Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2001, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2001, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 2001 Tilvera Mánudagur 25. Júní. Sjónvarpið 16.35 17.00 17.03 17.50 18.00 18.30 19.00 19.35 20.05 20.50 21.05 22.00 22.15 22.40 23.05 Helgarsportið. Fréttayfirlit. Leiöarljós. Táknmálsfréttir. Myndasafnió e. Paddington (14:26) e. Fréttir, íþróttir og veöur. Kastljósió. Mæögurnar (12:22). Fimman (4:5). Flutt eru vinsæl dægurlög úr safni Sjónvarpsins. Mannsheilinn (5:6). Tíufréttir. Út í hött (6:14) e. Frasier (6:24) (Frasier). Bandarísk gamanþáttaröö um útvarpsmanninn Frasíer, vini hans og vandamenn. e. Aöalhlutverk Kelsey Grammer. Kastljósiö. Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldiö. Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími. Dagskrárlok. 06.58 Island í bítið. 09.00 Glæstar vonir. 09.20 I fínu formi 4. 09.35 Núll 3 (e). 10.10 Rolling Stones. 11.25 Myndbönd. 12.00 Nágrannar. 12.30 Caroline í stórborginni (3.26) (e). 13.00 Vík milll vina (3.23) (e). 13.45 Bryan Adams. 14.45 Hill-fjölskyldan (17.25). 15.10 Ævintýri á eyðleyju. 15.35 Ævintýraheimur Enid Blyton. 16.00 Barnatími Stöðvar 2. 17.45 Sjónvarpskringlan. 16.30 Myndastyttur. 17.00 Charmed. 17.45 Two guys and a glrl. 18.15 Providence. 19.00 Jay Leno (e). 18.05 Vinir (21.23). 18.30 Fréttir. 19.00 ísland í dag. 19.30 Sápuóperan (3.17). 20.00 Myrkraengill (9.21). 20.45 Valdatafl á Wall Street (7.22). 21.35 Mótorsport. 22.00 Líffæragjafinn (The Donor). Áhættu- leikarinn Billy Castle stofnar til skyndikynna viö konu sem hann hefur aldrei séö áöur. Þegar hann vaknar eftir ástríöufulla nótt kemur í Ijós aö hann hefur veriö skorinn upp og annaö nýraö fjarlægt. 1995. Stranglega bönnuö börnum. 23.35 Jag (4.15) (e). 00.25 Dagskrárlok. 17.40 David Letterman. 18.30 Heklusport. 18.50 SJónvarpskringlan. 19.10 Heimsfótbolti meö West Union. 19.40 Símadeildin (Valur-KR). Bein út- sending frá leik Vals og KR. 22.00 Toyota-mótarööin í golfi. 20.00 CSI. 21.00 Taxi - bíll 21. 22.00 Fréttir. 22.20 Allt annað. 22.25 Mállð. 22.30 Jay Leno. 23.30 Boöoröin 10 (e). 00.30 Judging Amy. 01.15 Wlll & Grace. 01.45 Everybody Loves Raymond. 02.15 Óstöðvandi tónlist í bland við dag- skrárbrot. Bíórásin ll 06.00 Astir á stríðsárum. 08.00 Skrifstofublók (Office Space). 10.00 Smábær í Texas. 12.00 Frí í Róm (Roman Holiday). 14.00 Skrifstofublók (Office Space). 16.00 Smábær í Texas. 18.00 Frí í Róm (Roman Holiday). 20.00 Boltablús (Varsity Blues). 22.00 Sæluríkið (Heaven’s Gate). 00.25 Ástir á stríösárum. 02.15 Veiðimennlrnir (Jagarne). 04.10 Boltablús (Varsity Blues). 22.35 David Letterman. 23.20 Aðalskrifstofan (Head Office). Grát- brosleg kvikmynd um ungan mann sem ráöinn er til ábyrgöarstarfa hjá stórfyrirtæki. Jack Issel er þing- mannssonur og þaö færöi honum í raun starfið. Jack er óreyndur og kemst brátt aö því aö ekki er allt sem sýnist í viðskiptaheiminum. 1985. 00.50 Dagskrárlok og skjáleikur. Q 18.15 Kortér. 21.10 Zlnk. 21.15 Hotel de Love. Hugljúf ensk bíómynd. 06.00 17.30 18.30 19.00 19.30 20.00 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 24.00 Morgunsjónvarp. Jlmmy Swaggart. Joyce Meyer. Benny Hinn. Adrian Rogers. Steinþór Þórðarson. 