Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2001, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2001, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 2001 Fréttir DV Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, bendir á afsagnir ráðherra erlendis: Vill draga fram ábyrgð ráðherra - daprir þingmenn vilja bíða niðurstöðu Ríkisendurskoðunar áður en þeir fella dóma um pólitísk áhrif af Árnamálum Þrátt fyrir að Ámamálið hljóti að teljast eitt mesta pólitiska sprengjumál síðari ára eru menn síður en svo á eitt sáttir um hversu víðtæk og hversu mikil pólitísk áhrif það mun hafa fyrir Sjálfstæðisflokkinn og rikisstjómar- meirihlutann. Almennt em þingmenn sem rætt var við í gær varkárir í yfir- lýsingum og margir báðust undan því að ræða málið undir nafni. Almennt er llnan þó sú að stjómarþingmenn vilja undantekningalaust ekki gera mikið úr pólitískum aíleiðingum þessa máls. í röðum Samfylkingar gætir nokkuð sömu viðhorfa. Öðra máli gegnir um Vinstrihreyfinguna grænt framboð því Steingrímur J. Sigfússon formaður tel- ur að pólitískar afleiðingar málsins hljóti að verða veralegar. í sérstöku skjóli Davíðs í röðum þingmanna eru skarpar gagnrýnisraddir sem vilja gera mikið úr ábyrgð Sjálfstæðisflokksins. Er á það bent aö Ámi Johnsen sé sérstakur trúnaðarmaður Sjálfstæðisflokksins og auk þess mjög óvenjulegur þingmaður sem komist hafi upp með margt í þing- inu sem aðrir hafi ekki komist upp með. Hann hafi náð ýmsum sérmálum fram og farið tO þess mjög óhefðbundn- ar leiðir í krafti góðra sambanda sinna við Davíð Oddsson og forastu flokks- ins, t.d. við fjárlagagerð, og hafi hann í raun starfað í sérstöku skjóli flokksfor- ustunnar. Þar af leiðandi er því haídið fram að flokkurinn og forusta hans geti ekki fríað sig ábyrgð af honum nú þeg- ar það hentar þeim skyndOega. Stein- grímur J. Sigfússon er í þessum hópi gagnrýnenda. „Það er eins og menn hafi aldrei heyrt um ráðherraábyrgð og átti sig ekkert á hvemig svona hlutir era meðhöndlaðir í nágrannalöndum okkar,“ segir hann um ábyrgð Bjöms Bjamasonar menntamálaráðherra og Sjálfstæðisflokksins í málinu. Ábyrgö öxluð „Ég er hræddur um að sá sem væri í skofiínunni ef þessir hlutir hefðu gerst í löndunum hér í kmgum okkur væri ráðherra málaflokksins sem ber ábyrgð á öOu saman. Það er ekki langt síðan tveir ráðherrar fuku í Þýska- landi, annar út af kúariðu og hinn út af einhverju öðra. Það var aldrei nein spurning um að þeir hefðu gert neitt sjálfir, heldur höfðu einhverjir undir- menn bragðist. En málið heyrði undir tOtekinn ráðherra og vegna þess að um var að ræða klúður og álitshnekki fyr- ir stjómsýsluna þá axlaði ráðherrann ábyrgð. Þaö vantar algerlega hér að menn viðurkenni ráðherraábyrgð í þeim skilningi að ráöherrann verður að lokum að axla pólitíska ábyrgð á því sem gert er í hans nafni,“ segir Stein- grímur. Hann kveðst ekki hafa neina ástæðu tO að ætla að Björn hafi sjálfur haft óhreint mjöl í pokahomniu eða að hann fari