Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2001, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2001, Blaðsíða 8
Viðskipti _____________________________________ Umsjón: Viðskiptabla&iö Tap Síldarvinnsl- unnar 385 milljónir - gengistap fyrstu fimm mánuði ársins 817 milljónir Síldarvlnnslan Verölag á afuröum úr uppsjávarfiski hefur fariö hækkandi aö undanförnu og er reiknaö meö aö núverandi verölag haldist út áriö. Síldarvinnslan var rekin með 385 milljóría króna tapi á fyrstu fimm mánuðum ársins, sam- kvæmt innanhússuppgjöri sem kynnt var á stjórnarfundi í gær. Afkoman er nokkuð frá áætlunum sem rekja má fyrst og fremst til lækkunar á gengi íslensku krón- unnar og tO verkfalls sjómanna í vor. Bókfært gengistap nemur 817 milljónum króna i maílok. Þetta kemur fram i afkomuvið- vörun sem Síldarvinnslan hefur sent frá sér. Á aðalfundi Síldar- vinnslunnar hf. þann 23. mars 2001 var greint frá rekstraráætl- unum félagsins fyrir árið 2001 sem kynntar voru á stjórnarfund- um í lok árs 2000 og endanlega í janúar 2001. Þar kom fram að áætlanir gerðu ráð fyrir að hagn- aður ársins yrði um 125 milljónir króna og að hagnaður fyrir af- skriftir og fjármagnsliði yrði 750 milljónir króna. í áætlununum var gert ráð fyrir nánast óbreyttri skráningu á gengi íslensku krón- unnar, að ákveðið aílamagn næð- ist á skipunum og að olíuverð yrði frekar lækkandi á árinu. Ekki var gert ráð fyrir neinum verkfallsaðgerðum sjómanna. Gengi krónunnar hefur fall- ið um 17% frá áramótum Nú er ljóst að gengi íslensku krónunnar hefur fallið um 17% frá áramótum, olíuverð hefur farið heldur hækkandi erlendis og skip félagsins voru frá veiðum vegna verkfalls sjómanna i 50 daga. Mið- að við óbreytt ástand út júnímánuð er ljóst að félagið verður rekið með verulegu tapi á fyrri hluta árs 2001. Á rpóti kemur að fari verðlagsþró- un ekki úr böndum má ætla að af- koma félagsins batni á næstu miss- erum vegna þeirrar hækkunar sem orðið hefur á erlendum gjaldmiöl- um. Engu að síður er ljóst að heild- arafkoma ársins verður mun lak- ari en kynnt var á aðalfundi félags- ins. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði verður hins vegar að öllum líkindum betri en áætlað var gangi veiðiáætlun út árið 2001 eft- ir. Verðlag á afurðum úr uppsjáv- arfiski hefur farið hækkandi að undanfornu og er reiknað með að núverandi verðlag haldist út árið. Hagnaður fyrir afskriftir og fjár- magnsliði er um 532 milljónir króna eða rúmlega 33% af rekstr- artekjum og veltufé frá rekstri er um 418 miUjónir króna. Reiknað gengistap er um 817 milljónir króna frá áramótum. Tap af rekstri Barðsness ehf. er um 136 milljónir króna sem rekja má fyrst og fremst til gengistaps sem er um 200 milljónir króna fyrstu fimm mánuði ársins. Félag- ið er alfarið í uppsjávarfiski og hef- ur ekki farið varhluta af stöðu þeirrar greinar. Ýmislegt bendir til þess aö bjartara sé fram undan í þeirri grein og raunar staðreynd að verð afurða hafa verið hækk- andi. Aukið framboð á fasteignum Seðlabankinn greip inn í á gjaldeyrismarkaði - hefur ekki gert slíkt frá því vikmörk krónunnar voru afnumin — ' í Seölabankinn Beitti stuöningsinngripum og keypti krónur fyrir gjatdeyri. Vísitala eignabanka, sem tekin er saman hjá fasteignasölunni Eignavali, sýnir 55% hækkun frá sama tíma í fyrra en vísitölunni er ætlað að segja tO um fjölda eigna, hvort sem þaö er íbúðarhúsnæði