Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2001, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2001, Síða 21
MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 2001 41 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3032: Sárafáir Lárétt: 1 ragn, 4 heiðarleg, 7 ráfa, 8 komljár, 10 karlmannsnafn, 12 skaði, 13 hvessa, 14 reiðs, 15 eykta- mark, 16 slóttug, 18 dýrkuðu, 21 ein- hverjir, 22 leðja, 23 nöldur. Lóðrétt: 1 hólf, 2 gröf, 3 framfarir, 4 hlunnindin, 5 fljótfærni, 6 samskipti, 9 góð, 11 krafturinn, 16 andi, 17 espi, 19 geislabaugur, 20 hræðslu. Lausn neöst á síöunni. Umsjón: Sævar Bjarnason er komið við sögu með létt unnið tafl. En þaö vafðist ekki fyrir Braga að innbyrða vinninginn. Bragi Þorfinnsson stóð sig vel á Evr- opumótinu í Makedóníu. Hann fór létt með að ná áfanga að alþjóðlegum meistaratitli. Eitt af aðalvopnum Braga er fjögurra peða árásin i kóngs-ind- versku vörninni. Þar er nauðsynlegt að vera með á nótunum, afbrigðið hefur ekki verið teflt mikið undanfarin ár. Svartur getur auðveldlega lent í vand- ræðum. í þessarri skák var Bragi með betra tafl alla skákina og er þegar hér Hvítt: Bragt Þorfinnsson (2292) Svart: F Abbasov (2439) Kóngs-indversk vörn (13), 14.06.2001 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f4 0-0 6. Rf3 Ra6 7. Be2 e5 8. dxe5 dxe5 9. Rxe5 Rc5 10. Dxd8 Hxd8 11. Bf3 He8 12. 0-0 g5 13. fxg5 Rfxe4 14. Rxe4 Rxe4 15. Bxe4 Bxe5 16. Bd5 Be6 17. Bf4 Bxb2 18. Habl Bd4+ 19. Khl Bxd5 20. cxd5 Bb6 21. d6 cxd6 22. Bxd6 Had8 23. Hfdl Kg7 24. h4 f6 25. Bf4 fxg5 26. Bxg5 Hxdl+ 27. Hxdl HfB 28. Kh2 Hf7 29. Kh3 h6 30. Bcl Bc7 31. Kg4 Kh7 32. Hd5 He7 33. Kh5 Bg3 34. Bxh6 Bxh4 35. g4 Bg3 36. g5 Bc7 37. BfB He2 38. Hd7+ Kg8 39. Be7 Bb6 40. Kg6 Hc2 41. Hxb7 Hc8 (Stöðumynd) 42. Bf6 KfB 43. Hh7 Ke8 44. Hh8+ Kd7 45. Hxc8 Kxc8 46. Kf7 Be3 47. g6 Bh6 48. Bg5 1-0. Brídge ísland tapaöi leiknum gegn Dan- mörku í fyrstu umferð Evrópumóts- ins í sveitakeppni, 11-19, en þar munaði mest um alslemmu sem Danirnir fóru i sem hefði farið nið- ur með réttum afköstum varnarinn- ar. ísland tapaði 7 impum á fyrsta spilinu í leiknum. Þröstur Ingi- marsson opnaði á 12-14 punkta grandi 1 norður sem austur doblaði. Suður flúði í 2 lauf (sem sýndi lauf og tígul!) en vestur sagði þrjú lauf. WSi Umsjón: (sak Örn Sigurösson Austur endaði þar sagnir í þremur gröndum. ÚtspU suðurs var tvistur- inn í laufi, norður drap á kónginn og spilaði tígulgosa til baka. Sagn- hafl átti slaginn á kónginn í blind- um og renndi niður fjórum slögum í spaða. Norður henti hjarta og laufi. Nú kom hjarta á drottning- una og síðan lítið lauf frá hendinni og felldi beran kóng norðurs. Það nægði í 9 slagi. Sagnir gengu þannig í opna salnum: » KD32 K1042 4 K654 * 9 4 106 V ÁG53 ♦ G1092 * ÁK6 4 ÁG5 «4D86 4 Á7 <4 DG752 4 9874 «4 97 4 D83 4 10843 NORÐUR AUSTUR Dorthe Jón B. 1 grand dobl 2 4 pass p/h SUÐUR VESTUR Peter Karl 2 4 dobl pass dobl Tvö lauf suðurs sýndu einnig lauf og tígul! Og norður taldi sig vera að flýja í a.m.k. 4-4 samlegu. Karl var alveg til í að spila þennan samning doblað- an og hefði feng- ið 500 ef vömin hefði spilað tígli þrisvar sinnum í upphafi. Útspil Karl var hins vegar Sigurhjartarson. hjarta og sagn- hafi fékk góðan afslátt og tókst að skrapa heim 7 slögum. Lausn á krossgátu •g§n 05 ‘BJB 61 ‘isæ L\ ‘I?S 91 ‘OÍOE u ‘jæpui 6 ‘Moui 9 ‘sbj g ‘uipuiQtjj 1 ‘jiiSubSqia g ‘gaj g ‘seq 1 ajajpoq •BSbu £Z ‘Jia| ZZ ‘Jiiuns ig ‘nQBp 81 ‘Sæjs 91 ‘uou SI ‘sm H ‘BppA £I ‘qoS Zl ‘qBSj 0l ‘QSts 8 ‘EJgia L ‘UIOJJ 1 ‘Aioq 1 :jjaJBq Myndasógur / Hvúnil Þú ert S.f skotiinunni. , j ZOOOM n-.vr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.