Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2001, Blaðsíða 23
27 FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 2001 DV Tilvera Carlos Santana 54 ára Stórpopparinn og gítarsnillingurinn Carlos Santana er af- mælisbam dagsins. Þegar breska innrás- in stóö sem hæst í Bandarikjunum á sjö- unda áratugnum kom Santana með ferskan tón inn í popp- flóruna þar sem áherslan var lögð á afrískan og kúbverskan ryþma. Sjálf- ur er Santana frá Mexíkó og í tónlist hans voru einnig mexíkósk áhrif. Flestir voru búnir að afskrifa Santana þegar hann kom með nýja plötu fyrir tveimur árum sem varð metsöluplata og enn á ný er Santana á toppnum. Cildir fyrir laugardaginn 21. Júlí i vikMJiqnui Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.l: . Þú færð uppörvun í | ~:» vinnunni og ef til vill stöðuhækkun. Hún er þér einstaklega kær- kómin eftir það sem á undan er gengið. Rskarnir 119. febr.-20. marsl: Geröu eins og þér Ifinnst réttast. Núna er ekki rétt að hlusta of mikið á aðra, þú ert það vi'ss í þinni sök. Kvöldið verð- ur skemmtilegt. Hfúturinn (21. mars-19. apríll: . Nauðsynlegt er að þú > látir þína nánustu vita hvað þú ert að ráðgera _ varðandi framtíð þina þó að þú sért að taka ákvarðanir um eigið lif. Nautlð (20. apríl-20. maíl: Láttu engan koma aft- an að þér. Verið getur að einhver sé að reyna að gera þér grikk. Þú : að láta vita af skoðunum þínum. Tvíburarnif (21. maí-21. iúní): Þú hefur þörf fyrir ” stöðugleika og ert í vafa um að fjárhagur- inn þoli þær fram- ■ sem eru á döfinni. Happatölur þínar eru 5, 9 og 34. Krabbinn (22. iúní-2?. iúm: Þú þarft að taka af- I stöðu í máh sem þú hefur ýtt á undan þér allt of lengi. Þvi lengur sem þú dregur að ákveða þig þeim mun erfiðari verður ákvörðunin. Llónlð (23. iúli- 22. ðgúst); Þú ættir að spara kraftana í dag því að annasamir tímar bíða þín. Það er þó ekki þar með sagt að þú komist ekki fram úr því sem gera þarf. Mevlan 123. áaúst-22. sept.i: a. Til þín verður leitað og margir bera mikið ^^V^ktraust til þin. Mikil- ^ f vægt er að þú standir undir þeim væntingum sem til þín eru gerðar. Vogln (23. sept.-23. okt.): Hikaðu ekki við að taka upp nýja lífshætti ef þér býður svo við aö horfa. Það getur nefni- lega haft mjög góð áhrif á þig. Happatölur þínar eru 2, 8 og 24. Sporðdrekl (24, okt,-21. nóv.): SEkki er nauðsynlegt að þú látir neitt uppi um (hvað er að brjótast í þér. Það gæti valdiö tigi á þessu stigi málsins. Happatölur þínar eru 7, 18 og 23. Bogamaður (22. nóv.-21. des.): LHeilsa þin fer batn- ‘andi, sérstaklega ef þú stundar heilsusamlegt lífemi. Breytingar eru ijá þér á næstunni. Happatölur þínar eru 3, 16 og 33. Stelngeltln (22. des.-l9. ian,): Þú ættir að sýna meiri þolinmæði, sérstaklega unga fólkinu í kring- um þig. Þú þarft að sýna útsjónarsemi við úrlausn erfiðs verkefnis. VUCIII I^J. á döfírihi Jump Monk leggur í ferð um landið: Djass fyrir dreifbýlið - tónlist úr smiðju Thelonious Monks Djassunnendur á landsbyggð- inni eiga von á góðum gestum á næstu dögum en kvintettinn Jump Monk er á leið í nokk- urra daga tónleikaferð þar sem spilað verður víða um landið. Sveitin mun halda sex tónleika á jafnmörgum dögum og þeysa þess á milli í litlum sendibíl eft- ir þjóðvegi eitt. Hljómsveitar- meðlimir taka undir að þetta sé nokkuö stíf keyrsla og komi til með að reyna jafnt á þolrifin sem félagsskapinn. „Þetta er samt miklu léttara en að fara með fjölskyldu og mörg böm því að þeir rífast ekki jafn- harkalega og bömin,“ segir Tómas R. Einarsson, aldursfor- seti hópsins, og bendir á félaga sína. Auk Tómasar, sem spilar á kontrabassa, er kvintettinn Jump Monk skipaður saxófón- leikurunum Hauki Gröndal og Ólafi Jónssyni, píanóleikaran- um Davíð Þór Jónssyni og trommuleikaranum Matthíasi Hemstock. Eins og nafn sveitarinnar gefur th kynna samanstendur dagskráin eingöngu af lögum úr smiðju bandaríska djasstón- skáldsins Thelonious Monks. „Við erum þó aðallega að taka lög eftir Monk sem ekki margir em að spila," segir Haukur Gröndal um efnisvalið. Þegar hann er spurður af hverju tónlist Monks hafi oröiö fyrir valinu segir hann að Monk sé svo stór hluti af djasshefðinni að það sé eins konar skylda hvers djasstónlistarmanns að „tékka á Monk“. „Það hefur líka verið mik- il Monk-vakning í gangi að undan- fómu,“ bætir Ólafur Jónsson við: „Það eru eins og allir séu að gefa út Monk-plötur.