700-klúbburinn. Joyce Meyer. Benny Hlnn. Joyce Meyer. Robert Schuller. Lofið Drottln. Meðaleyðsla 8,01 2.080.000,- STYRANLEGUR - BOR BORARALLTAÐ 300metra 150 til 450mm '0' OFNASMIÐJA REYKJAVÍKUR HF Tf Flóttinn mikli? Krakkamir sem ætla aö búa í kommúnu í London næsta vetur vilja kveðja lífsgæðakapphlaupið og losa sig úr viöjum flókinnar nútímatil- veru þar sem efhishyggja og áhersla á smáatriðin er orðin svo yflrgengi- leg að undirstöðuatriðin - mannlegi þátturinn og svo framvegis - hverfa í moldviðri Mammons. Eða eitthvað í þá áttina. Þetta er frábær hugmynd og alltaf góð viðleitni að reyna að finna sjálf- an sig. En vægast sagt æpandi þver- sögn er fólgin í smáa letrinu þegar maður les sér nánar til um þetta ágæta framtak: „Fylgst verður með hvemig fólk- inu reiðir af í haust á SkjáEinum og á strik.is." Ha? Er leiðin til að losna úr viðj- um lífsgæðakapphlaupsins og grunn- heitanna sem sagt að fara til útlanda og búa til sjónvarpsþátt um sjálfan sig? Og halda dagbók á Intemetinu? Er ekki hið svokallaða raunvera- leikasjónvarp beinlínis albesta dæm- ið um hversu firrt, grunnhyggið og sjúklega forvitið fólk er orðið á þess- um síðustu og verstu? Skilgetin af- Við mælum með Svn - Revkiavikurslaeur Vals oe KR kl. 19.40: Það verður ekkert gefið eftir í sjöttu umferð Símadeildar- innar sem heldur áfram í kvöld en þá mætast Reykjavík- urfélögin Vaíur og KR á Hlíð- arenda. Liðin mættust síðast í efstu deild árið 1999 og þá höfðu íslandsmeistararnir bet- ur, sigruöu 5-1 í vesturbænum og 2-1 á Hlíðarenda. Fyrir mótið spáðu flestir því að KR- ingar myndu verja titilinn og að Valsmenn færu beinustu leið aftur í 1. deild. Úrslit í fyrstu leikjunum gefa hins vegar til kynna að spádómarn- ir hafi veriö illa ígrundaðir því þeir rauðklæddu hafa komið skemmtilega á óvart og eru til alls líklegir. Finnur Þ. Vilhjámsson skrifar um fjölmiðla. Fjöimíðlavaktin urð sjálfs lífsgæöakapphlaupsins, þar sem ekkert er lengur heilagt og til- gangurinn helgar meðalið. Svo er sagt, að minnsta kosti. Það er vel skiijanleg og virðingar- verð afstaöa að vflja segja skilið við þetta allt saman en þá á fólk bara að pakka saman og fara. Fyrir sjálft sig. Ekki semja við sjónvarpsstöövar og netfyrirtæki um umfjöllmi og sýning- ar firá hinu „nýja“ lífi. Ekki ef það er einlægt í þessum ásetningi sínum og vill raunverulega losa sig við flækj- umar, óþarfann og fírringuna sem stundum einkennir daglegt líf okkar allra. Ég held ég geti að minnsta kosti fullyrt að þvi markmiði nær fólk tæp- lega með tökuvél framan í sér. Ég veit ekki með aðra en fyrir mér bendir þannig lagað til þess að undir- liggjandi tilgangurinn með þessu öllu saman sé annar og - þori ég að segja það - „veraldlegri“ en einhver róm- antísk uppreisn og gagnrýni á nú- tímasamfélagið og lifsgæðakapp- hlaupið. Getur verið að i uppsiglingu sé heimsmet í póstmódemisma? SklárElnn - Taxi - bíll 21 kl. 21.00: í kvöld yfirtekur útvarpsmaðurinn og fyrrverandi komminn, Þorkeli Máni Pét- ursson, bíl 21 og pikkar meðal annars Öss- ur Skarphéðinsson upp á rúntinum. Um- sjón Sindri Páll Kjartansson. Aðrar stöðvar SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 SKY Business Report 19.00 News on the Hour 20.00 Nine O’clock News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Showbiz Weekly 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News VH-l 10.00 So 80s 11.00 Non Stop Video Hits 15.00 So 80s 16.00 Top 10 - Michael Jackson 17.00 Solid Gold Hits 18.00 Ten of the Best - Harry Conick Jr. 19.00 Storytellers - Alanis Morri- sette 20.00 Behind the Music - TLC 21.00 Pop Up Video - Metal Mania 21.30 Pop Up Video 22.00 Greatest Hits - Tina Turner 22.30 Greatest Hits - Latino 23.00 VHl Flipside 0.00 Non Stop Video Hits TCM 18.00 The Human Comedy 20.00 The Cincinnati Kid 21.45 The Red Badge of Courage 22.55 The Last Voyage 0.30 Arturo’s Island 2.00 The Human Comedy CNBCio .00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 15.00 European Market Wrap 18.00 Business Centre Europe 18.30 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Business Centre Europe 22.30 NBC Nightly News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00 US Market Wrap 2.00 Asia Market Watch EUROSPORT 9.00 Tennis: French Open at Roland Garros stadium, Paris 18.00 Tennis: French Open at Roland Garros stadium, Paris 19.00 Tennis: French Open at Roland Garros stadi- um, Paris 20.00 Football: International U-21 Festi- val of Toulon, France 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Football: Eurogoals 22.15 Tennis: French Open at Roland Garros stadium, Paris 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close HALLMARK 9.30 Quarterback Princess 11.10 A Storm in Summer 12.45 Mary & Tim 14.20 The Room Upstairs 16.00 Shootdown 18.00 Seventeen Again 19.35 Christy: Return to Cutter Gap 21.10 Journey to the Center of the Earth 22.45 He’s Fired, She’s Hired 0.20 Quarterback Princess 1.55 Mary & Tim 3.30 Molly 4.00 Shoot- down CARTOON NETWORK 10.00 Tom and Jerry 11.00 Looney Tunes 12.00 Scooby Doo 13.00 The Flintstones 14.00 Courage the Cowardly Dog 15.00 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Gundam Wing ANIMAL PLANET 10.00 Going Wild with Jeff Corwin 10.30 Aquanauts 11.00 Wild Rescues 11.30 Animal Doctor 12.00 Pet Rescue 12.30 Em- ergency Vets 13.00 Zoo Story 13.30 Wildlife ER 14.00 Breed All About It 14.30 Breed All About It 15.00 Keepers 15.30 Zoo Chronicles 16.00 Mon- key Business 16.30 Pet Rescue 17.00 Wildlife Photographer 17.30 Keepers 18.00 Ocean Acrobats - The Spinner Dolphins 18.30 Animals A to Z 19.00 Safari School 19.30 Postcards from the Wild 20.00 Emergency Vets 20.30 Hi Tech Vets 21.00 Twisted Tales 21.30 Twisted Tales 22.00 Safari School 22.30 Postcards from the Wild 23.00 Close BBC 10.15 Gardeners’ World 10.45 Ready, Stea- dy, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors 12.30 EastEnders 13.00 Real Rooms 13.30 Going for a Song 14.00 Noddy 14.10 William’s Wish Wellingtons 14.15 Playdays 14.35 Blue Peter 15.00 Gét Your Own Back 15.30 Top of the Pops 16.00 House Proud 16.30 Doctors 17.00 Classic EastEnders 17.30 The Human Body 18.30 Dad’s Army 19.00 Dalziel and Pascoe 20.00 Ruby’s American Pie 20.30 Top of the Pops 2 21.00 The Secret Life of Twins 22.00 The Lakes 23.00 Learn- ing History: Secrets of World War II 4.30 Learning English: English Zone 01 MANCHESTER UNITED íeoo Reds @ Five. 17.00 Red Hot News 17.15 Supermatch Shorts 17.30 United in Press 18.30 Masterfan 19.00 Red Hot News 19.15 Season Snapshots 19.30 Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.15 Supermatch Shorts 21.30 United in Press fm92,4/93,5 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. 09.40 Sumarsaga barnanna. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir.Dánarfregnir. 10.15 Stefnumót. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Útvarpsleikhúsiö. 13.20 Sumarstef. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Samfylgd meö listamönnum. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veöurfregnir. 16.13 “Fjögra mottu herbergiö". 17.00 Fréttir. 