Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2001, Qupperneq 17
MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 2001
37
Smáauglýsingar
P
Ræstingar
Tek að mér þrif í heimahúsum. Er bæði
vandvirk og vön. Uppl. í s. 587 6434.
&
Spákonur
• Spámiölun Y. Carlsson. S. 908 6440.
Spáð í spil, bolla, hönd & pendúl.
Stjömuspá daglega, öll merki.
Draumaráðningar. Finn týnda muni.
Tímapantanir & símaspá, s. 908 6440.
Örlagalinan 9081800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá
20-24 alla daga vikunnar.___________
Ert þú ástfangin(n)?
Era örlögin þér hliðholl?
Viltu vita um framtíðina?
Laufey, spámiðill, sími 908 6330.___
Spásiminn 908-5666. Talnaspeki, tarot,
stjömukort, rómantísk stjömuspá,
draumaráðningar. Einkaráðgjöf. Opið:
mán.-fim. 11-13 og 20-22 og lau. 16-19.
Teppaþjónusta
Teppahreinsun. Tek að mér hreinsun á
teppiun í stigag., heimah. og fyrirt.
Einnig djúphreinsun á húsgögnum.
Hreinsun Einars, s.898 4318,554 0583 .
Pjónusta
Heimilisprýði - bólsturdeild s. 553 1400 og
553 8177, v/ Hallarmúla, Rvk. Framleið-
um homsófa eftir máli. Tökum að okkur
klæðningar á sófasettum, homsófum og
borðstofustólum. Góðir fagmenn. Mikið
litaúrval á leðri og áklæði. Upplýsingar
veitir Erlingur kl. 14-17 virka daga.
Lekur þakiö?
Viö kunnum ráð viö því!
Varanlegar þéttingar með hinrnn frá-
bæra Pace-þakefnum. Tökum einnig að
okkur miírverk.
Uppl. í s. 699 7280 og 695 8078.
Prýöi sf. Spranguviðgerðir, múrviðgerðir,
klæðningar á þökum og köntum, þak-
rennuuppsetningar, málum þök og
glugga, smíðum skjólveggi og sólpalla.
Margra ára reynsla. Húsasmiðir. Uppl. í
síma 565 7449 og 854 7449.
Parftu aö láta mála?
Tökum að okkur alla málningarvinnu og
viðgerðir úti sem inni. Komum á staðinn
og geram fost verðtilboð að kostnaðar-
lausu ef óskað er. Vanir menn, vönduð
vinna. Sími 690 6629.__________________
Gluggaviðgerðir. Smíðum glugga, opnan-
leg fog, fræsum upp föls og gerum gamla
glugga sem nýja. 25 ára reynsla. Gerum
tilboð. Dalsmíði ehf., s. 893 8370.____
Sandsparti!- sandspartll!- sandspartl!
Þarftu að láta sandspartla. Vönduð
vinnubrögð, geri föst verðtilboð. Uppl. í
síma 690 6741.
Þak- og gluggaviðgeröir.
Fagmenn, tilboð, tímavinna.
Sími 847 1374,_________________________
Trésmfðaverktaki getur bætt við sig verk-
efnum. Upplýsingar í síma 896 1014.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘01, s. 557 2940,852 4449,892 4449
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877, 894 5200.
Ævar Friðriksson, Toyota Avensis ‘00, s.
863 7493, 557 2493
Gylfi. Guðjónsson, Subaru Impreza ‘99
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera “97, s.
568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Nissan Primera ‘00/
bifhjólakennsla. S. 892 1451, 557 4975.
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz.
Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bíl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S. 893 4744, 853 4744 og 565 3808.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Opel Astra. Euro/Visa.
Sími 568 1349 og 892 0366._____________
• Ökukennsla og aöstoö viö endurtöku-
próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálf-
skiptan. Reyklausir bílar.
S. 893 1560/587 0102, PáU Andrésson.
.%
Byssur
Skotæfinaasvæðiö Skotreyn/Skotvís í Mið-
mundaraal er opið mán.-fim. kl. 19-22.
V. 350 kr., félagsm. 550 kr.utanfélagsm.
Debib'kredit. Allir velkomnir.______
Benelli Centro óskast. Einnig krómgrind
framan á Pajero ‘96. Sími 862 3325.