“ DV-MYND EINAR J. Saxófónarnir mundaðir Haukur Gröndal og Ólafur Jónsson, saxófónleikarar Jump Monk, á æfingu fyrir tón- leikaferöina. Auk þeirra skipa sveitina þeir Tómas R. Einarsson, Matthías Hem- stock og Davíö Þór Jónsson. Eitthvaö með Hendrix Ef undan er skilin Djasshátíð Austurlands halda íslenskir djass- tónlistarmenn sig aðallega í höf- uðborginni og fara litið út á land með tónlist sína. Þeir félagar segj- ast þó yfirleitt fá góðar viðtökur þegar þeir spila í dreifbýlinu þó að mætingin sé misjöfn. „Þetta getur þó verið ansi svæsið," segir Haukur Gröndal. „Einu sinni var ég að spUa i bæ úti á landi og þá kom tU mín náungi sem hótaði að berja mig ef ég myndi ekki spila eitthvað með Jimi Hendrix," segir Haukur og dæsir við tilhugsun- ina. Fyrstu tónleikar Jump Monk voru á Akureyri í gærkvöld en einnig verður komið við í Gamla bænum á Mývatni, í Djassklúbbn- um í Neskaupstað, á Höfn i Horna- firði og Hellu. Höfuðborgarbúar fá loks tækifæri til að berja sveitina augum og eyrum þann 26. júlí þeg- ar hún heldur lokatónleika sína í Húsi málarans. -EÖJ Stelpur geta veitt fisk Penelope Cruz Talsmaöur Toms segir samband, talsmaöur Penetope segir ekki sam- band. Cruise og Cruz: Penelope neitar sambandi Yfirlýsingar talsmanna Toms Cruise og Penelope Cruz stangast á. Talsmaður Toms sagöi fyrir skemmstu að þau væru í sambandi en frá talsmanni Penelope heyrist að þau hafi aöeins farið út nokkrum sinnum, ekki á stefnumót. Hún neit- ar að þau eigi í ástarsambandi. Penelope er þekkt í Hollywood fyrir að skilja eftir sig slóð eyði- lagðra sambanda hvert sem hún fer. Hún var orðuð við að Matt Damon sagði Winonu Ryder upp og hún hefur verið nefnd í sambandi við skilnað Nicholas Cage frá Patriciu Arquette. Nú er Tom sá nýjasti til að falla fyrir lokkandi spænskum hreim hennar. Tom er nýbúinn að skilja við eiginkonuna sem er kom- in með annan og í þokkabót hefur hann verið kallaður hommi. Ekki er vitað til þess að Penelope hafi átt hönd í bagga við skilnað Toms. DV, AKRANESI:___________ Þaö er sjaldgæf sjón aö sjá ungar stúlkur veiða fisk við hafnir lands- ins enda eru strákar í meirihluta þeirra sem stunda þessa iðju. DV rakst á þrjár ungar 10 og 11 ára stúlkur að veiðum við Akraneshöfn og sögðust þær vera einu stelpumar sem stunduðu þessa iðju og það vantaði íleiri stelpur svo að strák- amir væru ekki í meirihluta því að stelpur geta alveg eins veitt fisk eins og strákar. Stelpumar sögðust fara tvisvar í viku til að veiða í höfninni og væm að tvo til þrjá tíma í senn og fengju frá einum upp í fimm fiska. Þær sögðust einnig veiða í ám landsins og skemmtilegast væri að veiða sil- ung; sá stærsti sem þær hafa veitt er fjögurra til fimm punda bleikja. Þær stöllur sögðust hvetja aðrar stelpur til að veiða fisk og ef þær væru að veiða þá væri nauðsynlegt að vera í björgunarvestum því aldrei væri að vita nema spenning- urinn væri svo mikill að maður dytti í sjóinn. -DVÓ DV-MYND DVÓ Blaðberar óskast til afleysinga í eftirtalin hverfi Garðabær til 8. ágúst Garðatorg, Hrísmóar, og Kjarrmóar Kópavogur til 3. sept. Ásbraut og Hraunbraut Veiöikonur framtíöarinnar Taliö frá vinstri Oddný Hermannsdóttir, 11 ára, Aldís P. Siguröardóttir, 10 'á'ra, og Harpa Jónsdóttir, 10 ára, klárar í slaginn viö fiskinn. Upplýsingar í síma 550 5000 / 550 5777

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.