Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2001, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2001, Blaðsíða 26
46 Tilvera Miðvikudagur 17.00 Fréttayfirllt. 17.03 Lelöarljós. 17.45 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími. 17.58 Táknmálsfréttir. 18.05 Dlsney-stundin 19.00 Fréttlr, íþróttlr og veður. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Vesturálman (14:22) (West Wing). 20.50 Fréttlr aldarinnar. 1968 - Ránmorð í Reykjavík. 21.00 Málaflækjur (2:18) (Avocats & Associes). Franskur myndaflokkur um hóp lögmanna, störf þeirra og einkalíf. Aöalhlutverk: Julie Debazac, Micky Sebastian, Victor Garriver, Frangois-Eric Gendron, Fré- déric Gorny og Muriel Combeau. Þýöandi: Dóra Kondrup. 22.00 Tíufréttir. 22.15 Ali G (5:6) 22.50 Kastljósiö. Endursýndur þáttur frá því fýrr um kvöldiö. Umsjón: Eva María Jónsdóttir, Gísli Marteinn Baldursson og Kristján Kristjáns- son. 23.10 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími. 23.25 Dagskrárlok. 15.00 Topp 20 (e). 17.00 Jay Leno (e). 18.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e). 18.30 lnnllt-Útlit (e). 19.30 Stark Raving Mad. 20.00 Will & Grace. 20.30 Yes Dear. 21.00 Fólk - meö Sigríði Arnardóttur. Slúöur og kjaftasögur veröur skoð- að t Fólki meö Sigríöi Arnardóttur. Hverjir veröa helst fyrir barðinu á Gróu kerlingu? Elskar fólk aö tala um aöra? Hverja þá helst og hvers vegna? Skollaleikurinn veröur á sín- um staö og margt fleira. 22.00 Fréttlr. 22.20 Allt annaö. 22.25 Mállö. Umsjón Möröur Árnason. 22.30 Jay Leno. 23.30 Two Guys and a Girl 00.00 Everybody Loves Raymond (e). 00.30 Stark Raving Mad (e). 01.00 Jóga. Umsjón Guöjón Bergmann. 01.30 Óstöövandi Topp 20 í bland viö dagskrárbrot. 06.00 Monte Carlo-kappaksturinn (Monte Carlo or Bust). 08.00 Dagfinnur dýralæknir (Doctor Dolittle). 10.00 Litlu skrimslin (Little Monsters). 12.00 Antonia og Jane . 14.00 Monte Carlo-kappaksturinn (Monte Carlo or Bust). 16.00 Dagfinnur dýralæknir (Doctor Dolittle). 18.00 Þúsund ekrur (A Thousand Acres). 20.00 Litlu skrímslin (Little Monsters). 22.00 Antonia og Jane. 00.00 Borg í sárum (S.C.A.R.). 02.00 Dobermann. 04.00 Þúsund ekrur (A Thousand Acres). 18.15 Kortér. 18.30 Zink 21.15 Bæjarstjórnarfundur. f4 Stöð 2 06.58 ísland í bítiö. 09.00 Glæstar vonlr. 09.20 I fínu formi 4 09.35 Vitni gegn mafíunni (1:2) (e) 11.00 Myndbönd. 12.00 Nágrannar. 12.30 S Club 7 í L.A. (21.26) (e) 13.00 Bílahasar (Carpool). (sjá umtjöllun aö neöan). 14.40 60 mínútur (e). 15.35 Dharma & Greg (22:24) (e) 16.00 Barnatími Stöövar 2. 17.50 SJónvarpskringlan. 18.05 Nágrannar. 18.30 Vinir (4:23) 19.00 19>20 - ísland t dag. 19.05 Island í dag. 19.30 Fréttir. 19.50 Víkingalottó. 19.55 Fréttlr. 20.00 Chicago-sjúkrahúsiö (11:24) 20.50 Kokkur án klæöa (2:6) 21.25 Ally McBeal (8:22) 22.10 Haltu mér, slepptu mér (3:6) (e) 23.00 Bílahasar (Carpool). Maöur t mikil- vægum viöskiptaerindum þarf að skutla börnum sínum og börnum nágrannanna í skólann og er allt annaö en ánægöur meö þaö. Þetta ætlar ekki aö verða hans dagur því að fýrr en varir er btlnum hans rænt, meö honum og krökkunum t. Fjörug- ur eltingarleikur út um alla borg tek- ur viö. Aöalhlutverk: David Paymer, Rhea Perlman, Tom Arnold. Leik- stjóri: Arthur Hiller. 