Ferðalög
Ibúð til leigu i Barcelona. Laus 4.-6. júlí,
7.-13. júlí, 10.-17. ágúst, 11. sept>-5. okt.,
26. okt-nóv.-des.-2002. Uppl. í síma 899
5863, Helen.
Tilboð á Norstream-öndunarvöölum og
skóm, kr 19.900.
Neoprene-vöðlur frá kr. 12.900.
Shimano-hjól frá kr. 2.700.
Simano-kaststangir frá kr. 1.490.
Veiðivon, Mörkinni 6, s. 568 7090.
Vöölutilboö: öndunarvöðlur m/poka og
belti, kr. 18.900.
Vöðluskór, kr. 7.300.
Vesturröst, Laugavegi 178, s. 551 6770
og 5814455.
Ath. Nýjung. Hjá INTERSPORT færðu
alla beitu iyrir veiðiferðina, s.s. maðka,
rækju, sandsíli og makríl í heilu og bit-
um. Intersport, þín frístund, okkar fag.
Laus veiðileyfi i Stekknum í Noröurá
18.-21., júh', 23.-24. júlí og 30.júlí—2.
ágúst. I Norðurá í aðalsvæði, ein stöng
27.-30. júlí. Uppl. í s. 894 7202 eða 544
5556.____________________________________
Laxa- og silungaflugur á Netinu.
Keilutúpur, þungar túpur, gáratúpur og
örtúpur, frítt flugubox með öllum send-
ingum. www.frances.is____________________
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvfk. S. 533 4200.
Beitan í veiöiferöina. Makríll, maðkur og
síli. Vesturröst, Laugavegi 178, s. 551
6770 og 581 4455.________________________
Bylting í veiöivöðlum. Stretch-öndunarvööl-
ur frá Hodgeman komnar. Sportvöra-
gerðin, Skipholti 5, s. 562 8383.________
Flugustöng með hjóli, verö 10 þús., kast-
stöng með hjóli, verð 10 þús. Uppl. í s.
867 2802.
Golfvörur
Rafmagnsgolfkerra, Electra Caddie (lítiö
notuö). Stor golfpoki (leður, svartur
Browning),lítið notaður. Springdýna,
210 x 90 cm, sem ný (R.B). Uppl. í s. 555
3403 og 897 3403.
'bf- Hestamennska
Keppnishestur og stóöhestur. Til sölu
mjög efnilegur brúnskjóttur, sokkóttur 6
v. klárhestur. Efni í keppnishest. Mikil
fótlyfta. Einnig til sölu góður ferðahest-
ur, 9 v. Einnig mjög vel ættaðir pngir
stóðhestar til afnota í sumar, út af Ofeigi
882 og Orra frá Þúfú. Uppl. í síma 557
8420 og 659 8421.____________________
Top reiter open 2001 verður á Varmár-
bökkum í Mosfellsbæ 29/6 - 1/7. Bama-
flokkur, imglingar, ungmenni, opinn
flokkur, meistaraflokkur. Skráning í
Harðarbóli mánudaginn 25/6 kl. 18-21,
s. 566 8282. 2000 kr á hveija skráningu.
Nánar á www.hestamenn.is_____________
Hestaflutningar ehf. - 852 7092. Regluleg-
ar ferðir um land allt. Sérútbúnir bílar
með stóðhestastíu. Traust og góð þjón-
usta. S. 852 7092 og 892 7092. Hörður,
Ungmenni óskast til aö þjálfa 4 hross og
temja 1 hross á heimili í Bandaríkjunum
í sumar/haust. Uppl. í s. 467 1055 og hjá
amhei@simnet.is______________________
Hesta- og heyflutningar. Flyt mn allt
land. Guðmundur Sigurðsson, s. 894
4130 og 554 4130.____________________
Til sölu 6 v. Óösdóttir, bleikálótt, gott tölt
og brokk, fótaburður og vilji. Upplýsing-
ar í síma 899 8094.
bílar og farartæki
4}
Bátar
Til sölu dagabátur, 23 dagar. Finnskur
frambyggður plastbátur, 4,5 brt., smíð-
aður árið 1982, vél 31 hö. Mitsubishi,
árg. 1986, báturinn er með síðustokka og
flotkassa. Skipti möguleg á þorskaflahá-
marki. Ahvílandi kr. 5-7 millj. Verð til-
boð. Skipasalan Bátar og búnaður, Bar-
ónsstíg 5, sími 562 2554, fax 552 6726.
