóðheitar fréttir úr heimi
íþróttanna alla virka daga, klukkan hálfsjö, í þætt-
inum Heklusport. Arnar Bjömsson er umsjónar-
maður þáttarins en útsendingu stjómar Hilmar
Björnsson. Á mánudögum fara þeir félagar yfir
helstu úrslit helgarinnar og sýna svipmyndir úr
eftirminnilegum leikjum. Evrópuboltinn er fyrir-
ferðarmikill í þætti kvöldsins og að vanda fá áhorf-
endur að sjá nokkur skemmtileg tilþrif. Af nógu er
að taka en mesta athygli vakti samt bikarúrslita-
leikur Arsenal og Liverpool en þar gekk mikið á.
07.30 Fréttayfirllt
08.00 Morgunfréttlr
08.20 Árla dags
09.00 Fréttir
09.05 Laufskálinn.
09.40 Ljóö vikunnar
09.50 Morgunleikflml.
10.00 Fréttir
10.03 Veöurfregnir
10.15 Falinn fjársjóður. (Aftur í kvöld)
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayfirllt
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Veöurfregnlr
12.50 Auðlind Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Allt og ekkert. (Aftur annaö kvöld)
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Dreggjar dagsins eftir
Kazuo Ishiguro. Sigurður A. Magnús-
son þýddi. Siguröur Skúlason les.
(5:22)
14.30 Mlödeglstónar.
15.03 Þlörandl og þúfan hans.
15.53 Dagbók
16.10 Upptaktur. (Aftur eftir miðnætti)
17.00 Fréttir
17.03 Víösjá.
18.00 Kvöldfréttlr
18.28 Spegllllnn Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnlr og auglýslngar
19.00 Vitlnn.
19.30 Veöurfregnlr
19.40 Út um græna grundu.
20.30 Falinn flársjóöur. (Frá því í morgun)
21.10 Sagnaslóö. (Frá því á föstudag)
22.00 Fréttir
22.15 Orö kvöldslns.
22.20 Tónlist á atómöld
23.00 Víösjá
00.00 Fréttlr
00.10 Upptaktur. (Frá þvi fyrr í dag)
01.00 Veöurspá
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll
morguns
■fm 90,1/99,9
10.03 Brot úr degl. 11.03 Brot úr degi, 11.30
iþróttaspjall. 12.00 Hádeglsfréttlr. 12.45 Hvítir
máfar. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03
Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp. 18.28
Spegllllnn. 19.00 Sjónvarpsfréttlr og Kastljóslö.
20.00 Hltaö upp fyrlr lelki kvóldslns. 20.30
Handboltarásln. 22.10 Vélvlrklnn. 24.00 Fréttir.
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö-
mundsson. 12.00 Hádeglsfréttlr. 12.15
BJarnl Ara. 17.00 ÞJóöbrautln. 18.00 Ragn-
ar Páll. 18.55 19>20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
fm94,3
11.00 Siguröur P. Haröarson. 15.00 Guöríð-
ur „Gurrí“ Haralds. 19.00 ísl. kvöldtónar.
fm 103,7
07.00 Tvíhöföl. 11.00 Þossl. 15.00 Dlng
Dong. 19.00 Frosti.
fm 100,7
09.15 Morgunstundln. 12.05 Léttklassík.
13.30 Tónllstaryflriit BBC. 14.00 Klassísk tónlist.
fm 95,7
07.00 Hvatl og félagar. 11.00 Þór Bærlng.
15.00 Svall. 19.00 Heiðar Austmann.
22.00 Rólegt og rómantískt.
Sendlr út alla daga, allan daglnn.
DS3
fm 102,9
fm 107,0
Sendlr út talaö mál allan sólarhrlnginn.
TCM 18.00 Young Bess 20.00 The Shop Around the
Corner 21.40 Ught in the Piazza 23.20 A Very Private
Affalr 0.55 What! No Beer? 2.05 Young Bess
CNBC 10.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC
Squawk Box 14.00 US Market Watch 15.00 European
Market Wrap 18.00 Business Centre Europe 18.30 US
Street Slgns 20.00 US Market Wrap 22.00 Business
Centre Europe 22.30 NBC Nightly News 23.00 CNBC
Asia Squawk Box 1.00 US Market Wrap 2.00 Asia
Market Watch
EUROSPORT 10.00 Tennls: WTA Tournament In
Berlin, Germany 11.00 Sidecar: World Champlonship in
Monza, Italy 12.00 Tennis: WTA Tournament in Rome,
Italy 15.00 All sports: WATTS 15.30 Nascar: Winston
Cup Serles in Richmond, Virglnia, USA 16.30 Football:
Eurogoals 18.00 All sports: WATTS 18.30 Eurosport
Super Racing Weekend In Silverstone, Unlted Klngdom
20.00 Sldecar: World Championship In Monza, Italy
21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Football:
Eurogoals 22.45 All sports: WATTS 23.15 News:
Eurosportnews Report 23.30 Close
HALLMARK 11.10 Champagne Charlie 12.50
Gunsmoke: Return to Dodge 14.25 First Affalr 16.00
The Inspectors 2: A Shred Of Evidence 17.35 Inside
Hallmark: The Inspectors 2: A Shred of Evidence 18.00
He’s Not Your Son 19.40 Hamlet 21.10 Sloux Clty
22.55 Rrst Affair 0.30 Black Fox 2.00 Gunsmoke: Re-
turn to Dodge 3.35 Molly 4.00 The Inspectors 2: A
Shred Of Evidence
CARTOON NETWORK 10.00 Fly Tales 10.15
Maglc Roundabout 10.30 Popeye 11.00 Droopy &
Barney 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry
12.30 The Rlntstones 13.00 Ned’s Newt 13.30 Mlke,
