Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2001, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2001, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 2001 39 Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50 b, s. 511 1600. Lejguskipti eða leiga! 180 fm einbýlishús á Arskógsströnd til leigu eða leiguskipta, frá og með 15. ágúst. Uppl. í s. 466 1993 og 895 3868,_______ Til leigu 2 herb. íbúö í Hafnartirði með hús- gögnum. Leigutímabi! 1. júní-31.ágúst ‘01. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í. s. 587 1490 og 698 2122.______________________ Tveggja herb. ibúö í Kópavogi til leigu. Sénnngangur, laus nú þegar, 2 mán. fyr- irfram og tiyggingavíxill. Uppl. í s. 892 9804,__________________________________ Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. 2 herb. íbúö meö húsgögnum á svæöi 101 Rvík til leigu frá 1. júiu-1. sept. Leiga 50 þús. á mánuði. Uppl. í s. 690 8618.____ Herbergi. Herbergi til leigu fyrir stúlku, laust strax. Uppli í síma 567 7865 e. kl. ia_____________________________________ Til leigu herb., snyrting og eldhús mið- svæðis í Rvík. Leigist í 1 mán. Uppl. í s. 896 6978.___________________ Til leigu herbergi i Hlíðunum, meö aögangi að salemi. Verð 15 þús. á mán. Uppl. í síma 8616322.__________________ 2 herb. íbúö i Grafarvogi til leigu, laus strax. Uppl. í s. 896 8707. m Húsnæði óskast 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem Íú hringir í til þess að leigia íbúðina ína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð._______________ 4 manna fjölskylda utan af landi óskar eftir 3-4 herb. íbúð frá og með 15. ágúst næstk. Skilvísum greiðslum og reglu- semi heitið. S. 466 1993 og 895 3868. Tvo 21 árs háskólanema að norðan vant- ar 3 herb. íbúð næsta vetur, helst sem næst Háskólanum. Uppl. í s. 864 4747, Tómas._______________________________ Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Bílskúr. Bílskúr vantar til leigu, helst í Hlíðunum eða á svæði 105. Upplýsingar í síma 892 1129._____________________ Fertugur maður óskar eftir að taka litla íbúð á leigu. Fyrirframgreiðsla og reglu- semi. Uppl. í síma 893 7907._________ Óska eftir 2 til 3 herb. fbúö í Hafnarfirði. Skilvísar greiðslur og algjör reglusemi. Uppl. í s. 697 3422. Sumarbústaðir Húsafell! Eigum nokkrar sumarhúsalóðir í fallegu umhverfi, fjölbreytt þjónusta og aðstaða til útivistar, m.a. sundlaug og golfvöllur. Nánari uppl. í síma 862 1553 og 562 1553, e-mail husafell@husafell.is.______ Sumarbústaöarland, eignarland. Hálfur hektari ca 100 km frá Rvík. Heitt og kalt vatn komið að lóðarmörkum. Uppl. í síma 863 3706. atvinna % Atrinnaíboði Póstmiölun ehf. óskar eftir kraftmiklu fólki til að dreifa Sjónvarpshandbókinni og öðrum auglýsingapósti í eftirfarandi hverfi: 101 - Frakkastíg, 104 - (Norður- brún, Hjallavegur) - (Sund), 107 - (Meistaravellir, Melar) - (Melar), 108 - (Gerði.Garðar), 112 - (Staðarhverfi) - (Foldir), 170 - (Seltjamames), 200, - (Tungur), 210 - (Amames, Gmndir, Ás- ar) - (Flatir, Fitjar). Um hlutastarf er að ræða sem gefúr góða hreyfingu. Einnig vantar afleysingafólk til að vera á skrá. Upplýsingar í síma 511 5533, alla virka daga milli kl. 10 og 15.