Til sölu dagabátur, 23 dagar. Skel 26, end-
urbyggður 1999. Vél 140 Hp, Yanmar
árg. ‘99, gengur ca 12 mílur. Útsleginn,
síðustpkkar, flotkassi. pera, nýtt stýris-
hús. Áhvílandi ca 13 milljónir. Verðtil-
boð. Skipasalan Bátar og búnaður, Bar-
ónsstíg 5, sími 562 2554, fax 552 6726.
Til sölu Sómi 800. Smíðaður árið 2001,
vél 230 hö., Volvo Penta, árg. 2001, bát-
urinn selst veiðileyfislaus (0 kerfi) með
öllum tækjum, kör o.fl. Verð kr. 8,5 millj.
Skipasalan Bátar og búnaður, Baróns-
stíg 5, sími 562 2554, fax 552 6726.
• Alternatorar, 12 og 24 V, 30-300 amp.
Delco, Motorola, Prestol, Valeo o.fl. teg.
•Startarar fyrir flestar bátav.
• Tramatic gasmiðstöðvar.
Bflaraf, Auðbr, 20, Kóp., s. 564 0400,
• Alternatorar & startarar í báta, bíla
(GM) og vinnuvélar. Beinir og niðurg.
startarar. Varahlutaþj., hagst. verð.
Vélar ehf., Vatnagörðum 16, s. 568 6625.
Til sölu Zodiac Mark 3,3 ára, með hýðing-
arplöttum, bgár. Jafnframt til sölu 5 ha
Yamaha mótor. Oska einnig eftir góðum
9.9 ha mótor. Uppl. í s. 893 3155.___
Óska eftir aö kaupa 4 manna gúmmíbjörg-
unarbát. S. 567 1264.
Viltu birta mynd af bílnum þínum eöa hjól-
inu þínu? Eifþú ætlar að setja mynda-
auglýsingu í DV stendur þér til boða að
koma með bflinn eða hjólið á staðinn og
við tökum myndina (meðan birtan er
góð) þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Einnig er hægt að senda okkur myndir á
Netinu á netfangið dvaugl@ff.is.
Skilafrestur á myndum er fyrir kl. 21
alla daga en fyrir kl. 16 fostudaga.
VW Transporter, árg. ‘71, til sölu. Verð
200 þús. Úppl. í s. 698 0398.__________
Suzuki Vitara og Toyota-jeppar!
Suzuki Vitara JLX SE ‘98,5 dyra, 5 gíra,
ek. 28 þ. km, verð 1.350 þ. Tbyota Land
Craiser, stuttur, bensín, ‘87, verð 380 þ.
Ibyota 4Runner ‘88, ek. 140 þ. km, V6,
beinsk., upph., verð 480 þ. Allt toppbflar.
Sími 898 2021._________________________
Til sölu Peugeot 306 station, nýskráður
9/4 ‘01. Ek. 1.400 km, 98 hö., rafdrifnar
rúður, fjarstýrðar samlæsingar og út-
varp, velti- og vökvastýri, gijóthlíf á
húddi, beinskiptur, 5 gíra, álfelgur. Verð
1250 þús. stgr. Kostar nýr 1489 þús.
Uppl. í síma 865 1354._________________
Stórglæsileg 5 dyra Toyota Corolla
1.3 XLi árg. ‘96, hvítur, 5 gíra, ek. 10þ
þús. V. 620 þús. Fæst á 550 þús. stgr. A
sama stað til sölu Bronco 38“, árg. ‘73,
boddí, mest úr plasti. Þarfn-
' “ 8618783.
nýuppgert boddí, mest úr p
ast frágangs. V. 180 þús. S. i___________
Bílaflutningur/bílaförgun.
Flytjum bfla, lyftara og aðrar smávélar.
Einnig forgun á bflflökmn. Jeppaparta-
salan Þ.J., sími 587 5058.
Nýr Renault Kangoo sendibíll. árg. ‘01, ek.
2 þús., hvítur, nliðarhurð með glugga,
þaklúga. V. 1.350 þús., ath. skipti á ódýr-
ari. S. 898 2021._______________________
Rúmgóöur Fiat Marea Weekend, árg. ‘98,5
dyra, ekinn 45 þús., 5 cyl., 147 hö., 5 gíra.
