Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2001, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2001, Qupperneq 22
42 _______________MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 2001 íslendingaþættir__________________________________________________________________________________________________________py Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson hhessssi 90 ára________________________________ Hulda Guömundsdóttir, Heiöarvegi 40, Vestmannaeyjum. Sveinsína Oddsdóttir, Vogatungu 23, Kópavogi. 80 ára________________________________ Gestur Jónsson, Vallholti, Blönduós. Svanlaug Pétursdóttir, Skjólvangi, Hrafnistu, Hafnarfiröi. 75 ára________________________________ Eiríkur Þorgrímsson, Borgarholtsbraut 34, Kópavogi. Hallgrímur Sæmundsson, Goöatúni 10, Garðabæ. Magnús Magnússon, Gautlandi 11, Reykjavík. ?0.ára________________________________ Finnbogi R. Gunnarsson, Álfheimum 28, Reykjavtk. Friörik S. Friöriksson, Lindasmára 95, Kópavogi. Guörún Marteinsdóttir, Laugarnesvegi 78, Reykjavlk. Gunnar Jensson, Hofteigi 42, Reykjavík. Sigurþóra Magnúsdóttir, Aöalstræti 4, Patreksfiröi. 60 ára________________________________ Guðmundur Baldur Sigurgelrsson, Lindarbraut 17, Seltjarnarnesi. Guöný Hermannsdóttir, Lautasmára 10, Kópavogi. Inga Gunnarsdóttir, Fremristekk 15, Reykjavík. Inge E.M. Löwner, Grænumýri 8, Seltjarnarnesi. Kristín Einarsdóttir, Hléskógum 9, Reykjavík. Ragnheiöur S. ísaksdóttir, Háaleitisbraut 139, Reykjavík. Rakel Sjöfn Ólafsdóttir, Hjaltabakka 8, Reykjavík. 50 ára________________________________ Guörún Kristjánsdóttir, Hjallavegi 7, ísafiröi. Hallfríöur Gunnarsdóttir, Vesturbergi 146, Reykjavik. hgólfur Sveinsson, I æðarbyggö 27, Garöabæ, 'onína Jónsdóttir, mtmannsstíg 5, Reykjavik. teinar Ágústsson, cjallalind 73, Kópavogi. tOára_________________________________ Anna Guörún Júlíusdóttir, Ásvallagötu 48, Reykjavík. Ásta Eyjólfsdóttir, Traöarbergi 5, Hafnarfiröi. Friöbjörn Óskarsson, Baughóli 54, Húsavík. Gunnar Þorkelsson, Kleppsvegi 60, Reykjavík. Helga Magna Eiríksdóttir, Tjarnarbraut 13, Egilsstööum. Hermann Guöjónsson, Urðargötu 17, Patreksfirði. Máni Ragnar Svansson, Ránargötu 29a, Reykjavik. Ragnhiidur Arnljótsdóttir, Granaskjóli 58, Reykjavík. Siv Heiöa Franksdóttir, Neshömrum 11, Reykjavík. Valur Elías Marteinsson, Dvergabakka 10, Reykjavík. Elín Finnbogadóttir kennari lést á Landspítalanum 17.6. Svanhildur Ólafsdóttir, Hraunhólum 14 í Garðabæ, lést á Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn 15.6. Pálmi Steingrímsson, Hávegi 15 I Kópavogi, lést á Landspltalanum 16.6. Ása Valdís Jónasdóttir, Silungakvlsl 19 I Reykjavlk, varö bráökvödd 15.6. Óskar Gíslason, Grænumörk 5, Selfossi, áöur Húnakoti, Þykkvabæ, lést á Landspltala Vífilsstööum 16.6. Guðrún Magnúsdóttir, Hrafnistu, áöur til heimilis aö Grandavegi 47 I Reykjavík, lést 16.6. Jón Börkur Jónsson, Víöimel 38 I Reykjavík, lést á llknardeild Landspttalans, 16.6. Ingi Björgvin Ágústsson, Hátúni lOa I Reykjavík, andaöist á Landspítalanum 16.6. Þóra Finnbogadóttir, hjúkrunarheimilinu Eir, áöurtil heimilis aö Skaftahlíö 5 I