1996. 00.30 Dagskrárlok. 17.15 David Letterman. 18.00 Heimsfótbolti meö West Union. 18.30 Heklusport. 18.50 Sjónvarpskringlan. 19.10 Hálendlngurinn (14:22) 20.00 Kyrrahafslöggur (33:35) 20.55 Víkingalottó. 21.00 Borg hlnna týndu barna (City of Lost Children). Skemmtileg kvik- mynd í vtsindaskáldsögustíl. 1995. Bönnuö börnum. 22.50 David Letterman. 23.35 Vettvangur Wolff*s (9:27) 00.25 í og úr Eróttsk kvikmynd. Stranglega bönnuö börnum. 01.20 Dagskrárlok og skjáleikur. 17.30 Barnaefni. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hlnn. 19.30 Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. Bein útsending. 21.00 Bænastund. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hlnn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. með við veitum ; afslátt af smáauglýsingum V/SA EUROCARD Masíeri (g) 550 5000 dvaugl@ff.is Skoðaöu smáuglýsingarnar á VISÍI'. MIDVIKUDAGUR 30. MAÍ 2001 I>V Vinir okk- ar og frændur Páll Ásgeir Ásgeirsson skrifar um fjölmiðla. mam Um daginn var ég að horfa á norska ríkissjónvarpið þegar frændur okkar og vinir fogn- uðu þjóðhátíðardegi sínum. Mér fannst ég sjá þess mörg merki að þótt vinsælt sé að gera grín að Norðmönnum þá er greini- lega margt líkt með oss frænd- um þegar kemur að því að gera sjónvarpsdagskrá með hátíðar- brag. Þegar ég kom inn í dagskrána var ægifagurt myndskeið á skjánum þar sem vörpulegur karlakór f einhvers konar þjóð- búningum stóð uppi á fjallstindi og þrumaði norsk ættjarðarlög. Veðurbitin andlit söngmannanna voru þrungin stolti þótt þeir hafi sennilega lítið heyrt í sjálfiun sér fyrir þyrlunni sem sveimaði þarna yfir og myndaði þá. Undir söng þeirra voru einnig sýndar myndir af tilkomumiklum norskum náttúrufyrirbærum. Síðan birtist skælbrosandi þula á skjánum íklædd lit- skrúðugum þjóðbúningi og kynnti næsta dagskrárlið sem var útsending frá útitónleikum þar sem aðalstjarnan sýndist vera hinn roskni Sven Ingvars sem söng svo skemmtilega hérna um áriö: Jeg kommer pa fredag. Þetta sveitalega sambland af þjóðrembu, upphafinni náttúru- dýrkun og fortíðarhyggju hefði vel getað verið í íslenska sjón- varpinu á sautjánda júní. Ragn- heiður Elín Clausen hefði getað kynnt Karlakórinn Heklu standandi á tindi samnefnds fjalls að syngja ísland ögrum skorið meðan Ómar Ragnarsson flögraði í kringum þá með myndavélina og svo hefðum við skipt beint niður í miðbæ Reykjavfkur þar sem Ragnar Bjarnason og Lúdó sextett syngja gömlu og góðu lögin. Það getur vel verið að við höldum að góð lífskjör, há- hraðatengingar við Netið og amerísk holdasöfnun geri okk- ur að íbúum i einhverju heims- þorpi. En þetta er rangt. Við erum skandinavískir sveita- menn undir Armani-fötunum og við skulum ekki vera að þykj- ast vera neitt annaö. Auk þess legg ég til að við hættum að gera grín að Norðmönnum. Rás 1 frri V?, 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 Blindflug. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélaglö í nærmynd. 12.00 Fréttayflrlit. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hvert skal halda? 