Frábær ferðabfll. V. 1.290 þús., áhv. 600
þús. Uppl. í s. 860 8050.________________
Til sölu MMC Pajero, Ameríku-týpa,
Raider, árg. ‘88, ek. 151 þús. km. Fluttur
inn 1990. Góður bfll. Uppl. í s. 869 0103
eða 899 4879, Guðmundur.________________
MMC L-200 pickup Xcap, árg. ‘93, túrbó,
dísil, intercooler, fallegur og góður bfll.
Get tekið ódýran upp í. Verð 650 þús.
Uppl. f s. 896 6744.____________________
Vel meö farinn Daewoo Lanos árg. ‘98, ek.
52 þús. Fæst með yfirtöku á láni, 518
þús. 4 vetrardekk fylgja. Uppl. í s. 847
7336 og 865 5858.________________________
Opel Vectra árg. ‘94, túrbó, dísil. Verð 150
þús. Einnig Dodge Aris á kr. 30 þús.
Uppl. í síma 587 1099 og 894 3765.
Til sölu Nissan Sunny, ára. ‘88, 4x4, 1,5
SLX. Á sama stað íslenskir hvolpar til
sölu. Uppl. í síma 869 4356.
Chevrolet pickup, árg. ‘78, 8 cyl., 350 cc.
Honda Civic, árg. ‘87. Uppl. f s. 899 6688.
Ford Orion, árg. ‘92, til sölu. Tilboö óskast.
Uppl. í s. 847 2558 og 847 6477._________
Til sölu Toyota Tercel ‘88, selst á 30 þús.
Uppl. í síma 557 2901 e.kl.18.
Chevrolet
Camaro, árg. ‘85, ek. 44 þús. km. Verð
175 þús. kr. Skipti. Gott kram. Þarfnast
sprautunar og standsetningar. Uppl. í s.
899 5488.
Daihatsu
Daihatsu Charade ‘92, ek. 66 þús., nvsk.
‘02, ryðlaus, óaðfinnanlegur dekurbfll.
Verð 220 þús. S. 894 2077.
Ford
Amerískur eöalvagn! Hvltur Mercury
Topaz ‘88, ek. aðems 133 þ. km. Nýbúið
að skipta mn altemator, startara og
bremsudiska og -klossa. Kr. 120 þ.
Áhugas. hringi í s. 8211607.
(JJ) Honda
Til sölu Honda Civic sedan, árg. ‘98, ek.
aðeins 50 þús. km, sjálfskiptur, álfelgur,
spoiler, er sem nýr. Úppl. í s. 899 5555.
Mitsubishi
Tveir góöir. MMC Lancer, árg. ‘91, ssk.,
ekinn 127 þús., verð 185 þús. stgr., og
MMC Galant GL, árg. ‘90, ekinn 220
{>ús., verð 165 þús. stgr. Nýskoðaðir, fal-
egir og góðir bflar. Uppl. í s. 896 6744.
Subaru
Subaru station, árg. ‘88, 1800, nýsk., til
sölu. Verð 80-90 þús. stgr. Uppl. í s. 553
2171.
(^) Toyota
Carina E 2.0, sjálfskiptur, árg. ‘96, ek. 123
þús., nýjar 16“ álfelgur + dekk, fallegur
bfll. Áhv. 360 þús., 17 þús. á mán. Verð
800 þús. Uppl. í s. 699 0065.
Athugið. Upplýsingar
um veðbönd og
eigendaferilsskrá
fylgir alltaf við
afsalsgerð.
Tilboðsverð
á fjölda bifreiða
Bílamarkaburinn
fRL
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut^.
Kopavogi, simi
—
567-1800
Löggild bílasala
Opið laugardag 10-17
sunnudag 13-17
Einn sá flottasti. Dodge Durango
SLT '99, ek 37 þ. km, einn með öllu.
Verð 3.890 þús.
Nissan Terrano II 2,4 I ‘97, ek. 124
þús. km, 5 g., bílalán 900 þús. Verð
1.550 þús. Útsala 1.400 þús
þ. km, rafdr. rúð., samlæsingar. B-lán
ca 1400 þús.
Verð 2.490 þús.Útsala 1.990 þús.
Plymouth Grand Voyager '98, ek.
60 þ. mílur, ssk., rafdr. rúður,
samlæsingar, o. fl.Verö 1.980
þús.Fínn í ferðalagið.