eöa skrifstofu- og atvinnuhúsnæði á skrám fasteignamiðlana á höfuð- borgarsvæðinu. Þetta kemur fram í Viðskiptablaðinu sem kom út á miðvikudaginn. „Hækkun vísitölunnar bendir til þess almennt séð að annaðhvort sé að draga úr eftirspum á húsnæði eða verðið sé of hátt en vissulega spilar þetta saman. Reikna má með að ekki séu sömu sóknarfæri fram undan og áður fyrir þá byggingar- aðila sem eru með stórt og vandaö byggingarhúsnæði í sölu í dag. Jafnvel hafa þessir aðilar greitt hátt verð fyrir lóðir sem kemur beint inn í verðlag á fasteignum," segir Sveinn Óskar Sigurðsson, löggiltur fasteignasali hjá fast- eignasölunni Eignavali. Þetta kem- ur fram í Viðskiptablaöinu í gær- morgun. „Mesta veltan er í notuðu íbúð- arhúsnæði og þróunin hefur verið í þá átt að undanfomu að dregið hefur úr sölu á slíku húsnæði ef miðað er við útgáfu húsbréfa á sama tíma fyrir ári. Þrátt fyrir aö fleiri ibúðir séu til sölu í dag er ekki þar með sagt að vandræöaá- stand hafi skapast á markaðnum. í fyrra var ástandið þannig að íbúð- ir seldust daginn eftir að þær voru auglýstar til sölu og var eigna- skorturinn tilfinnanlegur. Fast- eignamarkaðurinn hjá okkur er enn sem komið er líflegur en þessi þróun vísitölunnar er e.t.v. vís- bending um það sem koma skal. Það er mín persónulega skoðun að vandamálið í dag steðji helst að byggingaraðilum meö vandaöar og dýrar eignir í sölu. Við fasteigna- salar orðum þetta svo: í fyrra vor- um við að afgreiða íbúðir en í dag þurfum við að hafa fyrir því að selja þær,“ sagði Sveinn. Gengi krónunnar styrktist um 3,36% í gær í miklum viðskiptum. Við opnun markaðar í gærmorgun veiktist krónan enn frekar og fór vísitalan í 146,80 en þá beitti Seðla- banki íslands stuðningsinngripum og keypti krónur fyrir gjaldeyri. Bankinn hefur ekki beitt inngripum frá því aö vikmörk krónunnar voru afnumin í lok mars síðastliðnum. Viöskipti dagsins í gær voru um 30 milljarðar og eru þetta næst- mestu viðskipti með krónur á ein- um degi en 2. maí síðastliðinn námu þau alls 36 milljörðum sem var í kjölfar þess að vikmörkin voru af- numin. Fram kemur i upplýsingum frá íslandsbanka að hæst hafi vísi- talan farið í 146,80 en lægst í 139,90. Seðlabankinn seldi 24 milljónir doll- ara og keypti krónur i stað þeirra. Gengi krónunnar hefur ekki verið hærra síðan 13. júní. Lokagildi vísi- tölunnar var 141,00 en upphafsgildið var 145,90. Gengi krónunnar lækkaði tölu- Góðar líkur eru á því að í lok þessa mánaðar verði gengið frá kaupum íslandsbanka hf. á 56,2% hlut í lettneska bankanum Rietumu Banka en fjallað er um kaupin á Rietumu í Viðskiptablaðinu sem kom út á miðvikudaginn og greint frá afkomu lettneska bankans. Upphaflega stóð til að gengið yrði frá kaupunum um miðjan apríl en Seðlabanki Lettlands gaf grænt ljós á kaupin í mars síðastliðnum. Heildarkaupverð er sagt vera 27 milljónir dollara eða sem jafngildir ríflega 2,7 milljörðum íslenskra króna. Þess má geta aö frá þvi í nóv- ember er fyrirhuguð kaup íslands- banka á Rietumu voru kynnt hefur gengi krónunnar gagnvart dollar veikst um 17% en í nóvember var vert á fimmtudaginn eða um 2% og stóð vísitala krónunnar í 145,90 við lokun markaðar. Hæst fór vísitalan í 146,50. Viðskipti voru mikil í fyrra- dag eða fyrir um 14,5 milljarða. Dollari fór í skamma stund yfir 109 Upphaflega stóö til aö gengiö yröi frá kaupunum um miöjan apríl. rætt um að hluturinn kostaði