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Dreggjar dagsins 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Vestur - islendingurinn William Stephenson: Hetja eöa skúrkur? 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veöurfregnir. 16.10 Andrá. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegilllnn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýslngar. 19.00 Vitinn. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Byggðalínan. 20.30 Blindflug. 21.10 Þeir andann lofa á tvelmur málum. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnlr. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Úr smiöju Piers Plowright. 23.20 Kvöldtónar. Cecila Bartoli, mezzos- ópran, syngur aríur eftir Antonio Vivaldi, hljómsveitin II Giardino Armonico leikur með. 00.00 Fréttir. 00.10 Andrá. Tónlistarþáttur Kjartans Ósk- arssonar. (Frá því fyrr í dag) 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tii morguns. Við mælum með Siónvarpið - Vesturálman kl. 20 í Vesturálmunni í kvöld er tekinn upp þráður- inn úr síðasta þætti. Bartlett forseti sendir sér- sveit til að bjarga starfsmönnum fíkniefnaeftir- litsins sem hryðjuverkamenn halda I glslingu en ýmislegt fer á annan veg en til var ætlast. Toby þarf að eiga viö önugan öldungadeildarþing- mann sem hótar að bjóða sig fram til forseta í nafni þriðja flokksins vegna breytinga á trygg- ingabótum sem forsetinn boðaði í ræðu. Sam gerir aðra tilraun til að kynna Aisley fyrir for- setanum vegna þess að sú fyrri misheppnaðist herfilega en það er spuming hvort honum tekst betur upp í þetta skiptið og forsetahjónin ræða sín á milli um það hvort rétt sé af Jed að bjóða sig fram til forseta öðru sinni. Skiár 1 - Fólk kl, 21 Slúður og kjaftasögur verða teknar fvrir í Fólki. í þáttinn koma „fómar- lömb“ slúðurs og einnig þeir sem hagn- ast á umfjöllun um náungann. Er slúður krydd i tilveruna? Er það í mannlegu eðli að kjafta um náungann og færa í stílinn? Kornungur listamaður kemur og leikur og dansar af snilld. „Nýr still“ verður á sínum stað þar sem eigendur hárgreiðslustofanna Mojo og Monroe keppa um hver getur gert tvíburasystur flottari. pn 90,1/99,9 09.05 Brot úr degl. 10.00 Frétlr. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Hvítlr máfar. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland. 16.08. Dægurmálaútvarp Rásar 2. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.28 Spegllllnn. 20.00 Popp og ról. 22.00 Fréttlr. 22.10 Sýröur rjómi. 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö- mundsson. 12.00 Hádeglsfréttlr. 12.15 BJarnl Ara. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragn- ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. mssTEsæmm&fL 1*94,3 11.00 Slguröur P Haröarson.15.00 Guöríöur „Gurrí" Haralds. 19.00 islensklr kvöldtónar. 07^00^TvSS5^Þossl. 15.00 Dlng Dong. 19.00 Frostl. 23.00 Karate. 09.15 Morgunstundln. 12.05 Léttklassík I hádeglnu. 13.30 Klassísk tónllst. ; fm87,7 10.00 Guðmundur Arnar. 12.00 Arnar Al- berts. 16.00 Gústl Bjarna. 20.00 Tónllst. fm 102,9 fm 107,0 Sendir út talaö mál allan sólarhringinn. Aðrar stöðvar SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 Mo- ney. 11.00 SKY News Today. 