Reykjavík, lést 16.6. Sjötug Þórveig Hrefna Einarsdóttir húsfreyja og fyrrum verslunarmaður Þórveig Hrefna Einarsdóttir, til heimilis að Reykjanesvegi 16 í Njarðvík, er sjötug 1 dag. Starfsferill Hrefna fæddist að Hraunprýði á Hellissandi og ólst þar upp til átta ára aldurs. Þá flutti hún með for- eldrum sínum og systkinum til Njarðvíkur á Suðurnesjum. Hrefna hefur búið í Njarðvik æ síðan. Hrefna útskrifaðist sem gagn- fræðingur frá Reykholtsskóla í Borgarfírði. Seinna stundaði hún tungumálanám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, alls í fjóra vetur. Und- anfarin fjórtán ár hefur hún verið í áhugamannahópi um myndlist og tekið þátt í mörgum samsýningum. Hrefna hefur auk húsmóðurstarf- anna unnið utan heimilis, einkum við verslunarstörf. Hún starfaði í Skátafélagi Víkverja í rúm fjörutíu ár, þar af sem félagsforingi í tíu ár. Hún var ritari í Kvenfélagi Njarð- víkur í ellefu ár og umboðsmaður SÍBS í 23 ár. Þá starfaði hún í bamaverndamefnd Njarðvíkur um árabil. Fjölskylda Hrefna giftist 17.6. 1958 Guttormi Arnari Jónssyni, f. 19.2. 1932, frá Sauðárkróki og fyrrum starfsmanni vamarliðsins. Guttormur er sonur Jóns S. Sigfússonar, f. 1.9. 1903 i Brekku í Svarfaðardal, d. 17.11.1987, og Sigurbjargar Th. Guttormsdótt- ur, f. 4.10. 1904 á Síðu í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu, d. 19.2. 1952. Foreldrar Jóns voru Sigfús K. Bjömsson, frá Syðra-Garðshorni í Svarfaðardal, og Soffía M. Zóphoní- asdóttir, frá Bakka í Svarfaðardal. Foreldrar Sigurbjargar voru Gutt- ormur Stefánsson frá Arnheiðar- stöðum í Fljótsdal og Arndís Guð- mundsdóttir frá Harastöðum í Vest- ur-Hópi í Vestur-Húnavatnssýslu. Börn Hrefnu og Guttorms eru Sig- urbjörg Arndís, f. 15.12. 1956, leik- skólakennari, gift Haraldi Auðuns- syni jarðeðlisfræðingi. Þeirra börn eru Einar Baldvin, Jón Arnar og Guðrún. Sigríður Harpa, f. 16.4. 1958, sambýlismaður hennar er Orri Brandsson frjótæknir. Þeirra sonur er Guttormur Jökull. Soffía, f. 19.12. 1962, hjúkrunarfræðingur, gift Sig- hvati Halldórssyni endurskoðanda. Þeirra börn eru Hrefna Lár, Ástrós Eir og Elías Sturla. Alma Björk, f. 21.2. 1966, hjúkrunarfræðingur, gift Björgvini V. Björgvinssyni. Þeirra börn eru Ama Björk, Björgin Andri og Davíð. Elfa Hrund, f. 2.6. 1971, uppeldisfræðingur, sambýlismaður hennar er Einar Ásbjörn Ólafsson lögreglufulltrúi. Dóttir þeirra er Harpa Hrund en fyrir átti Einar dótturina Emmu Hönnu. Systkini Hrefnu eru Hafsteinn, f. 4.7. 1932, d. 11.12. 1987, bygginga- meistari. Eftirlifandi kona hans er Valgerður Jónsdóttir. Jóhanna Mar- grét, f. 21.3. 1934, gift Oddi Svein- björnssyni kennara. Trausti, f. 1.9. 1935, múrarameistari, kvæntur Erlu Jónsdóttur, Tryggvi, f. 1.9. 1935, d. 4.7. 1936. Sólmundur Tryggvi, f. 24.12. 1941, fiskifræðingur, kvæntur Astrid Einarsson, fædd Bottolfsson, hjúkranarfræðingi. Erna Sigríður, f. 24.5. 1944, snyrtifræðingur, gift Jóni Sigfússyni. Sæmundur Þor- steinn, f. 18.5. 