ís- landsbanka að jafnvirði 2,35 millj- arða króna. I samtali við Viðskipta- blaöið vildi Erlendur Magnússon ekki tjá sig um kaupin á Rietumu Banka fyrr en aö þeim loknum en krónur og hefur aldrei verið sterk- ari. Frá því vikmörk gengisvísitöl- unnar voru afnumin hefur gengi krónunnar lækkað um 12,5% og um tæp 31% frá því gengi krónunnar var hæst undir lok april 2000. staðfesti að stefnt væri að frágangi þeirra fljótlega. Fram hefur komiö hjá stjómar- formanni Rietumu Banka, Aleksandr Kalinovskis, að kaupin muni verða gerð í tveimur skrefum. Fyrst mun íslandsbanki kaupa lít- inn hluta núverandi bréfa í bankan- um en síðan verður hlutaféð aukið um 1,5 milljónir lats (galdmiðill Lettlands) sem samsvarar tæplega 2,4 milljörðum króna. Þá er gert ráð fyrir að sameining Rietumu Banka og 13. stærsta banka Lettlands, Saules Banka, verði um garð gengin í næsta mán- uði en í febrúar var skrifað undir samning um kaup Rietumu á Saules sem þá var í eigu eistneska bankans Uhisbank. Styttist í kaup íslandsbanka á Rietumu FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 2001 I>V : HEILDARVIÐSKIPTI 2000 m.kr. - Hlutabréf 170 m.kr. - Spariskírteini 700 m.kr. ; MEST VIÐSKIPTI j © Islandssími 27 m.kr. 1 © Landsbankinn 23 m.kr. : 0 Össur 15 m.kr. MESTA HÆKKUN © Nýherji 13,3 % © Landsbankinn 2,7 % © Pharmaco 0,6 % MESTA LÆKKUN © Mp-Bio 10,3 % © Opin kerfi 5,9 % © islandssími 3,0% ÚRVALSVÍSITALAN 1048 stig ! - Breyting O 0,47 % Kröfu um lög- bann á kaupin á Frumafli synjað Sýslumaðurinn í Reykjavík synj- aði í gær þeirri kröfu Aðalsteins Karlssonar, Guðmundar Birgisson- ar og Lárusar L. Blöndal að lagt yrði lögbann við því að Lyfjaversl- un íslands hf. gengi til samninga um kaup á hlutafé í Frumafli hf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lyfjaverslun Islands til Verð- bréfaþings. Þar kemur einnig fram að á stjórnarfundi í Lyfjaverslun Is- lands í gær var ákveðið að ganga frá kaupum á Thorarensen Lyf ehf. og Frumafli hf. Vegna kaupanna hefur stjóm Lyfjaverslunar Islands gefið út nýtt hlutafé að nafnvirði kr. 220.000.000 og hefur það hlutafé ver- ið að fullu greitt með afhendingu hluta í framangreindum félögum. Viðskiptahalli I Bandaríkjunum minnkar Viðskiptahalli Bandarikjanna minnkaði i aprílmánuði samkvæmt skýrslu yfirvalda en var engu að síður meiri en búist var við. Viðskiptahallinn í apríl nam 32,2 milljörðum dollara en var um ein- um milljarði meiri í marsmánuði. Höfðu sérfræöingar á Wall Street einungis gert ráð fyrir tæplega 31 milljarös dollara viðskiptahalla. Hagfræðingar vestra gera ráð fyrir að viðskiptahallinn fari áfram minnkandi í ljósi samdráttar í efna- hagslífinu en þar með minnkar eft- irspurn í Bandaríkjunum eftir er- lendum vörum. fSTTJTl 22.06.2001 kl. 9.15 KAUP SALA BHÍPollaf 104,310 104,840 SBPund 147,610 148,370 ! B*lKan. dollar 68,460 68,880 BBIPönsk kr. 11,9290 11,9950 I--Í—i Norsk kr 11,3070 11,3690 EBsænsk kr. 9,7030 9,7570 ^tHn. mark 14,9504 15,0402 jFra. franki 13,5513 13,6328 1 ’ iBelg. franki 2,2035 2,2168 _ J Sviss. frankl 58,5500 58,8700 aj^Holl. gyllini 40,3370 40,5794 ~-jÞýskt mark 45,4492 45,7223 lit líra 0,04591 0,04618 UtikÍAust. sch. 6,4600 6,4988 ÍPort. escudo 0,4434 0,4461 1 »■ ISná. pesoti 0,5342 0,5375 | & Jap. yen 0,83800 0,84300 1 iírskt pund 112,868 113,546 SPR 130,26000131,0400 gECU 88,8910 89,4251

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.