13.30 PMQs. 15.00 News on the Hour. 15.30 SKY World News. 16.00 Uve at Flve. 17.00 News on the Hour. 18.30 SKY Business Report. 19.00 News on the Hour. 20.00 Nine O’clock News. 20.30 SKY News. 21.00 SKY News at Ten. 21.30 Sportsline. 22.00 News on the Hour. 23.30 CBS Evening News. 0.00 News on the Hour. 0.30 PMQs. 1.00 News on the Hour. 1.30 SKY Buslness Report. 2.00 News on the Hour. 2.30 Technofilextra. 3.00 News on the Hour. 3.30 Showbiz Weekly. 4.00 News on the Hour. 4.30 CBS Evening News. VH-l 10.00 So 80s. 11.00 Non Stop Vldeo Hlts. 15.00 So 80s. 16.00 Top 10 - Rod Stewart. 17.00 Solid Gold Hits. 18.00 Ten of the Best - Elvls Costello. 19.00 Storytellers • Duran Duran. 20.00 Behind the Music - Billy Idol. 21.00 Pop Up Video - Selff Love Ed- Itlon. 21.30 Pop Up Video. 22.00 Greatest Hits - Pet Shop Boys. 23.00 Flipside. 0.00 Non Stop Video Hits. TCM 18.00 A Patch of Blue. 20.00 Bataan. 22.10 The Champ. 0.25 All at Sea. 2.00 A Patch of Blue. CNBC EUROPE 10.00 Power Lunch Europe. 12.00 US CNBC Squawk Box. 14.00 US Market Watch. 15.00 European Market Wrap. 18.00 Business Centre Europe. 18.30 US Street Signs. 20.00 US Market Wrap. 22.00 Business Centre Europe. 22.30 NBC Nightly News. 23.00 CNBC Asla Squawk Box. 1.00 US Market Wrap. 2.00 Asia Market Watch. EUROSPORT 9.00 Tennls: French Open at Roland Garros stadlum, Parls. 18.00 Tennis: French Open at Roland Garros stadium, Paris. 19.00 Tennis: French Open at Roland Garros stadium, Parls. 20.00 Car rac- ing: AutoMagazine. 21.00 News: Eurosportnews Report. 21.15 Golf: US PGA Tour - Kemper Open in Potomac, USA. 22.15 Tennis: French Open at Roland Garros stadlum, Paris. 23.15 News: Eurosportnews Report. 23.30 Close. HALLMARK 9.30 Larry McMurtry’s Dead Man’s Walk. 11.15 Mrs. Lambert Remembers Love. 12.50 Classifled Love. 14.25 Journey to the Center of the Earth. 16.00 The Mysterious Stranger. 18.00 The Legend of Sleepy Hollow. 19.30 Skylark. 21.10 The Flamingo Rlsing. 22.50 Champagne Charlie. 0.25 Larry McMurtry’s Dead Man’s Walk. 1.55 The Ramingo Rlsing. 3.35 Molly. 4.00 Skylark. CARTOON NETWORK 10.00 Tom and Jerry. 11.00 Looney Tunes. 12.00 Scooby Doo. 13.00 The Flintstones. 14.00 Courage the Cowardly Dog. 15.00 Angela Anaconda. 16.00 Dragonball Z. 16.30 Gundam Wing. ANIMAL PLANET 10.00 Quest. 11.00 Wlld Rescues. 11.30 Animal Doctor. 12.00 Pet Rescue. 12.30 Emergency Vets. 13.00 Zoo Story. 13.30 Wildlife ER. 14.00 Breed All About It. 14.30 Breed All About It. 15.00 Keepers. 15.30 Zoo Chronicles. 16.00 Monkey Business. 16.30 Pet Rescue. 17.00 Hi Tech Vets. 17.30 Emergency Vets. 18.00 The Valley of the Ravens. 19.00 Crocodile Hunter. 20.00 Emergency Vets. 20.30 Vet School. 21.00 Twisted Tales. 21.30 Supernatural. 22.00 Crocodile Hunter. 23.00 Close. BBC 10.15 Ainsley’s Big Cook Out. 10.45 Ready, Steady, Cook. 11.30 Style Challenge. 12.00 Doct- ors. 12.30 Classic EastEnders. 13.00 Real Rooms. 13.30 Golng for a Song. 14.00 Noddy. 14.10 Willl- am’s Wish Wellingtons. 14.15 Playdays. 14.35 Blue Peter. 15.00 The Wild House. 15.30 Top of the Pops Plus. 16.00 Antiques Roadshow. 16.30 Doctors. 17.00 EastEnders. 