með annað en staðreyndir þegar hann sver af sér vitneskju um starfshætti nefndarinnar. Það veki samt athygli að ráðuneytismaður, Ör- lygur Geirsson, hafi af Framkvæmda- sýslunni verið spurður um heimOdir Áma Johnsens tO úttekta og sá sagt, —— A þingi Óljóst er hver pólitísk áhrif afsagnar Árna Johnsens verða en þingmenn vilja fiestir bíða átekta. Steingrímur J. Sigfússon. Bryndís Hlöðversdóttir. Davíð Oddsson. fyrir hönd ráðuneytisins, að þær væra í lagi. „Þá era málin náttúrlega farm að verða býsna alvarleg fyrir ráðherrann. Þegar málið er komið inn í ráðuneytið, þá afia vega ber ráðherra fortakslausa ábyrgð á öOu sem gert er - líka yfirlýs- ingu Örlygs Geirssonar," sagði Stein- grímur. Hann bætir því við að hann muni taka þessi mál upp á þúigi í haust, þegar skýrsla Ríkisendurskoð- unar liggur fyrir, enda óhjákvæmilegt að fara ofan í saumana á ábyrgð menntamálaráðherra í málinu. Ekki pólrtískt að svo stöddu Bryndís Hlöðversdóttir, formaður þingflokks Samfylkingarinnar, segir þetta mál aOt mikla sorgarsögu og vOl Kristinn H. Gunnarsson. >, 4!a!pÆ -f'áim* Björn Bjarnason. —BLSHP Birgir Guðmundsson fréttastjórí lítið tjá sig um afleiðingar þess fyrr en rannsókn Ríkisendurskoðunar er lokið enda veröi þá fyrst ljóst hvemig liggi í málinu. „Auðvitað er þetta mál póli- tískt skaðlegt fyrir Sjálfstæðisflokkinn en ég lít ekki á það sem pólitískt í eðli sínu að svo stöddu," segir Bryndís. Hún segir erfitt að átta sig á því hver sé hlutur hvers, t.d. séu mjög mis- vísandi upplýsnig- ar um aðkomu menntamálaráðu- neytis og ráðherra að málinu. Hún kýs því að bíða með frekari dóma þar tO þetta skýrist. Að þessu leyti má segja að þingflokk- ur Samfylkingarinnar sé á svipuðu róli og þeir stjórnarliðar sem rætt var við í gær. í röðum sjálfstæðismanna eru menn sammála um að pólitískt séð hafi afsögn Árna bjargað flokknum frá þessu máli. Sjálfstæðisþingmennimir virðast þó telja að það sem hafi riðið baggamunOm varðandi afsögnnia hafi verið frétt DV í gær um dúkaflutnOiga, eftir þá frétt hafi Árna ekki verið sætt. Hins vegar hafi verið óvíst hvað hann hefði gert ef sú frétt hefði ekki komist á prent. Aö því leyti megi segja að DV hafi leyst þOigflokkinn úr erfiðri stöðu en fuflyrt er að tfl þess hefði getað kom- ið að þingflokksformaðurOin yrði að víkja Áma úr þOigflokknum og trúnað- arstörfum í þingOiu. Ekki pólitískir eftirmálar Framsóknarmenn vflja ekki gera mikiö úr pólitískum eftirmála Áma- málsOis fýrO: SjálfstæðisflokkOm. EOm þmgmaður flokksms benti á að spfll- Oigarmál hafi á undanfómum árum komið upp i öflum flokkum og ents og í þessu tflfefli hafi þau frekar verið bundOi við persónur. Þessi sami þOig- maður taldi að bæði Bjöm Bjamason og Davíð Oddsson hefðu brugðist við málinu af festu og smekkvisi og að það skipti miklu varðandi áhrif málsins á flokkOm. Kristinn H. Gunnarsson, for- maður þingflokksins, tekur undir þessi sjónarmið og bendir á að mál af þessu tagi séu fyrst og fremst bundin við per- sónur þó óneitanlega virðist þau oftar koma upp í Sjálfstæðisflokknum en annars staðar. Hann kveðst ekki geta gert sér grein fyrir pólitískri ábyrgð annarra en Áma í málinu á þessu stigi. Hann bendir á að Bjöm hafi ekki neit- að því að hann bæri ábyrgð á Áma en spumOig sé hvort það sé sanngjamt að hann beri ábyrgð á því sem Ámi gerir utan við reglur. -BG Veöriö i kvöld /■'53 &tá -•"«- i*í 35> T Sfc Oo *w ‘*v.