1945, rafvirkjameist- ari, kvæntur Maríu Ögmundsdótt- ur. Foreldrar Hrefnu voru Einar Fertug Linda Björk Holm sjúkraliöi og háskólanemi Linda Björk Holm, Hjarðarslóð ld á Dalvik, varð fertug þann 18.6. sl. Starfsferill Linda er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún stundaði nám í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Hún lauk sjúkraliðaprófi árið 1987. Síðustu ár hefur Linda stundað nám við rekstrardeild Háskólans á Akureyri. Linda starfaði í mörg ár á Kleppsspítala og unglingageö- deild Landspítalans. Hún var for- stöðumaður á sambýli blindra í eitt ár. Þá starfaði hún sem sjúkraliði á barnadeild Landa- kots, síðar á blóð- og smitsjúk- dómadeild Borgarspítalans. Frá árinu 1997 hefur hún starfað á Dalbæ, dvalarheimili aldraðra. Á árum áður ferðaðist Linda mikið, fór meðal annars í tvö löng ferðalög, annars vegar um Asiu og Indónesíu og hins vegar um S-Ameríku. Ytra lauk Linda námi sem leiðsögumaöur. Linda hefur sungið í nokkrum kórum, nú síðast með Samkór Svarfdæla. Þá hefur hún leikið með Leikfé- lagi Dalvíkur síðustu misserin. Fjöl- skylda Linda giftist 11.7. 1998 Skúla Péturssyni, f. 19.2. 1961, grunnskólakennara. Hann er sonur Sigríðar Sveinsdóttur, skrifstofumanns á Hrafnistu, og Péturs Sigurðssonar, fyrrverandi alþingismanns og forstjóra Hrafn- istu. Pétur er látinn. Börn Lindu og Skúla eru Þór- dís Edda Holm, f. 20.4. 1992, og Sturla Holm, f. 26.9. 1995. Bróðir Lindu er Arnar Holm, f. 14.12. 1964, jógameistari í Dan- mörku. Foreldrar Lindu eru Jon H. Holm, f. 26.6. 1941, gullsmiður, og Edda Vilborg Guðmundsdóttir, f. 23.12. 1943, ráðgjafi og leikstjóri. Þau skildu. Jon er búsettur í Dan- mörku en Vilborg í Reykjavík. Edda er dóttir Guðmundar Ágústssonar og Magneu Waage. Jon er sonur Hans Holm og Þór- dísar T. Jónsdóttur Holm. Linda eyddi afmælisdeginum í faðmi fjölskyldunnar. Stærðar- veisla fyrir vini og kunningja er hins vegar fyrirhuguð í sumar. Hrefna Einarsdóttir fagnar sjötugsafmælinu í dag Hún starfaði í Skátafélagi Víkverja í rúm 40 ár, þar afsem félagsforingi í 10 ár. Hún var ritari Kvenfélags Njarðvíkur í 11 ár og umboðsmaður SÍBS í 23 ár. Ögmundsson, f. 26.2. 1899 á Hellu í Beruvík á Snæfellsnesi, d. 3.3. 1974, vélstjóri, og kona hans, Sig- ríður S. Hafliðadóttir, f. 17.6. 1908 í Bergsholtskoti í Staðarsveit, d. 1.8. 1984. Ætt Einar var sonur Ögmundar Andr- éssonar, frá Einarslóni á Snæfells- nesi, og Sólveigar Guðmundsdóttur frá Purkey á Breiðafirði. Sigríður var dóttir Hafliða, bónda í Bergsholtskoti i Staðarsveit og á Stóru-Hellu á Hellissandi, bróður Sesselju, móður Ragnhildar Gott- skálksdóttur, huglæknis í Reykja- vík. Hafliði var sonur Þorsteins á Grenjum. Móðir Sigríðar var Stein- unn, dóttir Kristjáns, bónda á Lága- felli, Elíassonar, bónda í Straum- fjarðartungu. Hrefna tekur á móti gestum í Safnaðarheimilinu í Innri-Njarðvík laugardaginn 23.6. klukkan 16.00. Andlát Páll Á. Finnbogason prentmyndasmiður og ritstjóri Páll Ágúst Finnbogason, prentmyndasmiður og rit- stjóri, lést á líknardeild Landspítalans þann 9.6. sl. Starfsferill Páll var fæddur á Velli í Hvolhreppi 12.5. 1919. For- eldrar hans voru Finnbogi, f. 31.3. 1869, d. 21.9. 1937, Sveinssonar frá Kirkjubæ i Fljótshlíð, Jónssonar, og Sæunn, f. 20.4. 1888, d. 25.2. 