Lu & Og 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter's Laboratory
15.00 The Powerpuff Glrls 15.30 Angela Anaconda
16.00 Dragonball Z 16.30 Gundam Wing
ANIMAL PLANET 10.00 Going wiid with Jeff
Corwin 10.30 Aquanauts 11.00 Wlld Rescues 11.30
Animal Doctor 12.00 Pet Rescue 12.30 Emergency
Vets 13.00 Zoo Story 13.30 Wlldlife ER 14.00 Breed
All About It 14.30 Breed All About It 15.00 Keepers
15.30 Zoo Chronicles 16.00 Monkey Business 16.30
Pet Rescue 17.00 Wildllfe Photographer 17.30
Keepers 18.00 Ufellne 19.00 Bear Week 20.00 Em-
ergency Vets 20.30 Hl Tech Vets 21.00 Sharks of the
Deep Blue 22.00 Safari School 22.30 Postcards from
the Wlld 23.00 Close
BBC PRIME 10.15 Gardeners' World 10.45 Ready,
Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors
12.30 EastEnders 13.00 Real Rooms 13.25 Golng for
a Song 14.00 Dear Mr Barker 14.15 Playdays 14.35
Blue Peter 15.00 Get Your Own Back 15.30 Top of the
Pops 16.00 House Proud 16.30 Doctors 17.00 Classic
EastEnders 17.30 The Human Body 18.30 Yes, Prlme
Mlnlster 19.00 Dalzlel and Pascoe 20.00 Ruby's Amer-
ican Pie 20.30 Top of the Pops 2 21.00 The Secret Life
of Twlns 22.00 The Lakes 23.00 Learnlng Hlstory:
Secrets of Worid War II 0.00 Learnlng Sclence: Horlzon
1.00 Leaming from the OU: Samples of Analysls 1.30
Learning from the OU: Independent Livlng 2.00 Learn-
ing from the OU: Rapld Cllmate Change 2.30 Leaming
from the OU: Putting on the Style 3.00 Leamlng Langu-
ages: Deutsch Plus 1 3.15 Learning Languages:
Deutsch Plus 18 3.30 Learnlng for School: Zig Zag
3.50 Learning for Business: Back to the Roor 4.30
Learnlng English: Teen English Zone 12
MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Rve
17.00 Red Hot News 17.30 Unlted in Press 18.30
Supermatch - The Academy 19.00 Red Hot News 19.30
Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.30 United in
Press
NATIONAL 10.00 Hot Sclence 11.00 Tlme of the
Elephants 12.00 Llttle Pandas 13.00 Taekwondo
14.00 Marathon Monks 15.00 Kendo's Gruelllng
Challenge 16.00 Hot Science 17.00 Time of the
Elephants 18.00 Nick's Quest 18.30 Kings of the
Canopy 19.00 Humans - Who are We? 20.00 Under Rre
21.00 Height of Courage 22.00 Taekwondo 23.00
Quest for K2 23.30 Adventure Planet 0.00 Humans -
Who are We? 1.00 Close
DISCOVERY 10.45 Riddle of the Skies 11.40
Mummies - Frozen in Time 12.30 Desert Mummies of
Peru 13.25 Ancient Autopsies 14.15 Fast Cars 15.10
Jurassica 16.05 History’s Turnlng Points 16.30 Rex
Hunt Rshing Adventures 17.00 Cookabout Canada
wlth Greg & Max 17.30 Klngsbury Square 18.00 Last
Husky 19.00 Walker’s World 19.30 Turbo 20.00
Crocodile Hunter 21.00 Ultlmate Guide 22.00 Riddle of
the Desert Mummies 23.00 U-Boat War 0.00 Top
Wings 1.00 Jurassica 2.00 Close
MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize 12.00
Non Stop Hits 15.00 MTV Select 16.00 Top Selection
17.00 Bytesize 18.00 European Top 20 19.00 The
Making of Fashionably Loud 19.30 Downtown 20.00
MTV: New 21.00 Byteslze 22.00 Superock 0.00 Night
Vldeos
CNN 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00
World News 11.30 Biz Asia 12.00 Business
International 13.00 World News 13.30 World Sport
14.00 World News 14.30 CNNdotCOM 15.00 World
News 15.30 American Editlon 16.00 World News
17.00 World News 17.30 World Business Today 18.00
World News 18.30 Q&A 19.00 World News Europe
19.30 World Buslness Tonlght 20.00 Insight 20.30
World Sport 21.00 World News 21.30 Moneyline News-
hour 22.30 Asla Business Mornlng 23.00 CNN This
Momlng Asia 23.30 Insight 0.00 Larry King Uve 1.00
World News 1.30 CNN Newsroom 2.00 World News
2.30 American Edltlon 3.00 CNN This Morning 3.30
World Buslness Thls Moming
FOX KIDS NETWORK 10.15 The Why Why
Family 10.20 Dennis 10.30 Eek the Cat 10.40 Spy
Dogs 10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10 Three
Llttle Ghosts 11.20 Mad Jack The Plrate 11.30 Peter
Pan and the Pirates 11.50 Ollver Twlst 12.15 Heat-
hcliffff 12.35 Oggy and the Cockroaches 13.00 Eek the
Cat 13.20 Bobby's World 13.45 Dennis 14.05 Jim
Button 14.30 Pokémon 15.00 Walter Melon 15.20
Goosebumps 15.45 Oggy and the Cockroaches 16.00
Three Uttle Ghosts 16.20 Iznogoud 16.40 Super Mario
Show
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RalUno (ítalska ríkissjónvarpiö),
TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska rlkissjónvarpiö).