Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2001, Blaðsíða 21
25 FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 2001 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliöar lýsir orötaki. Lausn á gátu nr. 3058: TeKjustofn Lárétt: 1 samsull, 4 efnilegt, 7 áformar, 8 óhreinindi, 10 nöldur, 12 hlemmur, 13 skemmtun, 14 kvenfugl, 15 starf, 16 ókjör, 18 band, 21 hvatning, 22 gat, 23 pár. Lóðrétt: 1 fugl, 2 stúlka, 3 ró, 4 galli, 15 heiður, 16 rótartaug, 9 kúgaði, 11 góðvild, 16 snjóhula, 17 hrædd, 19 álpist, 20 kartöflustappa. Lausn neðst á síöunni. Skák allavega ekki gróf og þegar hug- myndaríkur andstæöingur slengir á þá höggi þá fara þeir úr sambandi og gera röð af mistökum, líkt og þeir treysti því aö andstæðingurinn sé aö gera rétt sem þó er ekki alltaf raunin. En óvæntar uppákomur eru athyglis- veröar og viðbrögð manna við þeim einnig. Lítum nú á eina stutta skák þar sem hvítur fórnar allt í einu ridd- ara og innbyrðir vinninginn skömmu seinna. Hún stenst fórnin vegna þess að svartur leikur eðlilegum leikjum án samhengis við aðstæður. Hvítur á leik! Það er sjaldséð nú á dögum að sjá stuttar vinningsskákir. Þó koma þær fyrir í nær hverju móti og ástæðan er venjulegast sú að menn eru ekki nógu einbeittir, eða hafa ekki svokallaða hræðslutilfinningu í lagi, varast ekki nógu vel að það sé verið að brugga þeim banaráð. Svo eru aðrir sem halda að þeim verði ekki á mistök, Hvítt: A. Volokitin (2.551) Svart: Z Kozul (2.556) Minningarmót Vidmars Portoroz (2), 04.07. 2001 1. e4 c5 2. RÍ3 Rc6 3. Rc3 e5 4. Bc4 d6 5. d3 Be7 6. 0-0 Be6 7. Rd5 Rf6 8. Rg5 Bxd5 9. exd5 Rb8 10. f4 exf4 11. Bxf4 0-0 12. De2 Rbd7 13. Hael He8 (Stöðumyndin) 14. Rxf7 Kxf7 15. De6+ KfB 16. g4 a6 17. g5 b5 18. He3 Re5 19. Bxe5 dxe5 20. g6. 1-0 Umsjón: Isak Órn Slgurösson Úrslitakeppni MasterCard-móts- ins í sveitakeppni er fram undan og verður spiluð dagana 19.-22. apríl. Þar keppa 10 sveitir til úrslita og má búast við harðri keppni um efsta sætið. Fyrirfram mætti telja þrjár sveitir líklegastar til afreka, fslandsmeistara Samvinnu- ferða/Landsýnar, Subaru sveitina og Skeljung. Þó gætu aðrar sveitir vel blandað sér í baráttuna. Danir hafa haldið mikla bridgehátíð um páskana undanfarin ár, boðsmót 16 sterkra para sem kennt er við dag- blaðið Politiken. Meðal keppenda þar verða Norðmennirnir Boye Brogeland og Erik Sælensminde en þeir þykja meðal færustu spilara heims þrátt fyrir að vera nýlega komnir úr unglingaflokki. Skoðum hér færni Brogelands í úrspilinu. Hann varð sagnhaíi í fjórum spöð- um eftir þessar sagnir, suður gjaf- ari og enginn á hættu: 4 1087 *DG72 •+ 62 * K1087 4 KG3 » ÁKS3 4 2 » 108 ♦ ÁKD9874 4 D54 4 ÁD9654 » 964 4 53 4 Á6 ♦ GIO 4 G932 N V A S SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR 14 pass 2 4 3 4 dobl pass pass 4 4 pass pass 4 4 p/h Vömin tók tvo fyrstu slagina á tígul og austur skipti síðan yfir í hjartaátttu (Ef austur skiptir ekki yfir í hjarta getur sagnhafi unnið spilið með þvi að trompa lauf heima og ná síðan þvingun á vestur i hjarta og laufi.). Brogeland setti ní- una á áttu austurs og drap gosa vest- urs á kóng í blind- um. Tromp var tek- ið þrisvar sinnum og hjartasexunni spilað aö heiman. Vestur setti sjöuna og lítil spil sett í blindum. Austur fékk á tíuna. Brogeland fékk síöan tí- unda slaginn með því að svína hjartafimmunni. Lausn á krossgátu •srtui 05 ‘rau 61 ‘Soj ix ‘joj 9x ‘mjsæS n ‘iQBtjo 6 ‘S?l 9 ‘Eiæ g ‘injiiBijUBA f ‘nSuinus g ‘jæui z ‘sæS i :jjaigpr[ ■ssii £Z ‘nSnj ZZ ‘uniSo iz ‘uin'Bj' 81 ‘uiij 91 ‘ugi SI ‘bssb xx ‘ueq 81 ‘hoj zi ‘SSbu ox ‘iios 8 ‘iBijæ L ‘JuæA \ ‘siunS x :jj?i?l J Saknaðir þú mfn [ á meðan ég var i 'fríinu, Jóakim fraendi? / Þegar þú ætlar þér (baráttu segir þú þá •• eitthvað við æðri máttarvðld? Já, þetta segi ég venjulega: Hæ, elskan, óg ætlaði ekki að spila svona langt fram á nóttl,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.