‘ ~ * Q jSr Svalast á annesjum A-læg eöa breytileg átt, 3-8 m/s. Skýjað með köflum og skúrir, einkum sunnan- og vestanlands. Hiti 7 til 17 stig, svalast á annesjum noröan og austan til. Solargangur og sjavarföll REYKJAVIK AKUREYRI Sólariag í kvöld 23.10 23.19 Sólarupprás á morgun 03.59 03.10 Síódegisflóð 18.12 22.45 Árdegisflóð á morgun 06.37 11.10 Skýringar á veðurtáknum Veðríö á morgun J*'«.VIN0ÁTT 10V-HITI ls.) ^VINDSTYRKUR I mefrtfih 5 stíkfmdu *Sfrost HBÐSKÍRT O o LÉTTSKÝJAD HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ V.v ö RIGNING SKtlRIR SLYDDA SNJÓKOMA ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA Akið varlega! Þá er helgin aö byrja og umferðin tekin aö þyngjast um þjóðvegi landsins. Eflaust eiga líka margir leið um fjallvegi og aðra afskekktari slóða. Flestir þeirra eru orðnir færir en eins og sést á kortinu viö hliðina er Gæsavatnaleið enn lokuö svo og leiöin í Hrafntinnusker. Wm Asianu Tjulivegu jv ’ .'feS \ . ... Vtgir á tkyggAum avaðum • Mjhr d.fsjkftfl •ru lokaðlr þar tll annaö v«ftur ■uglý.l WWW.V*<*J#/f»*rd L. r® Skýjaö meö köflum Austlæg eöa breytileg átt, 3-8 m/s. Skýjaö með köfjum og skúrir, einkum sunnan- og vestanlands. Hiti 7 til 17 stig, svalast á annesjum norðan og austan til. Suniitida 23 Vindun 3-8 m/« Hiti 8» til 17" A og NA, víða 3-8 m/s, skýjað með köflum og skúrir austan »11. Hltl 8 tll 17 stlg, hlýjast Inn tll landslns. Manuda •i Hiti 8° til 17° Vindur: 3-8 A og NA, víöa 3-8 m/s, skýjað með köflum og skúrlr austan tll. Hltl 8 tll 17 stig, hlýjast inn tll landslns. Þriójiidagur Vindur: ( 4-8n/s \ Hiti 7" til 15" Norðaustlæg átt, viða léttskýjað vestan tll en annars skýjað með kóflum og stöku skúrlr. Hltl 7 tll 15 stlg. EEMSBía ■■ AKUREYRI alskýjaö 9 BERGSSTAÐIR alskýjaö 8 BOLUNGARVÍK skýjaB 8 EGILSSTAÐIR 11 KIRKJUBÆJARKL. skýjaö 8 KEFLAVÍK skýjaB 8 RAUFARHÖFN alskýjaB 7 REYKJAVÍK skýjaB 8 STÓRHÖFÐI úrkoma í gr. 9 BERGEN skúr 15 HELSINKI léttskýjaB 20 KAUPMANNAHÖFN léttskýjaö 19 ÓSLÓ skýjaö 15 STOKKHÓLMUR 17 ÞÓRSHÖFN alskýjaö 9 ÞRÁNDHEIMUR rigning 10 ALGARVE heiöskírt 22 AMSTERDAM skúr 15 BARCELONA léttskýjaö 16 BERLÍN léttskýjaö 16 CHICAGO þokumóöa 23 DUBLIN skýjaö 11 HALIFAX heiöskírt 13 FRANKFURT léttskýjaö 15 HAMBORG hálfskýjaö 15 JAN MAYEN þokumóöa 5 LONDON léttskýjaö 12 LÚXEMBORG skýjaö 12 MALLORCA léttskýjaö 22 MONTREAL heiöskírt 18 NARSSARSSUAQ rigning 8 NEW YORK léttskýjaö 19 ORLANDO hálfskýjaö 25 PARÍS rign. á síö. kl 12 VÍN rigning 18 WASHINGTON hálfskýjaö 19 WINNIPEG heiöskfrt 22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.