______________ lönaöaistarf. Starfsfólk, ekki yngra en 18 ára, óskast til framleiðslustarfa í verk- smiðjuna að Bíldshöfða 9. Unnið er á dagvöktum, kvöldvöktum, næturvöktum og tvískiptum vöktum virka daga vik- unnar. Gott mötuneyti á staðnum. Ekki er um sumarstarf að ræða. Nánari upp- lýsingar veittar á staðnum en ekki í síma. Hampiðjan hf.___________________ Ert þú kona, 30-40 ára, með þjónustulund og gleðina í lagi? Þá get ég boðið þér starf í veitingasölu Golfklúbbs Garðabæjar, frá l.júní -1. september. Vinnutími 9 - 16 og aðra hverja helgi. Uppl. í s. 696 8512, Margrét.________________________ Aukavinna um helgar! Óskum eftir manneskju í uppvask og fatahengi. Upplýsingar einungis veittar á staðnum milli kl. 10 og 16 daglega. Kringlukráin. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Dyravarsla um helgar! Viljum bæta við okkur vönum og góðum dyraverði. Upplýsingar einungis veittar á staðnum milli kl. 10 og 16 daglega. Kringlukráin. Góöir tekjumöguleikar. Getum bætt við dugmiklu fólléi í sölu á spamaðarlíf- tryggingum og öðmm tryggingum. Boðið verður upp á námskeið og þjálfun. Uppl. í s. 588 5090. Röskur starfskraftur óskast í sölutum og myndbandaleigu í kvöld- og helgar- vinnu. Reyklaus vinnustaður. Umsóknareyðublöð á staðnum. Ríkið, Snorrabraut 56. Síma***iö óskar eftir konum til starfa í símsvörun. Frá 20-80% starfj kvöld- og helgarvinna. Góð laun í boði. Áhugasam- ir sendi svör til DV, merkt „Sex-336468“. Finnst þér gaman aö tala viö karlmenn í síma?? Rauða Tbrgið leitar að (djörfúm) samtalsdömum. Uppl. í s. 535 9970 (kynning) og á skrifs. í s. 564 5540. Myndu 500.000 kr. á mánuði breyta þínu lífi? www.atvinna.net Mæöur og aörir! Viltu vinna heima í kringum bömin? Hlutastarf30-50 þus. á mán. Upplýsingar gefur Sverrir í s. 699 1060. Nelly’s Café óskar eftir hressu starfsfólki í glasatínslu, dyravörslu og á bar. Uppl. á staðnum í dag og á morgun á milli kl. 19 og 20. Rauöa Torgiö vill kaupa erótískar upptök- ur kvepna: því djarfari því betri. Þú hljóðritar og færð upplýsingar í síma 535-9969 allan sólarhringinn. Starfsmaöur óskast. Fjölhæfúr starfsmað- ur óskast til margvíslegra starfa sem fyrst. Þarf að hafa meirapróf bifreiða- stjóra. Uppl. í s. 894 3825. Vörubíla- og vinnuvélaverkstæðiö óskar eftir að ráða mann vanan viðgerðum. Meirapróf æskilegt. Uppl. gefur Bjöm í síma 588 4970 og 893 8681. Óska eftir starfsfólki í afgreiðslustörf í kjöt- boröum. Um er að ræða fullt starf og aukastarf (sumarafleysingar). Upplýsingar í s. 565 5603 og 565 5696. Óska eftir starfsfólki í söluturn. Heiðarlegum og stundvísum. Ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 896 4562 og 565 5703. Óska eftir vönum manni um tvítugt á bón- stöð, þarf að vera vanur og geta unnið sjálfstætt. Bílpróf skilyrði. Uppl. í s. 821 0606 og 567 8730. Mann vanur hellulögnum vantar strax, helst með vinnuvélaréttindi. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 892 1129. Viltu vinna á skemmtiferöaskipi sem siglir um allan heim? Hafðu þá samband í síma 898 9347. Óskum eftir starfsfólki á bar. Reynsla æskileg. Upplýsingar í síma 690 0437 á milli 18 og 20 næstu daga. Starfsmaöur óskast á smurstöö sem fyrst, helst vanur. Uppl. í síma 551 2060. Starfskraftur óskast i efnalaug. Uppl. í s. 892 0357. Ik Atvinna óskast Nætuvinna, næturvinna. Er 19 ára strák- ur og bráðvantar næturvinnu. Get hafið störf strax. Uppl. í síma 697 4835. 20 ára námsmaöur óskar eftir sumarvinnu. Uppl. í s. 698 7566 eða 566 7566. WP Sveit Krakkar - krakkar - vikudvöl í sveit. Á bænum Hóli í Kelduhverfi verður boð- ið upp á vikudvöl fyrir krakka á aldrin- um B-12 ára, frá 8.-15. júní nk. Farið verður á hestbak flesta daga, auk þess sem bömin fá að kynnast hinum hefb- bundnu sveitastörfúm. Á bænum em m.a. lömb, folöld, kálfar og hvolpar. Nánari upplýsingar í símum: 465 2353, 465 2270 og 855 3329. £ Sjómennska Metnaöarfullan stýrimann, vanan neta- veiðum, vantar á 150 tonna bát sem gerður er út frá suðvesturhominu. Uppl. ís. 847 6042. Verslun Veitum fólki faglega og vandaöa ráögjöf í vali á titrurum. Troöfull búö af glænýjum, vönduöum og spennandi unaösvörum ást- arlifsins á frábæru veröi, s.s. titrarasett, tugir geröa, haröplasttitr., fjöidi geröa og lita, handunnir hitadrægir hrágúmmítitr., afsteypur, cyberskintitr., futurotict- itr.Jellytitr., latextitr., vinyltitr., tvivirkir titr., perlutitr., tölvustýröir titr., tvöfaldir titr., vatnsheldir titr., vatnsfylltir titr., göngutitr.(fiörildi), margar geröir, sameig- inl..titr.,margar geröir, G-blettatitr., extra smáir titr., extra öflugir titr., örbylgjuhit. titr., fjöldi geröa og lita af eggjunum góöu, framleiöum einnig extra öflug egg, kínakúl- urnar lifsnauösynlegu. Urval af vönduð- um áspennibún. fyrir konur/karla. Einnig frábært úrval af vönduðum tækj- um f. herra í mörgum efnisteg., afsteyp- ur, dúkkur, gagnlegar gerðir af undir- þrýstingshólkum. Margs konar vörur f. samkynhneigða o.m.fl. Myndbönd um nudd, 3 útg. Mikið úrval af bragðolíum, gelum, nuddolíum, boddíolíum, baðoh- um, sleipiefnum og kremum. Kynnum breiða b'nu í náttúrlegum líkamsvörum frá Kamasutra. Urval af smokkum, kitl- um og hringjum, tímarit, bindisett, eró- tískt spil o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Ábyrgð tekin á öllum vörum. Gerðu sam- anburð á verði, úrvali og þjónustu. Fag- leg og persónuleg þjónusta hjá þaul- reyndu starfsfólki. Leggjum mikinn metnað í pökkun og frágang á póstsend. Enn fremur trúnað. Ath. Viðgerðarþjón- usta á flestum gerðum titrara. Kíktu inn á glæsilega netverslun okkar, www.romeo.is Erum í Fákafeni 9, 2. h. S. 553 1300. Næg bílastæði. Opið 10-20 mán.-fös., 10-16 lau. erotica shop Hertustu vorslunarvefir iandsíns. Mesta úrvol of hjálpartœkjum ástariífsins 09 alvoru erótiic á vtdeó og DVD, gerió verósamanburó víó erum alltaf ódýrastír. Sendum í póstkröfu um land allt. Fáóu sendan verö og myndalista • VISA / EURO mm.pen.is • i'/w.DýDzoneis • mtr.clltor.is erotíca shop Reykjavík<S2iB!sD •Glæsileg verslun • Mikib úrval * eratka shop - Hvsrfisgata 82/vitastígsrnegin Opih mán-tös 11-21/ Laug 12-18 / lokah