1962, Sæmundsdóttir, bónda í Nikulásarhúsum i Fljótshlíð, Guð- mundssonar. Páll átti þrjú systkini; Gunnþórunni Klöru, f. 12.8. 1909, d. 28.2. 1993, Guð- mund, f. 22.6. 1914, nú á Hrafnistu, og Sæmund, f. 1922, d. 1947. Páll kvæntist 22.4. 1943 Aðalheiði R, f. 9.6. 1917, Benediktsdóttur, bónda að Mosfelli í Svínavatnshreppi, Helgason- ar, og konu hans, Guðrúnar Þorláks- dóttur. Böm Páls og Guðrúnar eru Unnur, f. 16.11. 1946, hennar maki er Kristján Ámason. Rúnar, f. 8.2.1950, hans maki er Þórstína Þorsteinsdóttir. Sævar, f. 10.8. 1954, en hans maki er Guðrún Amórsdóttir. Bamabömin eru átta og bamabamabömin sjö. Þau skildu. Seinni kona Páls var Matthilde Elling- sen, f. 11.7. 1912, d. 1.8.1980. Síðustu árin var Páll í sam- búð með Ingu Lám Matthí- asdóttur, f. 20.6. 1926, d. 5.1. 1999. Ungur flutti Páll ásamt fjölskyldu sinni til Reykja- víkur og bjó þar síðan. Hann nam prentmynda- smíði og fékk meistararétt- indi 1946. Sama ár stofnaði hann prentmyndagerðina Prentmyndir sem hann rak til ársins 1959. Á áranum 1937 til 1939 nam hann við Samvinnu- skólann og lauk prófi þaðan. Á starfs- ferli sínum gaf Páíl út fjölda bóka, bæði sjáifur og með öðrum. Eftir árið 1959 hóf Páll útgáfu blaða og tímarita, rit- stýrði þeim og skrifaði fjölda greina, í DV og fleiri blöð. Páll starfaði um tíma hjá Sameinuðu þjóðunum varðandi stangaveiði ferðamanna í ám og vötn- um á íslandi. Hann var mikill áhuga- maður um stangaveiði og var formaður Landssambands stangaveiðifélaga 1958- 1959. Ungur gekk Páll í raðir Karla- kórsins Fóstbræðra enda mikill söng- maður. Hann var einn af stofnendum gamalla Fóstbræðra og fóstbróðir til æviloka. Síðustu starfsár sín vann Páll hjá Öryrkjabandalagi íslands. Útfór Páls fór fram frá Háteigskirkju fóstudaginn 15.6. sl. Merkir jslendingar Páll Jónsson bókavörður fæddist þann 20. júní árið 1909 að Lundum í Staf- holtstungum. Páll ólst upp í Örn- ólfsdal í Þverárhlíð. Foreldrar hans voru Jón Gunnarsson og Ingigerður Krist- jánsdóttir. Sautján ára gamall fluttist Páll til Reykjavíkur þar sem hann bjó að mestu síðan. Hann stundaði verslunar- störf til að byrja með en árið 1936 dvaldist hann í Þýskalandi og Sviss. Árið 1941 varð hann auglýsingastjóri við dagblaðið Vísi og hélt því starfi í tólf ár. Þá flutti hann sig yfir á Borgarbóka- safn Reykjavíkur og starfaði þar allt frá ár- inu 1953 fram til ársins 1980, eða í 27 ár. Páll Var einn stofnenda Bandalags íslenskra Páll Jónsson farfugla árið 1938 og sat í stjóm félagsins um árabil. Hann var einnig mjög virkur í Ferðafélagi íslands, sat í stjóm þess og ár- ið 1980 var hann gerður heiðursfélagi. Páll var alla tíð mjög áhugasamur um ljósmyndun og þótti fær áhugaljós- myndari. Hann hlaut fyrstu verðlaun í ljósmyndakeppni Ferðafélags íslands árið 1952. Margar mynda hans voru einnig notaðar í Árbók Ferðafélagsins, Landinu þínu og fjölmörgum öðrum ritum, íslenskum sem erlendum. Ungur hóf Páll að safna bókum og þegar hann lést, árið 1985, arfleiddi hann Bókasafn Borgarness að safni sínu. Hann setti það skilyrði að safninu, sem var mjög vandað, yrði ekki sundraö. Þjónustu- auglýsingar ►I 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.