17.30 Passport to the Sun. 18.00 Are You Being Served? 18.30 Dad’s Army. 19.00 The Lakes. 20.00 The Royle Family. 20.30 Top of the Pops Plus. 21.00 Parklnson. 22.00 Dalziel and Pascoe. 23.00 Learnlng History: Reputations. 0.00 Learnlng Science: Future Fantastic. 1.00 Leaming from the OU: What Have the 90s Ever Done for Us? 1.10 Learning from the OU: Background Brief - Time Travel for Beglnners. 1.30 Learning from the OU: The Crunch. 2.00 Learning from the OU: Environmental Solutions. 2.30 Learnlng from the OU: Large Scale Production. 3.00 Learning Languages: Talk Spanish 5. 3.15 Learning Languages: Talk Spanish 6. 3.30 Learning for School: Zig Zag. 3.50 Learning for Business: Changlng Places. 4.30 Learning English: English Zone 03. MANCHESTER UNITED 16.00 Reds @ Five 17.00 Red Hot News. 17.15 Talk of the Devils. 18.00 Tba. 18.30 Masterfan. 19.00 Red Hot News. 19.15 Season Snapshots. 19.30 Premier Classic. 21.00 Red Hot News. 21.15 Supermatch Shorts. 21.30 Reserve Match Hlghllghts. NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Extreme Science. 10.30 Hypothermia. 11.00 Hitler’s Lost Sub. 12.00 Building Big. 13.00 Amazing Creatures. 13.30 Return To The Wild. 14.00 Twister Tours. 15.00 The Secret Life of the Dog. 16.00 Extreme Science. 16.30 Hypothermia. 17.00 Hitler’s Lost Sub. 18.00 Amazing Creatures. 18.30 Return To The Wild. 19.00 Hunt for Amazing Treasures. 19.30 Earthpulse. 20.00 Llfe’s Uttle Questlons. 21.00 Lost Worlds. 22.00 Submarines, Secrets and Spies. 23.00 Into Darkest Borneo. 0.00 Hunt for Amazing Treasures. 0.30 Earthpulse. 1.00 Close. DISCOVERY CHANNEL 9.50 Hitler’s Henchmen. 10.45 Walker’s World. 11.10 History’s Turning Points. 11.40 A Sense of Disaster. 12.30 Inside Avalanches. 13.25 Black Box. 14.15 Extreme Machlnes. 15.10 Mysterles of Asla. 16.05 History’s Turnlng Points. 16.30 Rex Hunt Rshlng Adventures. 17.00 Klngsbury Square. 17.30 Two’s Country - Spain. 18.00 Hammerheads. 19.00 Walker’s World. 19.30 Confessions Of... 20.00 Sky Truckers. 21.00 Superstructures. 22.00 Curse of Tutankhamen. 23.00 Wlngs. 0.00 SAS Australia. 1.00 Mysteries of Asia. 2.00 Close. MTV 10.00 MTV Data Videos. 11.00 Bytesize. 12.00 Non Stop Hits. 15.00 MTV Select. 16.00 Top Selection. 17.00 Bytesize. 18.00 US Top 20. 19.00 Making the Video. 19.30 Beavis & Butthead. 20.00 MTV: New. 21.00 Byteslze. 22.00 The Late Lick. 23.00 Night Videos. CNN 10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30 Blz Asia. 12.00 Business International. 13.00 Global Forum. 14.00 World News. 14.30 CNNdotCOM. 15.00 World News. 15.30 American Edition. 16.00 World News. 17.00 World News. 17.30 World Business Today. 18.00 World News. 18.30 Q&A. 19.00 World News Europe. 19.30 World Business Tonlght. 20.00 Insight. 20.30 World Sport. 21.00 World News. 21.30 Moneyline Newshour. 22.30 Asla Buslness Morning. 23.00 CNN Thls Morning Asia. 23.30 Insight. 0.00 Larry King Uve. 1.00 World News. 1.30 CNN Newsroom. 2.00 WorldNews. 2.30 Amerlcan Edition. 3.00 CNN Thls Morning. 3.30 World Business This Morning. Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unitet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.