Sunnud. • Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!! Ál-hlaupahjólin vinsælu kr. 4.990. Ál-hlaupahjólin vinsælu. Verð aðeins 4.990 kr. Heildsölulagerinn, Eyrarvegi 27, Sel- fossi, sími 482 4350. Ál-hlaupahjólin’| vinsælu kr. 4.990. Ál-hlaupahjólin vinsælu. Verð aðeins 4.990 kr. Heildsölulagerinn, Langholti 1 (Bónushúsinu), Akureyri, sími 466 3535. Al-hlaupahjólin j vinsælu kr. 4.990. Ál-hlaupahjólin vinsælu. Verð aðeins 4.990 kr. Heildsölulagerinn, Armúla 42, Rvík, sími 588 4410. g^~ Ýmislegt Viltu lengja sumariö?!! Til sölu glæsilegir gashitarar fyrir veröndina, svalimar eða bara bústaðinn. Frábært verð. Uppl. í s. 557 4229 eða 897 4229. Spákona i beinu soéandi! 908-5666 Lattu spó fyrir |>ér! _________ 199 kr. mm. Draumsýn Bétar Bátar til sölu. Bayliner, 23 fet, árg. ‘84, V8, bensín, gangfær. V. 1.300 þús. kr. Bayliner, 18 fet, árg. ‘83, 4 cyl, bensín, ógangfær. V. 450 þús. kr. Seecraft, 19 fet, árg. ‘79, 4 cyl, dísil, gangfær. V. 950 þ. kr. Viking 18 fet, árg. ‘81,150 hp, ógangfær. V. 675 þ. kr. Vatnabátur, 14 fet. V. 175 þ. kr. Kerra fylgir öllum bátunum. Nánari uppl. í s. 520 2040 milli 9 og 17. www.atlantsskip.is. Jig Bílartilsölu Daihatsu Grand Move cx 1,6, árg. ‘99, ek- inn 18 þús., álf., toppbogar, d.beisli, spoiler, 2x airbag, allt rafdr. Fæst gegn yfirtöku bílaláns, 630 þús. + milligjöf. Ath. skipti á ódýrum bíl sem milligjöf. Uppl. í síma 565 0028 eða 897 7166. Til sölu Scania 113 M, árg. ‘91, ekinn 600 þús. km. Upplýsingar 1 s. 892 4042 eða 852 4042, Birgir. Impreza, árg. ‘97, 4 wd, ek. 67 þús. km, sjálfskiptur, hvítur, álfelgur, CD, ný dekk. Mjög góður bíll. Verð 1.070 þús., ath. skipti á ódýrari 300-400 þús. Uppl. í s. 897 4372 og 564 6256, e. ld. 18. Mjög gott eintak af BMW 730 IA V8, árg. ‘94, ek. 173 þús., þjónustubók frá upp- hafi, 17” álfelgur, 255/45. Low Profile og vetrardekk á felgum. Tbpplúga, allt raf- drifið, sími, CD, ekkert áhvílandi. V. 1.750 þús. Ath. skipti á dýrari jeppa. Uppl. í s. 691 1005. BMW 523i, árg. ‘96, ek. 98 þús. Tilboðs- verð 1.750 þús. Beinskiptur. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í s. 697 9003 eða á Bílasölunni Bílfangi í s. 567 2000. Til sölu Volvo 850, árg. ‘95. Vel með far- inn , ek. 57 þ. km. Leðursæti o.fl. Uppl. gefur Leifur Gíslason, Tfeiknistofunni Ár- múla 6, s. 553 8750, eða heima, 562 4257, eða 896 1498. Verðhugm. 1.120 þ. kr. Dísil, 7 manna Starex, árg. 10. ‘99. Ek. 29 þús. Fallegur og góður bíll. Dráttarkrók- ur, CD o.fl. Uppl. í s. 696 8094. M Benz 190E, árg. ‘91, sjálfskiptur, bronshtur, sóllúga, allt rafdr., álfelgur, ek. 75 þús., þjónustubók fylgir. Algjör gullmoli. Uppl. í síma 897 1440. ^6^ Jeppar Rauöi Prinsinn til sölu. Bíllinn er tilbúinn í keppni, mikið af varahlutum með. Verð 1.500 þús. Ath alls konar skipti á ódýr- ara. Uppl. í síma 565 2727 til kl.18. 565 3765 eða 896 5062. e.kl.18. Nissan Patrol SE+, árg. ‘01, óekinn, 38“ hækkun, sjálfskiptur, 4 cyl., o.fl. o.fl. Uppl. í s. 893 6292 og 553 0262. áfl Vinnuvélar Sturtuvagnar. 5 tonna, aðeins 430 þús. staðgr. Víkur- vagnar, Dvergshöföa 27, s. 577 1090.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.