17.03 Viösjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Sumarspegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Sumarsaga barnanna. 19.10 í sól og sumaryl. Létt tónlist. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Út um græna grundu. 20.30 Stefnumót. 21.10 Hringekjan. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Masterprize 2000-2001. 23.00 Víösjá. Úrval úr þáttum liðinnar viku. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns. 10.03 Brot úr degl. 11.03 Brot úr degl. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Hádegisfréttlr. 12.45 Hvítlr máfar. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp. 18.28 Spegilllnn. 19.00 SJónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Popp og ról. 21.00 Sunnudagskaffi. 22.10 Britpop. 24.00 Fréttir. 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guð- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 BJarni Ara. 17.00 ÞJóöbrautln. 18.00 Ragn- ar Páll. 18.55 19>20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. fm 94,3 11.00 Slguröur P. Haröarson. 15.00 Guöríö- ur „Gurrí“ Haralds. 19.00 ísl. kvöldtónar. Ifm 103,7 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frostl. l?H,!l“liiWIT1Fl”Wf fm 100,7 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík. 13.30 Tónlistaryflrlft BBC. 14.00 Klassísk tónllst. rfliMMBWBBMSgri *, fm 95,7 07.00 Hvatl og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Helðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. Sendlr út alla daga, allan daglnn. Sendlr út talaö mál allan sólarhringlnn. ■ NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 a Chance to Grow 11.00 Storm of the Century 12.00 Taking Pictures 13.00 Legacy of Attack 14.00 Pearl Harbour 15.00 The Battle for Midway 16.00 A Chance to Grow 17.00 Storm of the Century 18.00 Amazing Creatures 18.30 Return To The Wild 19.00 The Real ER 20.00 World of Risk 21.00 Journey to Jerusalem 22.00 Hitler’s Lost Sub 23.00 Quest for K2 23.30 Adventure Planet 0.00 The Real ER 1.00 Close DISCOVERYCHANNEL 9.50 In Search of Dracula 10.45 Riddle of the Skies 11.40 Undercover Stings 12.30 Undercover Stings 13.25 Mob Stories 14.15 Warship 15.10 Jurassica 16.05 History’s Turning Points 16.30 Rex Hunt Rshing Adventures 17.00 Cookabout Canada with Greg & Max 17.30 Kingsbury Square 18.00 Serengeti Burning 19.00 Walker’s World 19.30 Turbo 20.00 Crocodile Hunter 21.00 Addicted to Death 22.00 Jack the Ripper 23.00 The U-Boat War 0.00 TSR 2 1.00 Jurassica 2.00 Close MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize 12.00 Non Stop Hits 15.00 MTV Select 16.00 Top Selection 17.00 Bytesize 18.00 European Top 20 19.00 Stylissimo 19.30 Downtown 20.00 MTV: New 21.00 Bytesize 22.00 Superock 0.00 Night Videos CNN 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 Biz Asia 12.00 Business International 13.00 World News 13.30 World Sport 14.00 World News 14.30 CNNdotCOM 15.00 World News 15.30 American Edition 16.00 World News 17.00 World News 17.30 World Business Today 18.00 World News 18.30 Q&A 19.00 World News Europe 19.30 World Business Tonight 20.00 Insight 20.30 World Sport 21.00 World News 21.30 Moneyline Newshour 22.30 Asia Business Morning 23.00 CNN This Morning Asia 23.30 In- sight 0.00 Larry King Live 1.00 World News 1.30 CNN Newsroom 2.00 World News 2.30 American Edition 3.00 CNN This Morning 3.30 World Business This Morning Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.