Renault Laguna rt 2,0 I '96, ek. 75
þús.,km, rafdr. rúður, samlæs., álfel-
gur, 100% bílalán. Verð 990 þús..
Subaru Legacy '93, ek. 140 þús.
km, ssk., rafdr.,rúður, samlæsingar o,
fl. Verð 750 þús. Útsala 590 þús.
Nissan Almera LX '98,
ek 72 þ. km, 5 dyra, 5 g.
Verð 790 þús.
Cherokee Grand Laredo 4.0 I '93,
ek. 113 þús. km, allt rafdr.,
samlæsingar o.fl. Verð 1.190 þús.
Ford Expedition Eddie Bauer 9/'98,
ek. 40 þ. km, einn með gjörsamlega
öllu. Bílaán 2,5 millj.
Verð 4.200. Útsala 3.390 þús.
Toyota Hiace 4WD T.D., 2000 árg„
ek. 18 þús. km, 5 g., krókur.
Er á vsk-nr.Verð 2.390 þús m/vsk.
V.W. Polo 1.4i. 5 dyra '98. 5.g., ek.
60 þús. km„ álfelgur o.fl.
Verð 890 þús.
Honda Accord Sl ‘95,
ek. 107 þ. km, rafdr. rúður,
þjófavörn, sóllúga, álfelgur o.fl.
Verð 970 þús.
Toyota HiAce Diesel '00. Vsk bíll,
5.g„ ek. 18 þús km. Bílalán 1300 þús.
Verð 2350 þús.
Isuzu Trooper 3,0 T dísil '00.5 g„ ek.
11 þús. km. Verð 3.250 þús.
Ssaang Young Musso TDI '98, ek.
38 þ. km, 5.g„ rafdr. rúður, samlæsin-
gar, 31i álfelgur o.fl. Verð 2.390 þús.
Góð sala á nýlegum góðum bilti,
Toyota Yaris 1,3 Verso '00.5 g„ ek.
25 þús. km._________
Bílalán 800 þús, verð 1.250 þús.
/77, vantar slíka bila á staðinn.
Isuzu Trooper 3,0 TDI, árg. 2000,
ek. 25 þ. km, 5 g„ rafdr. rúður, fjarst.
samlæs., 35“ dekk, álfelgur o. fl. o. fl.
Verð 3.400 þús.
km, álfelgur, fjarst. samlæsingar o.fl.
Listaverð 1.300 þús.Útsala 1.090
þús.
VW Golf Basicl. '98, ek. 63 þús. km,
spoiler o.fl.Verð 1.150 þús.
MMC Spacewagon GLXI 4x4, '98,
ek. 53 þ. km, allt rafdr., samlæsingar,
______ssk. o.fl. Verð 1.390 þús.___
Plymouth Grand Voyager '98, ek. 60
þ. míl„ ssk„ rafdr. rúður, samlæsin-
gar o. fl.
Verð 1.980 þús.Fínn í ferðalagið.
MMC Lancer GLXI stw '98, ek. 76 þ.
km, 5 g,, rafdr. rúður, samlæsingar
o.fl„þílalán 720 þús.Verð 990 þús.
BMW Z-3 V-6 '99, ek. 12 þ. km, 5 g„
leðursæti, 18“ og 16“ álfelgur o.fl.
o.fl.Verð 3.590 þús.
Honda Civic VTI '99, ek. 43 þ. km,
16i krómaðar álfelgur, lækkaður um 5
cm, allur sammlitaður, bílalán 1.320
þús.Verð 1.580 þús.
Suzuki Grand Vitara '98, ek. 63 þ.
km, 5 g„ rafdr. rúður, samlæsingar
o.fl. Verð 1.490 þús.
VW Polo '99, ek. 20 þ. km, 5 g„
3 dyra, spoiler, cd. o.fl.
Verð 950 þús.
Toyota LandCruiser 90 VX '99, sjálf-
sk„ ek. 42 þús. km. Einn með öllu.
Verð 3.350 þús.
VW Polo Comfort., 2000 árg„ ek. 14
þ. km, 5 g„ blár.
Verð 1.250 þús
Plymouth Grand Voyager '93, ek.
118 þ. míl„ ssk„ rafdr. rúð, samlæsin-
gar o.fl. Verð 690 þús.
Fínn í ferðalagið